Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 16
Opið virka daga
9-19.
Laugardaga 10-16
H
HEDD
SKemmuvegi 20 Kopavogi
Simar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikiö úrval
Sendum um land allt
Ábyrgö á öllu
Kaupum nýlega
bila til niðurrifs
abriel
HÖGGDEYFAR
QJvarahlutir ÍT.^S
FOSTUDAGIJR 24. DESEMBER 1982
fréttir
Fiskverð
ákveðið
fyrir
áramót?
■ Yfirnefnd Verðlags-
ráðs sjávarútvegsins kom
saman til fundar í gær og
var það síðasti fundur
nefndarinnar um nýtt fisk-
verð fyrir hátíðar.
Að sögn Ólafs Davíðs-
sonar, forstjóra Þjóðhags-
stofnunar, oddamanns
yfirnefndar voru málin
rædd fram og aftur á
þessum fundi. Sagði Ólafur
að ákveðið hefði verið að
boða til nýs fundar mánu-
dag eftir jól, cn allir nefnd-
armenn hefðu sýnt mikinn
vilja til að Ijúka fiskverðs-
ákvörðun fyrir áramót.
-ESE
Undan-
þágur
ýsuveiða
■ Sjávarútvegsráðuneyt-
ið hefur ákveðið, að leyfi-
legt verði að nota þorsk-
fisknet með 6 þumlunga
möskva hálfum mánuði
lengur en undanfarin ár
eða til 15. janúar n.k.
Breyting þessi er gerð
vegna tilmæla útgerðar-
manna báta, scm stundað
hafa ýsuveiðar í Faxaflóa
og við suðurströndina nú í
haust. en óvenju mikil
ýsuveiði hefur verið á
þessum slóðum.
Jafnframt vekur ráðu-
ncytið athygli á. að allar
netaveiðar eru bannaðar
frá 20. desember til 31.
desembcr n.k.
■ „Mcst gaman að fá harða pakka,“ segja bræðurnir Gcorg (til vinstri) og Óliver. Tímamynd - Róbert.
„GETUR VERID AS GUD
SÉ TIL - EKKI VISS"
Spjallað við bræðurna Oliver og Georg um jólin, Guð og jólapakka
mjúka!"
■ „Af bverju spyrðu svona fáránlegrar
spurningar'* segir lítill strákur á Hjóna-
görðuin við hlaðamann TTnians og lilær,
þcgar blaðamaður spyr hann í mcsta
sakleysi: „Af hverjii halda inenn jólin?“
Strákurimi lieitir Oliver llilniarsson, og
er átta ára gamall. ITann og bróðir lians
Georg sein er sjö ára spjölluðu örlítið
við lilaðamann Tímans um jólin, pakka
o.fl.
- Hlakkið þiö til jólanna? Óliver: „Já,
soldið." Göorg: „Jahá!„
- Af hverju? Óliver: „Bara, mérfinnst
skemmtilegt á jólunum, gaman aö taka
utan af pökkum og svoleiðis." Georg:
„Já, mest gaman að taka upp pakka.
Marga pakka. og harða pakka, ckki
- Af hverju viltu fá harða pakka,
Gcorg? „Af því að í þeim eru kannski
rafmagnsbílar, módel. Playmo, eða bara
dót, en ekki bara föt eins og í mjúkum
pökkum, sem er ckkert gaman að fá."
- En vitiö þið ekkert af hverju jólin
eru haldin? Óliver: „Jú, jú, þaðeraf því
að Guð á afmæli á jólunum, Hann
fæddist á jólunum." Georg: „Nci. Jesú
fæddist á jólunum."
- Trúir þú að Guö hafi fæðst á
jólunum, Óliver? „Nci, - eða ég er ekki
viss. Paö er ekki víst að Guð sé tii. Það
getur vcrið að hann sé til og það getur
verið að hann sé ekki til, ég er ekki viss
um hvort."
