Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 12
20 FÖSTUDACUR 24. DESEMBER 1982 strætisvagnaferðir um hátfdarnar Aðlangadagur ug Ganilársdagur ■ Ekið eins og venjulega á virkum dögum til.kl. 13. Eftir það samkvæmt tímaáætlun helgidaga þ.e. á 30 mín fresti fram til um kl. 17. Þá lýkur akstri strætisvagna. Síðustu ferðir: Leiö 1 frá Lækjartorgi kl. 17.30 LeiðífráGranda kl. 17.25 frá Skciðarvogi kl17.14 Leiö 3 frá Suðurströnd kl. 17.03 fráHáaleitisbr. kr. 17.10 . Lcið 4 frá Holtavegi kl. 17.09 frá Ægisíðu kl. 17.02 Leiö 5 fra Skeljanesi kl. 17.15 frá Sunnutorgi kl. 17.08 Leiö 6 frá Lækjartorgi kl. 17.15 frá Óslandi kl. 17.35 Leiö 7 frá Lækjartorgi kl. 17.25 frá Óslandi kl. 17.09 LeiöSfrá Hlemmi kl. 16.54 Leið9frá Hlemmi kl. 16.59 Leið lOfrá Hlemmi kl. 17.05 frá Selási kl. 17.26 Leiö 11 frá Hlemmi kl. 17.00 frá Flúðáseíi kl. 17.19 Leiö 12 frá Hlemmi kl. 17.05 frá Suðurhólum kl. 17.26 Leiö 13 frá Lækjartorgi kl. 17.05 frá Vesturbergi kl. 17.26 Leið 14 Irá Lækjartorgi kl. 17.10 frá Skógarseli kl. 16.30 Melar- Hlíðarfrá Hlemmi kl. 17.07 GeithálsfráSclási kl. 13.54 Jóladagur 1982 Nýársdagur 1983 Ekki á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun helgidaga leiðabók SVR að því undanskildu að allir vagnar hcfja akstur uni kl. 14. Fyrstu ferðir: Leið I frá Lækjartorgi kl. 14.00 Leið2fráGranda kl. 13.55 frá Skeiðarvogi kl. 13.44 Leið 3 frá Suðurströntl kl. 14.03 frá Háaleitisbr. kl. 14.10 Leiö 4 frá Holtavegi kl. 14.09 frá Ægisíðu kl. 14.02 Leið5 frá Skeljanesi kl. 13.45 frá Sunnutorgi kl. 14.08 Lcið 6 frá Lækjartorgi kl. 13.45 frá Óslandi kl. 14.06 Leið 7 frá Lækjartorgi kl. 13.55 frá Óslandi kl. 14.09 LeiðXfrá Hlemmi kl. 13.54 Leiðy frá Hlemmi kl. 13.59 Lcið lOfrá Hlemmi kl. 14.05 frá Selási kl. 14.00 Leið 11 frá 1 llemmi kl. 14.00 fráSkógarseli kl. 13.49 Leiö 12 frá Hlemnii kl. 14.05 fráSuðurhólum kl. 13.56 Leið 13 frá Lækjartorgi kl. 14.05 frá Vesturbergi kl. 13.56 Leiö 14fráLækjartorgi kl. 14.10 frá Alaska kl. 13.58 Melar- HlíðarfráHlemmi kl. 14.07 Annar júladagur Ekið eins og á sunnudegi. Upplýsingar í símum 12700 og 82533 Geitháls frá Selási. Ekki ekið. Auglýsing um greiðslu námsvistargjalda Reykjavíkurborg hefur um nokkurt skeiö innheimt námsvistargjöld vegna utanbæjarnemenda, sem stunda nám í iðnskóla, fjölbrauta- skólum og sérstökum framhaldsdeildum, sem taka viö nemendum aö loknu grunnskólaprófi. Sveitafélög á höfuðborgarsvæðinu hafa gert samkomulag um uppgjör slíkra gjalda sín á milli, en önnur sveitarfélög eru ekki aðilar að því samkomulagi og hafa sum þeirra neitað greiðslu námsvistar- gjaldanna. Borgaryfirvöld hafa nú ákveðið að nemendur, sem 1. desember s.l. áttu lögheimili utan Reykjavikur, Mosfellshrepps, Seltjarnarness, Kópavogs, Garðabæjar, Bessastaðahrepps og Hafnarfjarðar, fái ekki að hefja nám í iönskóla, fjölbrautaskólum, Kvennaskólanum eða framhaldsdeildum, sem reknar eru af borgarsjóði haustið 1983 og á sama hátt síðar í upphafi hverrar námsannar, nema þeir framvísi greiðsluskuldbindingu heimilissveitarfélags eða kvittun fyrir greiðslu námsvistargjalds fyrir viðkomandi námsönn. Sækja verður um greiðsluskuldbindingu til skrifstofu eða oddvita viðkomandi sveitarfélags, en fáist hún eigi verður nemandi að greiða námsvistargjaldið hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16. Um rétt nemenda til greiðslu námsvistargjalds frá heimilissveitarfélagi fer eftir ákvæðum iðnfræðslulaga og samþykktum viðkomandi sveitarstjórn- ar. Reykjavík, 21. desember 1982 Davíð Oddsson Kjarnaborun Tökum ur steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og ýmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6” og 7" borar. HLJÓÐLÁTT OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjarnaborun sf. Símar 38203-33882 + Eiginkona mín Jóna Sigrún Sigurjónsdóttir Berghyl Hrunamannahreppi verður jarðsungin frá Hrunakirkju miðvikudaginn 29. des. kl. 2. Bílferð veröur frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11 Fyrir hönd vandamanna EiriKur Jónsson. dagbók guðsþjónustur ÁRBÆJARPRESTAKALL Aðfangadagur: Aftansöngur í safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 6.00 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Safnaðar- heimili Árbæjarsóknar kl. 2.00. 