Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 11

Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 11
■ Jæja, nú varð loks mannfellir í get- raunaleiknum, sjö steinlágu á svelli spá- mennskunnar, fjórir komust áfram, og einn byrjar að nýju, þar eð leik hans var ‘ frestað. Við látum að sjálfsögðu ekki ómerkilegan tening segja okkur fyrir verkum, þar eð við þurfum þess alls ekki á Tímanum. Ekki mun leikur Benedikts verða afturvirkur, nema að úrslit hans verði eins og hann spáði, og hann verði leikinn meðan Benedikt er inni í leiknum. Það hefur ekki verið heiglum hent að spá í þessa ensku knattspyrnu síðustu vikurnar. Lið virðast vera óskaplega óstöðug í rásinni, sum eru á hraðri niðurleið, önnur eru óðum að hressast, og eitt kemur mönnum stöðugt á óvart með ótrúlegum stöðugleika, vinnur hreint alltaf, og hefur tólf stiga forystu. Nefnum engin nöfn en fyrsti stafurinn er Liver- pooi. Nú spá menn með önd í hálsi, það er ekki gott að segja um suma leikina, hvað gerist til dæmis á Anfield Road, þar sem meistararnir fá stórgott hð, Ipswich í heimsókn? Notts County og Southam- pton, og Stoke og Nottingham Forest, svo ekki sé minnst á West Ham og Arsenal. Það er þó skárra en oft áður að finna fasta leiki á þessum seðli, þar eð margir eru ekki í vafa um suma leikina, sem ætla mætti að væru af léttara taginu, til dæmis Manchester United og Luton, Brighton og WBA og Derby og Charlton, en allt getur gerst og ómögulegt er að sjá hvort. einföldu hlutirnir gangi frekar upp en þeir flóknu. ■ Jæja góði, ég er loksins búinn að selja þig. I’ú átl að nueta á póstbúsið á inorgun, þeir eru að ganga frá póstkröfunni. STAÐUR HINNA VANDLATU Wolverh........26 16 Q.P.R...........26 16 Fulham.........26 15 Leicester......26 12 Shefí.Wed......25 10 8 Oldham......... 27 8 13 Barnsley....... 26 9 10 Blackbum.......26 10 7 Shrewsb........26 10 7 Leeds.......... 25 8 12 5 5 51-25 53 4 6 41-22 52 5 6 48-32 50 3 11 42-28 39 8 7 40-33 38 6 44-36 37 7 38-32 37 9 39-38 37 9 31-35 37 5 30-27 36 Grimsby ...... 26 10 5 11 36-45 35 Newcastle........26 Rotherham .......27 Charlton ........26 Chelsea..........26 Bolton ..........26 C. Palaee........26 Carlisle.........26 Middlesb.........26 Cambridge ......26 Bumsley.........26 ÐerbyC. 26 4 11 11 30-43 23 ■taMmammasm Haukur Ottesen NottsC./ kennari(l) Southampton Notts County verður ekki í neinum vandræðum með þetta, ég treysti á það. Þeir eru líka orðnir dálítið lúnir þarna í Southampton. ■ Hvað verður úr þessu?.. allir fylgjast þeir með, Þróttararnir Böðvar Helgi Sigurðsson (8), Leifur Harðarson og Jón Arnason. Hinu megin netsins bíðursáleikinaðurscm öðrum frcmur skcllti Þrótturumígær, Þorvarður B. Sigfússon (9). Tímamynd Róbert Bragi Garðarsson AstonVilla/ prentari (5) Everton Erfiður er hann þessi, bæði liðin jöfn með 39 stig. Spá mín er heimasigur 2-0. Agnes Bragadóttir Brighton/ blaðamaður (4) WBA Það þarf ekki að ræða þetta. Það er augljóst að Albion bakar þetta. Þeir geta þess vegna snúið sér aftur að