Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 13
 FÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982 21 útvarp/sjónvarp DENNI DÆMALAUSI „Halló, póstkarl. Hvernig er aftur vísan Kvenmannslaus í kulda og trekki...?“ ýmislegt Norðursöngvar á snældum Hinir vinsælu Norðursöngvar, sem út- varpsstöðvarnar á Norðurlöndum ásamt Norrænu félögunum hafa staðið að útgáfu og dreifingu á, eru nú fáanlegir á snældum á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu. Á hverri snældu eru lög tveggja þjóða og eru snældurnar alls fjórar. íslensku söngvarn- ir eru ekki með. Kynning á lögunum er sú sama og þegar söngvarnir voru fluttir í ríkisútvarpinu á öndverðu þessu ári. andlát Erlcndur Þórðarson, fjrrverandi prestur í Odda andaðist á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund. þriðjudaginn 21. des- ember. Kveðjuathöfn verður í Dóm- kirkjunni miðvikudag 29. des. kl. 10.30 Jarðsett verður frá oddakirkju kl. 2 sama dag. Sigursteinn Magnússon, aðalrxðismað- ur, 2 Orchard Brac, Edinborg, Skotlandi andaðist þann 20. des. 1982. Jarðarförin ferfram í Edinborgþann 24. des. 1982. Ingimar Stefánsson andaðist á Sjúkra- húsinu í Húsavík aðfaranótt 22. desemb- er. Aðulbjörg Halldórsdóttir lést 10. des- ember. Útförin hefur farið fram. Guðlaugur Narfason, Baldursgötu 25, Reykjavík, er látinn 4 Ólafur Guðinundsson, Melgerði 16, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum hinn 10. desmeber. Útförin hefur farið fram í kyrrþey Kristín Þorkelsdóttir, Búðargerði 8, lést 9. descmber. Útför hennar hefur farið fram Snældurnar má kaupa eina og eina og svo allar fjórar í cinu og eru þxr þá við kegra verði. Bifreiðastöðin Bæjarleiðir ■ Bifreiöastöðin Bæjarleiðir sfnri 33500. Upiö veröur allan sólarhringinn yfir hátíð- arnar. Átthagafélag Strandamanna heldur jólatrésskemmtun í Domus Medica Mánudaginn 27. des. kl. 16. Neyðarvakt tannlækna félags ísl. verður í Heilsu- verndarstöðinni við Baronsstíg sem hér segir: 24 des. aðfangadagur. kl. 12-13 25 des. jóladagur kl. 14 - 15 26 des. 2.jóladagur kl. 14-15 31 des. gamlársdagur kl. 14-15 1. jan. nýársdagur kl. 14-15 ferdalög Útivistarferðir ■ Göngufcrðin á Úlfarsfell 26. dcs. fellur niður. ÁRAMÓTAFERÐ f ÞÓRSMÖRK 31. des. kl. 13.00 Brenna, blysför, áramótakvöldvaka. Fararstj. Kristján M. Baldursson og Lovísa Christiansen. BIÐLISTI. Bókaðírerubeðnir að taka miða í síðasta lagi 28. des. Sj AUMST 'gengi íslensku krónunnar Gengisskráning - 23. desember 1982 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar.....................16.514 16.564 02-Sterlingspund .......................26.571 26.651 03-Kanadadollar ........................13.346 13.387 04-Dönsk króna .........................1.9526 1.9585 05-Norsk króna .........................2.3383 3.3453 06-Sænsk króna .........................2.2511 2.2579 07-Finnskt mark ........................3.1047 3.1141 08-Franskur franki .....................2.4303 2.4377 09-BeIgískur franki ....................0.3518 0.3529 10- Svissneskur franki ................8.2037 8.2285 11- Hollensk gyljini ..................6.2241 6.2429 12- Vestur-þýskt mark .................6>8851 6-9060 13- Itölsk líra ........................0.011920.01196 14- Austurrískur sch ..................0.9780 0.9810 15- Portúg. Escudo ....................0.1840 0.1846 16- Spáuskur peseti ...................0tl300 0.1304 517-Japanskt yen .......................0.068920.06913 18-Irskt pund .........................22 864 22 933 20 SDR. (Serstök drútturréttindi) 095618 1503 FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til löstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað í júlímánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Kellavík sími 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanlr: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarljörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstotnana að halda. Reykjavik: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug i Moslellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ará miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennalimar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl, 17-21.30 og laugard. ki. