Tíminn - 22.03.1983, Page 15

Tíminn - 22.03.1983, Page 15
ÞRIÐJUDAGUR 22. MARS 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp cGNBOGir TT 19 000 Týnda gullnáman Dulmögnuö og spennandi ny bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættulega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Chartton Heston - Nick Mancuso - Kim Basinger Leikstjóri: Charlton Heston Islenskur texti - Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Svarta vítið Hrikaleg og spennandi litmynd, um heiftarlega baráttu milli svartra og hvitra á dögum þrælahalds, með Warren Oates - Isela Vega -Pam Grier-og hnefaleikaranum Ken Norton íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05. Einfaldi morðinginn Frábær sænsk litmynd, margverð- launuð. Blaðaummæli: „Leikur Stellan Skars- gárd er afbragð, og liður seint úr minni" - „Orð duga skammt til að lýsa jafn áhrifamikilli mynd, myndir af þessu tagi eru nefnilega fágæt- ar“ - Stellan Skarsgárd, Maria Johansson, Hans Altredson - Leikstjóri: Hans Alfredson. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10. Ofurhuginn Æsispennandi og viðburðahröð bandarísk Panavision-litmynd, með mótórhjólakappanum Evil Knievel, afrek hans á bifhjólinu, og baráttu við böfaflokka, með Evil Knievel, Gene Kelly, Lauren Hutton. Leikstjóri: Gordon Douglas íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, . 9.15 og 11.15. Harkan sex (Sharky's Machine) Hörkuspennandi og mjög vel leikin og gerð ný, bandarisk stórmynd I úrvalsflokki. Þessi mynd er talin ein mest spennandi mynd Burt Reynolds. Myndin er í litum og Panavision. Aðalhlutverk og leikstjóri: Burt Reynolds. Ennfremur hin nýja leikkona: Rachel Ward sem vakið hefur mikla athygli og umtal. 1 isl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.10,9.10 og 11.15 1onabío, 3 3-1 1-82 Fimm hörkutól (Force Five) Hörkuspennandi Karatemynd þar sem leikstjórinn Robert Clouse (Enter The Dragon) hefur safnað saman nokkrum af helstu karate- köppum heims I aðalhlutverk. Slagsmálin í þessari mynd eru svo mögnuð að finnska ofbeld- iseftirlitið taldi sig skylt að banna hana jafnt fullorðnum og börnum. Leikstjóri: Robert Clouse Aðalhlutverk: Joe Lewis, Benny Urquidez, Master Bong Soo Han. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Zf 2-21-40 Dularfull og spennandi ný. íslensk kvikmynd um ungt fólk, gamalt hús og svipi fortiðarinnar. Kvikmynd sem lætur engan ósnortinn. Bönnuð innan 12,ára. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Aðalhlutverk Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Úrumsögnum kvikmyndagagnrýn- enda: .. lýsing og kvikmyndataka Snorra Þórissonar er á heimsmæii- kvarða... Lilja Þórisdóttir er besta kvikmyndaleikkona, sem hér hefur komið fram... ég get með mikilli ánægju fullyrt, að Húsið er ein besta mynd, sem ég hef lengi séð...“ S.V. i Mbl. 15.3 .... Húsið er ein sú samfelldasta íslenska kvikmynd, sem gerð hefur verið... mynd, sem skiptir máli..." B.H. i DV 14.3. ..Húsið er spennandi kvikmynd, sem nær tökum á áhorfandanum og heldur þeim til enda... þegar best tekst til i Húsinu verða hvers- dagslegir hlutir ógnvekjandi..." E.S. í Timanum 15.3. Sýnd kl. 5,7 og 9 A-salur Harðskeytti ofurstinn íatenskur texti 8 má 4 Hörkuspennandi amerisk stríðs- mynd í litum með Anthony Quinn. Sýnd kl. 5,9 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. B-salur Maðurinn með banvænu linsuna íslenskur texti Afar spennandi og viðburðarrik ný amerisk stórmynd í litum um hætt- ustörf vinsæls sjónvarpsfrétta- manns. Myndin var sýnd i Bandarikjunum undir nafninu Wrong is Right. Leikstjóri: Richard Brooks. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Kathar- ine Ross, George Grizzard o.fl. Bönnuð börnum innan 12 ára Hækkað verð. Sýnd kl. 9 og 11.15 Thank god its friday Heimsfræg bandarisk kvikmynd I litum um atburði föstudagskvölds I liflegu diskóteki. Aðalhlutverk Jeff Gildman og Donna Summer. Endursýnd kl. 5 og 7. 