Tíminn - 16.02.1983, Page 19

Tíminn - 16.02.1983, Page 19
MIÐVIKUDAGUR 16. FEBRÚAR 1983 27 leikhús - Kvikmyndir og leikhús 1Q OOO Leikfang dauðans Hörkuspennandi ensk-bandarísk litmynd, um njósnir og undirferli, með Gene Hackman Candice Bergen og Richard Widmark Leikstjóri: Stanley Kramer islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Sweeney2 Hörkuspennandi litmynd, um hinar harðsvíruðu sérsveitir Scotland Yard, með John Thaw, Dennis Waterman. Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Late Show Spennandi og lífleg Panavision- litmynd, um röskan miðaldra einkaspæjara, með Art Carney og Lily Tomlin Leikstjóri: Robert Benton Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10 Etum Raoul Bráðskemmtileg bandarísk gam- anmynd í litum. Blaðaummæli: „Ein af bestu gamanmyndum ársins" „Frábær - Mary Woronov og Paul Bartel fara á kostum sem gamanleikarar" - „Sú besta sem sést hefur i langan tíma" Mary Woronov - Paul Barfel íslenskur texti Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15 Blóðbönd Áhrifamikil og vel gerð ný þýsk verðlaunamynd með Barbara Sukowa, Jutta Lampe Blaðaummæli: „Eitt af athygl- isverðari verkum nýrrar þýskrar kvikmyndalistar" - „Óvenju góð og vel gerð rnynd" - „I myndinni er þroskaferli systranna lýst með ágætum. - Leikurinn er mjög sannfærandi og yfirvegaður". Leikstjóri: Margarethe von Trotta Islenskur texti Sýnd kl. 7.15 Tonabío 38*3-11-8-2 The Party PeterSellefS Þegar meistarar grinmyndanna Blake Edwards og Peter Sellers koma saman, er útkoman ætið úrvalsgamanmynd eins og mynd- irnar um Bleika Pardusinn sanna. i þessari mynd erhinn óviðjafnan- legi Peter Sellers aftur kominn í hlutverk hrakfallabálksins, en I þetta skipti ekki sem Clouseau leynilögregluforingi, heldur sem indverski stórleikarinn (?) Hrundi, sem skilur leiksvið bandarískra kvikmyndavera eftir í rjúkandi rúst með klaufaskap sínum. Sellers svíkur engan ! Leikstjóri: Blake Edwards Aðalhlutverk: Peter Sellers, Claudine Longet. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■2S* 3-20-75 Ný bandarísk mynd gerð af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kernur til jarðar og er tekin i umsjá unglinga og bama. Með þessari venr og bflrnunum skapast „Ein- lægt Traust" E. T. Mynd þessi' hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrrog síðar.Mynd fyrir allafjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elliott. Leik- stjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby Stereo. Sýndkl. 5, 7.10 og 9 Hækkað verð Síðasta sýningarvika | 1-89-36. A-salur Oularfullur fjársjóður Spennartdi ný kvikmynd með I Terence Hill og Bud Spencer. Þeir lenda enn á ný i hinum ótrúlegustu ævintýrum og nú á eyjunni Bongó Bongó, en þar er falinn dularfullur | fjársjóður. Leikstjóri Sergio Cor- bucci. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.05, 9 og 11.05 B-salur Snargeggjað Heimsfræg ný amerísk gaman- mynd með Gene Wilder og Ric- hard Pryor. Sýnd kl. 5 og.9. Allt á fullu með Cheech og Chong (Nice Dreams) ÞJÓDLKIKHÚSID Jómfrú Ragnheiður föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Lína langsokkur laugardag kl. 15. Uppselt sunnudag kl. 15 Danssmiðjan sunnudag kl. 20. Aukasýning Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju i kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Uppselt Tvíleikur • sunnudag kl. 20.30 Næst siðasta sinn Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200 í,i;ikit;ia(; ‘‘KKYKIAVtKUK wmmmm—mmmm Salka Valka i kvðld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar effir. Skilnaður fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Forsetaheimsóknin föstudag kl. 20.30. Uppselt Jói aukasýning þriðjudag kl. 20.30 Miðasalan opin frá kl. 14-20.30. Sími 16620 ISLENSKAl ÓPERANf TÖFRAFLAUTAN^ Bráðskemmtileg ný amerísk grínmynd. Sýnd kl. 7 og 11.05. föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Næst. siðasta sýningarhelgi Miðasala opin frá kl. 15-20 dag- lega simi 11475 28* 2-21-40 Sýnd kl. 5 og 7 Fáar sýningar eftir Sankti Helena Sýnd kl. 9. 