Óliver er í oörum bekk í Melaskóla og
Gcorg í fyrsta bekk. Þeir eru spurðir
hvað þeir hafi gert í skólanum til
undirbúnings fyrir jólin: Óliver: „Æii,
viö erum búin að föndra, og búa til
jólagjafir handa mömmu og pabba og
svoleiðis, ogsvo var jólaball í skólanum.
Ég segi ekki hvað ég bjó til í jólagjafir,
því pabbi má ekki heyra það."
- En þú Georg? „Ég bjó til jólasveina
og svona jóladót, en ég fór sko ekki á
jólaballið í skólanum! Ég fór bara á
jólaballiö á Hjónagörðum, því ég vildi
ekki fara á ballið í skólanum - jjað er
svo leiðinlegt. Ég fór í fyrra og það var
alveg hundleiðinlcgt!"
- Hvað ætlið þið að gera á jólunum.
svona fyrir utan það að taka utan af
pökkum? Óliver: „Ég veit það ekki -
kannski förum við á skíði og svo förum
við líka í heimsóknir.” Yngri bróðirinn
er sammála þessari lauslegu áætlun
- Farið þið kannski í kirkju líka?
Óliver: „Ég vcit það nú ekki. Ég er ekki
búinn að samþykkja það. Ég held nú að
þaö sé bara ckkert gaman að sitja bara
í stól í kirkju og heyra prestinn syngja."
Georg: „Neí, ég ætla sko ekki í kirkju
- alls ekki." Það með virðast bræðurnir
búnir að fá sig fullsadda af svo alvarlegu
úmræðuefni, og snúa sér aftur aö
flugvélumsínu ogöðru harðpakkadóti.
- AB
dropar
Varstu að flauta,
elskan?
B Þá bvrjum við á cinuni
laufléltum svona rétt fyrir há-
tíðarnar. Nýgiftu hjönin voru
að sýna kunningjum sínum
íbúðina, sem þau voru nýflult
inní. Hún vár mjög þægilcg og
höfðu lijönin hvort sitt svefn-
herbergið.
„En livað gerið þið?“,
spurði sá sem gestkomandi
var, „ef ykkur langar til a<>
vera sarnan?"
„Þá flautar liann ', sagði
unga konan, „og þá fer ég inn
til hans.“
„En leiðist þér þá ekki, el'
hann flautar ekki?“, var þa
spurt. „Nei, nei“, svaraði sú
nýgifta, „þá fer ég bara í
dyrnar og spyr: Varstu að
flauta elskan."
Matti Matt,
þagði og horfði í
gaupnir sér
■ Sannar gainansögur af
bankaráðsmönnuni hljöta að
vcra ágætisglaöiningur með
jólasteikinni, eða hvað? Dav-
íð Scheving Thorsteinsson var
þar til á liönu sumri varamaður
í hankaráði Landsbankans.
Hann mætti iöulega á Itindi,
því yfirlcitt var einhver sem
forfallaðist. Svo gerðist það
síðasta haust, að Davíð var
kosinn i hankaráð Iðnaðar-
bankans. A næsta fundi hanka-
ráðs Landsbanka Islands til-
kynnti Davíð að þar sem liann
væri kominn i hankaráð Iðnað-
arbankans, þá segði hann sig *
þar með úr hankaráði Lands-
bankans, þvi sér þætti ekki við
liæfi að maöur Irá annarri
peningastofnun sæti í hanka-
ráði Landsbankans. Gerðu
bankaráðsmcnn mjög góðan
-#
róm að niáli Davíðs, en einn
þagði þó sem fastast, en sá var
Matthías Á. Mathiessen. Hann
sat hara og horfði í gaupnir sér,
- stjórnarformaður Sparisjóðs
ITafnarljarðar og hankaráðs-
maður Landsbankans.
Krummi ...
... er nú loksins farinn að skilja
það, að láglaunabæturnar voru
eftir allt saman verðbótabæt-
ur. Það hlaut líka að vera.