Tíminn - 16.02.1983, Síða 6

Tíminn - 16.02.1983, Síða 6
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 Fiskveiðar á ís Beinaskrölt á Broadway! ■ l’egar vetur cr gen)>inn í garð i Sovétríkjununi, leggur inciri liluta fljóta og stöðu- vatna í Sovctríkjunum. íslagið er þykkt og þá er runninn upp (íini, sem aðdáendur veiða gegnum is hafa bcðið eftir með óþreyju. Þessi íþrótt verður æ vinsælli. Uin helgar streyma þcir, sem liana stunda til að iðka cftirlætisíþróttina sína og það er ckkcrt veður svo slæint, að það aftri þeim frá þcssari skemmtun. Kréttaritarinn Viktor Satsi- kov eyddi einni liclgi í hópi ákafamanna í þessari íþrótt og hafði í hyggju að flnna lykilinn að lcyndardómi þcssarar ástriðu. Ljósmyndir hans sýna, hvað kom ót ór þeirri helgi. „Aflinn var ekki mjóg mikill," játar hlaðainaðurinn. „En þessa hclgi skildi ég livers vegna sextugur kunningi minn, sem liel'ur unnið crilssamt og áhyrgðarmikið starf um 40 ára skcið, er heilsuhraustur, kátur og bjartsýnn eins og táningur. ■ ilún Twiggy, grindhor- aða fyrirsætan sem varð heimsfræg á sjöunda ára- tugnum, er nú orðin þckkl i Amcríku sem lcikkona í söngleikjum. Twiggy er nú 33 ára og liefur bætt á sig nokkrum kílóum, en engu að síður er luin uijög grönn og mjósiegin. Nú á 'l'wiggy að koma fram I>að er vegna þess, að hann stundar veiöar gegnum ís!“ í fyrsla sinn á Broadway í söngleik, sem heitir „My One and Only", og ergerður cflir leik George og Ira Gershwins, sem hét Funny Face. Mólleikari Twiggy er dans- meistarinn og stjórnandinn Tommy Tune. Hann er 1.98 sm. á hæð en Twiggy 30 sm lægri. - Tommy segir: Hún er sú albesta sem ég hef dansaö og leikiö á inóti. Við pössum svo vel saman, þótt stærðarmunurinn sé tölu- verður. Síðan bætti liann við: „l*aö er verst, að við erum liæði svo horuð, að það liggur við að skrölti í beinun- um, þegar við dönsum saman!“ ■ Twiggy og Tommy Tunc að æfa sig ÞVÍLÍK KARFA! ■ Litli pollinn á niyndinni sagði ljósmyndaranum, að mamma sín ætti stóru körfuna. Þaö mætti ætla aö mamma hans ætlaði ekki að fara í búð nema einu sinni á ári eða þar um bil, en þetta var allt misskilningur þess litla. Mamma hans átti ekkert í körfunni, og engin mamma ætlar að rogast í búð með hana, heldur er karfan gerð í auglýsingaskyni fyrir stór vöruhús í Michelau í Vestur-Þýskalandi. ísinn. Sumir fara svona aö því að veiða niður um Dulbjó sig í „forstjór- aföt” ■ Nýjasta platan hans Eric Claptons er kölluö „I’ve Got a Rock and Roll Heart“, en á með- fylgjandi mynd má sjá að hinn 37 ára gítarsnilling- ur klæðir sig ekki eftir hjartanu. Hann er hér á feröalagi með konu sinni, Patti Boyd, sem er á svipuðum aldri og Eric. Þau eru að fara í hljóm- leikaferð um Bandarík- in, en Clapton er svo sannarlega ekki klæddur eins og rokk og roll- hetja. Þegar hann var spuröur, hvort hann gengi alltaf í einkalífinu klæddur eins og forstjóri fyrir fjölþjóðaauðhring, svaraði rokkarinn: „Þetta er eiginlega sjálfsvörn. Ég klæðist skreðarsaumuðum föl um og reyni að vera mjög viröulegur útlits, því þá dettur engum í hug aö ég