2m3.84 Melissa Gilbert (Lára í „Húsið a sléttunni") sem Helen Keller í: Kraftaverkið S 1-15-44 Bráðskemmtileg og ógleymameg, ný bandarisk stórmynd byggð á hluta af ævisögu Helen Keller. Aðalhlutverkið er stórkostlega vel leikið al hinni vinsælu leikkonu r Melissa Gilbert, sem þekkt er úr „Húsiðásléttunni" í hlutverki Láru. Mynd, sem allir hafa ánægju af að sjá. ísl. texti Sýnd kl. 5 og 9 Ný mjög sérstæð og magnþrungin skemmti- og ádeilukvikmynd frá M.G.M., sem byggð er á textum og tónlist af plötunni „Pink Flovd - The Wall“. I fyrra var platan „Pink Floyd - The Wall“ metsöluplata, í ár er það kvikmyndin „Pink Floyd - The Wall“, ein af tiu best sóttu myndum ársins, og gengur ennþá viða fyrir fullu húsi. Að sjálfsögðu er myndin tekin í Dolby Sterio og sýnd 1 Dolby Sterio. Leikstjóri: Alan Parker Tónlist: Roger Waters og fl. Aðalhlutverk: Bob Geldof. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. útvarp/sjónvarp Stjörnugjöf Tímans Sjónvarp kl. 20.35: Alsjáandi ■ aujþi". nefnist aströlsk ifttiniildarmy sereeré.dsgskrásjónvarps kl. 20.35 [Jfjfrá. I r béfM saga lijösna og eftirlits úr tofti og gerð grein fyffP jíhvemifttú er unnt að fylgjasÉneð hverri hræringu á jöi niðri úr flugvélum og gervingttum. Þýðandi og þului Gylfi Pálsson. * Nú er hægt að sjá golfvöll á jörðu niðri úr gervihn sem staðsettur er í 100 kílómetra hæð og hann getur J til stjórnstöðvar sinnar lu margvíslegar upplýsingar, sj sögunni „1984“ sé að vcfd greint í mynd þessari frá ð tækni opnar í linnulausri kep Mgbúnað. # m nr •> um megin á hnettiiifin segja má að sýn OrweB í að veruleika. Itarlegar er u möguleikum sem þessi ni stórveldanna um öflugri útvarp Miðvikudagur 16. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Gul! í mund. 7.25 Leikfimi. 8.00Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Rósa Baldursdóttir talar. 8.30 Forustugr. Dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barna- heimilið" ettir Rögnu Steinunni Ey- jólfsdóttur Dagný Kristjánsdóttir les (8). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjón: Ingólfur Arnarson. 10.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Margrét- ar Jónsdóttur laugardeginum. 11.05 Létt tónlist Billy Joel, Pointer-systur, Ramsey Lewis og félagar, John Martin og Grace Jones syngja og leika. 11.45 Úr byggðum Umsjónarmaður: Rafn Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.30 í fullu fjöri Jón Gröndal kynnir létta tónlist. 14.30 „Vegurinn að brúnni" eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: íslensk tónlist 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð'1 eftir Töger Birkeland Sig- urður Helgason les þýðingu sína (6). 16.40 Litli barnatíminn Stjómandi: Sess- elja Hauksdóttir og Selma Dóra Þor- steinsdótfir. 17.00 Bræðingur Umsjón: Jóhanna Harð- ardóttir. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra I umsjá Gísla og Arnþórs Helgasona. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 „Vefkonan" smásaga Guri Todal Þýðandinn, Jón Daníelsson, les. 20.20 „Myrkir músikdagar 1983“ Tónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Langholts- kirkju 27. janúar. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Bernard Wilkins- son og Kristján Þ. Stephensen 20.40 Útvarpssagan: „Sonur himins og jarðar“ eftir Káre Holt Sigurður Gunn- arsson les þýðingu sína (19). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (15). 23.35 jþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar. 23.00 Kammertónlist Umsjón: Leifur Þór-. arinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 16. febrúar 18.00 Söguhornið Umsjónarmaður Guð- björg Þórisdóttir. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Erjurnar enda. Framhaldsflokkur gerður ettir sögum Marks Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Hildur Fjórði þáttur. Endursýning Dönskukennsla í tíu þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Alsjáandi auga Áströlsk heimildar- mynd. Rakin ersaga njósnara og eftirlits úr lotti og gerð grein fyrir því hvernig nú er unnt að fylgjast með hverri hræringu á jörðu niðri úr flugvélum og gervi- hnöttum. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 21.30 Dallas Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Landnám á Vesturbakkanum Bresk fréttamynd um umsvif Israelsmanna á vesturbakka Jórdanár og áhrif þeirra á friðarhorfur og framtíðarvonir Palestínu- manna. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 22.45 Dagskrárlok ★★ Étum Raoul ★★★ Pink Floyd The Wall 0 Allt á fullu með Cheech og Chong ★★★ Fjórirvinir ★ Flóttinn ★★ Litli lávarðurinn ★★ Meðalltáhreinu ★★★ Snargeggjað „ ★★★★ E.T. ★★★ BeingThere ★ Sásigrarsem þorir .* * * * frábær - * * * mjög göö • * * góö • * sæmlleg ■ O léleg

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.