Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 18

Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1983. 26 Auglýsing um skoðun bifreíða í lögsagnarumdæmi Kópavogs. Samkvæmt umferðarlögum tilkynnist hér með, að aðajskoðun bifreiða 1983 hefst miðvikudaginn 16. febrúar og verða skoðaðar eftirtaldar bifreiðar svo sem hér segir: Miðvikud. 16. Febrúar Y- 1 til Y- 300 Fimmtud. 17. — Y- 301 - Y- 600 Föstud. 18. — Y- 601 - Y- 900 Mánud. 21. Febrúar Y- 901 - Y- 1200 Þriðjud. 22. — Y- 1201 - Y- 1500 Miðvikud. 23. — Y- 1501 - Y- 1800 Fimmtud. 24. — Y- 1801 - Y- 2100 Föstud. 25. — Y- 2101 - Y- 2400 Mánud. 28. Febrúar Y- 2401 - Y- 2700 Þriðjud. 1. Mars Y- 2701 - Y- 3000 Miðvikud. 2. — Y- 3001 - Y- 3300 Fimmtud. 3. — Y- 3301 - Y- 3600 Föstud. 4. — Y- 3601 - Y- 3900 Mánud. 7. Mars Y- 3901 - Y- 4250 Þriðjud. 8. — Y- 4251 - Y- 4600 Miðvikud. 9. — Y- 4601 - Y- 4950 Fimmtud. 10. — Y- 4951 - Y- 5300 Föstud. 11. — Y- 5301 - Y- 5650 Mánud. 14. — Y- 5651 - Y- 6000 Þriðjud. 15. — Y- 6001 - Y- 6350 Miðvikud. 16. — Y- 6351 - Y- 6700 Fimmtud. 17. — Y- 6701 - Y- 7050 Föstud. 18. — Y- 7051 - Y- 7400 Mánud. 21. Mars Y- 7401 - Y- 7700 Þriðjud. 22. — Y- 7701 - Y- 8000 Miðvikud. 23. — Y- 8001 - Y- 8300 Fimmtud. 24. — Y- 8301 - Y- 8600 Föstud. 25. — ' Y- 8601 - Y- 8900 Mánud. 28. Mars Y- 8901 - Y- 9200 Þriðjud. 29. — Y- 9201 - Y- 9500 Miðvikud. 30. — Y- 9501 - Y- 9800 Þriðjud. 5. Apríl Y- 9801 - Y-10200 Miðvikud. 6. — Y-10201 - Y-10500 Fimmtud. 7. — Y-10501 ogyfir. Blf reiðaeigendum ber að koma með bifreiðir sínar að Áhaldahúsi Kópavogs við Kársnesbraut og verður skoðun framkvæmd þar mánudaga - föstudag kl. 8:15 til 12:00 og 13:00 til 16:00. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðagjöld fyrir árið 1983 séu greidd, og lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi. Hafi gjöld þessi ekki verið greidd, verður skoðun ekki framkvæmd og bifreiðin stöðvuð þar til gjöldin eru greidd. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á réttum degi, verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum sem hlut eiga að máli. Umskráningar verða ekki framkvæmdar á skoðunarstað. Bæjarfógetinn í Kópavogi 3. febrúar 1983 Lögfræðiskrifstofa okkar er flutt að Höfðabakka 9, 5 hæð, sími 81211. Vilhjálmur Árnason hrl. Olafur Axelsson hrl. Eiríkur Tómasson hdl. Kjarnaborun Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, loftræstingu, glugga, og vmisskonar lagnir, 2", 3", 4", 5", 6" og 7" borar.. HLJOÐLÁ7T OG RYKLAUST. Fjarlægum múrbrotið, önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. Kjárnaborun sf. Símar 38203-33882 Sendill Óskum eftir að ráða lipra manneskju til sendiferða innanhúss. