Tíminn - 08.03.1983, Side 16

Tíminn - 08.03.1983, Side 16
ÞRIÐJUDAGUR 8. MARS 1983 dagbók Fyrirlestur Fyrirlestur um orkubúskap agna ■ í kvöld heldur dr. Ólafur S. Ástþórsson fyrirlestur á vegum Líffræðifélags íslands, sem fjallar um orkubúskap svonefndra agna (Mysidacea). Agnir eru sviflæg krabbadýr, oft 2-3 cm að lengd og líkjast rækjum að útliti. Þær'eru algengar á grunnsævi um allan heim og gegna víða mikilvægu hlutverki í fæðukeðjum hafsins. ( erindi sínu mun Ólafur greina frá niöurstöðum rannsókna á þessum dýrum, sem hann hefur unnið að við háskólann í Aberdeen. Fyrirlesturinn verður haldinn í stofu 101 í Lögbergi og hefst kl. 20.30. Öllum er heimill aðgangur. Erindi í Templarahöllinni um áfengismál ■ Hér á landi er staddur um þessar mundir Gunnar Nelker, forstjóri Ansvar Internat- ional í Stokkhólmi. Gunnar Nelker er þckktur fyrirlesari um vímuefnamál, bæði í heimalandi sínu og á alþjóða vettvangi. Hann er einn af fyrirsvars- mönnum Alþjóðasambandsins gegn áfengis- og fíkniefnaböli (ICAA) sem hefur aðal- stöðvar í Sviss og tengist með nokkrum hætti Heilbrigðisstofnun Sameinuðu þjóðanna (WHO). Gunnar Nelker flutti fyrir skemmstu erindi í sænska þinghúsinu á vegum bindindissam- taka sænskra þingmanna. Nefndist erindið Alkoholvanor, alkoholskador och alkohol- politikk í internationell belysning. - Erindi þetta, sem á íslcnsku gæti kallast Alþjóðleg áfengisstefna, drykkjuvenjur og tjón, mun hann ílytja í Templarahöllinni viö Kiríks- götu, miðvikudaginn 9. inars kl. 8.30. Fyrir- lesturinn verður fluttur á sænsku en snúið jafnóðum á íslensku. Öllum er heimill að- gangur meðan húsrúm leyfir. Samvinnunefnd bindindismanna. Fyrirlestur um áhrif félagslegra breytinga á streitu ■ Judith Bernstein, lektor í félagsráðgjöf við Norges Social og Kommunal Högskole flytur opinberan fyrirlestur í boði félagsvís- indadeildar fimmtudaginn 10. mars n.k. í stofu 102 Lögbergi kl. 20.30.. Fyrirlesturinn nefnist „Sociala Förándringar som orsaker til stress“. Fyrirlesturinn er öllurn opinn. fundahöld Kvennadeild Flugbj örgunars vei tarinnar ■ Félagsfundur hinn 9. mars kl. 20.30. Kypntar verða vörur frá Osta- og smjörsöl- unni. ýmislegt Kvenfélag Langholtssóknar ■ Kvenfélag Langholtssóknar er 30 ára 12. mars og verður afmælisins minnst með hófi í safnaðarheimili Langholtskirkju að kvöldi afmælisdagsins. Afmælisveislan hefst með borðhaldi klukkan 10. Skemmtidagskrá verð- ur og lýkur hófinu með helgistund. Allar upplýsingar í síma 35314. Stjúrnin. Árshátíð Breiðfirðingafélagsins ■ Breiðfirðingafélgið heldur sína árlegu árshátíð í félagsheimili Seltjarnarness laugar- daginn 12. mars kl. 19.00. Veislustjóri er Árni Björnsson, þjóðhátt- arfræðingur. Heiðursgestir verða hjónin Sig- urður Markússon framkvæmdastjóri og Inga Árnadóttir. Dagskrá hátíðarinnar: Ávarp formanns, Eggerts Kristmundssonar, Siguröur Markús- son heldur ræðu, Karlakór Reykjavíkur syngur og Dóra Valdimarsdóttir fer með gamanmál. Lúdó og Stefán leika fyrir dansi. - Breið- firðingar fjölmennið! Hugleiðslunámskeið ■ Hugleiðslu geta allir stundað, ungir sern aldnir, tæknin er nijög einföld og þarf engair sérstakan undirbúning. Áhrifin eru meira mótstöðuafl gegn streitu, aukin sjálfstjórn, dýpri skynjun og skilningur á sjálfum sér og umhverfi sínu. - Námskeiðið hefst mánudag 14. mars kl. 20.30 í Aðalstræti 16,2. hæð. Upplýsingar og skráning á námskeiðið er í versluninni Korn- markaðurinn, Skólavörðustíg 21 eða í síma 27638. Yogaleikfimi fyrir konur ■ Kennari frá