Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 4
KÖSTUDAGUR 24. DESEMBER 1982
Óánægja með utkomu láglaunabótanna í Borgarnesi:
„MIRFT HEHN AO (ÍTSKÝRA TIL-
GANGINN MEÐ LAGLAUNABdTIIM”
— segir Jón A. Eggertsson, formaður Verkalýösfélags Borganess
■ „l*að eru injö)> greinileg viiibrögi)
hjá l'ólki í sambandi viö þessar láy-
launabxtur. Fjiildi manns hefur haft
samband virt skrifstofuna í gær og dag
og látiö í Ijós undrun yfir hvcrnig þetta
kemur ut“, sagfti Jón Agnar Fggertsson
form. Verkalýösfélags Borgarnes,
spuröur um viöbrógð l'ólks þar viö
útdcilingu bótanna.
„Bæði hcf cg orði þcss var að fólk mcð
góðar tekjur hcfur undrast það að þeim
skuli sendar láglaunahætur og hins vcgar
að þcir sem verst staddir - það cr
greinilcgt að það cr farið að þrengja að
hjá ýmsum þcim scm vinna á lægstu
töxtunum - að þeir eru mjög óhrcssir.
Af hinni pólitísku umræðu um þessar
láglaunabætur, undanfarna mánuði
hcfðu flestir ráðið að þctta ættu að vcra
láglaunahætur þ.e. að þeir sem vinna
fyrir lægstu laununum ættu að fá mestar
bæturnar. Síðan kcmur í Ijós að þcir scm
eru með miðlungs tckjurnar og jafnvcl
nokkuð góðar, þeir fá mest. Þetta er
skýrt með því að verið sé að bæta upp
þá vísitöluskerðingu sem fólk hafi orðið
fyrir, cn að sjálfsögðu fer veröbólgan
allra verst með þá sem minnstu hafa úr
að spila. Fólk virðist því hafa misskilið
umræðuna og kemur því fram gremja
hjá mörgum.Það hcfði greinilega þurft
að útskýra betur fyrir almcnningi hver
tilgangurinn er með grciðslu þessara
láglaunabóta og hugmyndin bak við
þetta. Einnig hefði fólk þurft að fá
upplýsingar um það hvernig þetta er
reiknað út“, sagði Jón.
Þá taldi hann það einnig furðulegt að
menn með eigin atvinnurekstur eigi að
hata sama rctt til þessara bóta og
launþegar.
-HEI
ÍSUUW-DANMÖRK
Laugardalshöll,þriðjudaginn28.des.ogmiövikudaginn29.des.kl.2000
■ Scndum öllum vinum og vanda-
mönnum bestu jóla og nýársóskir.
Olla <>g Stefán J. Stcfánsson,'Gimli,
Manijoba.
Piltur og stúlka
sýnt í Varmahlíð
Búrfellsfeögar heilsa upp á Sigríöi og Ingveldi.
i -.,1 éiæ8mÍmiœmStS%Í
Tímamynd Albert
Geirsson. Varmahlíð
Flugleiðir:
52 flug-
liðar er-
lendis um
jólin
■ Alls verða rúmlega 50 flugliðar
sem starfa hjá Flugleiðum staddir
erlendis við skyldustörf um þessi jól.
í Ncw York verða tvær áhafnir um
jólin. cða 16 manns, í Kanó t Nígeríu
vcrða tvær áhafnir og fjórir flugvirkjar
um jól og áramót, samtals 12 manns
og í fluginu fyrir Air India í Austur-
löndum fjær verða samtals átta áhafnir
eða um 24 flugliðar. Þrjár áhafnir eða
24 flugliðar verða í Ncw York um
áramótin, að því er scgir í Flugfréttum,
sem starfsfólk Flugleiða gefa út.
Hundrað
síðna
litskrúdugt
tfmarit
■ Vctrurhefti Icelantl Review er komið
ul lilskrúöugt aö vanda og hcfur að geyma
hið fjölhreylilcgasla efni á lini hlaðsíðum.