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. —IIMIMMIHM Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðír á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvík, sími 16420. utvarp Föstudagur 24. desember Aðfangadagur jóla 10.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Kveðjur til sjómanna á hafi úti. Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Sig- urðardóttir lesa. 14.30 „Jólabarn", smásaga eftir Ingi- björgu Þorbergs. Hölundur les. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Nú líður senn að jólum. Umsjón- armaður: Gunnvör Braga. 17.00 Hlé. 18.00 Aftansöngur i Domkirkjunni. Séra Hjalti Guðmundsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt séra Þóri Stephensen. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 19.00 Jólatónleikar Sinfóniuhljómsveit- ar islands í útvarpssal. Stjornandi: Páll P. Pálsson. 20.00 Jólavaka. Umsjón: Dr. Gylfi Þ. Gislason. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Jólaþátturinn úr „Messíasi", óra- toríu ettir Georg Friedrich Hándel. Joan Sutherland, Grace Bumbry, Kenn- eth McKellar og David Ward syngja með Sinfóníuhljómsveit og kór Lundúna; Sir Adrian Boult stj. 23.30 Miðnæturmessa i Hallgrimskirkju. Dr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup prédikar. Organleikari: Hörður Áskels- son. Barnakór syngur. Stjórnandi: Þor-' gerður Ingólfsdóttir. Mótettukór syngur: Stjórnandi: Hörður Áskelsson. Séra Karl Sigurbjðrnsson og séra Ragnar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dagskrárlok um 00.30. Laugardagur 25. desember Jóladagur 10.40 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur sálmalög. 11.00 Hátíðarguðsþjónusta í Langholts- kirkju. Prestur: Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tónleik- ar. 13.00 „Petite messe soienelle" (Lítil há- tíðarmessa) eftir Gioacchino Rossini. 14.30 Leikrit: „Söngur næturgalans“ eftir Shelagh Delaney. 15.25 Jól í Austurríki. Johan Speíght syngur jólasálma við gitarundirleik Símonar H. ívarssonar. 15.40 „Jól“ - Þáttur ur bókinni „Úr minningablöðum" eftir Huldu. Gunnar Stefánsson les. 16.05 Tónleikar. 16.15 Veðurlregnir. 16.20 Við jólatréð - Barnatimi i útvarps- sal. Stjónandi: Gunnvör Braga. 17.45 Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavíkur í kirkju Óháða safnaðar- ins 12. þ.m. Einleikarar: Hörður Áskelsson og Gunnar Kvaran. 18.45 Veður eynir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 20.25 Kvöldfonleikar. a Brcndenborgar- konsert nr. 1 i F-dúr 21.15 Dagskra tim skáldið og baráttu- manninn Björnstjerne Bjórnsson. Umsjón: Ulfar Bragason. Lesari með umsjónarmanni: Vigdís Grímsdóttir. 22.20 „Gamli Björn á Skák“, smásaga eftir Áslaugu S. Jensdóttur á Núpi. Ásta Valdimarsdóttir les. 22.35 Karlakórinn Fóstbræður syngur jólasálma. Stjórnandi: Ragnar Björnsson. 23.00 Kvöldqestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. Gestur Jónasar að þessu sinni erforseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir. 00.50 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 24. desember aðfangadagur 13.45 Fréttaágrip á táknmáli og auglýs- ingar. 14.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning. 14.20 Jólatréssögur Barnamyndir frá Tékkóslóvakíu. Þýöandi Jón Gunnars- son. Sögumaður Sigrún Edda Björns- dóttir. 14.35 Kötturinn Brandur Ðandarísk teiknimynd um kettling sem stelst að heiman. Pýóandi Jóhanna Jóharms- dóttir. 15.00 Paddington fer í bió Bamsmynd um ævintýri bangsans Paddingtons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Mar grét Helga Jóhannsdóttir. 15.20 Jól krybbunnar Bandarísk teikni- mynd um Skafta krybbu og félaga hans. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 15.45 íþróttir Enskaknattspyrnan. Umsjón- armaður Bjarni Felixson. 16.10 Hlé. 22.00 Aftansöngur jóla í sjonvarpssal Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, predikar og þjónar fyrir altari. Kór Keflavikurkirkju og Barnakór Tónlistar- skólans á Akranesi syngja. Haukur Guðlaugsson leikur á orgelið. Upptöku stjórnar Maríanna Friðjónsdóttir. 23.00 Jólatónleikar Sinfóniuhljómsveitar islands Sinfóniuhljómsveit islands leikur í Háskólabíói. Stjórnandi Jean Pierre Jacquillat. Verkin eru þessi: Sin- fónía nr. 3 i D-dúr op. 18 nr. 4 eftir J. Ch. Bach. Toccata eftir G. Frescobaldi. Kóral úr kantötu nr. 147; Slá þú hjartans hörpustrengi, eftir J. S. