Tíminn - 08.03.1983, Síða 15

Tíminn - 08.03.1983, Síða 15
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1983 19 krossgáta bridgel Austur S. KD8653 H. D10765 T. — L. 87 ■ Nýlega lauk meistaramóti Austur- landa fjær. Indónesía vann og tryggði sér þar með farseðil til Stokkhólms í haust þar sem heimsmeistaramótið í sveitakeppni verður haldið. Á þessu móti gerðist heimssögulegur viðburður þegar spilarar frá Taiwan og kínverska Alþýðulýðveldinu mættust í fyrsta sinn við spilaborðið. Kínvcrjar eru ört vaxandi bridgeþjóð og það kæmi ekki á óvart þó þeir verði brátt stórveldi í bridgeheiminum. Taiwanbúar unnu leikinn með minnsta mun þrátt fyrir að þeir væru með sitt sterkasta lið. en þeir hafa nokkrum sinnum spilað á heimsmeist- aramótum. Þetta spil er frá leiknum: Norður S. A10974 H. KG84 T. 4 L. A42 Vestur S. G H. 2 T. KD9632 L. G9653 Suður S. 2 H. A93 T. AG10875 L. KD10 Við bæði borð voru spiluð 3 grönd í NS. Kínverjar töpuðu þeim en við hitt borðið sat C.H. Kuo, einn leikreyndasti maður Taiwan í suður. Vestur spilaði út laufi, sem Kuo tók á ás í borði og spilaði tígli. Austur henti spaða og vestur tók tíuna með drottn- ingu og spilaði meira laufi. Kuo tók heima og þar sem hann gat nokkurn veginn reiknað út skiptingu AV handanna tók hann laufadrottningu líka til að austur þyrfti að henda einu spili í viðbót. Ef austur hefði hent spaða gat Kuo spilað spaða á ás og síðan spaða tíu. Þá hefði austur orðið að gefa einn slag með útspilinu og 9. slagurinn hefði síðan komið á 5. spaðann í borði. Austur henti því hjarta. En Kuo átti svar við því. Hann spilaði spaða á ás og síðan spaðatíu. Austur tók á kóng og spilaði hjarta sem Kuo fékk á níuna heima. Hann tók nú tígulásinn og henti spaða í borði og tók síðan ás og kóng í hjarta og spilaði síðasta hjartanu. Aust- ur fékk á drottninguna og spaðadrottn- ingu en varð síðan að gefa blindum 9.' slaginn á spaðaníu. 11 l /tfrrm Svalur —— Kubbur Með morgunkaffinu - Ég var dæmdur vegna mannáts FRYZBL MK.sxA.Fux - Annað hvort ertu með þursabit eða of þunga ermahnappa

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.