Tíminn - 01.05.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.05.1983, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 1. MAÍ 1983 imSKAKil —y Féiag járn- y iðnaðarmanna Sendum öllum félögum okkar bestu kveöjur og árnaðaróskir í tilefni af 1. maí. iðja - fé/ag verksmiðjufólks Akureyri sendir félagsmönnum, sem og ööru vinnandi fólki, kveðjur og bestu óskir í tilefni af 1. maí. Alþýðusamband Vestfjarða sendir islenskri alþýöu kveöjur og hamingju- óskir á baráttudegi hennar l. maf. G/eði/ega hátið! aiiiiiiiiimiiuumumiv Ð Félag Bókagerðarmanna sendir islenskri aiþýðu á hátiðisdegi verkalýðsins 1. maibestu óskir um bjarta framtíð. Sendum öllum félögum okkar, verkafólki til lands og sjávar kveöjur og bestu árnaöaróskir í tilefni af 1. maí. Verkamannasamband ís/ands Verkakvennafé/agið Framsókn sendir félagskonum sínum og öllu vinnandi fólki árnaöaróskir í tilefni af 1. maí og hvetur félagskonur til aö mæta I kröfugöngunni og á útifundinum á Lækjartorgi. Loía þú Drottin. sáia min. ru» alt. scm i itiír cr. hans heilaga nafn ; loía þu Drottin. s.\la min. "g glcv*!! cigi ncmuiu vclgjorðum hans. BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fmtibrauttótftofu Hallgrímskirkja Reykjavik simi 17805 opið3-5e.h. ' ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband 0 Sendum bændum og búaliði svo og Jandsmönnum öllum til sjávar og sveita, bestu hamingju- og árnaöaróskir í til- efni af 1. maí. Gleðilega hátíð! Sté ttarsamband bænda Dagsbrún hvetur félagsmenn sína til aö fjölmenna í kröfugönguna og á útifund verkalýðsfélag- anna 1. maí. Gleði/ega hátið! Stjórnin. Trésmíðafélag Reykjavíkur hvetur félagsmenn sina til að fjölmenna i kröfugönguna og á fund verkalýðs- félaganna 1. mai. PRENTSMIDJAN Sendum viðskiptavinum vorum, starfsfólki okkar og öðru vinnandi fólki til lands og sjávar bestu kveðjur i tilefni 1. mai Skipaútgerð ríkisins Bandalag starfsmanna ríkis og bæja sendir meðlimum sínum og öðrum laun- þegum árnaðaróskir í tilefni 1. maí og hvetur til þátttöku í kröfugöngunni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.