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson á 9. hæð spitalans I Fossvogi mílli kl. 10 og 12, upplýsingar ekki veittar í síma. Reykjavík, 8. febrúar 1983 Borgarspítalinn • t > Félagsmálastofnun Reykjavíkurbörgar Afleysara vantar í stöðu deildarsálfræðings í Fjölskyldu- deild frá 1.3. n.k. til næstu áramóta. Starfsreynsla áskilin. Upplýsingar gefur yfirmaður Fjölskyldudeildar í síma 25500. Hestur í óskilum Leirljós hestur er í óskilum í Hraungerðishreppi. Mark: Blaðstíft framan hægra. Verður seldur á uppboði 26. febr. kl. 14 hafi réttur eigandi ekki gefið sig fram. Upplýsingar í síma 99-1025. Hreppstjórinn. Brún hryssa um tíu vetra, stygg, líklega ómörkuð, gangmikil er í óskilum í Sandvíkurhreppi í Árnessýslu. Verður seld að Litlu-Sandvík laugardaginn 19. febr. kl. 14. Hreppstjóri Sandvíkurhrepps. Handbók bænda í henni er að vanda margvíslegur fróðleikur nauðsynlegur öllum þeim sem vinna við landbún- að. Handbók bænda 1983 er komin út og kostar kr. 175.- eintakið. Nokkrir eldri árgangar eru til á hagstæðu verði. Sendum gegn póstkröfu. Bændur geta vitjað bókarinnar hjá formönnum búnaðarfélaga. Búnaðarfélag ísiands Bændahöllinni Sími 19200. \Ö ÞÚFÆRÐ... o o\ reyktog SALTAÐ^ . folaldakjöt| SALTAÐOG ÚRBEINAÐ HR0SSAKJÖT HR0SSA0G FOLALDA- BJÚGU o O .fOLALDA iKJÖT LAMBA KJÖ1 _. kindakjöi STEIKUR iBUFF GÚLLAS HAKK 0.FL 2tegundr laf Rfrarkæfu jgróftiakkada og HILLU VÖRUR A MARKAÐS- VERÐI ok A GRILUÐ: HERRASTEIK BEINTA PÖNNUNA: PARfSARBUFF PANNBfiAÐAR GRÍSASNÐÐAR ÖMMUKÓTHfTTUR F0LALDAKAR80NAÐE NAUTAHAMBORGARAR BERIÐ SAMAN VERÐ OG GÆÐI EFTIRLÆTI BÚÐAR- MANNSINS KRYDDLEGIN LAMBARIF HAWAI- SNEIÐ uður^ mönuct* KvikmyndfF OIUK Sjmi 78900 Salur 1 Meistarinn Meistarinn er ný spennumynd með hinum frábæra Chuck Norris. Hann kemur nú i hringinn og sýnir enn hvað í honum býr. Norris fer á kostun) í þessari mynd. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Jenniter O'Neill og Ron O’Neal. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. ___________Salur 2 Fjórir Vinir Ný frábær mynd gerð af snillingn- um Arthur Penn en hann gerði myndirnar Litli Risinn og Bonnie og Clyde. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og fjallar um fjóra vini sem kynnast i menntaskóla og verða óaðskiljanlegir .Arthur Penn segir: Sjáið til svona var þetta í þá daga. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð börnum innan 12 ára. ★★★ Tíminn ★★★ Helgar- pósturinn Salur3 Litli lávarðurinn Aðalhlutv: Alec Guinness, Ricky Schroder og Eric Porter. Leik- stjóri: Jack Cold. Sýnd kl. 5. Flóttinn Flóttinn er spennandi og jafnframt fyndin mynd sem sýnir hvernig J.R. Meade sleppur undan lög- reglu og fylgisveinum hennar á stórkostlegan hátt. Sýnd kl.7, 9 og 11. Hækkað verð Salur 4 Veiðiferðin Islenska fjölskyldumyndin sem sýnd var við miklar vinsældir 1980. Fjöldi þekktra leikara. Sýnd kl. 5. Sá sigrar sem þorir 'Peir eru sérvaldir, allir sjálfboðalið- ar svífast einskis, og eru sérþjálf- aðir. Petta er umsögn um.hina frægu SAS (Special Air Service) Þyrlu-björgunarsveit. Liðstyrkur þeirra var það eina sem hægt var, að treysta á. Sýnd kl. 7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 14 ára. HÆKKAÐ VERÐ Salur 5 Being There Sýnd kl. 9. (12 sýningarmánuður).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.