sé rokk-tónlist- armaður. Þ.etta er besti dulbúningurinn sem ég get hugsað inér. Þaö er svo erfitt að ferðast, og hafa halarófu af fólki alltaf á eftir sér, að biöja tim myndir eöa eigin- handaráritun, eða bara tala viö mig. Tíminn fer allur í þetta, en ég verð áreiöanlega í gallabuxum og tilheyrandi á sviðinu, þegar ég kem fram á tónleikuin," bætti hann viö til huggunar aödá- endum sínum, sem heföu áreiðanlega orðiö meira en lítið hissa ef Eric Clapton heföi komiö fram á rokktónleikum í jakkafötum meö silki- bindi og stress-töskn! ■ Eric Clapton og frú leggja al' staö i tónleika- ferö. vidtal dagsins Ritari Alþjóðasambands leigjenda um aðstöðu leigjenda í Reykjavík: SENNILEGA Slí VERSTA í EVRÓPU — nema ef vera skyldi í Grikklandi ■ „Þessi heimsókn hefur verið lærdómsrík fyrir mig, ég hef átt þess kost að kynnast kjörum og aðstöðu leigjenda hér í Reykjavík og ég held að hvergi í Evrópu búi leigjendur við verri kjör, nema ef vera skyldi í Grikklandi.“ Þetta sagði Björn Eklund, ritari Alþjóðasambands leigjenda og upplýsinga- fulltrúi sænsku leigjendasamtakanna í stuttu spjalli við blaðamann Tímans í gær. Eklund kom hingað til lands í boði Leigjendasamtak- anna í Reykjavík og flutti erindi á vegum þeirra á fundi í Norræna húsinu s.l. laugardag. „Mitt starf hjá Leigjendasam- miðla upplýsingum og ég hef frá tökum Svíþjóðar hcfur verið að _ mörgu að segja þcgar ég kem heim aítur. Hér ríkir hinn íhald- sami draumur í framkvæmd, draumurinn um að allir eigi húsnæði sitt. Hægri sinnaðir stjórnmálamcnn í Svíþjóð halda þessu sjónarmiöi mjög fram. Nú get ég sagt við þessa menn þegar cg kem heim: „Farið til Islands og sjáið hvernig ástandið er þar sem draumnum hefurverið hrint í framkvæmd." Þessi húsnæðis- pólitík er dýr fyrir þjóðfélagið og hún legguróheyrilegar byrðar á einstaklingana." Hvernig starfa Alþjóðasam- tök leigjenda og hvað hafa þau á stefnuskrá? I’au eru fyrst og fremst vett- vangur fyrir þá sem starfa í hinum ýmsu samtökum leigj- enda til að hittast og skiptast á skoðunum, upplýsingum og reynslu. Stefnuskrá Alþjóðasamtak- anna segir m.a. að allar mann- eskjur eigi rétt á manneskjulegu húsnæði, sem fullnægi gæðakröf- um eigi að vera til fyrir alla íbúa, fyrir réttlátt verð og leigjendur eigi að vera lögverndaðir fyrir geðþóttauppsögnum. I*að á ekki að vera hægt að vísa leigjanda úr húsnæði nema annað húsnæði sé tryggt, svo fremi að leigjand- inn hafi ekki gerst brotlegur við leigusalann. Undanfarið hefur verið vax- andi áhugi hjá leigjendum í Reykjavík að stofna eigið sant- vinnufélag um byggingu og rekstur leiguíbúða. Hvernig er reynslan af slíku kerfi í Svíþjóð? í Svíþjóð er starfandi það sem við köllum HSB. sameignarfclög leigjenda. í stuttu máli er þetta kerfi þannig að fólk greiðir 1% byggingakostnaðarins til sam- eignarfélagsins og öðlast þannig rétt til leiguíbúðar þegar röðin kemur að því og hefur síðan íbúðarrétt í þeirri íbúð eftir það, og greiðir aðeins venj ulega leigu. ■ Björn Eklund (Tíniumynd Arni) r\

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.