Þar er tneðal annars aö finna viötal við Leif
Magmísson um svifflug á tstandi. grein um
listvcfnað Ásgeröar Búadóllur. viðlul við
Kjartan Ragnarsson. leikritahafund. grein
utnllalldöf Laxness, frúsögn af landnánti
islendinga á Grænlandi og þannig mætli
lcngi telja.
Meðal þeirra sem skrifa í hlaðið eru
Aðalsteinn Ingólfsson.CiuttnarSalvarsson.
Mágdalcna Seltram, Sigurður A. Magnús-
son og Pátl Magnússon. Linniger i hlaðinu
smásaga eltir Guöituind G. llagalín.
Ritsljóri lceland Review er sem fyrr
Haraldur J Hamar. sem cinnig er titgef-
amli. Auglýsingastofan h.f. sá um úllit og
hönnun.
-Sjo.
ÁS/Mælifelli 20. desember
■ Leikfélag Skagfirðinga frumsýndi
Pilt og stúlku eftir Jón Thoroddsen í
leikgerð Emils Thoroddsen hinn 18.
desember í Miðgarði í Varmahlíð.
Fjölmenni sótti sýninguna og leikendum
klappað lof í lófa fyrir prýðilegan leik
og leikstjóranum Guðjóni Inga Sig-
urðssyni færð blóm í lok sýningarinnar.
Undirleikari er Einar Schwaiger, skóla-
stjóri, einsöngvari í forleik Sigfús Péturs-
son, sem jafnframt leikur Muller kaup-
mann. Lcikcndur cru 10 og nokkrir í
tveim hlntverkum.
í hinunt þekktu ádeiluhlutverkum
þessa þjóðlega og vinsæla leiks eru það
í fyrra hluta Jóhann Guðmundsson og
Jóhann Þorsteinsson, sem leika Búrfells-
feðga, Ingibjörg Markúsdóttir í gcrvi
Gróu á Lciti og Sigtryggur Gíslason í
hlutverki Þorsteins matgoggs, sem mest-
an svip setja á leikinn nú sem endranær
og í síðari hluta Sólveig Stefánsdóttir og
Rúnar Friðriksson, Reykjavíkurfrú og
búðarþjóninn. Þá vekur og leikur Pálma
Jónssonar sérstaka athygli.
Yfir Itöfuð að tala er sýningin
skemmtileg og frammistaða leikara
prýðileg, eins og Gísla Sveinssonar og
Maríu Valgarðsdóttur, sem leika pilt og
stúlku og Þóreyjar Helgadóttur í hlut-
verki Ingveldai í Tungu, lengstu og að
því leyti erfiðu >tu hlutverkunum að þau
hljóta ávallt að hverfa nokkuð í
skuggann að hinum ýktu og skoplegu
persónum af höfundarins hálfu.
Sýning á leiknum féll niður vegna
veðurs hinn 19. dcsember, en tvær
sýningar eru áformaðar milli jóla og
nýjárs. Fyrirhugaðar eru leikferðir til
nágrannahéraða á nýárinu.
Dregið f
verdlauna-
getraun SATT
■ Dregið hefur verið í annari umferð
verðlaunagetraunar SATT. Upp komu
nöfn Björns Björnssonar, Kolbeins-
götu 16, Vopnafirði, sem vann Iwama
kassagítar að verömæri 2330 krónur.
Plotuvinninga að verömæti um 1500
krónur fengu Garðar Jónsson, Stóru-
völlum, Báröárdal, Hanna Karlsdóttir,
melasíðu 10, Akureyri, Hlynur Rún-
arsson, Bergstaðastræti 38, Reykjavík
og Sigurður Einarsson, Götu í Holta-
hreppi. Meðfylgjandi mynd var tekin
er Jóhann Ásmundsson, bassaieikari
Mezzoforte dró í getrauninni.