Tíminn - 07.08.1983, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.08.1983, Blaðsíða 7
ONiNiasy SUNNUDAGUR 7. ÁGUST 1983 NYIR SAMNINGAR Við efnum til óvenju glæsilegra pakkaferða til Sviss dagana 14. og 21. ágúst. Nú færðu vandaða ferð með heilmiklu meðlæti og kynnist um leið heill- andi landi og vingjarnlegri þjóð. Flogið er í áætlunarflugi Arnarflugs til Zurich og þaðan haldið til hins einstaklega fallega ADELBODEN-svæðis, gróðursæls og hrífandi dals sem liggur við fjallsrætur svissnesku Alpanna í allri sinni tign og fegurð. Brottfaradagar: 14. ágúst uppselt 21. ágúst örfá sæti laus Vegna mikillar eftirspurnar efnum viö til aukaferða: 28. ágúst, vikuferð, 2ja vikna ferð. 4. september, vikuferð. Sannkallað sæluverð 1 vika í Adelboden kr. 15.200. 2 vikur í Adelboden kr. 19.250. miðað við gistingu í 2ja manna herbergi Innifalið: Flug, akstur til og frá flugvelli erlendis, gisting með í/2 fæði, gönguferðir í fylgd innlendra og þaulkunnugra fararstjóra, aðgangur að Adelbo- den-sundlauginni, ókeypis og ótakmarkaður að- gangur að Alpine-járnbrautarkerfinu og öll aðstoð ís- lenskra starfsmanna Arnarflugs í Zurich og Adel- boden. _____ Barnaafsláttur 2ja— 11 ára kr. 4.975. Leitið til söluskrifstofu Arnarflugs k eða ferðaskrifstofanna 1 ih Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG jjj^ Lágmúla 7, slmi 84477 SENDUM UM ALLT LAND. Takkasímar með 10 númera minni. Hringir síðasta númer aftur ef það var á tali. Mjög tær hljómur. Vandaðir símar, samþykktir af Póst og Síma. Verðfrð krónum 2.374 SKIPHOLTI 19, SÍMI 29800 Afgreiðslustarf Starfskraftur óskast strax til afgreiðslustarfa í húsgagnaverslun. Starfsreynsla nauðsynleg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir 10. ágúst merkt: „Af- greiðslustarf. Valhúsaskóli - Kennarar Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi vantar kennara í heimilisfræði og íþróttum stúlkna. Upplýsingar gefnar í símum: 54011 (fræðslustjóri), 30871 (skólastjóri, heima) og 27744 (skólinn). Skólastjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.