Tíminn - 07.08.1983, Blaðsíða 4
SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983
■ SkopmyndahlaAið „Klods-llans" hirli þcssa mynd sem tillögu aö næstu forsíöu á úrhók danska aöalsins. Hér eru þau
hjónin „Barón Nikolaj Fredrik (>ullasch“ og harónessa „Kathinka Fulalia Gullasch." Þau eru sögö eiga stórkostlegt safn
af boöskortum, Tuborg-po'jtulinsplöttum og 2000 grammófónplötur.
Verkamenn og starfsmenn við gúllasverksmiðu Claus Hansen í Valhv.
„Berlínar-Nielsen“ á gripamarkaöi í síöa frakkanum sínum.
Á tímum heimsstyrjaldarinnar fyrri
urðu margir Olsenar, Madsenar,
Jensenar og Larsenar flugríkir á því
að sjóða niður úrgangskjöt fyrir
Þjóðverja. Líferni þeirra nýríku er
enn í minnum haft í Danmörku
„GtJLLAS-
■ Á undarlcgum og afvega-
leiddum tíiuum, eins og stríös-
tímum, skapast oft skrýtnar
aðstæður og enginn veit fyrr en
það snýr skyndilcga niður, sem
áður sneri upp og það upp sem
áður sneri niður. Nóg dæmi
mætti nefna, en hér fjöllum við
um það hvernig sunium verða
aðstæðurnar til framdráttar,
hvérnig stríðsgróði getur búið
til nýríka menn og þegar best
lætur heila aðalsstétt nýríkra
manna. Þetta fyrirbrigði er ekki
með öllu óþekkt hér á íslandi
þótt í minna mæli sé eins og við
vitum að gerðist í síðasta stríði.
En hér hverfum við aftur til
heimsstyrjaldarinnar fyrri, þeg-
ar þúsundir Dana mökuðu
krókinn á sölu matvæla til
beggja stríðsaðila. Frægasti
þáttur þeirra viðskipta voru
samt salan á „gúllasi“ í niður-
suðudósum til skotgrafafylk-
inga þýska keisarans. Alls kon-
ar menn komu fram á sjónar-
sviðið, settu upp niðursuðu-
verksmiðjur og urðu flugríkir á
skammri stund. Þetta voru
„gúilaskóngarnir“ svonefndu,
sem frægir hafa verið að end-
emum til þessa dags.
Nýr aðall
„Gúllaskóngarnir" fengu nöfn sín
að vísu ekki birt í árbók danska
aðalsins, en þcir scttu sinn svip á
samkvæmislífið og þá einkum í krafti
þcss ógrynnis fjár sem þcir höfðu úr að
spila.
Varan scm þcir framlciddu hcfði
varla staöist gæðakröfur nútímans.
Vcrksmiðjurnar spruttu upp í hvcrri
kjallaraholunni á fætur annarri og má
scnt dæmi nefna aö fvrir stríðið voru
niðursuöuvcrksmiðjur 21 í Danmörku,
cn urðu 14S í stríðinu og framleiðslu-
magnið fimmtíu-faldaðist. Þrátt fyrir
allt stóð þctta ævintýri ckki mjög
lengi, því brátt varö skortur á hrácfni
og ckki gat oröið um mciri útþcnslu að
ræða. En nafniö tolldi eftir scm áður
við þá ríku. þótt þeir sneru scr nú að
því að græða á stríðinu cftir flciri
lciðum.
Allt nema rottur
En hvernig gckk þessi framleiðsla
fyrir sig? Verkstjórinn í niðursuðu-
verksmiðju Claus I lansen í Valby. þar
sent 160 inanns unnu. segir hér frá:
..Þetta var svoncfnt „ungverskt
gúllas." sem við suðum niður. Það var
kryddað með papriku, því annað
krydd var ckki um að ræða. Magnið af
paprikunni t'ór eftir gæðum hráefnisins
og sannarlega var þetta ekki gott á
bragöið. „Aumingja Þjóðvcrjarnir.”
sögðum við oft, cn sjálfsagt hcfur
sulturinn bragðbætt þetta.
Eitt kíló var í hverri dós. Vanalega
voru framleiddar 10 þúsund dósir á
dag. Þeim var pakkað 40 saman í
kassa. Engir miðar voru á dósunum.
Kassarnir voru bara stimplaður og það
látið nægja.
Dósablikk fékkst ekki. svo við not-
uðum dósir úr járni. Þær voru betri cn
ekkert. En svo fékkst ekki heldur járn
og þá fórum við að nota kvartél úr tré.
En það eru takmörk fyrir því hvc lengi
gúllas hclst óskemmt í slíkum umbúð-
um.
Viö bjuggum til fleira en gúllas. t.d.
súputcninga. „Súputeninga"-Sörcn.
var hann kallaður, maðurinn scm
stjórnaði þeirri framleiðslu. Hann var
nú ekki vandur að meðulunum. Kjöt-
krafturinn í þessu var lítill því þctta
var niest matarlím og litarefni. Konur
tóku að sér innpökkunina í heima-
vinnu. en tcningunum var pakkað inn
í brúnt bréf. Við borguöum eina krónu
og áttatíu aura fyrir þúsund stvkki.
