Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.02.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. FEBRÚAR 1983. og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 27 útvarp/sjönvárp Etum Raoul Bráðskemmtileg ný bandarísk gamanmynd í litum, sem lengið hefur frábæra dóma, og sem nú er sýnd víða um heim við metaðsókn. Mary Woronov, Paul Bartel, sem einnig er leikstjóri. Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Sweeney 2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harðsvíruðu sérsveitir Scotland • Yard, með John Thaw, Dennis Walerman. Islenskur texti Bönnuðinnan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, .9.05 og 1.05 Blóðbönd Áhrifamikil og vel gerð ný þýsk verðlaunamynd með Barbara Sukowa, Jutta Lampe Blaðaummæli: „Eitt af athygl- isverðari verkum nýrrar þýskrar kvikmyndalistar" - „Óvenju góð og vel gerð mynd“ - „I myndinni. er þroskaferli systranna lýst með ágætum. - Leikurinn er mjög sannfærandi og yfirvegaður". Leikstjóri: Margarethe vonTrotta Islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Stjúpi Athyglisverð og umdeild mynd um ástarsamband 14 ára unglings- stelpu og stjúpföður hennar. Aðalhlutverk: Patrick Dewaere Enskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5.10 og 7.20. Kvennabærinn Meistaraverk Fellinis, með Mar- cello Mastroiannl Sýnd kl. 9.30. lonabío 31*3-11-82 The Party PeterSellefS TTn7! Þegar meistarar grínmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætíð úrvalsgamanmynd eins og mynd- irnar um Bleika Pardusinn sanna. I þessari mynd er hinn óviðjafnan- legi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hraktallabálksins, en í þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið bandariskra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan ! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. IST-M-b* - Leyndarmál Agötu Christie (Agatha) Mjög spennandi og snilldar vel leikin kvikmynd I litum, erfjallarum hvart, hins þekkta sakamála- höfundar Agötu Christie árið 1926 og varð eins spennandi og margar sögur hennar. Aðalhlutverk: Dustin Hotfman, Vanessa Redgrave. Isl. texti Endursýnd kl. 5, 7 og 9. 31*3-20-75 Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá litilli geimveru sem kemur. til jarðar og er tekin I umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet I Bandaríkjunum fyrrog síðar.Mynd fyrir alla tjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elllott. Leik- stjóri: Steven Splelberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 7. Hækkað verð Árstíðirnar fjórar Ný fjörug bandarisk gamanmynd. Handrit er skritað af Alan Alda. Hann leikstýrir einnig myndinni. Aðalhlutverk: Alan Alda, Carol Burnett, Jack Weston og Rita Moreno. Sýnd kl. 9 *★* Helgarpóstur. | ,0*1-89-36. A-salur Oularfullur fjársjóður rfJKlí Spennandi ný kvikmynd með Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný I hinum ótrúlegustu j ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur l'fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor- | bucci. Islenskur texti. | Sýnd kl. 5, 7,05, 9 og 11.05. B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerisk gaman- mynd með Gene Wilder og Ric- hard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) Bráðskemmtileg ný amerlsk | grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. 0*1-15-44 m Ný mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd trá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Plnk Floyd - j The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata, I ár er það kvikmyndin „Pink Floyd The Wall“, ein af tíu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby Sterio og sýnd i Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. WÖDLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur fimmtudag kl. 17 Uppselt laugardag kl. 12 Ath. breyttan sýningartíma sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 18 Danssmiðjan föstudag kl. 20 Siðasta sinn Litla sviðið: Súkkulaði handaSilju i kvöld kl. 20.30 Tvíleikur fimmtudag kl. 20.30 Þrjár sýningar eftir Miðasala 13.15-20. Síml 1-1200. i.kikkkiaí; •ki:ykiavíki ik Jói í kvöld þriðjudag kl. 20.30 Salka Valka fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin föstudag kl. 20.30 Skilnaður laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-23.30 sími 16620. ÍSLENSKApirTsU ÓPERANP t töfratlautan-M föstudag kl. 20. laugardag kl. 20. sunnudag kl. 20. Ath. vegna mikillar aðsóknar verða nokkrar aukasýningar og verða þær auglýstar jafn óðum. sunnudag kl. 17 Tónleikar til styrktar isl. óperunni Judith Banuden sópran Undirleikari: Marc Tardue Miðar fást hjá isl. óperunni. Miðasala er opin milli kl. 15 og 20 daglegasími 11475. HASKD^BjO ‘S' 2-21-40 Sankti Helena (Eldfjallið springur) M Hörkuspennandi og hrikaleg mynd um eitt mesta eldfjall sögunnar. Byggð á sannsögulegum atburð- um þegar gosið varð 1980. Myndin er í Dolby Stereo Leikstjóri: Ernest Pintoff Aðalhlutverk: Art Garney, David Huffman, Cassie Yates Sýnd kl. 5 og 7. Með allt á hreinu Sýnd kl. 9. Sjónvarp kl. 20.35: Fyrsti þáttur um vinnuvernd ■ „Vinnuvernd,” nefnist fyrsti þáttur af þremur sem Sjónvarpið lét gera í samvinnu við ASÍ og VSÍ vegna vinnuverndarársins 1982, en hann er á dagskrá kl. 20.35 í kvöld. í þessum fyrsta þætti er fjallað um hávaða á vinnustöðum og varnir gegn heyrnarskemmdum. Umsjónar- menn þessa þáttar eru þeir Ágúst H. Elíasson og Ásmundur Hallmarsson, en upptöku annaðist Þrándur Thor- oddsen. \ ' KOKAINRIKIÐ KÖLUMBIA ■ Á eftir „Dallas" í kvöld. mun skipta all hastarlega um umhverfi á sjónvarpsskjánum, því þá munum við sjá breska fréttamynd um Kól- umbíu, sem er fátækasta ríki S-Am- eríku. Efnahagur landsmanna er mjög háður kókainrækt og ólöglegri sölu kókains til Bandaríkjanna. Þýð- andi og þulur er Bogi Arnar Finn- bogason. útvarp Miðvikudagur 9. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- 'heimilið“ eftir Rögnu Steinunni Ey- jóltsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (3). 9.20 Leiktimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Marðar Árnasonar frá laugardeginum. 11.05 Lag og Ijóð Þáttur urnvísnatónlist i umsjá Gisla Helgasonar. Peter Söby Kristensen kynnir Svantes vísur, eftir Benny Andersen. Paul Dissing flytur, 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Dagstund ( dúr og moll -Knútur R. Magnússon. 14.30 „Snerting náttúrunnar", smásaga eftir Sigrúnu Schneider Ólafur Byron Guðmundsson les. 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist Ingvar Jónasson og Þorkell Sigurbjörns- son leika á víólu og píanó lög ettir Jónas Tómasson/ Guðrún Tómasdóttir syngur lög eftir Selmu Kaldalóns. Höfundurinn leikur á pianó/ Gísli Magnússon leikur Pianósónötu eftir Árna Björnsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð" eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (3). 16.40 Litli barnatimlnn Stjórnandi: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdóttir. | 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. | 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 18.05Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarssod. 20.40 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Sonur himins °9 jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passiusálma (9). 23.35 íþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór- arinsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 9. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans Fjandskapur Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur Priðji þáttur. Endursýndur Dönskukennsla í tíu þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vinnuvernd Fyrsli þáttur af þremur sem Sjónvarpið lét gera í samvinnu við ASl og VSl vegna vinnuvemdarársins 1982. I þessum þætti er fjallað um hávaða á vinnustöðum og varnir gegn heyrnarskemmdum. Umsjónarmenn: Ágúst H. Elíasson og Ásmundur Hilmars- son. Upptöku annaðist Þrándur Thor- oddsen. 21.00 DaHas Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.45 KókalnrfkiðKólumbia Bresk frétta- mynd frá Kólumblu sem er fátækasta ríki Suður-Ameríku. Efnahagur landsmanna er mjög háður kókainrækt og ólöglegri sölu kókains til Bandarlkjanna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnþogason. 22.25 Dagskrárlok Pink Floyd The Wall Allt á fullu með Cheech og Chong Fjórirvinir Flóttinn Litli lávarðurinn Með alltáhreinu Snargeggjað E.T. BeingThere Sásigrarsemþorir Sljörnugjöf Tfmans * * * frábær • * * * mjög góö ■ * * góö • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.