Tíminn - 23.07.1983, Side 20

Tíminn - 23.07.1983, Side 20
Opiö virka daga / 9-19. V, Laugardaga 10-16 HEDD” Skemmuvegi 20 Kopavogi ( Stmar (91)7 75 51 & 7 80 30 N S n Varahlutir Æ Mikið urval Sendum um land allt Ábyrgð á öllu Kaupum nýlega bíla til niðurrifs SAMVINNUr'^'n tryggingarLtNJ & ANDVAKA '</\ ARMULA3 SIMI 81411 ^4 ITtmÍTm Rrtstjorn86300 — Auglysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvóldstmar 86387 og 86306 ;1% ■ T» abriel HÖGGDEYFAR \j^Jvsrshlutir sími365io. Hamarshöfða 1 LAUGARDAGUR 23. lUU 1983 HERMENN AF VELLINUM SPRENGJA UPP VERÐ A LEIGUlRÚDAMARKAM — í nágrenni Keflavfkurflugvallar — Meðalleigan nú 9 þúsund krónur ■ „Þegar leitað hefur verið eftir leiguíbúðum fyrir kennara hér suður frá að undanförnu hefur komið í Ijós að nokkur aukning virðist á því að íbúðir hafi verið leigðar Ameríkönum og að leigan hefur hækkað tölu- vert frá því sem hún var. Það má segja að leigan hafi verið svona 7.500 krúnur á mánuði ■ vetur og vor á þokkalegum 2ja til 3ja herberja íbúðum, en nú er hún komin upp undir 9. þús kr., þ.e. um 300 dollara, sem er auðvitað hátt á íslenskan mælikvarða", sagði Albert K. Sanders, bæjar- stjóri í Njarðvík er við leituðum hjá honum frétta af verulegri aukningu á húsaleigu hermanna af Keflavíkurflugvelli þar syðra sem sprengt hafi upp húsaleigu- markaðinn. Albert tók fram að engin könnun hafl verið gerð í því hve mikið sé um slíkt, þannig að það séu eiginlega ekki nema lausafréttir sem hann hafi heyrt. Albert kvað leiguíbúðamark- að alla tíð haf verið mjög þröng- an á Suðurnesjum, en þó heldur lagast nú síðustu árin vegna þess að sífellt hafi dregið úr því að Ameríkanar leigi íbúðir í bæjun- um (sem mjög mikið var um áður fyrr), þar til nú að kveðið hafi að þessu aftur. Hvað valdið hafi þessum breytingum kvað hann ekki svo gott um að segja. Vegna hárrar stöðu dollarans væri augljósleg er orðið hagkvæmara fyrir Amerík- anana að leigja en áður var, sem geti hafa ýtt undir þetta. Hjá varnarliðinu kvað Albert málum þannig háttað að það útvegaði hermannafjölskyldum íbúðir ef þær væru hér í tvö ár. Semji hermenn hins vegar um skemmri dvöl, t.d. eitt ár, þá verði þeir sjálfir að útvega sér íbúðir ef þeir komi með fjölskyldur sínar með sér. Slökkviliðsmenn I Reykjavík: Evrðpumötið f bridge f A _ __ Wiesbaden: HAMARKSALDUR FÆRD- (slendingar UR NHNIR f 60 AR? Unnu Svfa 9. umferð ■ „Það er mjög óvenjulegt að hámarksaldur slökkviliðsmanna sé sá sami og annarra opinberra starfsmanna eins og raunin er hjá okkur. Þetta er að vísu ekki enn orðið vandamál hjá okkur, en ef svo heldur fram sem horfir verður þetta orðið vandamál eft- ir 8 til 12 ár,“ sagði Rúnar Bjarnason, slökkviliðsstjóri í Reykjavík, í samtali við Tímann í gær. Borgarráð Reykjavíknr fjall- aði nýlega um aldursmörk slökkviliðsmanna á fundi. Fyrir lágu gögn um hámarksaldur slökkviliðsmanna í öðrum höf- uðborgum Norðurlanda, en í þeim er slökkviliðsmönnum gert að hætta sextugir - nema Kaup- mannahöfn, en þar gilda sérstak- ar reglur um eftirlaun slökkvi- liðsmanna, sem hvetja þá til að hætta fyrir venjulegan eftir- launaaldur. Borgarráð vísaði málinu til starfsmannastjóra borgarinnar og mun hann skila um það tillögum fljótlega. „Við höfum venjulega gripið til þess að útvega fullorðnum mönnum hjá okkur rólegri vinnu innan slökkviliðsins, svo sem við innivarðstjórn, eftirlit, síma- ■ íslcndingar unnu Svía 15-5 í 9undu umferð á Evrópumót- inu i bridge, og eru nú komnir í 20. sæti með 56 stig. Á miðvikudag unnu íslendingar Portúgali 19-1 og eru því greinilega að sækja ■ sig veðrið eftir leiðinlega byijun. Frakkar halda enn foiystu sinni á mótinu og hafa ekki enn tapað leik. Jón Baldursson sagði í sam- tali við Tímann að Ieikurinn við Svía hefði verið nokkuð svciflukenndur og lokaimpa- tölurnar, 93-70, tala sínu máli um það. Jón Baldursson og Sævar Þorbjörnsson og Jón Ásbjörnsson og Símon Símon- arsson spiluðu allan leikinn en af hálfu Svfa spiluðu Gothe og Gullberg allan leikinn en Berglund.og Sjöberg og Axel- son og Lindströn skiptu hálf- ieikjum á milli sín. Aðalspilið í leiknum var slemma þar sem Jón Ásbjörnsson fann mjög skemmtilega vörn gegn 6 gröndum Svíanna og hnekkti spilinu mcðan Sævar vann 6 hjörtu við hitt borðið. Þessu spiii verða