Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1983. - ' i- umsjón: B.St. og K.L. flokksstarf andlát Marta Jóhannsdóttir Jeppesen, hjúkr- unarkona, andaðist í Kaupmannahöfn 4. febrúar. Anna Blöndal, Leifsgötu 30, lést 5. febrúar. Gróa M. Andrésdóttir, Hraðastöðum, Mosfelissveit, andaðist að Reykjalundi sunnudaginn 6. febrúar. Kristján Bjarnason frá Hellissandi, Háa- rifi 43, andaðist í Sjúkrahúsi Stykk- ishólms 5. febrúar. Rögnvaldur Guðbrandsson, Jökul- grunni 1, andaðist 28. janúar. Jarðarför- in hefur farið fram í þyrrþey. Bogi Benediktsson, Óðinsgötu 26, lést 22. janúar á Borgarspítalanum. Jarðar- förin hefur farið fram. ■ f dag verður gerð frá Fossvogskirkjú útför Benedikts Guttormssonar fyrrverandi bankaútibússtjóra. Benedikt var fæddur að Stöð í Stöðvarfirði 9. ágúst 1899. Hann aflaði sér versiunar- menntunar innanlands og utan. Gerðist bóndi f Stöð 1916-1932. Gekkst fyrirstofnun Kaupfélags Stöðfirðinga 1931 og var fram- kvæmdastjóri þess til 1939 að hann var skipaður bankastjóri Landsbankaútibúsins á Eskifirði. Því starfi gegndi hann til ársins 1958, en þá var hann ráðinn fulltrúi bankastjóra Búnaðarbanka íslands í Reykja- vík og annaðist það starf til 1969. Benedikt voru falin mörg trúnaðarstörf og langa hríð var hann einn af forustumönnum Framsóknarflokksins í Suður-Múlasýslu. Hann var kvæntur Fríðu Austmann, sem lifir mann sinn. Minningargreinar um Benedikt eru í fslendingaþáttum, sem fylgja Tímanum í dag. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 sundstadir Reykjavfk: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubæjarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug í síma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur : klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvd. kl; 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud.,kl. 10.30-12.30. Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8-13.30. áætlun akraborgar : Frá Akranesi Frá Reykjavík Kl. 8.30 Kl. 10.00 ; kl. 11.30 kl. 13.00 j kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu-, dögum. - ( júlí og águst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvík, sími 16050. Sím- svari í Rvik, sími 16420. Miðstjórnarfundur SUF Miöstjómarfundur S.U.F. verður haldinn í Rauðarárstíg 18, 26. febrúar n.k. Fundurinn hefst kl. 10 f.h. Dagskrá fundarins verður sem hér segir: 1. kl. 10.00 Setning 2. kl. 10.05 Kosning fundarstjóra og fundarritara. 3. kl. 10.10 Skýrsla stjórnar og umræður. 4. kl. 11.55 Skipun nefnda. 5. kl. 13.00 Nefndastörf. 6. kl. 16.00 Afgreiðsla mála. 7. kl. 18.00 Önnur mál. Formannafundur SUF . Daginn eftir, sunnudaginn 27. febrúar, verðurformannafundur S.U.F. Til hans eru boðaðir formenn aðildarfélaga S.U.F. (FUF félaga) eða fulltrúar þeirra. Á fundinum verður rætt um starfsemi S.U.F. og aðildarfélaga. Ætlunin er að samræma og skipuleggja störf samtakanna. Áríðandi er að fulltrúar allra FUF félaga mæti. Framkvæmdastjórn S.U.F. Starfsmaður FUF Elín Björk Jóhannesdóttir verður til viðtals alla fimmtudaga kl. 14-18 sími 24480. Aðra daga svar skrifstofa SUF sími 29380. FUF Reykjavík Bingó felit niður Af óviðráðanlegum ástæðum verður að fella niður Bingóið sem var fyrirhugað n.k. sunnudag. FUF Miðstjórnarfundur Miðstjórn Framsóknarflokksins er boðuð til fundar að Hótel Heklu sunnudaginn 13. febr. kl. 14.00. Fundarefni: Kjördæmamálið Formaftur. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Aðalfundur félagsins verður haldinn 10. febrúar kl. 8.30 að Rauðarárstíg 18 (kaffiteríunni). Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Athugið. Uppástungur um konur í stjórn þurfa að berast til flokksskrifstofunnar fyrir 7. febrúar. Tillaga stjórnar um konur í stjórn og fulltrúaráð liggur frammi á skrifstofu Framsóknarflokksins. Stjórnin. P.s. Við munum taka upp þráðinn að nýju, með okkar vinsælu mánudagsfundi fyrir eldri konur félagsins mánudaginn 7. febrúar. Kaffimeðlæti vel þegið. Hittumst kl. 4. Formaður. Vesturland Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vesturlandskjördæmi veröur haldið á Hótel Borgarnesi sunnudaginn 13. febr. n.k. og hefst kl. 13. Fundarefni: Framboðsmál og kosningaundirbúningur. Stjórnin. Rangæingar Þórarinn Sigurjónsson og Böðvar Bragason verða til viðtals og ræða landsmálin að Laugalandi miðvikudaginn 9. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Borgarnes - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 11. febr. kl. 20.30. Framsóknarfélag Borgarness. Bolungarvík Bæjarfulltrúar B listans Bolungarvík boða til fundar í Verkalýðshúsinu sunnudaginn 13. febr. n.k. kl. 16.00. Fundarefni: 1. Kynnt verður fjárhagsáætlun Bolungarvíkurkaup - staðar 1983 2. Almennar bæjarmálaumræöur Allt nefndarfólk á vegum B listans er hvatt til að mæta. Allt stuðningsfólk velkomið Framsóknarfélag Bolungarvíkur. Hafnfirðingar Fundur verður haldinn um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 1983, mánudaginn 14. febr. 1983 kl. 20.30 að Hverfisgötu 25. Allir velkomnir Framsóknarfélögin. Viðtaistímar Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra og Björn Lindal deildarstjóri verða til viðtals að Rauðarárstíg 18, laugardaginn 12. febr. n.k. kl. 10-12. Jörð óskast til kaups eða leigu, á Suðvestur- Vestur- eða Norðvestur-landi. Upplýsingar veittar í síma 91-52539 eftir kl. 19.00 virka daga. Ratsuðuvélar og vír Haukur og Ólafur Ármúla 32 - Sími 37700. 1X2 1X2 1X2 23. leikvika - leikir 5. febrúar 1983 Vinningsröð: 11X - 2X2 - 11X - 122 1. vinningur: 12 réttir- kr. 287.765.- Nr. 21592 (Reykjavík) 2. vinningur: 11 réttir - kr. 4.933. 7837 60714 74348 85331 96573 98972 21. vika: 14531 61081 76363+ 87830 97267 99262 3929 23951 65279+ 76784+ 94829+ 97280 99374+ 22.vika: 60059 66603 84952+ 95057 97842 9335 Kærufrestur er til 28. febrúar kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni í Reykjavík. Vinningsupphæöir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla (+) veröa að framvísa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR - íþróttamiðstöðin - REYKJAVÍK t Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Magnúsar Andréssonar, Hvolsvegi 17, Hvolsvelli. Sérstaklega viljum við þakka báðum hjónunum í Skarði, Landssveit, einkum þeim eldri, fyrir ómetanlega hjálp í veikindum hans og útför. Guð blessi ykkur öll. Hafliðfna Guðrún Hafliðadóttir Guðrún Ingunn Magnúsdóttir Bjarney Guðrún Björgvinsdóttir Steindór Sóphaníasson Þuríður Einarsdóttir Jónas Friðriksson Valgerður Gunnarsdóttir Barnabörn og barnabarnabörn Ólafur Jónsson, Eystra Geldingaholti verður jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju laugardaginn 12. febrúar kl. 14,00. Húskveöja að heimili hans kl. 13.00. Ferð frá Umferðarmiðstöðinni kl. 11.30. Börn og tengdabörn. Þökkum innilega samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Dórotheu Erlendsdóttur, Sunnubraut 14, Akranesi. Hilmar Hálfdánarson Rannveig Edda Hálfdánardóttir, Kristján Friðriksson Sveinn G. Hálfdánarson, Ása Baldursdóttir, Helgi Hálfdánarson, Ágústa Garðarsdóttir og barnabörn Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför Ragnars Guðmundssonar Korpúlfsstöðum Sérstakar þakkir lil lækna, hjúkrunarfólks og alls starfsfólks við deild 4a Borgarspítala. Sigríður Einarsdóttir Kristín Ragnarsdóttir Ingibjörg Ragnarsdóttir Þórunn Ragnarsdóttir Málfríður Ragnarsdóttir -EinarRagnarsson Guðmundur Ragnarsson Krístín Ingileifsdóttir barnabörn og barnabarnabörn Stefán Már Stefánsson ArneNordeide Snorri Egilson Margrét Þorvaldsdóttir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.