Viö bjuggum líka til lifrarkæfu. þótt í
henni væri minnst af lifur. í staðinn
íyrir hveiti voru notuð hafragrjón.
Meðan enn var hægt að fá dósir.
hjuggum við til blóðbúðing. En þegar
dósir fengust ekki mcir. notuðum við
garnir og bjuggum til blóðpulsur. en
þær voru reyktar til þess að gcfa þeim
bragð. Þjóðverjarnir voru ógurlega
sólgnir í þctta. Þá vargerðspægipylsa,
sem varla fituarða fannst í. Hún var
seld undir alls konar nöfnum.
Ekki fór mikið til spillis. Það eina
sem ckki var notað voru hornin af
skepnunum. Það scm var venja að
henda lyrir stríðið var nú nýtt. - sinar
brjósk, innyfli og hvað sem var. Við
gerðum mjöl úr beinunum.
Þetta var erfið vinna. Viö bvrjuðum
vanalega kl. 6 á morgnana og unnum
til kvölds. Stundum unnum við heilu
næturnar. til þess að geta staðið við
parttanir. Fyrir stríðið voru vikulaunin
um 35 krónur, en nú var ckki dæma-
laust að sjá hundrað krónur í launa-
umslaginu.
Hreinlætiskröfurnar voru ekki
miklar. Þcgar þrífa skyldi vélar og ílát
var venja að klippa gamla laukpoka
niðúr í tuskur og strjúka af mestu
óhreinindin. -punkturogbasta. Þarna
var fjöldi af rottum. Við höfðum
hunda til þessað halda þcim í skefjum,
settum upp gildrur og hclltum sjóðandi
vatni ofan í holur þeirra. Menn sögðu
að við notuðum rottur í spægipylsurn-
ar, en það var nú ekki satt. Þóer aldrei
að vita nema ein og cin hafi kon.ist
ofan í hakkavélarnar, cn við því var þá
ekkert að gera."
Keypti buDlana
í dýragarðinum
Einn af stórtækustu kaupendum
búpcnings í Kaupmannahöfn. sem
nefndur var „Berlínar-Niclsen". varð
landsfrægur í október árið 1915. þegar
hann keypti þrjá buffla af dýragarði
Kaupmannahafnar og seldi þá gúllas-
framleiðcndum. Forstjóri dýragarðs-
ins sagði: „Ekkert veitég hver mun éta
skepnurnar. cnda varðar mig ekki unt
það. Við fengum fyrir þær 1800
krónur."
„Berlínar-Nielsen" var hinn óum-
dcildi konungur á torginu, þar sem
búpeningur var seldur og Politiken
segir svo frá einn dag árið 1915:
„Aldrei hafði sést jafn mikið af
skepnum á torginu og í gær. Þær voru
2374 talsins. 1284 kálfar og 1100 lömb
streymdu inn í kvíarnar sem ekki voru
taldar sérlega rúmgóðar áður.
Ástæðan fvrir þessu mikla aðstrevmi
var sú að von var á miklum kaupum á
kvikfé til útflutnings. Allir skimuðu
eftir höfuðpaurum markaðarins. þýska
umboðsmanninum Streit og félaga
hans. „Berlínar-Niclscn." Loks kom
sá síðarnefndi í Ijós. klæddur síða
frakkanum sem hann jafnan gengur í.
Hann ráfaði áhugalítill að sjá um
torgið og þar sem hann virtist hcldur
tapa áhuga en hitt þegar leið á daginn,
gerðust margir spákaupmenn órólegir.
Sfðla dagsins kom svo hr. Streit á
vettvang og þcir tvcir ræddu saman.
Gengu þcir nú einn hring um svæðið
og fundu 400 skepnur náð fyrir augum
þcirra. mest tarfar. Þcir verða þegar
fluttir úr landi."
Kauphöllin fékk
nýjan svip
Það var í Kauphöllinni í Kaup-
mannahöfn sem menn þénuðu mesta
peninga á þessum árum og þar sem
ýmsir menn höfðu nú skyndilega gerst
ríkisbubbar. fór ekki hjá því að þessir
virðulegu salir, þar sem engir sáust
áður nema virðulegir borgarar, fengju
nýjan svip. í samtímalýsingu segir:
„Kauphöllin var ú ekki lengur aðsetur
grósséra með pípuhatta. heldur bar nú
mest á smákaupmönnum. mjólkurekl-
um. óg unglingsstrákum. sem allir
ætluðu sér að verða ríkir á auðveldan
hátt, enda heyrði slíkt ekki til undan-
tekninga lengur."
Margir menn urðu 1 scmsé ævintýra-
lega ríkir á skömmum tíma. menn sem
byrjað höfðu með tvær hendur tómar.
eða því sem næst. Margar sögur eru til
um það hvernig þeir nutu þessa nýja
lífs og hér á eftir fara fáeinar.
Allt sem stendur
á matseölinum
Þegar „gúllas-barónarnir" hugðust