Tíminn - 24.12.1982, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 14. DESEMBER 1982
23
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
kvikmyndahornið
EGNBOGir
Q ío ooo
Sýningar 2. jóladag 1982
Dauðinn
á skerminum
(Death Watch)
Alar spennandi og mjög sérstæð
ný Panavision litmynd, um furöu-
lega lifsreynslu ungrar konu, með
Romy Schneider, Harvey Keitel,
Max Von Sydow.
Leikstjórí: Bertrand Tavenier
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Kvennabærinn
Blaðaummæli: „Loksins er hún
komin, kvennamyndin hans Fellini,
og svikur engan". - Fyrst og
fremst er myndin skemmtileg, það
eru nánast engin takmörk fyrir þvi
sem Fellini gamla dettur i hug“ -
„Myndin er veisla fyrir augað" -
„Sérhver ný mynd frá Fellini er
viðburður" - „Ég vona að sem
allra flestir taki sér fri frá jólastúss-
inu, og skjótist til að sjá „Kvenn-
abæinn'"' -
Leikstjóri: Federico Fellini
íslcnskur tcxti
Sýnd kl. 9.05
Feiti Finnur
Sprenghlægileg og fjörug litmynd,
um röska stráka og uppátæki
þeirra, með BenOxenbould -
Bert Newton og Gerard
Kennedy.
islenskur texti.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05.
Fílamaðurinn
Hin viðfræga stórmynd, afbragðs
vel gerð og leikin af Anthony
Hopkins, John Hurt, Ann
Bancroft, John Gielgud.
Leikstjóri David Lynch
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Heimsfrumsýning:
Grasekkjumennirnir
il
Sprenghlægileg og flónrg ný gam-11
anmynd i litum um tvo ólíka
grasekkjumenn sem lenda i furðu-
legustu ævintýrum, með Gusta
Ekman og Janne Carlsson
Leikstjóri: Hans Iveberg.
Sýnd kl. 3.15‘, 5.15,7.15,9.15 og
11.15
GLEÐILEG JÓL
lonabío
3-1 1-82
Tónabfó frumsýnir
jólamyndina 1982
Geimskutlan
(Moonraker)
Bond 007, færasti njósnari bresku
leyniþjónustunnar! Bond, í Rio de
Janeiro! Bond í Feneyjum! Bond,
í heimi framtíðarinnar! Bond í
„Moonraker", trygging fyrir góðri
skemmtun! Leikstjóri: Lewis
Gilberg. Aðalhlutverk: Roger Mo-
ore, Lois Chiles, Richard Kiel
(Stálkjafturinn) Michael Long-
dale.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Myndin er tekin upp f Dolby.
Sýnd í 4ra rása Starscope
Stereo.
Ath. hækkað veri.
Sýnd 2. f jólum
GLEÐILEG JÓL
3*1-13-84
Jólamyndin 1982
„Oscars-verilaunamyndin"
Arthur
DudleyMoore
Ein hlægilegasta og besfa gaman-
mynd seinni ára, bandarisk i litum,
varð önnur best sótta kvikmyndin
i heiminum sl. ár. Aðalhlutverkið
leikur: Dudley Moore (úr „10“)
sem er einn vinsælasti gaman-
leikarinn um þessar mundir. Enn-
fremur Liza Minelli og John
Gielgud, en hann fékk „Oscarinn"
fyrir leik sinn i myndinni. Lagið
„Best That You Can Do“ fékk
„Oscarinn" sem besta frumsamda
lagið 1 kvikmynd.
isl. texti
Sýnd 2. í jólum
kl. 3, 5, 7, 9 og 11
GLEÐILEG JÓL
'S M5-44
Jólamyndin 1982
„Villimaðurinn
Conan..
COHÁH
Ný mjög spennandi ævintýramynd
i Cinema Scope um söguhetjuna
„CONAN", sem allir þekkja af
teiknimyndasiöum Morgunbla&s-
ins. Conan lendir í hinum ótrúleg-
ustu raunum, ævintýrum, svall-
veislum og hættum I tilraun sinni
til að hefna sin á Thulsa Doom.
Aðalhlutverk:
Arnold Schwarzenegger (Hr. Al-
heimur) Sandahl Bergman, Jam-
es Earl Jones, Max von Sydow,
Gerry Lopez.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd 2. í jólum kl. 2:30, 5, 7:15
og 9:30.
GLEÐILEG JOL
Í3* 1-89-36
A-salur
Jólamyndin 1982
Snargeggjað
The funnifst cnnwdy tcam on thf strcfn...