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 23.25 Dagskrárlok. Laugardagur 25. desember joladagur 16.30 Þjóðlög frá þrettán lóndum Þjóölög, söngvar og þjóðdansar Irá ýmsum.. löndum um víðaveröld. Þýðandi Veturliði Guðnason. (Evróvision - Þýska sjón- varpið) 18.00 Jólastundin okkar Nokkrir nemend- ur i Bjarkarási flytja jólaguðspjallið. Ása (er að leita að jólasveininum, þvi að karlanginn hefur villst, og lenda þau i ýmsum ævintýrum. Kannski rekast þau á álfa og tröll, a.m.k. eru Grýla, Leppalúði og jólakötturinn á kreiki. Kór Kársnes- skóla syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur og svo verður gengið kring- um jólatréð. Umsjónarmenn Ása Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.15 Litla stúlkan með eldspýturnar Söngleikur sem Mágnús Pétúrsson s,'.ndi eftir hinu fræga ævintýri H. C. Andersens. 20.40 Landið okkar Ljósmyndaflokk þenn- an hetur Björn Rúriksson gert fyrir Sjónvarpið, og eru Ijósmyndirnar í þátt- unum valdar úr safni landslagsmynda hans. „Landiö okkar" verður á dagskrá á þriggja vikna fresti fram að páskum. Hver þáttur fjallar um afmarkað lands- svæði og myndar samstæða heild. Markmiðið er að þetta sjónvarpsefni stuðli að aukinni þekkingu og áhuga fólks á landi sínu. Myndirnar i þessum fyrsta þætti eru frá Öskjusvæðinu og úr Ódáðahrauni. Upptöku annast Marianna Friðjónsdóttir 21.00 Svanavatnið Ballett eftir Pjotr Tsjæk- ovski. Sýning i Covent Garden óperunni i Lundúnum i júli 1980. Helstu dansarar eru rússneska ballettstjarnan Natalia Makarova og breski dansarinn Anthony Dnweli ásnmt Knnijnglega breska ballett- inum. T sjækovski samdi Svanavatnið fyr- ir Bolshojleikhúsið í Moskvu, 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 26. desember annar jóladagur 16 00Sunnudagshugvekja Séra Hjálmar Jónsson flytur. 16 10Húsið á sléttunni Stórir strákar Bandarískur Iramhaldsflokkur um land- nemaljölskyldu. Þýðandi Óskar Ingim- arsson. 16.55 Griman fellur Bresk heimildarmynd.. í meira en öld hefur þýski kaupmaðurinn Heinrich Schliemann notið viðurkenning- ar sem „faðir fornleifafræðinnar. I ijessai i myhd cr lýst rannsúknutvf banda- riskra lærðirr.anna, sem vélengja sögu Schliemanns og varpa rýrð á fcrnlc-iía rannsóknir hans i Trójuborg. Þýðandi og þulur Gylti Pálsson. 17.45 Hlé 18.00 Jólatréssögur Barnamynd Ira Tékkó slóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.05 Átta speglar Finnsk sjónvarpsmynd um átta manna fjolskyldu, sem býr á eyju og viðbrögð hennar þegar mamma kaupir spegla handa öllum hópnum. Þýðandi Borgþór Kærnested. (Nordvis- ion - Finnska sjónvarpið) 18.45 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Stundarfriður Leikrit eftir Guðmund Steinsson. Hór er um að ræða leikgerð Þjóðleikhússir.G scm frumsýnd var árið 1979 og öðlaðist meiri vinsældir en áður voru dæmi til um riýtt islenskt leikrit þar. Leikritið gerist á heimili reykvískrar nútimafjölskyldu þar sem tímaskortur og tæknivæðing koma i veg fyrir allt eðlilegt fjölskyldulíf og heimiliö líkist helst um- ferðarmiðstöð þangað sem fjölskyldan kemur til að skipta um föt, borða og góna á sjónvarp. Upptaka var gerð í sjón- varpssal i sumar. Leikendur eru: Helgi Skúlason, Kristbjörg Kjeld, Sigurður Sig- urjónsson, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Guðbjörg Þorbjarn- ardóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen, Rand- ver Þorláksson og Sigurður Skúlason. Myndataka: Ómar Magnússon. Hljóð: Baldur Már Arngrímsson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Leikmynd og búningar: Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir.* Leik- stjóri: Stefár Baldursson. Stjórn upptöku: Kristín Pálsdóttir. Þórunn Sigríður Þorgrimsdóttir. Tónlist og leikhljóð: Gunnar Reynir Sveinsson. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Stjórn upptöku: Kristin Pálsdóttir. 22.25 Jólasöngvar í Betlehem Blandaðir kórar frá ýmsum löndum flytja jólalög frá heimalöndum sínum fyrir traman læðing- arkirkjuna í Betlehem og enda á „Heims- um ból". Jafntramt er brugðið upp svip- myndum íra helgiathöfnuni ýmissa krist- mna kirkjudeilda. 23.20 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.