Fréttablaðið


Fréttablaðið - 30.01.2009, Qupperneq 22

Fréttablaðið - 30.01.2009, Qupperneq 22
4 föstudagur 30. janúar núna ✽ leyfðu skvísunni að blómstra Getur þú lýst þínum stíl? Dagsdaglega kýs ég að klæðast þægilegum fötum í mildum tónum. Ég er mest í gallabuxum, aðsniðnum skyrtum, bómullarbolum og þunnum mjúkum peysum undir blazer-jakka. Svo nota ég mikið stígvél, belti og klúta. Mér finnst gaman að blanda saman flaueli, satíni og/eða silki, blúndu, mjúk- um bómullar-, kasmír- og ullarblöndum, ég pæli mikið í smáatriðunum. Uppáhaldslitapalletta? Grár, brúnn, beige, vínrauð- ur, kóngablár, ólívugrænn og túrkís. Hvað keypt- ir þú þér síðast? Gráa hné- háa sokka með grárri flauels- slaufu. Hvert er skuggalegasta fata- tímabilið þitt? 8.bekkur í Hagaskóla, þegar ég klæddist Russell Athletic-íþróttafötum frá toppi til táar. Í hvað myndir þú aldrei fara? Jakka með axlapúðum, föt í skærum litum eða skræpótt. Uppáhaldsmerki? Massimo Dutti, Zara, Adolfo Dom- inguez, Victorio & Lucchino, Oscar de la Renta. Hverju ertu veikust fyrir þegar kemur að fatakaup- um? Fíngerðum og mjúkum peysum, brúnum leðurstígvélum og hælaskóm. Eru einhver tískuslys í fata- skápnum þínum? Ekkert sem ég man eftir. Ég hef passað að grisja fataskápinn minn reglu- lega þannig að ég losni við kjánahrollinn sem fylgir því að finna eitthvað sem ég hefði aldrei átt að kaupa. Af hvaða líkamsparti ertu stoltust af og hvernig undir- strikar þú hann með klæða- burði? Engum sérstökum. Reyni bara að klæða mig þannig að fötin samsvari sér vel. Silvia Santana Briem nemi Pælir mikið í smáatriðum 1 Dökkbláar gallabuxur, Zara, teinótt skyrta og peysa, Mass- imo Dutti, hælaskór, Aldo, blazer, Massimo Dutti, belti, Mass- imo Dutti x og hálsmen, Agatha 2 Brúnir hálfopnir leðurskór, Hugo Boss 3 Hálsmen m/marglitum steinum, Agatha 4 Ljós- bleik kasmírpeysa, Sand 5 Silfurgrár teinóttur blazer, Mass- imo Dutti 6 Ljósbrúna kápan er frá Benetton 7 Gráar galla- buxur úr Topshop, bleik silkiskyrta, Sand, dökkbrún stígvél, Kron, perluhálsfesti, Agatha. SMART VETRARSTÍGVÉL Þessi rúskinnsstígvél henta sérlega vel í febrúarsnjóinn og svo eru þau undurfögur í þokkabót. Þessi stígvél gera hvert dress að megaskvísufötum. Þau fást hjá Þráni skóara. 1 3 4 5 2 6 7 SagaMemo

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.