Fréttablaðið - 30.01.2009, Side 1

Fréttablaðið - 30.01.2009, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI FÖSTUDAGUR 30. janúar 2009 — 27. tölublað — 9. árgangur Humarmedalíur18 humarhalar Humarinn pillaður og snyrtur, settur á pinna og steiktur í 1 mínútu á hvorri hlið á sjóðandi heitri pönnu. Blómkálstoppar100 bl Sölufulltrúar Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Hugi Garðarsson hugi@365.is 512 5447 „Ég útskrifaðist fyrir þremur árum sem kokkur frá Hótel Sögu, síðan þá hef ég unnið á veitinga- staðnum Grillinu á milli þess sem ég fer utan í matreiðsluferð- ir, ef svo má segja,“ segir Þrá- inn Freyr Vigfússon, aðstoðar- yfirmatreiðslumaður á Grillinu á Hótel Sögu. „Ég byrjaði á því að fara til Suður-Frakklands fyrst eftir að ég útskrifaðist og vann á veitinga- stað þar í nokkra máíð Gómsætir humarpinnar Þráinn Freyr Vigfússon, meðlimur kokkalandsliðsins og matreiðslumaður ársins 2007, lumar á girnilegri uppskrift að humri, en hugmyndina fékk hann þegar hann vann á veitingastað í Chicago. Þráinn hefur unnið á veitingastöðum víðs vegar um heiminn en snýr þó alltaf aftur til Íslands, oftar en ekki með nýjar og ferskar hugmyndir á matseðilinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HUMARMEDALÍUR með mangói og blómkáli FYRIR 6 SKAUTAFERÐ með fjölskyldunni er tilvalin helgar- skemmtun. Í Egilshöll er til dæmis boðið upp á sérstakt fjölskylduverð sem miðast við tvo fullorðna og tvö börn og skautaleiga er á staðnum. H rin gb ro t 2. janúar -28. febrúarHinn árvissi 4ra rétta „Allt í steik“ seðill gleður bragðlaukana. Skyldumæting fyrir alla sem unna góðum mat á góðu verði. Tilvalið fyrirárshátíðina! HRÁSKINKA „PROSCIUTTO“með fíkjum, salati og ferskum parmesanostiRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð humarfrauði MARINERAÐUR KÁLFAHRYGGUR Á BEINI með ristuðu grænmeti, kartöflumaukiog hunangskryddsósu (4.590 kr.) ÖNDmeð appelsínusósu og kartöfluköku (5.590 kr.)NAUTALUNDBéarnaise með grilluðu hvítlauksristuðu spínati og sperglum (6.590 kr.) LOGANDI CRÈME BRÛLÉEmeð súkkulaði ís 1 2 3 4 VELDU MILLI ÞRIGGJA AÐALRÉTTA föstudagur BREYTIR ÍMYND Í Vala Matt er að vinna að nýju og spennandi verkefni FYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 30. janúar 2009 VALA MATT Ný vinna – ný tækifæri FÖSTUDAGUR FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ÞRÁINN FREYR VIGFÚSSON Safnar uppskriftum í utanlandsferðunum • matur • helgin Í MIÐJU BLAÐSINS PAKKAÐ NIÐUR Geir H. Haarde var í óða önn að pakka niður á skrifstofu sinni í Stjórnarráðinu í gær þegar ljósmyndara Frétta- blaðsins bar að garði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Sókn til mannréttinda Kvennasamningur Sam- einuðu þjóðanna er þrjátíu ára. TÍMAMÓT 18 ® YFIR 1000 VÖRUTEG. MEÐ ÓTRÚLEGUM AFSL. ALLT AÐ 75% AFSLÁTTUR