Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 30.07.1983, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 19 útvarp/sjönvarþ EGNBOGir rr ío ooo Flóttinn frá Alcatraz -8||||g ■I CLiNT EASTWOOD ESCAPE FROM ALCATRAl I Hörkuspennandi og fræg litmynd I I sem byggö er á sönnum atburðum I [ með Clint Eastwood, Patrick | McGoohan | Framleiðandi og leikstjóri Donald | Siegel Endursýnd kl. 3,5, 7, 9og 11.15 | Loftsteinninn I Spennandi bandarísk Panavision I I litmynd. Risaloftsteinn ógnar Jarð-I I lífi, hvað er til ráða? Aðalhlutverk: f | Sean Connery, Natalie Wood, Karl Malden og Henry Fonda. Endursýnd kl. 3.05,5.05,7.05, 9.05 og 11.05 Blóðskömm 1 I Geysispennandi litmynd enda I Igerð af snillingnum Claude Cha-1 brols I Áðalhlutverk: Donald Sutherland, | Stephane Audra, David Hemm-1 ings | Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, | 9.10 og 11.10 Ekki núna félagi ÉirT*af þéssúm djörfu sígildul bresku gamanmyndum með Lesl- [ ie Philips, Carol Hawkins og| Roy Kinnear, sem einnig er leik-| stjóri. Endursýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. | Leyndardómur sandanna Ssr«r«3"._ ISpennandi og ævintýrarík litmynd I ImeðMichelYork.JennyAgutter, | Simon Maccorkind | Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, | 9.05 og 11.05 [lonaboi »5* 3-1 1-82 Rocky III ROCKYIIII ROWIII III „Besta „Hocky" myndin af þeim| | öllum." B.D. Gannet Newspaper.| „Hröð og hrikaleg skemmtun." | B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk | | þeirra bestu." US Magazine. | „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald American. I I Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: | |„Rocky III sigurvegari og ennþá| 1 heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" I vartilnefnt til Óskarsverölauna í ár. [ I Leikstjóri: Sylvester Stallone.l I Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, [ Talia Shire, Burt Young, Mr. T. I Sýnd kl. 5, og 9.10 Tekin uppi Dolby Stereo. Sýnd i | | 4ra rása Starescope Stereo. Rocky II Sýnd kl. 7. | Myndirnar eru báðar teknar upp | í Dolby Stereo. | Sýndar i 4ra rása Starscope | Stereo. 2S* t-15-44 Lokað laugardag og sunnudag og mánudag tridag verslunarmanna [ R¥ j KlllT jiBfiHUIá HHkl Myndbandaleigur gthuqid! Til sölu mikið urval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. Sýningar laugardag og sunnudag og mánudag 11 lA-salur" Frumsýnir Hanky Panky Bráðskemmtileg og spennandí ný bandarísk gamanmynd i litum með hinum óborganlega Gene Wilder i aðalhlutverki. Leikstjóri, Sidney Poiter Aðalhlutver: Gene Wilder, Gilda Radner, Richard Widmar. íslenskur texti Sýnd kl. 2.50,5,7.10, 9.10 og 11.15 B-salur Tootsie BESTPICTURE _ Qost Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Ðest Diroctor SYDNEY P0LLACK Best Supporting Actress JESSICA LANGE I Bráðskemmtileg ný bandarísk I Igamanmynd í litum. Leikstjóri: T ISidney Pollack. Aðalhlutverk: I | Dustin Hoffman, Jessica Lange, | Bill Murray | Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.05 Leikfangið (The Toy) l ööiðniwmii |*.Mr.qi«S(W | Afarskemmtileg -ný bandariskl I gamanmynd með tveimur fremstu I I grínleikurum Bandaríkjanna, þeim [ ] Richard Pryor og Jackie| I Gleason í aðalhlutverkum. I Mynd sem kemur öllum í gott I | skap. Leikstjóri: Richard Donner. [ islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, og 11.15. | -*ZS* 3-20-75 Táningur í einkatímal I Nú er um að gera að drifa sig i I | einkatíma fyrir verzlunarmanna-1 helgina | Endursýnum þessa bráðfjörugu | mynd meö Sylvia Kristel Sýnd kl. 9 og 11 Þjófur á lausu |Nýbandarískgamanmyndumfyrr-1 Iverandi afbrotamann sem er þjóf-1 lóttur með afbrigðum. Hann er | 1 leikinn af hinum óviðjafnanlega | I Richard Pryor, sem fer á kostum [ I i þessari fjörugu mynd. Mynd þessi I ],fékk frábærar viðtökur í Bandarik|-| unum á s.l. ári. ÍAðalhlutverk: Rlchard Pryor, I | Cicely Tyson og Angel Ramlrez. J Sýnd kl. 5 og 7 2F 2-21-40 Starfsbræður Æ mwmm Spennandi og óvenjuleg leynilög-1 reglumynd. Benson(RyanO'Neal)| og Kerwin (John Hurt) er falinl rannsókn morðs á ungum manniT sem hafði verið kynvillingur. Peiml er skipað að búa saman og eigal | að láta sem ástarsamband sé a| milli þeirra. Leikstjóri: James Burrows | Aðalhlutverk: Ryan O'Neal, John| Hurt og Kenneth McMillan. Bönnuð innan 14 ára Laugardagurog sunnudagur sýnd kl. 3,5, og 11.15. Mánudagur og þriðjudagur Sýnd kl. 7,9 og 11 Teiknimyndasafn Barnasýnig kl. 3 sunnudag 14 teiknimyndir -13-84 Forhertir stríðskappar (Inglorious Bastards) | Æsispennandí og mjög viðburða-1 | rik striðsmynd i litum. Aðalhlutverk: Bo Svenson, Fred Willamson. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 útvarp Laugardagur 30. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónlelkar. Pulur velur og kynnir. 7.25 Leikflml. Tón- leikar. 8.00 Fréttlr. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Málfriður Jóhannsdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar Erick Friedman og Sinfóniuhljómsveitin í Chicago leika Inn- gang og Rondó capriccioso tyrir fiðlu og hljómsveit eftir Camille Saint-Saéns; Walter Hendl. stjVSinfóníuhljómsveit Lundúna leikur „Nótt á Nomagnýpu" ettir Modest Mussorgský; Leopold Stokowski stj./ Fílharmóníusveit Lundúna leikur „Pavane" op. 50 eftir Gabriel Fauré; Bemard Herm- ann stj. og „Moldá" eftir Bedrich Smetana; Ferenc Fricasay stj. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagb. (útdr.). 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúkllnga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.40 íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunn- arsson. 14.00 Á ferð og flugl. Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Da- víðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 15.00 Um nónbil í garðlnum með Hafsteini Hafliðasyni. 15.10 Llstapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt- urinn endurtekinn kl. 01.10). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við á Laugarbakka Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Frá kammertónlelkum strengja- sveltar Sintóníuhljómsveltar Islands I Gamla Biói 11. maí i vor. Stjómandi: Mark Reedman. a. Divertimento i D-dúr K.136 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. b. Seren- aða í E-dúr op. 22 eftir Antonín Dvorák. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttlr. Tilkynningar. 19.35 „Allt er ömurlegt (útvarplnu" Umsjón: Loftur Bylgjan Jónsson. 19.50 Tónleikar 20.00 Harmonlkuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka „Leiðin yflr Langadal" Samfelld dagskrá úr Ijóðum og lausu máli eltir Guðmund Frimann. Baldur Pálmason tók saman. Lesarar með honum: Helga Þ. Stephensen og Steindór Hjörieifsson. 21.30 Á sveltalínunnl Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreidl" eftlr Jón Trausta Helgi Þorláksson fynv. skólastjóri les (25). 23.00 Danslög 24.00 Miðnæturrabb Jóns Orms Halldórs- sonar. 00.30 Næturtónlelkar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp EndurtekinnþátturGunnars Salvarssonar. 02.00 Svefngalt! Ólafs Þórðarsonar. 03.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. júlí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Sónata nr. 1 eftir Leonardo Vinci og Kvertett í g-moll eftir Johann Gottlieb Janitsch. Barrokktlokk- urinn i Berlin leikur. b. „De profundis" og “Te deum" eftir Jan Pieterszoon Sweel- inck. Hollenski útvarpskórinn syngur. Marinus Voorberg stj. c. Trompetkonsert D-dúr eftir Georg Philipp Telemann. Pierre Thibaud og Enska kammersveitin leika. Marius Constant stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Biskupsvígsla á Skálholtshátíð. (Hljóðr. 24. þ.m.). Biskup Islands. herra Pétur Sigurgeirsson, vigir séra Ólaf Skúlason, dómprófast, vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdæmi. Sr. Sveinbjörn Sveinbjörnsson og sr. Guðmundur Óli Ólafsson þjóna fyrir altari. Sr. Björn Jónsson lýsir vígslu. Vigsluvottar: Sr. Sigmar Torfason, sr. Þórarinn Þór, sr. Jón Einarsson og sr. Jón Bjarman. Meðhjálpari: Björn Erlendsson. Skál- holtskórinn syngur undir stjórn Glúms Gylfasonar. Forsöngvari: Guðmundur Gislasön. Trompetleikarar: Jón Hjalta- son og Ásgeir Fþ Steingrímsson. Organ- leikari: Haukur Guðlaugsson. Hadegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tónleikar. 