gerð betri skil í bridgeþættinum eftir helgi. Guðmundur Arnarsson og Þórarinn Sigþórsson spiluðu allan leikinn við Portúgali en hin pörin spiluðu sinn hvorn hálfleik. Frakkar virðast vera ósigr- andi á mótinu og í 9undu umferð unnu þeir Hollendinga 18-2. Þýskaland vann Finna 20-0 og Pólverjar unnu ísraels- menn 16-4. Norðmenn eru nú í öldudal eftir góða byrjun en þeir töpuðu fyrir írum 17-3. ítalir eru einnig að gefa eftir og þeir töpuðu fyrir Bretum 6-14. Eftir 9 umferðir eru Frakkar efstir með 156 stig, Pólverjar aðrir með 143,5 Þjóðverjar í þriðja með 138 stig, Belgar í fjórða sæti með 136,5 og Italir í fimmta sæti með 107 stig. Norðurlandaþjóðimar eru greinilega ekki í essinu sínu á þessu móti: Finnar neðstir, Svíar og Danir fyrir neðan miöju og Norðmenn í 8. sæti eftir að hafa verið, í öðru sæti í byrjun. 10. umferðin var spiluð í gærkvöldi og þá áttu íslending- ar að spila við Belgíumenn sem hafa staðið sig mjög vel á mótinu til þessa ~GHS vörslu og fleira. Það hefur gefist ágætlega en það er ekki víst að við höfum störf fyrir þá alla á næstu árum,“ sagði Rúnar. Hann sagði ennfremur að aldur slökkviliðsmanna hér á landi núna væri lægri en hjá mörgum öðrum slökkviliðum - eða um 40 ár. - Sjó ■ Útför Eðvarðs Sigurðssonar fyrrv. formanns Dagsbrúnar og alþingismanns varð gerð frá Dómkirkjunni í Reykjavík ■ gær kl. 13.30. Samherjar hans og vinir úr verkalýðshreyflngu báru kistu hans. Mikið fjölmenni var viðstatt útförina. Tímamynd Ari dropar Prentvilla fengin að láni ■ Eðli síðdegisblaðaútgáfu hér á íslandi hefur löngum verið í því fari að fréttir morg- unblaðanna eru „copieraðar“, stundum nánast orðréttar en oftast aðcins styttar. Eina síð- degisblaðið sem nú liflr sver sig ■ ætt við fyrirrennara sína að þessu leyti, og gott betur, a.m.k. síðustu vikurnar, þann- ig að strangt til tekið gætir oft mikillar óvissu um hvoru meg- inn höfundarétturinn liggur. Auðvitað er ekkert við því að segja þó góðar fréttir séu endurprentaðar, en þá er það sjálfsögð kurteisi að geta heimildarinnar. í Tímanum í gær, og að visu í Þjóðviljanum einnig merkilegt nokk, birtist frétt þar sem sagt var frá niðurstöðum sérstakrar rannsóknarnefndar sem Brunamálastofnun ríkisins skipaði sem kanna átti upptök stórbrunans að Álafossi í vetur. Samkvæmt áreiðan- legum heimildum Tímans varð niðurstaðan sú að um íkveikju hefði verið að ræða af manna- völdum, sem leitt hefði til 40 millj. króna brunatjóns, en allir aðilar málsins vörðust frétta af því. Þess verður að geta áður en nánar er fjallað um eðli síðdeg- isblaðamennsku að slæm prentvilla slæddist inn í undir- fyrirsögn fréttar Tímans um þetta mál, þannig að í stað 40 milljón króna brunatjóns var rætt um 400 milljóna króna tjón. Annað eins getur því miður gerst á leið fyrirsagnar frá ritstjórn þar til blaðinu er að fullu lokið. Bruninn hjá Álafossi í mars: Dv “'i-53 GRUNUR UM þytrtr « miauSv rauralkoaf eílmoda tjiracm orðtóbdcr I b&mr b»«*U tfl «ð kvtiU h»B í uS*r WrioxlU. T/Utí œ»ta * UUq|n>IÍRM«b«u<*l R»iœ«6tœ wtrtrmtant* BrutMUulU- geyluttW bam.Ut t«u>»fa8, tcWox »t»fri6n«r var m)6g turttg, su. voru ebl &runaMtetti*< UUndi <« S)év* lljáíiir kréna í tryitsbigí- , Irj'SKlngafélöj'ln h»!a íurfett» heralur hugMtdct'fiui hraunuvargL DV baöi Mfnband vlfi íor»v»ram«ta Kr unt tntlavtotnuna t og ran aafiknar- fcwtluouar iro þeir neittita «ai rvtamUU. GreinUegt er af frétt DV um þetta mál í gær, að hvergi hefur tckist að fá frétt Tímans staðfesta, og því var hún endurskrifuð beint upp úr blaðinu með örlítið brcyttu orðalagi. Sá galli fylgdi þó gjöf Njarðar að prentvUlan sem get- ið var um hér að framan fylgdi með í kaupunum, þannig að nú var rætt um að brunatjónið hefði orðið 400 milljónir króna, en tryggingafélög hefðu greitt bætur upp á 40 miUjónir króna. Lesendur geta því séð að það er ekki tekið út með sældinni og ekki með öllu áhættulaust að stunda „síðdeg- isblaðamennsku“. Blöð af þessu tagi geta með vinnu- brögðum sínum tekið að láni prentviUur frá kollegum sínum, auk góðgætisins sem upphaflega olli freistingunni sem ekki var hægt að standast. Krummi KRUMMI... ... þarf að „drjúpa“ kallar á Loka sinn varastu prentviUu- púka er párarðu dálkinn þinn.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.