Tíminn - 16.02.1983, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983
krossgáta
myndasögur
4023
Lárétt
1) Þjálfun. 6) Strákur. 8) Orka. 10)
Dropi. 12) Gramm. 13) Röð. 14)
Álpast. 16) Skógarguð. 17) Kona. 19)
Lítið.
Lóðrétt
2) Lim. 3) Þófi. 4) Egg. 5) Sundfæri. 7)
Flöt. 9) Hress. 11) Svif. 15) Veik. 16)
Fálm. 18) Komast.
Ráðning á gátu No. 4022
Lárétt
1) Varna. 6) Sóa. 8) Lok. 10) Mör. 12)
Af. 13) Sí. 14) Gná. 16) Ups. 17) Rán.
19) Maður.
Lóðrétt
2) Ask. 3) Ró. 4) Nam. 5) Flagg. 7)
Frísk. 9) Ofn. 11) Ösp. 15) Ara. 16)
Unu. 18) Áð.
■ í síðasta þætti var sagt frá íslands-
mótinu í kvennaflokki en á sama tíma
var haldið íslandsmót í flokki spilara 25
ára og yngri. Keppnisformið var það
sama og á kvennamótinu: 5 sveitir
spiluðu þrefalda umferð með 8 spila
leikjum. Sigurvegari varð sveit Karls
Jörgensen og í 3ja sæti varð sveit Ásgeirs
Stefánssonar. Með Karli spiluðu:
Hróðmar Sigurbjörnsson, Bragi Hauks-
son og Sigríður Sóley Kristjánsdóttir.
Þetta spil kom fyrir í einum leiknum
milli sveita Karls og Aðalsteins:
Norður
S. K754
H. DG105
T. 754 A/AV
L. 75
Vestur Austur
S. G3 S. 2
H. 76 H.A942
T. 8 - T.G10962
L. AD1096432 L. KG8
Suður
S. AD10986
H.K83
T. AKD3
L..—
I opna salnum sátu Bragi og Sigríður
AV og Ragnar Magnússon og Svavar
Björnsson NS
Vestur Norður Austur Suður
3 L pass 5 L dobl
5 laufasögnin gerði NS svo sannarlega
erfitt fyrir og það er vandséð hvernig
þeir gátu brugðist við á annan hátt.'
E.t.v. kemur til greina að segja 6 lauf á
suðurspilin, en slíkar sagnir hljóta að
gefast illa til lengdar. 5 lauf voru síðan
1 niður og NS fengu 200. í lokaða
salnum þróuðust sagnir á allt annan hátt.
Þar sátu Hróðmar og Karl NS og
Aðalsteinn og Stefán Pálsson AV.
Vestur Norður Austur Suður
3 L pass 3T 4S
pass pass 5L 5T
pass 5S pass pass
6L pass pass 6S
Stefán í austur ákvað að reyna við 3
grönd og sagði því 3 tígla í þeirri von að
Aðalstgeinn ætti spaðafyrirstöðu. Fram-
hald sagna verður svo hver að túlka fyrir
sig en árangurinn varð sá að NS komust
í þessa góðu slemmu. 980 í NS og 13
impar til sveitar Karl.
Manngarmurinn; Og
ég gat ekki hjálpað •>
honum;
Ammap/
Nú er ég næstur;
jSA^ny
© Buns S.
/\uui:
ng er nræaay
?ur um að eldgosið V Áeiri vötn við hvert
hafi þurrkað þetta; eldfjall hér um slóð-
vatn upp endaníeea. ir. -
fiski. Ég veiði annan metfisk,
sannið til; ^
með morgunkaffinu