Filipseyjum sem er sérþjálf- aður í YOGA er leiðbeinandi á þessu námskeiði og er það eingöngu fyrir konur. Það byrjar laugardag 12. mars kl. 16 á Frakkastíg I2a, 3. hæð th. Upplýsingar og skráning an ámskeiðið er í versluninni Korn- markaðurinn, Skólavörðustíg 21, cða í síma 27638. ■ Árni Árnason. ■ Sveinn Kr. Pétursson Hafskip opnar skrifstofur í Hamborg og Kaupmannahöfn ■ Á síðasta ári opnaði Hafskip hf. 2 eigin skrifstofur til að annast umboðsrekstur fyrir félagið erlendis. Var það í Ipswich í Bretlandi og New York í Bandaríkjunum. Á næstu vikum munu tvær nýjar erlendar skrifstofur bætast við. Þann 1. mars opnar félagið í Kaupmanna- höfn og verður forstöðumaður skrifstofunnar Árni Árnason, viðskiptafræðingur, en hann hefur dvalið við störf og framhaldsnám í Danmörku undanfarin ár. Verður skrifstofa félagsins staðsett að Skudehavnsvej 2 í Norðurhöfninni, en á sama fima verður vöruafgreiðsla félagsins flutt í samliggjandi vörugeymslur úr Fríhöfninni, þar sem Haf- skip hefur haft aðsetur um árabil. Mánuði seinna eða þann 1. apríl mun Hamborgar skrifstofa félagsins opna form- lega. HenniveitirforstöðuSveinn Kr. Péturs- son fyrrum deildarstjóri markaðsdeilar fé- lagsins. Hefur Sveinn veriðá vegum félagsins í vetur í Hamborg þessu til undirbúnings. Verður skrifstofan staðsett í Chilehus, þar sem er miðstöð ýmissa flutningaþjónustufyr- irtækja við jaðar hins umfangsmikla hafnar- svæðis í Hamborg. Eins og kunnugt er lesta skip félagsins í hverri viku í þessum höfnum og hafa erlend umboðsfyrirtæki séð um þjónustuna hingað til. Tilgangur Hafskips hf. með eigin skrifstofurekstri er að auka á þjónustu við viðskiptamenn sína, stuðla að lækkuðum erlendum kostnaði og að þjálfa íslendinga til starfa tengt íslenskum hagsmunum á erlendri grund. RAUÐAKROSSDEILD KÓPAVOGS: Námskeiö í aukinni skyndihjálp ■ Rauðakrossdeild Kópavogs gefur bæjar- búum og þeim sem hafa áhuga kost á námskeiði í aukinni skyndihjálp. Námskeiðið verður í Víghólaskóla og DENNIDÆMALA USI „Við hvern ert þú að tala Wilson gamli? Og hvers vegna þarft þú meiri styrk?“ hefst 8. mars kl. 20.00. Það verður 8 kvöld, samtals 32 kennslustundir. Námskeiðið er opiðöllum 16 áraogeldri. Þátttaka tilkynnist ísíma41382dagana7.og8.marskl. 13-16. , Á námskeiðinu verður reynt að veita sem mesta verklega þjálfun. Einnigverða sýndar kvikmyndir um hina ýmsu þætti skyndihjálp- ar. Auk þess verða kenndar nýjungar en þeirra merkust er „MUNN-VIÐ-HÁLS AÐ- FERÐIN". Það er aðferð sem notuð er við endurlífgun fólks sem andar um op á hálsi vegna þess að barkakýlið hefur verið numið brott oftast vegna illkynjaðrar meinsemdar. Á liðnum árum hefur Kópavogsdeild RKÍ haldið mörg námskeið í almennri skyndi- hjálp. Það er mun styttra en það námskeið sem nú verður haldið. Þessi námskeið hafa verið nokkuð vel sótt. Þess má geta að námskeiðinu lýkur með verkefni sem hægt er að fá metið í fjölbrauta- skólum og iðnskólunt. tónleikar Lúta og blokkflautur á Háskólatónleikum ■ 15. Háskólatóleikar vetrarins verða í Norræna húsinu í hádeginu á miðvikudaginn kl. 12.30. Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason leika á blokkflautur og lútu í hálftíma. Þau eru sem kunnugt er potturinn og pannan í félaginu Musica Antiqua, sem undanfarið hefur leitast við að kynna ögn eldri músík, en þá sem venjulega er kölluð klassík. Á þessum stuttu tónleikum flytja þau verk eftir Tékkann Gottfried Finger, f. 1660, Daniel Demoivre, sem ekkert er vitað um nema nafnið, en er líklega franskur frá líkum tíma, og loks eftir tvo völunda barokktímans. Joh. Seb. Bach og Georg Ph. Telemann. Öllum er heimill aðgangur. apótek ■ Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apó- teka i Reykjavík vikuna 4. til 10. mars er í Apóteki Austurbæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiöholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 Á helgidögum er opiðfrákl. 