ensku- kennslunni þarna í Brighton og hætt að spila fótbolta. Ágúst Már Jónsson Stoke/ verslunarmaður (1) Nottingh. Forest Ég verð að spá Forest sigri í þessum leik. Hrannar Hrannarsson WestHam/ nemi (1) Arsenal Þetta verður 1. Bjarki Gestsson Burnley/ nemi(l) QPR Tveir eru pottþéttir á þennan leik. Pétur Örn Sigurðsson Derby/ nemi (1) Charlton Nú fer Derby að taka flugið, þeir vinna. GuðmundurTorfason Coventry/ skrif stofumaður (2) Man. City Þetta er erfitt, en ég held að Coventry fari með sigur af hólmi í jöfnum og spennandi leik. Þeir gera út um þetta á síðustu mínútunum. 2.deild: Staðan i efstu deildunum á Englandi eftir leiki á laugar- dag. ..26 18 5 3 63-22 59 ..26 13 8 5 36-20 47 ..26 14 4 8 47-27 46 ..26 13 4 9 41-35 43 .. 26 11 6 9 43-32 39 .. 26 12 3 11 37-35 39 .. 26 11 6 9 34-32 39 ..26 12 1 13 42-40 37 ..26 10 7 9 38-36 37 ,,26 10 7 9 36-40 37 ..26 10 6 10 38-37 36 ..26 10 6 10 34-34 36 ..26 9 8 9 40-31 35 .. 26 10 5 11 37-40 35 .. 26 9 6 11 33-41 33 ..26 9 4 13 32-47 31 ...26 7 9 10 47-54 30 ..26 7 9 10 30-39 30 ..26 7 6 13 32-39 27 ..26 5 11 10 22-35 26 .. 26 7 5 14 26-45 26 .. 26 6 6 14 24-51 24 Þorkell J. Sigurðsson prentari (2) Liverpool/ Ipswich Þrátt fyrir að Ipswich sé farið að sýna sitt rétta andlit, þá ráða þeir ekki við Liverpool á heimavelli. Páll Ólafsson Norwich/ starfsm. Vífilfells (1) Sunderland l.deild: Liverpool.... Man. United . Watford..... NotLForest . Everton..... A. ViIIa ... Coventry .... West Ham ... W.Bromw. .. Man.City ... Tottenham .. Arsenal..... Ipswich..... Stoke ...... Southampt. .. N. County ,.. Luton....... Sunderl..... Swansea .... Birmingham . Norwich..... Brighton .... Benedikt Guðmunds. Man. Utd/ prentari (1) Luton Heimavöllurinn gildir í þessum leik. Ég held að heimavöllurinn dugi Norwich til að krækja í jafntefli... Jónas Þorvaldsson Leicester/ nemi(l) Shrewsbury Shrewsburyr .á ekki möguleika. Leicester vinnur 2-0. STAÐAN mmrnu MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1983 MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRUAR 1983 Umsjón: Samúel Örn Er|lng;&son Keppt í svigi á Akureyri um kelgina á unglingamóti SKÍ ■ Um síðustu helgi fór fram Bikar- mót SKÍ í unglingaflokkum og var keppt í alpagreinum. Fella varð niður stórsvigskeppnina á laugardeginum vegna slæms veðurs sem gekk yfir landið á þessum tíma. Keppni í svigi fór hins vegar fram á sunnudegi og gekk í alla staði vel í frábæru keppnis- veðri og góðri aðstöðu. Keppendur voru frá öllu landinu að Siglfirðingum og Ólafsfirðingum frátöldum sem komust ekki. Alls kepptu um 100 keppendur í fjórum flokkum. Greinileg framför er hjá unglingun- um og breidd að aukast mikið Athygli vakti árangur og yfirburðir Árna Grétars Árnasonar Húsavík í flokki 15-16 ára drengja. Þar er mikið efni á ferðinni. Einnig skaust Þór Ómar Jónsson Reykjavík í þeim flokki í 2. sæti sem er góður árangur þar sem hann er nýkominn úr yngri flokki. Akureyrarstúlkurnar þrjár Tinna Traustadóttir, Guðrún Kristjánsdóttir og Guðrún Magnúsdóttir, höfðu