I anytíno I
Heimsfræg ný amerísk gaman-
mynd í litum. Gene Wilder og
Richard Pryor fara svo sannarlega
á kostum i þessari stórkostlegu
gamanmynd - jólamynd Stjörnu-
bíós í ár. Hafirðu hlegið að
„Blazing Saddles", Smokey and
the Bandit", og The Odd Couple",
hlærðu enn meira nú. Myndin er
hreint frábær. Leikstjóri: Sindney
Poitier.
Sýn. annan í jólum
kl. 3,5 7.05, 9.10 og 11.15
Hækkað verð
■ íslenskur texti
B-salur
Jólamyndin 1982
Frumsýning
Nú er komið að mér
(lt‘s my Turn)
íslenskur texli
Bráðskemmtileg ný bandarísk
gamanmynd um nútima konu og
flókin ástarmál hennar. Mynd þessi
hefur alls staðar fengið mjög góða
dóma.
Leikstjóri. Claudia Weill.
Aðalhlutverk. Jill Clayburgh,
Michael Douglas, Charles
Grodin.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11
Barnasýning
kl.3
Ferðin til
jólastjörnunnar
Bráðskemmtileg norsk
ævintýrakvikmynd
Ath. ofangr. sýningarlími gildir
fram yfir áramót.
GLEÐILEG JÓL
______JST
ÍS* 3-20-75
E.T.
Jólamynd 1982
Frumsýning í Evrópu
m
EX
Ný bandarisk mynd gerð af snill-
ingnum Steven Spielberg. Myndin
segir frá lítilli geimveru sem kernur
til jarðar og er tekin í umsjá
unglinga og barna. Með þessari
veru og börnunum skapast „Ein-
lægt Traust" E. T, Mynd þessi
hefur slegið öll aðsóknarmet i
Bndaríkjunum fyrr og siðar. Mynd
fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Henry Thomas sem Elliott. Leik-
J sljóri: Steven Spielberg.
I Hljómlist: John Williams. Myndin
I er fekin upp og sýnd í Dolby
| Stereo.
Sýnd 2. jóladag.
Kl. 2.45, 5, 7.30 og 10.
I Hækkað verð
Vinsamlega athugið að bíla-
stæði Laugarásbiós er við
| Kleppsveg.
GLEÐILEG JÓL
ÞJÓDLKIKHÚSID
Jómfrú Ragnheiður
eftir Guðmund Kamban í leikgerð
Brietar Héðinsdottur.
Ljós: David Walters
Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson
Tónlist: Jón Þórarinsson
Leikstjórn: Brief Héðinsdóttir
Frumsýning annan i jólum kl. 20
Uppselt
Gul a&gangskort gilda
3. sýning miðvikudag kl. 20
4. sýning fimmtudag kl. 20
5. sýning sunnudag 2. jan. kl.20
Garðveisla
þriðjudag 4. jan. kl. 20
Dagleiðin langa inn í
nótt
8. sýning miðvikud. 5. jan. kl. 19.30
Ath. breyttan sýningartima
Litla sviðið:
Súkkulaði handa
Silju
Frumsýning fimmtud. kl. 20.30
2. sýning sunnudag kl. 20.30
Miðasala lokuð aðfangadag og
jóladag, verður opnuð kl. 13.15 II
jóladag.
GLEÐILEG JÓL
ISLENSKAl
ÓPERANÍ
Töfraflautan
Næsfu sýningar fimmfudag 30.
des.
sunnudag 2. janúar.
Minnum á gjafakort ísl. óperunnar
í plapakkann.
Miðasalan er opin virka daga milli
kl. 15 og 18 fram til jóla. Sími
11475.
GLEÐILEG JÓL
i.i:ikm;i„\( ;
Ki :VK|AVÍKl IR
Forsetaheimsóknin
eftir Luis Régoog Philippe Bmneau
þýðing: Þórarinn Eldjárn
Lýsing: Danie! Williamsson
Leikmynd: (vanTörök
Leikstjórn: Stefán Baldursson
Frumsýning miðvikudag 29. des.
kl. 20.30
2. sýning fimmtudag 30. des. kl.
20.30
Grá kort gilda
3. sýning sunnudag 2. janúar kl.
20.30
Rauð kort gilda.
Miðasala i Iðnó mánudag 27. des.
kl. 14-19 sími 16620.
GLEÐILEG JÓL
tr-sraw
2-21-40
Með alit á hreinu
ffl
v\
Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk
gaman- og songvamynd, sem
fjallar á raunsannan og nærgætinn
hátt um mál sem varða okkur öll.
Myndin sem kvikmyndaeftirlilið gat
ekki bannað.
Leikstjóri Agúst Guðmundsson,
Myndin er bæöi i Dolby og Stereo
rrumsýning kl. 2. Örfáir miðar
fáanlegir.
