Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 2
2 ffnmw MÍÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983. Nú er stóra tækifærið að vera með sttax Aðeins skuldlausir asknf endur geta tekið þatt i getraumnm Getraunaseðlarnir birtast í iaugardagsblöðunum Siðumula 15, Reykjavik L LANDSVIRKJUN Blönduvirkjun Landsvirkjun auglýsir hér með forval vegna byggingar neðanjarðarvirkja Blönduvirkjunar. Helstu magntölur eru áætlaðar eftirfarandi: Sprengingar i20.000m3 Steypa 9.000m3 Sprautusteypa 4.000m3 Forvalið er opið íslenskum og erlendum verktökum. Verkið á að hefjast í ágúst 1983. Gert er ráð fyrir, að í apríl n.k. verði útboðsgögn send til þeirra fyrirtækja er Landsvirkjun hefur metið hæf til að taka að sér verkið að loknu forvali. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 108 Reykjavík, frá og með 9. febrúar 1983. Skilafrestur er til 12. mars 1983. Ódýrar bókahillur Fyrir heimili oa skrifstofur Stærð: 184x80x30 Fást í furu, eik og bæsaðar. Verð kr. 1.990.— án hurða Tré- og glerhurðir fáanlegar Húsgögn og r . . . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar Sími 86-900 Állir vita, en sumir gleyma - l/y að reiðhjól barna eru best geymd inni að vetrarlagi. ||XEROAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.