Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 14.12.1982, Blaðsíða 21
t l ' » i •. > ♦ I ♦ » « ÞRIÐJUDAGUR 14. DESEMBER 1982 . .' * t U'HfMn DENNI DÆMALAUSI „Mig dreymdi að það væri risastór kjúk- lingur, og hann ætlaði að éta okkur. “ Hamrahlíðarkórinn undir stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur Credo og Ave Maria, Einar Jóhannesson flytur þrjú lög fyrir klarinett og Strengjasveit Tónlistarskólans flytur Appol- on Musagete undir stjórn Mark Reedman. Musica Nova ráðgerir tónleika í febrúar og apríl. Þá verða frumflutt verk eftir þá Jón Nordal, Snorra Sigfús Birgisson og Hjálmar Helga Ragnarsson. Háskólatónleikar ■ Miðvikudaginn 15. desember kl. 12:30 mun Mark Stevenson sembalsmiður frá Bretlandi llytja stutt erindi um endurvakn- ingu sembalsinsá 20. öld. Þar verður gefið sögulegt yfirlit um þróun sembalsins á þessari öld, með dremum um verk hinna ýmsu sembalsmiða. Fyrirlesturinn verður skreyttur litskyggnum og tóndæmum, sem Helga Ingólfsdóttir, semballeikari, flytur. Sem fyrr verour þessi atburður í Norræna húsinu og hefst kl. 12.30, sem áður sagði. Um kvöldið kl. 20:30 mun svo Mitzi Meyerson, semballeikari, halda tónleika í Norræna húsinu, þar sem hún leikur á sembal verk eftir J.S. Bach, Froberger, Forqueray, Louis Couperin o.fl. ferdalög Frá Ferðafélagi íslands Áramótaferð i Þórsmörk dagana 31.des - 2. jan. ATH: Brottför kl. 08.00 Áramót í óbyggðum er sérstök reynsla, sem veitir ánægju. Leitið nánari upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu 3. í ferðina kemst takmarkaður fjöldi, tryggið ykkur far tíman- lega. Ferðafélag íslands Vegleg gjöf til Melstaðarkirkju til minningar um Pál Karlsson Bjargi Miðfírði ■ Nýlega barst Melstaðarkirkju vegleg gjöf til minningar um Pál Karlsson, Bjargi fyrrum organista við Melstaðar-'og Staðarbakka- kirkju. Er gjöf þessi vesturþýskt rafeindaorgel, WERSI Classica. Gefendur eru eftirlifandi eiginkona Páls, Guðný Friðriksdóttir og börn þeirra. Núverandi organisti Melstaðar- og Staðar- bakkakirkju er dóttir þeirra, Ólöf Pálsdóttir, Bessastöðum. Jóladagatal Bindindisfélags ökumanna ■ Bindindisfélag ökumanna hcfur gefið út sitt árlega jóladagatal. Þar hefur hver dagur sitt kjörorð, og tilgangurinn með útgáfunni er sá að vekja fólk til umhugsunar um hættur skammdegisumferðarinnar, sem mest er í jólamánuðinum. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 222 - 10. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 16.399 16.447 02-Sterlingspund 26.517 26.595 03-Kanadadollar 13.279 13.318 04-Dönsk króna 1.8994 1.9050 05-Norsk króna 2.3324 2.3392 06-Sænsk króna 2.2179 2.2244 07-Finnskt mark 3.0487 3.0579 OS-Franskur franki 2.3619 2.3689 09-Belgískur franki 0.3412 0.3422 10-Svissneskur franki 7.8662 7.8892 11-Hollensk gyllini ..... 6.0927 6.1005 12-Vestur-þýskt mark 6.6907 6.7103 13-ítölsk líra 0.01158 0.01161 14-Austurrískur sch 0.9498 0.9526 15-Portúg. Escudo 0.1778 0.1783 16-Spánskur peseti 0.1271 0.1274 517-Japanskt yen 0.06721 18-írskt pund 22.368 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi) .... 17.8802 17.9325 FIKNIEFNI - Lögreglan i Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til april kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími. 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiðmánud.tilföstud. kl. 16-19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðarsafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar ' Rafmagn: Reykjavfk, Kópavogur og Sel- tjamarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavlk simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveltubllanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubllanir: Reykjavík og Seltjamar- nes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavlk, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafn- , arfjörður simi 53445. Sfmabilanir: í Reykjavlk, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Slml 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. sundstaðir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-19.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13- 15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardals- laug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 17.30-20, á laugardögum kl. 8-9 og 14.30-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17-18.30, laugardög- um 8-16 og á sunnudögum kl. 9-11.30. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-19. Kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14- 18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14-30-18. Almennir saunatím- ar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl. 8-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 april og Frá Reykjavik Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 kvöldferðir á október verða sunnudögum. — f mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. — I júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðlr eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá- Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesl slmi 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk simi 16050. Slm- svari I Rvik simi 16420. útvarp/sjónvarp andlát Sigríður Kristófersdóttir frá Breiðvaði í Langadal andaðist á St. Franciscu-spít-, alanum í Stykkishólmi 9. desember. Laufev