algera yfirburði og var skemmtilegt að horfa á keppni þeirra í milli Úrslit urðu sem hér segir: Drengir sem hér scgir: 1. Björn B. Gíslason Á 92.79 sek. 2. Hilmar Valsson A 96.05 sek. 3. Birkir Sveinsson ÚÍA 98.44 sek. Stúlkur 13-14 ára 1. Snædís Úlriksdóttir R 90.19 sek. 2. Anna ívarsdóttir Á 91.52 sek. 3. Erla Björnsdóttir A 93.01 sek. Drengir 15-16 ára 1. Árni G. Árnason H 109,39 sek. 2. Þór Ómar Jónsson R 112.85 sek. 3. RúnarJ. Kristjánss. A 113.46sek. Stúlkur 15-16 ára 1. Tinna Traustadóttir A 124.13 sek. 2. Guðrún Kristjánsd. A 124.52 sek. 3. Guðrún J. Magnúsd. A 125.60sek. Heimsmet ■ Rúmanska stúlkan Anisoara Cusmir bætti á laugardag heimsmetið í langstökki innanhúss á móti í Búkarest. Cusmir stökk 6,92 metra. Fyrra metið átli Austur-Þýska stúlk- an Heike Dautc. Það var 6,88 m. Met Daute var aðeins 5 daga gamalt, sett i Austur Bcrlín síðastliðinn þriðjudag. Möllersmót ■ Skíðafélag Reykjavíkur héll um helgina Möllersmótið í skíðagöngu í Hveradölum. Úrslit í mólinu urðu þessi: 10 km. ganga karla mín. 1. Ingólfur Jónsson SR. 32.49 mín 2. Karl Guðlaugss. Sigluf. 36.24 mín 5 km. ganga kvenna: 1. Guðbj. Haraldsd. SR. 19.51 mín 2. Sigurbj. Heigad. SR. 23.11 mín Ganga öldunga 5 km. 1. Tryggvi Halldórss. SR. 22.47 mín 2. HaraldurPálssonS.R. 24.54mín 3. Einar Ólafsson S.R. 26.50 mín Piltar 2.5 km. 1. Þórir Óskarsson S.R. 11.52 mín 2. BjarniHaukssonS.R. 18.16 mín Mótsstjóri var Sveinn Kristinsson. Þróttur steig skref í átt til titilsins íslandsmótið í blaki: Blak, 1. deild krenna íþróttahúsi Hagaskóla: Þróttur-ÍS 3-2, 15-13, 9-15, 10-15, 15-9,15-9 ■ Þróttur náði að sigra IS þriðja sinni ■ gærkvöld í blaki kvenna en liðin höfðu leikið einn leik fyrir áramót. Þróttur er nú kominn vel á veg til meistaratitilsins, hefur sigrað í þremur leikjum við aðalkeppinaut- ana IS. Fyrsta hrina í leiknum í gær fór rólega af stað, jafnræði var með liðunum, og fylgdust þau að stigum allt til enda. Þróttur náði að sigra í hrinunni, en það munaði mjóu. ÍS sigraði því næst í tveimur hrinum og slakt Þróttarlið virtist vera að tapa leiknum. Þó höfðu Þróttarstúlkur hresstst heilmikið í síðasta hluta þriðju hrinu, en þá var bara komið 14 hjá ÍS, þannig að þar var heldur seint í rassinn gripið. Þróttarstúlkurnar mættu ákveðnar til leiks í fjórðu hrinu, en ÍS var aldrei langt undan. Þó var Þróttar- sigur öruggur í hrinunni. Oddahrinan var mjög jöfn, og skiptust liðin á um að taka stigin. Jafnt var á öllum tölum, uns hrinan var hálfnuð, 8-7 Þrótti í hag. Þá sprakk ÍS liðið í limminu, og Þróttur seig fram úr og sigraði 15-9. Leikurinn var skemmtilegur á að horfa, mikil og góð lágvöm hjá báðum liðunum. Bestan leik Þróttara áttu Linda Jónsdóttir og Hulda Laxdal. f ÍS liðinu bar af Auður Alexandersdóttir, en Málfríður Páls- dóttir átti góða spretti. Hér er staðan í 1. deild kvenna: 1. deild kvenna: ÍS-Víkingur Þróttur-IS Þróttur ÍS UBK KA Víkingur 3-0 3-2 12 12 0 36-10 24 13 10 3 35-10 20 10 4 6 16-19 8 8 1 7 3-21 2 11 0 11 3-33 0 TVEGGJA ARA SKUR- GANGA LOKS STðBVUÐ ÍS lagði Þrótt að velli í fyrstu deild karla 3:2 ■ llulda Laxdal Þrótti er hér búin að senda eitt af þrumusmössum sínum í ÍS vörnina og út. Auður Aðaísteinsdóttir og Málfríður Pálsdóttir skipa ÍS hávörnina. Tímamynd Róbert. MANS GETRAUNALEIKUR 24 leikvika Blak 1. deild karla, íþróttahús Hagaskóla. Þróttur - ÍS 2-3: 7-15, 15-7, 15-9, 5-15, 15-10. Langþráður drauinur stúdenta rætt- ist ■ gærkvöld. í tvö ár og fjóra mánuði hefur Þróttur ekki tapað leik í blakinu, fyrr en nú. ÍS sem hcfur verið í mikilli framför i vetur lagði Þróttara að velli á mjög sannfærandi hátt í þeim hrinum sem þeir sigruðu í, og voru vel að sigrinum komnir. „Við höfuni stefnt að þessu lengi, það er víst," sagði Björgólfur Jóhanns- son þjálfari ÍS eftir leikinn. „En nú látum við ekki staðar numið, við vinnum þá aftur í síðasta leiknum í deildinni, í úrslitaleiknum leggjum við þá, og við ætlum að sigra í bikarkeppn- inni líka." „Það er einn leikur eftir, í deildinni viðf ÍS, og fari svo að við töpum honum, höfum við alltaf upp á úrslitaleikinn að hlaupa", sagði þjálfari Þróttar, og nýráðinn þjálfari landsliðs- ins, Valdimar Jónasson. „Við vinnum örugglega annan hvorn þessara leikja, Stúdentar ná ekki titlinum frá okkur". Stúdentar hófu leikinn af miklum krafti í gærkvöld. Á undan leiknum höfðu þeir horft á kvennalið Stúdenta tapa naumlega fyrir Þrótti, og hér var alltént tækifæri á að hefna þess. Fyrsta hrinan var nánast einstefna Stúdenta, og úrslitin 15-7. Þróttarar komust í gang í annarri hrinu. og Stúdentar höfðu sig ekki svo mjög í frammi, Þróttarvélin malaði, Stúdentar voru mistækir, og allt virtist stefna í úrslit sem blakáhugafolk er farið að venjast, það er sigur Þróttar. Þróttur sigraði tvær næstu hrinur nokkur örugglega 15-7 og 15-9. Spennandi lokahrina ÍS liðið sýndi sama andlit og liðið hafði sett upp í fyrstu hrinunni í fjórðu hrinu. Eftir jafnan fyrri hluta hrinunn- ar, var ÍS hreint óstöðvandi. Þorvarður Sigfússon fór að skclla duglega. og færðist í aukana eftir því sem á leikinn leið. IS sigraði í fjórðu hrinunni 15-5, og í hönd fór mjög spennandi loka- hrina. •i Oddahrina leiksins var ein sú bcsta sent sést hefur liér á landi. Boltinn gekk Iangtímuni saman, og jafnt var á öllum tölum þar til staðan var 6-6. ÍS komst í 8-6 og þá var skipt um völl. Eitthvað virtist það falla ÍS vel í geð, og liðið komst smám saman í 13-6. Leikurinn var þó alls ekki búinn, baráttan hélst lengi eftir þetta, 7-13, 7-14. 10-14, og eftir langa mæðu vann ÍS loks síðasta stigið. Eftirköstin voru svo bókstaflega brjálaðir Stúdentar af fögnuði. Þorvarður B. Sigfússon var langbest- ur Stúdenta í leiknum, það fór svo til allt niður í gólf Þróttara sem hann snerti, og hann varði eigið gólf af snilld. Annars léku allir vel hjá ÍS. Jón Árnason var bestur Þróttara, en aðrir sýndu ekki nógu sannfærandi takta, nema helst Gunnar Árnason, sem telst vera stóri bróðir Jóns. Staðan er nú þessi: 1. deild: Þróttur ÍS Bjarmi UMSE Víkingur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.