Sýnd 2. í jólum
kl. 3, 5, 7 og 9
GLEÐILEG JÓL
■ Jumcs Bond (Roger Moore) í Moonraker.
Enn bjargar James
Bond mannkyninu
GEIMSKUTLAN (Moonraker). Leikstjóri: Lewis Gilbert. Handrit: Chri-
stopher Wood eftir skáldsögu lan Fleming. Aðalhlutverk: Roger Moorc,
Lois Chiles, Michael Lonsdale, Richard Kiel. Myndataka: Jean Tournier.
Tónlist: John Barry. Framleidd af Albert S. Broccoli árið 1979. Sýnd í
Tónabíói.
■ Jamcs Bond er tvímælalaust líf-
seigasta kvikmyndahetja síðustu ára-
tuga. Þegar hafa vcriö gerðar tólf
kvikmyndir um ævintýri þessa hug-
arfósturs Ian Flemings, og tvær nýjar
eru í vinnslu sem stendur. Engar
aðrar söguhetjur hafa að undanförnu
hlotið slíkar viðtökur að það hafi
verið fjárhagslega fengsælt að gera
um þær slíkan fjölda mynda - þótí
slíkt hafi verið algengt á fjórða og
fimmta áratugnum, svo sem mynda-
fjöldinn um Sherlock Holmes og
fleiri slíka vitnar um.
Hins vegar hafa Bond-myndirnar
nokkuð breyst í áranna rás. Seinni
myndirnar hafa ekki aðeins lagt
áherslu á ofurmennsku Bonds og
tæknikúnstir vopnasérfræðinga
bresku leyniþjónustunnar, heldur
hefur í vaxandi mæli vcrið slcgið á
léttari strengi; blandað saman ofur-
mannlegum ævintýrum og gríni.
Þessi blanda hefur oft gefist vel, og
er svo m.a. í Moonrakcr, sem
Tónabíó hefur nú hafið sýningar á
þremur árum eftir að hún var
frumsýnd - en Moonrakcr var gerð
á undan „For Yours Eycs Only“,
sem þegar hefurveriðsýndhérlend-
is.
Moonraker er sú Bondmyndanna,
þar sem mest hefur verið lagt í
sviðsmynd og umhverfi. Baksvið
atburðarásarinnar eru ýmsir þekktir
og litríkir staðir, svo sem Feneyjar,
Amazonfljót og Ríó de Janeiro á
tímum kjötkveðjuhátíðarinnar.
Ekkert virðist heldur sparað við gerð
tilbúinna sviðsmynda, hvort sem þar
er um að ræða geimför og gcimstöðv-
ar eða hof í fornum suðuramerísk-
um stíl.
Þcirri atburðarás, sem lýst er við
þcnnan litríka bakgrunn, er hinsveg-
ar í gamla Bond-stílnum hans Roger
Moorc (Sá Bond, sem Sean Connery
gerði vinsælan í fyrstu myndunum
var allt annarrargerðarj.Hann lendir
í stöðugum hættum í baráttu við
brjálæðinginn Drax, sem hyggst út-
rýma öllu mannlífi á jörðinni og
rækta nýtt mannkyn úti í geimnum
sem síðar muni leggja undir sig
jörðina honum, Drax, til dýrðar.
Þessi söguþráður er liarla þunnur,
vart mikið meira en síendurtekin
átök Bonds við útsendara Drax, sem
auövitað lúta alltaf í lægra haldi fyrir
hinum snjalla 007. Þess á rnilli cr
Bond að gamna sér við fagrar konur.
I Moonraker má sjá ýmsa gamla
kunningja úr fyrri Bond-myndum
aðra en Bond sjálfan, og ber þar
fyrstan að ncfna Richard Kiel, sem
leikur Jaws, manninn með stálkjaft-
inn. Sá er ekki beinlínis árennilegur
til faðmlaga, en svo fcr þó að ástin
sigrar hann aö lokum með skemmti-
legum hætti.
Moonraker mun vafalaust hljóta
góða aðsókn hér sem annars staðar,
enda er hún að ýmsu leyti sú besta
af þeim Bond-myndum, þar sem
Roger Moore hefur farið með hlut-
verk 007. Sú blanda af tæknilegri
hugvitssemi, fjölbreytilegu baksviði,
spennu og gríni, sem í myndinni
felst, er hugguleg afþreying í skamm-
deginu. -ESJ
★★ Moonraker
★★ Kvennabærinn
★★ Með allt á hreinu
★★★ Snargeggjað
★★★★ E.T.
★★ Snákurinn
★★★ BeingThere
Stjörnugjöf Tfmans
* * * * frábær • * * * mjög jjóð ■ * * góð ■ * saemlleg ■ O léleg