11- 12, og 20-21. Aöðrum tímumerlyfjafræð - ingurábakvakt. Upplýsing ar eru gefnar i isima 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabíll I síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll sími 1666. Slökkviliö 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkviliö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Logregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvrk: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250.1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svaeðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fostudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudagakl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. _ 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 trl kl. 18 og kl. 20 til ki. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeiid Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5. Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 44 - 07. mars 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................20.000 20.260 02-Sterlingspund ...................30.654 30.745 3-Kanadadollar ..................... 16.538 16.587 04-Dönsk króna...................... 2.3653 2.3724 05-Norsk króna...................... 2.8551 2.8636 06-Sænsk króna...................... 2.7340 2.7421 07-Finnskt mark .................... 3.7757 3.7869 08-Franskur franki ................. 2.9897 2.9986 09-Belgískur franki................. 0.4303 0.4316 10- Svissneskur franki ............. 9.9373 9.9668 11- Hollensk gyllini ............... 7.6527 7.6764 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.4785 8.5037 13- ítölsk líra .................... 0.01455 0.014601 14- Austurrískur sch....'........... 1.2063 1.2099 15- Portúg. Escudo ................. 0.2208 0.2214 16- Spánskur peseti ................ 0.1558 0.1563 17- Japánskt yen.................... 0.08606 0.08631 18- írskt pund...................... 28.078 28.161 20-SDR. (Sérstök dráttarréttindi)... 22.0005 22.0659 bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík simi 2039, Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Selt|arnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18og um helgarsími41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, símar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl.,8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana að halda. söfn ÁRBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opiö sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. "I6. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. í sept. til apríl kl. 13-16. AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, júní og ágúst. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum oq stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Símatími: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. * Lokað I júlimánuði vegna sumarleyfa. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirk|u, sími 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til apríl kl. 13-16. BÓKAÐÍLAR - Bækistöð í Bústaðarsafni. sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.