Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 2
2 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 ■ Judi Dench, sem fer með hlutverk I.áru í Tilhu)>ahTinu, er orðin 47 ára gömul. Hún þykir svo fjölhæf, að eftir henni er sóst í hlutverk kvenna á öllum aldri. Parið í Tilhugalífi hardgift í raunveruleikanum: MIKE GEKK BETIIR AD NA f JUDI EN NAFNA HANSADNAf UUIRA ■ Nú er sjónvarpsþáttaröðin Tillmgalif, sein notið hef'ur mikilla vinsælda hér iindanl'ar- ■ Nathalie Delon er margt til lista lagt. Nathalie Delon gerir sína fyrstu kvikmynd ■ Franski leikarinn Alain Delon hefur notið heimsfrægð- ar í áratugi. En nú er röðin koinin að fyrrverandi eigin- konu lians, Nathalie. Hún hefur lekið sér fyrir hendur að gera sína fyrstu kvikmynd, sem á að heita „Var það virkilega slys?“ l’að er ckkert smáræði, sem Nathalie færist í fang. Ekki einungis fer hún með aðalhlut- verk í myndinni, heldur samdi Iiúii einnig handrit og fcr með leikstjórn. Alain vildi allt fyrir l'yrrum eiginkonu sína gera og til að tryggja vinsældir kvik- myndarinnar, hauðst hann til að fara með aðalhlutverk í henni, þegar lionuin bárust spurnir af fyrirtækinu. En Nat- halic var ekkert á þeim buxun- uin að lilcypa honum nærri myndinni. - Eg er einfær um að gera góða kvikmynd og það án aðstoðar herra Delons, sagði hún einfaldlega og hélt sínu striki. in mánudagskvöld, á enda runnin, að sinni a.in.k., Iivað sem síðar verður, því að fram- leiðslu þáttanna mun lialdið áfram. Eins og kunnugt er tókst Mike loks ætlunarverk sitt, eða ekki var annað að sjá. I.eikararnir, sem brugðu sér í lilutverk Láru og Mikes okkur til skemmtunar, þau Judi Dench og Michael Will- iams, eru harögifí og eiga Á FUÚGANDI FERÐ ■ Það þýddi lítið fyrir þessa kappa, þóti þeir rcyndu að halda sér dauöahaldi í sleðann í kappakstri á sleðum, sem haldinn var í Gaissach í Vestur- Þýskalandi. Þessi snjódyngja sem þcir eru að fara yfir við enda brautarinnar varð til þess að næstum allir keppendur hentust af sleðum sínum rétt áður en þeir komust í mark. Þessar hetjur, sem við sjáum hér á myndinni þeyttust augna- bliki eftir að myndin var tekin - út í buskann og runnu síðasta sprettinn á sjálfum sér i markið! saman 10 ára dóttur, Finty. Judi er eftirsott lcikona og þykir með ólíkindunt fjölhæf, en fjölskyldan skipar öndvegið hjá henni. Hún cr nú oröin 47 ára, og harmar það mest að hafa ekki eignast fleiri börn á meðan tími var til. Fjölskyldan býr í tveggja hæöa íbúðarhúsi og þar eru 3 kynslóðir undir sania þaki. Sem stendur eru þau hjón að hefja upptökur á nýjuin þátt- um í Tilhugalífinu, sem von- andi verður einhvern tima að skipta um nafn á íslensku. En auk þess leikur Judi nú við Þjóðlcikhús þeirra Breta í leikriti eftir Pinter, „A Kind of Alaska". Þar leikur hún konu, sem vaknar af svefni, sem varað hefur í 29 ár, og flnnst hún vera 16 ára í andanum en 45 í líkamanum; I Þjóöleikhúsinu fer hún cinnig með annað hlutverk um þessar mundir. Judi hcfur leikið margs kon- ar hlutverk um ævina. Hún var 31 árs gömul, þegar hún leik hlutverk konu, sem eltist allt frá 16 ára til 33 ára aldurs, og 34 ára gömul var hún fengin til að leika bæði dóttur og móður í einu og sama leikritinu. Komin sex mánuði á leið lék hún táningsstúlku. Og það þurfti ekki minna til en-slitna hásin til að koma í veg fyrir að hún færi með danshlutverk í leikritinu Cats, sem nú fer sigurför í London. Og hún hefur farið með hlutverk Sally Bowles í Kaharett. Sjálf er Judi ánægð með að fá sem ólíkust hlutverk, þar sem henni gefst kostur á að sýna á sér sem flestar hliðar. - Mér þykir mest ganian, þegar öllum kem- ur saman um, að ég sé aldeilis óbrúkleg í hlutverkið. Því meiri fjölhreytni í hlutverkum því betra. Mér lciðist, þegar allt er fyrirsjáanlegt. Ég ætla aldrei að verða þannig, að allir viti við hverju þcir mega búast af mér segir hún.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.