ÚTVÖRP BÍLTÆKI HLJÓMBORÐ BÍLHÁTALARAR HEYRNARTÓL HÁTALARAR FERÐATÆKIDVD SPILARAR MP3 SPILARAR MAGNARAR REIKNIVÉLAR BÍLMAGNARAR ÞRÁÐLAUSIR SÍMAR MYNDAVÉLAR SJÓNVÖRP HÁFAR STRAUJÁRN ELDAVÉLAR UPPÞVOTTAVÉLARHRÆRIVÉLAR ÖRBYLGJUOFNAR ÞVOTTAVÉLAR ÍSSKÁPAR RYKSUGUR VÖFFLUJÁRN RAKVÉLAR FRYSTIKISTUR KAFFIVÉLAR SAMLOKUGRILL BLANDARAR ÞURRKARAR HELLUBORÐ OFNAR ÚTSÖLULOK Á LAUGARDAG LOKADAGAR MARÍA HULD MARKAN Seldu lag í breska tölvuauglýsingu Amiina hugsar sér aftur til hreyfings FÓLK 30 Gaukur sýknaður Hæstiréttur sýkn- aði Gauk Úlfars- son í meiðyrðamáli vegna bloggskrifa. FÓLK 30 FÓLK Aðeins tvö lög af þeim átta sem keppa um farseðilinn á Eur- ovision í Moskvu verða sungin á íslensku. Höfundar laganna hyggj- ast ekki þýða textana yfir á ensku sigri þeir í keppn- inni. Í fyrra voru fjögur af þeim átta lögum sem kepptu til úrslita sungin á íslensku. Þórhallur Gunnarsson, dagskrárstjóri RÚV, útilokar ekki að reglum næstu keppni verði breytt. Mörður Árnason segir það skrítið að hafa enska texta í íslenskum tónlistarþætti. - fgg / sjá síðu 24 Eurovisionkeppnin: Íslenskan á undanhaldi ÚRKOMA EYSTRA Í dag verða norðaustan 5-10 m/s en 8-15 síðdegis. Slydda eða snjókoma A- og NA-lands eftir hádegi og fram á nóttu. Yfireitt úrkomulaust og bjart vestra. Frost 0-5 stig. VEÐUR 4 -3 -2 0 2 -2 Taktlaus ríkisútgjöld Þegar hið opinbera sýnir aðhald í uppsveiflu aukast möguleikar á að halda hjólum atvinnulífsins gangandi þegar að kreppir, skrifar Sigríður Dís Guðjónsdóttir. UMRÆÐAN 16 STJÓRNMÁL Geir H. Haarde frá- farandi forsætisráðherra kveð- ur stjórnmálin í dag. Í gær tók hann sér tíma til að taka til á skrifstofunni sinni fyrir eftir- mann sinn, sem að öllum líkind- um verður Jóhanna Sigurðar- dóttir. Geir hefur setið á Alþingi frá árinu 1987 en áður var hann aðstoðarmaður fjármálaráð- herra og þar áður hagfræðing- ur í Seðlabankanum. Geir var skipaður fjármálaráðherra árið 1999 en hefur gegnt starfi for- sætisráðherra frá 2006. Geir greindist nýlega með ill- kynja æxli í vélinda og heldur til Hollands í aðgerð í næstu viku. Geir mun halda ræðu á stjórn- málafundi Sjálfstæðisflokksins á Grand hóteli klukkan 13.00 í dag. Þar mun hann fara yfir stjórnmálaástandið, stjórnar- slitin og horfurnar í íslensku þjóðfélagi. - kg Fráfarandi forsætisráðherra: Geir kveður stjórnmálin Haukar á toppinn Haukar rúlluðu yfir Framara í uppgjöri toppliðanna í handbolt- anum. ÍÞRÓTTIR 26 VEÐRIÐ Í DAG EFNAHAGSMÁL Tveir af helstu forkólfum Existu, aðaleiganda Kaupþings þar til bankinn féll, skráðu íbúðarhús sín á maka sína í kringum hrun fjármálakerfis- ins í haust. Hið sama gerðu þó nokkrir aðrir bankamenn um svipað leyti. Nokkrum dögum fyrir banka- hrunið eða 25. september afsal- aði Erlendur Hjaltason, forstjóri Existu og formaður Viðskipta- ráðs, sér sínum hluta í