Tíminn - 09.01.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.01.1983, Blaðsíða 16
16__ skák SUNNUDAGUR 9. JANÚAR 1983 abcdefgh 2) Hh5t Kb6 2. Ha5!! Kxa5 3. b4t Kxb4 4. Kb2 og vinnur. abcdefgh 3) Hc7t Hd7! 2. Dc5t! Kd8! 3.Kh6!! og hvítur vinnur. abcdefgh 4) Hh8! glD 2. a8Dt Ba3 3. Dg8t! Kal4. Hhl! Dxhl 5. Dxg7t Ka2 6. Dí7t Kal 7. Df6t og drottningin skákar sig til b3 og vinnur. abcdefgh 5) 1.BÍ2!! Hxh5 2. Bb6! Hh3 3. Bc5 Hhl 4. Bd4! Hh3 5. Bb2! Hh5 6. Bc3! og vinnur. abcdefgh 6) Kgl! Ka7 2. b8Dt Kxb8 3. a6! f3 4. Kf2 h3 5. Kg3, og hvítur vinnur því svartur á engan nýtilegan leik. abcdefgh 7) 1. Be5t Ka7 2. Bc7Ka8 3. Kb6! b4 4. axb4 a3 5. b5 a2 6. Be5 og vinnur Eða 2. Ka6 3. Bb6 b4 4. axb4 a3 5. b5 mát. Eða 1 .. Kc8 2. Bc7 b4 3. axb4 a3 4. b5 a2 5. b6 alD 6. b7 mát. abcdefgh 8) 1 Hb8! Ka3 2. Kdl b3 3. kcl Ka4 4. hc8 Kb4 5. kbl! (Svartur er í leik- þröng og neyðist til að eyðileggja peðastöðu sína. ) 5. .b2 6. Kc2 Ka3 7. hxc3t Ka2 8. hb3 og vinnur. Ekki gengur 1. kdl? Kb2 2. hc4 b3 3. hc8 c2t 4. kd2 kbl 5. hc3 Kb2 6. hc8 Ka2 7. Hxc2t Jafn- tefli. abcdefgh 9) 1. h6! gxh6 2. kc3 alDt 3. Kb3 og vinnur. abcdefgh 10) 1. Be2! (Hótar 2. Bd3 mát) 1. . Dxh3 (Ekki 1.. Dd7 2. Bf3t- og vinnur.) 2. Bb5! (Svartur er í leikþröng.) 2.. Dxf5 3. Bd3t Kf4 4. Bxf5 Kxf5 5. kd3 og vinnur. Þögli Duncan ■ Duncan Suttles cr tekinn til við að tefla kappskák á ný. Þessi orð ber þó ekki að skilja þannig, að hann snúi aítur eftir eyðimerkurgöngu, án allrar skákiðkunnar. Ekki kemur á óvart, að hinn fámáli stærðfræði- kennari sé framúrskarandi bréfskák- maður. Hann bar sigur úr býtum á 2. minningarmóti Heilimo, en finnska skáksambandið sá um fram;- kvæmd mótsins. Hér kemur góð skák þaðan, gegn einum þeirra þriggja sem skipuðu 2. sætið, heilum tveim vinningum á eftir Suttlcs. (1. Suttles 12 v. af 16, 2,-4. Keglevic, Koskinen og Ojanen 10.) Suttles: Ojanen 1. g3 RÍ6 2. d3 d5 3. Bg2 eS 4. Rf3 Rc6 5. o-o Be7 6. a3 o-o (í Pirc-vörn I. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 væri það nú svartur ssem ætti leik með hvítt. Skörpustu lcscndurnir skilja hvað ég er að fara. Suttles hefur mikið dálæti á svona byrjunum, og a3 er snjöll tilbrcyting frá aðalleiðinni.) 7. b4 e4!? 