13.30 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 15.15 Stórsveit 1981. (Big band) undir sjtórn Björns R. Einarssonar leikur lög eftir Nestico, Guiffre, Jones og Hefti. 15.45 „Rétt eins og hver önnur fluga", smásaga eftir Knut Hamsun Jón Sig- urðsson frá Kaldaðarnesi þýddi. Knútur R. Magnússon les. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Ábendingar til ferðafólks - Tryggvi Jakobsson. 16.25 Ut og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson segja frá Asíuferð. Siðari hlutir. 17.00 Frá samsöng Karlakórs Reykjavík- ur í Háskólabiói 1. júní s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einsöngvari: Kristján Jóhannsson. Pianóleikari: Guðrún A. Kristinsdóttir. 18.00 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi Umsjón: Áslaug Ragnars. 19.50 „Hefði ég tveggja manna mátt" Nína Björk Árnadóttir les úr Ijóðmælum Stefáns frá Hvítadal. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 21.00 Eitt og annað um utangarðsmann- inn Þáttur í umsjá Þórdisar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 íslensk tónlist a. Kansónetta og vals eftir Helga Pálsson. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. b. „Á krossgötum", svíta eftir Karl 0. Runólfs- son. Sinfóniuhljómsveit Islands leikur. Karsten Andersen stj. 21.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Sögur frá Skaftáreldi" eftir Jón Trausta Helgi Þorláksson fyrrv. skóla- stjóri les (26). 23.00 Djass: Blús - 6. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.45 Danslög Kristin Björg Þorsteinsdóttir kynnir. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 30. júlí 17.00 Iþróttlr Umsjónarmenn Ingólfur Hann- esson og Bjarni Felixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýslngar og dagskrá 20.35 I blíðu og stríðu Bandariskur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Syrpa - Myndir úr sögum Maughams (Encore) Bresk biómynd frá 1951 byggð á þremur smásögum eftir W. Somerset Maugham. Aðalhlutverk Glynis Johns, Nigel Patrick, Kay Walsh, Roland Culver og Ron- ald Squire. Leikstjórn Harold French, Pat Jackson og Anthony Pelissier. „Maurinn og engisprettan" segir frá glaumgosanum Tom Ramsey og hinum sómakæra bróður hans George. „Vetrarsigling" er sagan um pip- armeyna málglöðu, fröken Reid, og ævintýri hennaráskipsfjöl. Loks ersagan „Skemmti- kraftar" um líf ungu hjónanna Syd og Stellu Cotmann. Þýðandi Heba Júliusdóttir. 22.30 Elnsöngvarakeppnin i Cardiff 1983 - Úrsllt Þátttakendur frá sex löndum keppa til úrslita í samkeppni ungra einsöngvara á vegum BBC í Waies. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 31. júlí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Amgrimsson flytur. 18.10 Magga í Helðarbæ 5. Fálkatemjarlnn Breskur myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Jöhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigríður Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 1. Nashyrnlng- urlnn Sænskur myndaflokkur i sex þáttum um dýralíf i frumskógum lndlands. Kvik- myndun Jan Lindblad. Þýðandi JóhannaJó- hannsdóttir. Þulur Baldur Hólmgeirsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodle Fimmti þátt- ur. Skoskur myndaflokkur í sjö þáttum gerður eftir samnefndri sögu Muriel Spark. Aðalhlutverk Geraldine McEwan. Þýðandi Dóra Halsteinsdóttir. 21.45 Sumartónleikar á Holmenkollen Fil- harmóniusveitin í Osló leikur verk eftir norsk tónskáld, m.a. Edvard Grieg, Christian Sinding og Johan Svendsen. Stjómandi Mariss Jansons. Einleikari er Arve Tellefsen og dansatriðum stjórnar Kjersti Alveberg Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Katrin Árnadóttir. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 1. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Ræningja hjónin (Couples and Robbers). Bresk sjónvarpsmynd. Leik- stjóri Clare Peploe. Aðalhlutverk Frances Low og Rik Mayall. Ung .nýgift hjón dreymir um öll lifsins gæði og leita ekki langt yfir skammt. Þýðandi Ragna Ragnars. 21.45 Kafað í hafdjúpin Bresk heimildar- mynd um hóp kafara sem kanna hella á hafsbotni við eyjuna Andros (Karibahafi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.