Gísladóttir, Heiðargerði 25, andaðist að kvöldi fimmtudagsins 9. desember. Magnús Björnsson, skipstjóri, Sólvalla- götu 6, lést í Landspítalanum 10. desem- ber. Einar A. Jónsson, aðalféhirðir lést í Landsspítalanum 10. þ.m. ■ Fuglalíf í regnskógunum á bökkum Amazonfljóts er það fjölskrúðugasta í heiminum. Sjónvarp kl. 20.50 í forsal vinda: Niður Ama- zonfljót ■ Þriðji og síðasti þátturinn í myndaflokknum í forsal vinda er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.50 í kvöld og nefnist hann Niður Amazonfljót. Michacl Andrews, leiðsögumaður- inn í þessum þáttur fer frá tindum Andesfjalla niður með þessu mesta fljóti veraldar, Amazonfljóti og um regnskógana á bökkum þess, en þar er dýralíf afar fjölbreytt og hvergi í heiminum er aðra eins fuglaparadís að finna. Þýðandi þáttanna er Jón O. Edwald og þátturinn í kvöld er 70 mínútna langur. útvarp 14. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Bjarni Karlsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Frétlir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kommóð an hennar langömmu,, eftir Birgit Bergkvist 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum" Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Gæðum ellina lífi. Umsjón: Dögg Pálsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa- Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vísindanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjón- armaður: Ólafur Torfason. (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Sinfónía nr. 3 í d-moll eftir Gustav Mahler 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Flest er til. Þátlur um útivist og félagsmál. Umsjónarmenn: Benjamín Axel Árnason, Jón Halldór Jónasson, Jón K. Arnarson og Erling Jóhannesson. 23.15 Oni kjölinn Bókmenntaþáttur í umsjá Kristjáns Jóhanns Jónssonar og Þorvalds Kristinssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. des. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarutvegur og siglingar Umsjón- armaður: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs Blöndals Magnússonar frá lau- gard. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur um vísnatónlist I umsjá Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. 11.45 Ur byggðum. Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. Rætt við Gunnstein Gislason oddvita I Árneshreþþi á Ströndum um fólksflótta úr sveitum. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Dagstund i dúr og moll - Knútur R. Magnússon. 14.30 Á bókamarkaðinum. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lestur úr nýjum barna- og ung- lingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. 17.00 Djassþáttur Umsjónarmaður: I urn- sjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Neytendamál Umsjónarmaður: Jó- hannes Gunnarsson, Anna Bjarnason og Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál Ámi Böðv- arsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.40 Ungverska tónskáldið Zoltán Ko- dály: Aldarminning Umsjón: Halldór Haraldsson píanóleikari. 21.45 Utvarpssagan: „Norðan við stríð“ eftir Indriða G. Þorsteinsson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Iþróttaþáttur Samúels Arnar Erl- ingssonar. I23I00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 14. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Jólatréssögur Barnamynd frá Tékk- óslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. Björnsdóttir. 20.50 í forsal vinda Þriðji og síðasti þáttur. Niður Amazonfljót. Frá tindum Andes- fjalla liggur leiðin niður með mesta fljóti veraldar og um regnskógana á bökkum þess, þar sem dýralíf er afar fjölbreytt og hvergi önnur eins fuglaparadís I heimin- um. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Lífið er lotterí Lokaþáttur. Sænskur sakamálaflokkur. I siðasta þætti varð John Hissing arftaki Súkkulaðisvinsins I glæpaheiminum og átti ástarævintýri með rússneskri glæpadrottningu. En velgengnin stígur honum til höfuðs i viðsKÍptum hans við aðra mafiuforingja. Þýðandi Hallveig Thorlacius. 23.10 Á Hraðbergi. Viðræöuþáttur í umsjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 00.00 Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. desember 18.00 Söguhornið Umsjónarmaöur Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Milljónamæringarnir. Framhalds- myndaflokkur geröur eftir sögum ma.ks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona gerum við Ellefti þáttur. Sameindir á ferð og flugi Fræðslu- myndaflokkur um eðlisfræði. Þýðandi og þulur Guðni Kolþeinsson. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 2025 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Myndskáld. Mynd frá hollenska sjón- varpinu um íslenska listamanninn Sigurð Guðmundsson, sem starfað hefur í Hollandi um fimmtán ára skeið, og nýstárlega listsköpun hans. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Dallas Bandarískur framhaldsflokkur um Ewingfjölskylduna i Texas. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Claude Bolling tónleikar. Bandarísk- djassþáttur. Angel Romero.'George She- aring, Shelly Manne og Brian Troff flytja konsert fyrir gítar, píanó, bassa og trumbur eftir franska píanóleikarann og tónsmiðinn Claude Bolling. 23.25 Dagskráriok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.