8. Rf-d2 exd3 9. cxd3 a5 10. b5 Rd4 11. Rc3 c5 12. e3 Re6? (Þctta má næstum tclja hinn afgerandi afleik!! Rf5 gaf nokkurn veginn jafnt tafl.) 13. Db3! d4 14. Ra4 dxe3 15. fxe3 Rg5 16. Rc4 Bg4 17. Ha2 Rh3t 18. Khl Rd5 (Hvernig er öðrúvísj hægt að valda b7?). (Jafnvel þótt þetta sé bréfskák af bestu gerð, og þó ekki sé þetta lengur vanmetin byrjun á hvítt, hlýtur hinn' gamalreyndi finnski skákmaður að hafa legið í stöðunni. Eftir næsta leik hvíts kemur fljótlega í Ijós að svartur hefur tapað tafl.) 19. d4! cxd4 20. Hd2! Bf6 21. Bb2 (Allir léttu menn svarts eru í hættu.) 21.. Be622. Bxd4 Bxd4 23. Hxd4 Dg5 (Sleppur frá leppuninni, en nú á Rh3 engan rcit.). 24. Rc5 Rc7 25. Rxe6 Rxe6 26. Hh4 Gefið. Ég bið svo að heilsa lesandan- um sem bað mig um að birta fleiri bréfskákir. Hressi- ■ Rússinn fyrrverandi, lgor Ivan- ov, var framarlega á millisvæðamót- inu í Mexico, og á Olympíuskákmót- inu var kanadiska sveitin skyndilcga komin með góðan mann á I. borði. Mestallt mótið var Kanada nálægt toppnum Ivanov nýtur hlutvcrks síns sent fremsti skákmaður kanadisks skáklífs, og gengur frísklega til verks. Ivanov: Miles Enski lcikurinn. 1. RI3 Rl'6 2. c4 1)6 3. g3 c5 4. Bg2 Bb7 5. o-o g6 6. Rc3 Bg7 7. d4 Re4 8. Dd3 (Það finnst aragrúi afbrigða með 8. Rd5, svo og 8. Rxe4 Bxe4 9. iÍ5) 8.. Rxc3 9. Bxc3 o-o 10. e4 cxd4 (Lætur tvípeðið sigla sinn sjó, og beinir spjótum sínum að c4.) 11. xcd4 d6 12. Bg5 Rc6 13. Ha-cl Hc8 14. Hf-dl Hc7 15. De3 Da8 (Örugg- ara var Dc8.) 16. Bh6 Ra5 17. Bxg7 Kxg7. 18. c5! Bxe4 (Slæmt var 18.. dxc5 19. dxc5 19. dxc5 Bxe4 20. Hd4! T.d. 20.. Bxf3 21. BxO Dc822. Hh4! Hh8 23. Dh6f Kg8 24. c6. Til álita kom 18. . dxc5 19. dxc5 Hf-c8.) 19. d5! Bxf3? (Vanmetur hættuna. Með 19 ... Bxd5! 20. Dd4t Kg8 21. Dxd5 Dxd5 22. hxd5 bxc5 gæti svartur fengið þrjú peð fyrir mann, og nokkurnveginn jafnt endatafl.) 20. Bxf3 Dc8 (Nú eru góð ráð dýr. Ekki gengur 20. ... hxc5 21'. Hxc5 dxc5 22. d6, og við 20 ... Rb7 cr m.a. 21. cxb6 hxcl 22. hxcl axb6 23. De7 stcrkt.) 21. c6 Df5 22. hd4 Df6 23. hel hc8 24. Dd3 Kg8 25. hf4 Db2(?) (Örvænting. Með Ra5 úti að aka, er staða svarts vonlaus.) 26. Bg4! f5 (Hótunin var Bd7.) 27. Bxf5! gxf5 28. Dxf5 Kh8 29. Dh5 Hc-c8 30. Hh4 Dg7 31. he6 hf8 32. Hh6 Dalt (Síðasta tilraunin. Ekki gekk 32'... H17 33. hxh7t Dxh7 34. Dxf7) 33. Kg2 hx!2t 34. kxf2 HI8t 35. Hf4 hxf4t 36. gxf4 Dd4t 37. Kg2 I)d2t 38. Kh3 Dd3t 39. Kh4 De4 40. Hxh7t Gefið. Benl Larsen, stórmeistari skrifar um skák LAUSNIR A JÓLASKÁK- ÞRAUT- UNUM — hvítur átti allstaðar leik og átti að vinna abcdefgh 1) 1. Rd7t Ka8 2. Kc7! Rc6 3. Rxc8 Re7 4. R7-b6 mát. lega teflt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.