2. jóladagur: Barna og fjölskylduguðsþjón- usta í Safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 2.00 ÁSPRESTAKALL Aðfangadagur: Hrafnista, guðsþjónusta kl. 16.00. - Kleppsspítali, guðsþjónusta kl. 16.00.-Norðurbrún 1, aftansöngurkl. 18.00. Jóladagnr: Hátíðarguðsþjónusta að Norðurbrún 1, kl. 14.00 2. jóladagur: Guðsþjónusta Dalbrautar- heimili kl. 14.00. BREIÐHOLTSPRESTAKALL Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00 í Breiðholtsskóla. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 í Breiðholtsskóla. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta kl. 17.00 að Keilufelli 1. BÚSTAÐAKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6.00. Mið- næturmessa kl. 23.00. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2.00. Helgi- stund og skírn kl. 3.30. Annar jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2.00. DIGRANESPRESTAKALL Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. 2. jóladagur: Barnasamkoma í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Skírnar- guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 15.30. DÓMKIRKJAN Aðfangadagur: Kl. 2.00, þýzk jólamessa. Kl. 3.15, jólamessa í Hafnarbúðum. Kl. 6.00, aftansöngur í Dómkirkjunni. Jóladagur: kl. 11.00, hátíðarmessa í Dóm- kirkjunni. Kl. 2.00, hátíðarmessa í Dóm- kirkjunni. 2. jóladagur: kl. 11.00, hátíðarmessa í Dómkirkjunni. Kl. 2.00 hátíðarmessa. Kl. 3.15, skírnarmessa. Kl. 5.00, dönsk jólaguðs- þjónusta. LANDAKOTSSPÍTALI Jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2.00. ELLIHEIMILIÐ GRUND Aðfangadagur: Messa kl. 15.30. Jóladagur: Messa kl. 10.00. FELLA- og HÓLAPRESTAKALL Aðfangadagur: Miðnæturguðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Safnaöar- heimilinu Keilufelli 1, kl. 2.00. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta í Safnað- arheimilinu kl. 2.IK). GRENSÁSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 2.00. 2.jóladagur: Hátíöarguðsþjónusta kl. 2.IK). GRENSÁSDEILD BORGARSPÍTAL- ANS Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 3.00. HALLGRIMSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. Miðnæturmessa kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2.00 2. jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11.00. - Hátíðarmessa heyrnarskertra kl. 2.00. LANDSSPÍTALINN Aðfangadagur: Messa í kapellu kvennadeild- ar kl. 17.00. Messa á stigagangi 3. hæðar kl. 17.30. Jóladagur: Messa kl. 10.00 HÁTEIGSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 6.00. Guðs- þjónusta á vegum Seljasóknar kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 2.00. 2. jóladagur: Messa kl. 2.00. BORGARSPÍTALINN Aðfangadagur: Guðsþjónusta kl. 4.00 KÁRSNESPRESTAKALL Aðfangadagur. Miðnæturmessa í Kópavogs- kirkju kl. 23.00 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11.00 árd. 2. jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 14.00. Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 16.30 fyrir Kópavogshælið og aðstandendur þeirra. LANGHOI.TSKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. - Skírnarathöfn kl. 15. 2. jóladagur: Guðsþjónusta kl. 2. - Skírnar- athöfn kl. 15.30. LAUGARNESPRESTAKALL Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16.00 í Hátúni 12, Sjálfsbjargarhúsinu. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18.00. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. 2. jóladagur: Guðsþjónusta í Hátúni 10B, 9. hæð kl. 11.00. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. Mánudagur 27. des., guðsþjónusta í Hátúni 10, 9. hæð kl. 20. NESKIRKJA Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00. - Náttsöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00. 