3 1-15-44 Heimsóknartími ViSniNG HOU 6 Æsispennandi og á köflum hroll- vekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox um unga ■ stúlku, sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá að þvi sér til mikils hryllings að hún er meira að segja ekki örugg um lif sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironslde, Lee Grant, Linda Purl Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ÞJÓDli'IKHÚSID Oresteian 7. sýning fimmtudag kl. 20 8 sýning laugardag kl. 20. Jómfrú Ragnheiður Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Lína Langsokkur Laugardag kl. 14 Litla svlðið: Súkkulaði handa Silju I kvöld kl. 20.30 Uppselt Miðvikudag kl. 20.30 Uppselt. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. lkikfkiaí; rk:yk)avíki ir Skilnaður i kvöld kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Jói Miðvikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Guðrún Frumsýning fimmtudag uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýning sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda Salka Valka Laugardag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. íslenskaI ÓPERANn mm Míkadó föstudag kl. 21 sunnudag kl. 21 Ath. breyttan sýningartíma. Miðasalan opin milli kl. 15 og 20 daglega. Sími 11475. ■3*3-20-75 Týndur missir-g. Nýjasta kvikmynd leikstjórans, COSTA GARVAS. TÝNDUR býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð i sambandi við kvik- myndir - bæði samúð og afburða góðasögu... TÝNDUR hlaut Gullpálmann á kvikmyndahátíðinni i CANNES '82 sem besta myndin.. Aðalhlutverk. Jack Lemmon, Sissy Spacek. TÝNDUR er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú i ár. 1. Besta kvikmyndin. 2. Jack Lemmon besti leikari 3. Sissy Spacek besta leikkona. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Bönnuð börnum. útvarp Þriðjudagur 22. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgun- orð: Gunnlaugur Garðarsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeirkalla mig fitubollu" eftir Kerstin Johansson Jóhanna Harðardöttir byrjar lestur þýð- ingar sinnar (1). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Áður fyrr á árunum“ Ágústa Björns- dóttir sér um þáttinn. 11.00 Islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteins- son og Þorgeir Ástvaldsson. 14.30 „Vegurinn að brunni", eftir Stefán Jónsson Þórhallur Sigurðsson les (27) 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK". Sitthvað úr heimi vis- indanna Dr Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn Umsjónar- maður: Ólafur Torfason. (RÚVAK.). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna og ungli ngaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Maj Samzelius - 1. þáttur. (Áður útv. 1979). 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Útvarpssagan: „Márusá Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund G. Hagalín Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (44). 22.40 Áttu barn? 5. Þáttur um uppeldismál í umsjá Andrésar Ragnarssonar. 23.20 Skíma. Þáttur um móðurmáls- kennslu. Umsjón: Hjálmar Árnaso'n. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Þriðjudagur 22. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakiu. 20.45 Endatafl Þriðji þáttur. Bresk-banda- rískur framhaldsflokkur geröur eftir njósnasögunni „Smiley's People" eftir John le Carré. Aðalhlutverk Alec Guinn- es. Efni annars þáttar: Smiley finnur gögnin sem hershöfðinginn setlaði honum. Þau reynast vera mynd af sov- éska útsendaranum kirov og Otto nok- krum Leipzig ásamt tveimur stúlkum, öllum fáklæddum. - Smiley minnist þess að Leipzig og Vladimir hershöfðingi höfðu eitt sinn sagt honum að erkióvinur hans í sovésku leyniþjónustunni, Karla, hefði falið Kirov að finna fyrir sig stúlku til að hafa að skálkaskjóli. I skjölum hers- höfðingjans finnur Smiley símanúmer sem reynist vera i næturklúbbi í Hamborg. Þýðandi er Jón O. Edwald. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki, óskar að ráða eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarforstjóra til starfa frá 1. júní n.k. Umsóknarfrestur framlengdur til 15. apríl. Húsnæði til staðar. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum, sendist formanni sjúkrahússtjórnar. Meinatækni til starfa frá 1. júní og einnig til sumarafleysinga. Húsnæði til staðar. Upplýsingar veitir forstöðumaður sjúkrahússins I síma 95-5270. Bilaleiga «ÁS CAR RENTAL •3"^ 29090 mazoa 323 DAIHATSU REYXJANESBRAUT 12 Kvöldsimi: 82063 REYKJAVIK

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.