Tíminn - 07.08.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.08.1983, Blaðsíða 13
SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1983 ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN éddda hf. SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR SÍMI45000 ísfugl Fuglasláturhúsið að Varmá, Reykjavegi 36, Mosfellssveit. <gÉs 91-66103 og 66766 ' samkvæmt könnun verðlagseftirlitsins. Við bjóðum ódýra og Ijúffenga ÍSFUGLA í helgarmatinn hversdags (þeir eru svo ódýrir). ÍSFUGLAR — þessir í rauðu og bláu pokunum. og lðkuðþio eftir? Að síðan í ágúst 1982 hafa kjúklingar aðeins hækkað um 13% méðan naut hafa hækkað um 100% og lömb 120%! * r UMFERÐARMENNING ^ Ökum jafnan á hægri rein á akreinaskiptum vegum. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn HJÚKRUNARFÆÐINGAR óskast á lyflækningadeildir, laugalækn- ingadeild og blóðskilunardeild. Fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í sima 29000. LÆKNARITARI óskast við röntgendeild. Stúdentsproi eða s. íbærileg menntun áskilin ásamt góðri tungu- mála- og vélritunarkunnáttu. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofustjóri röntgendeildar í síma 29000. Ríkisspítalar Reykjavík, 7. ágúst 1983. 0^05$ y Kennaranámskeið Rauði kross íslands heldur kennaranámskeið í almennri og aukinni skyndihjálp dagana 20.-31. ágúst. Kennt verður í kennslusal RKÍ í Nóatúni 21, 2. hæð. Kennslan fer fram frá kl. 09-17 alla daga nema sunnudaga. Námskeiðsgjald er kr. 2.800. Þátttaka tilkynnist í síma 26722. Rauði kross íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.