2. jóladagur: Jólasamkoma barnanna kl. 10.30. - Guðþjónusta kl. 14.00. SEUASÓKN Aðfangadagur: Miðnæturguðsþjónusta Há- teigskirkju kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta Öldusels- skóla kl. 14.00. 2. jóladagur: Skírnarguðsþjónusta Öldusels- skóla kl. 14.00. Fimmtudagur 32. des. Fyrirbænasamkoma Tindaseli 3, kl. 20.30. SELTJ ARN ARNESSÓKN Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Félagshei- milinu kl. 11.00 árd. FRÍKIKJAN í REYKJAVÍK Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18.00 Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl: 14.00. 2. ióladagur: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11.00 f.h. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI Aðfangadagur: Kl. 18.00, aftansöngur. Jóladagur: kl. 14.00, hátíðarguðsþjónusta. 2. jóladagur: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. SKÁLHOLTSPRESTAKALL 24. des. Aftansöngur á aðfangadagskvöld kl. 18.00 í Skálholti. 25. des. Messa jóladaginn í Skálholti kl. 18. 26. des. Messa á annan jóladag í Bræðra- tungu kl. 14.00. 1. jan. Hátíðarmessa á nýársdag á Torfast- öðum kl. 14.00. Minnst verður níutíu ára afmælis kirkjunnar. Samsæti í Aratungum eftir messu. 2. jan. Messa í Haukadal kl. 14.00. Sóknarprestur. BERGÞÓRSHVOLSPRESTAKALL Jóladagur: Hátíðarmessa í Krosskirkju kl. 1 e.h. Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 3 e.h. 27. des. BarnamessaíKrosskirkjukl. 1 e.h. 28. des. Barnamessa í Akureyrarkirkju kl. 1 e.h. Nýársdagur: Hátíðarmessa í Akureyrar- kirkju kl. 2 e.h. Hátíðarmessa f Krosskirkju kl. 4 e.h. KIRKJA ÓHÁÐASAFNAÐARINS: Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Hátíðamessa kl. 2. HVERAGERÐISPRESTAKALL 24. des. Þorlákskirkja: Aftansöngur kl. 18. Hveragerðiskirkja: Aftansöngur kl. 21. 25. des. Kapella N.L.F.Í. Hveragerði Messa kl. 10,45. - Hjallakirkja: Messa kl. 14. - Hveragerðiskirkja: Skímarmessa kl. 16. 26. des. Dvalarheimilið Ás Hveragerði: Messa kl. 10. - Kotstrandarkirkja: Messa kl. 14. EYRARBAKKAPRESTAKALL: Eyrarhakkakirkja: Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 23.30. Jóladagur: Hátíöajmessa kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. STOKKSEYRARKIRKJA: Aftansöngur á aðfangadag kl. 18. Hátíðarmessa á jóladag kl. 17 Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. GAULVERJABÆJARKIRKJA: Hátíðarmessa 2. jóladag kl. 14 og 2. janúar kl. 14. Sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. - Jóla- vaka kl. 23.30 með kirkjukór og sóknar- presti. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahús- inukl. 10.30.-Hátíðarguðsþjónustakl. 14. Annar Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta á Hlévangi kl. 10.30. - Skírnarguðsþjónusta kl. 14. apótek Kvöld, nætur og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 24-30 desember er í Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla virka daga. Inyólfsapotek annast einn vörslu alla helgidaga vikunnar. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá kl. 21-22. Á helgidögum er opiðfrákl. 11-12,15-16 og 20-21. Áöðrum timum er lyfjatræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Apötek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádegmu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjukrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmí 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. KOpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirðl: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögreglaog sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Simi: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga lii kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. heimsóknartím Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: BW Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. — --, J. - --.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.