húsinu við Auðarstræti og færði yfir á konu sína. Fáeinum vikum síðar, hinn 20. október, gerði hinn for- stjóri Existu, Sigurður Valtýsson, það sama og afsalaði sér sínum hluta í húsinu í Iðalind og lét skrá á konu sína. Forstjóri MP verðbréfa hefur einnig skráð hús sitt og konu sinn- ar á hennar nafn. Það gerði Styrm- ir Þór Bragason sama dag og Geir Haarde forsætisráðherra bað guð að blessa Ísland í frægu sjón- varpsávarpi. Frá og með 6. októb- er hefur hús þeirra við Bakkavör verið skráð á eiginkonu Styrmis. Svo virðist sem fleiri sem tengj- ast fjármálaumsýslu hafi viljað breyta eignarhaldi á íbúðarhúsum sínum í kring um fall bankanna. Um tveimur vikum fyrir hrun- ið skráði fjármálastjóri Baugs hús sitt á Laufásvegi á náinn ætt- ingja. Eins og kunnugt er höfðu aðilar tengdir Baugi mikil ítök í Glitni. Hinn 18. september færði fjármálastjórinn, Stefán Hilmar Hilmarsson, húsið af sínu nafni á einkahlutafélagið Vegvísi. Skráð- ur eigandi þess er móðir Stefáns. Í fréttum Ríkissjónvarpsins í fyrrakvöld voru einnig nefndir sjö millistjórnendur hjá Kaup- þingi sem um og eftir bankahrun- ið skráðu hús sín á nafn makans. Sigurður Valtýsson gaf sér ekki tíma til að ræða við blaðamann um þessi mál í gær. Ekki náðist í þá Erlend Hjaltason, Styrmi Þór Bragason og Stefán Hilmarsson. - gar, kg Báðir forstjórar Existu skráðu eignir á maka Margir bankamenn skráðu fasteignir á maka sína um og eftir fall bankanna í haust. Meðal þeirra eru forstjórar Existu og forstjóri MP-verðbréfa. MÖRÐUR ÁRNASON STJÓRNMÁL Ný ríkisstjórn Samfylk- ingar og Vinstri grænna tekur að öllum líkindum ekki til starfa fyrr en á morgun. Verið var að leggja lokahönd á málefnasamning og ráðherraskipan í gærkvöldi. Þá á eftir að kynna það á flokksstjórn- arfundi Samfylkingarinnar sem haldinn verður seinni partinn í dag. Björg Thorarensen, lagaprófess- or við Háskóla Íslands, hefur verið nefnd sem líklegur dómsmálaráð- herra. Þá hefur Gylfi Magnús- son, dósent í viðskiptafræði, verið nefndur sem líklegur viðskiptaráð- herra. Már Guðmundsson, fyrrver- andi aðalhagfræðingur Seðlabank- ans, hefur verið nefndur sem næsti seðlabankastjóri. Hann starfar nú sem aðstoðarframkvæmda- stjóri peninga- og hagfræðisviðs Alþjóðagreiðslubankans í Basel. „Ég hef ekki verið beðinn um að taka þetta starf að mér enda er það mér vitanlega ekki á lausu nú, hvað sem síðar kann að verða,“ segir Már. Hann vill ekki svara því hvort hann myndi sækja um eða þiggja starfið ef honum yrði boðið það. „Það myndi fara eftir ýmsu, væntanlega meðal annars því hversu vel þær tímasetningar hentuðu mér og hversu trausta ég teldi umgjörð málsins,“ segir Már. - jse, kóþ / sjá síðu 6 Líklegar breytingar í viðskipta- og dómsmálaráðuneyti: Tveir fræðimenn ráðherrar

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.