Tíminn - 12.08.1983, Blaðsíða 13

Tíminn - 12.08.1983, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983 Dagskrá ríkisfjölmidlarma útvarp Laugardagur 13. ágúst 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. MorgunorJ - Sjöfn Jóhannesdóttir talar. 8.20 Morguntónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Forustugr. dagbl. (útdr.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Óskalög sjúklinga. Lóa Guöjónsdóttir kynnir. 11.20 Sumarsnældan. Helgarþáttur fyrir krakka. Umsjón: Vernharöur Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Á ferð og flugi. Þáttur um málefni liðandi stundar í umsjá Ragnheiðar Davíðsdóttur og Tryggva Jakobssonar. 14.35 í garðinum með Hafsteini Hafliðasyni. 14.45 Lýslng frá íslandsmótinu í knatt- spyrnu-l.deild. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Staldrað við í Skagafirði. Umsjón: Jónas Jónasson (RÚVAK). 17.15 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Óskastund Séra Heimir Steinsson spjallar við hlustendur. 20.00 Harmónikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Sumarvaka a. „Harðar klaufir llluga". Þorsteinn frá Hamri tekur saman og flytur frásöguþátt. b. „Slys í Giljareitum". Kristín Waage les smásögu eftir Þóri Bergsson. c. „Visnaspjöll". Skúli Ben. spjallar um lausa- vísur. 21.30 Á sveitalínunni. Þáttur Hildu Torfadótt- ur, Laugum i Reykjadal (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ástvinurinn“ eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (3). 23.00 Danslög. 24.00 Miðnæturrabb. Jón Orms Halldórs- sonar. 00.30 Næturtónleikar. Sinfóníuhljómsveitin í Minneapolis leikur lög eftir Johann Strauss. Antal Dorati stj. 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Listapopp Þáttur Gunnars Salvars- sonar. 02.00 Ðagskrárlok. Sunnudagur 14. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson prófastur í Hruna flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Létt morgunlög Hollywood Bowl-sin- fón í uhljómsveitin leikur. John Barnett stj. 9.00 Fréttir. 9.05Morguntónleikar a. Virgil Fox leikur orgelverk eftir Cesar Franck, Jahan Alain og Charles Marie Widor á Fratelli-Ruffati orgelið f Garden Grove kirkjunni í Kalif- orníu. b. „Requiem" op. 48 eftir Gabriel Fauré. Suzanne Danco, Gérard Souzay og kór syngja með Suisse Romande hljómsveitinni. Ernest Ansermet stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar Gengið á Öaefajökul. Ari Trausti Guðmundsson segir frá. 11.00 Prestvígslumessa í Dómkirkjunni. (Hljóðr. 12. júni s.l.) Biskup Islands, herra Pétur Sigurgeirsson, vigir Bjarna Theodór Rögnvaldsson til Djúpavogs- prestakalls í Austfjarðaprófastsdæmi, Flóka Kristinsson til Hólmavikurpresta- kalls í Húnavatnsprófastsdæmi og Sól- veigu Láru Guðmundsdóttur til Bústaða- prestakalls í Reykjavikurprófastsdæmi. Vígsluvottar eru: Sr. Andrés Ólafsson, sr. Hreinn Hákonarson, sr. Pétur Ing- jaldsson og sr. Ólafur Skúlason vigslu- biskup. Séra Hjalti Guðmundsson þjónar fyrir altari. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.10 Sporbrautin Umsjónarmenn: Ólafur H. Torfason og Örn Ingi (RÚVAK). 14.45 Raunvísindi og samfélagiðDr. Þór Jakobsson ræðir við Jóhann Axelsson, prófessor i lífeðlisfræði, og Þorstein Vilhjálmsson eðlisfræðing. Lesari: Sig- riður Ólafsdóttir. 15.35 Sfðdegistónleikar a. Píanókonsert i B-dúr eftir Francesco Manfredini. Felicja Blumental og Mazarteum-hljómsveitin í Salzburg leika. M. Inoue stj. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Heim á leið Margrét Sæmundsdóttir spjallar við vegfarendur. 16.25 Síðdegistónleikar frh. b. Svíta nr. 3 í D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Hátíðarhljómsveitin í Bath leikur. Yehudi Menuhin stj. 16.50 íslandsmótið í knattspyrnu - 1. deild: KR-Akranes Hermann Gunnars- son lýsir síðari hálfleik á Laugardalsvelli. 17.45 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur létt lög Hans Ploderstj. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvappinn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Samtal á sunnudegi. Umsjón: Ás- laug Ragnars. 19.50 „Gulasta blómið á landinu," Ijóð eftir Jón frá Pálmholti Höfundur les. 20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Eð- varð Ingólfsson og Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Eitt og annað um Jón Þáttur í umsjá Þórdísar Mósesdóttur og Símonar Jóns Jóhannssonar. 21.40 íslensk tónlist „Kantata IV", mans- öngvar eftir Jónas Tómasson við Ijóð Hannesar Péturssonar. Háskólakórinn syngur, Nora Kornblueh, Óskar Ingólfs- son, Snorri S. Birgisson og Michael Shelton leika með á hljóðfæri. Hjálmar H. Ragnarsson stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Astvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðingu sína (4) 23.00 Djass: Chicago og New York - 1. þáttur- Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 15. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Svav- ar Stefánsson í Norðfjarðarprestakalli flytur (a.v.d.v.). Tónleikar. Þulurvelurog kynnir. 7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Hróbjartur Árnason talar. Tónleikar. 8.30 Ungir pennar: Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Híf opp, æpti ánamaðkurinn" eftur Hauk Matt- híasson Höfundur les (3) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkyningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál Umsjónarmaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef- ánsson. 11.30 Lystauki Þáttur um lifið og tilveruna i umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ómar og Hljómar 14.00 „Hún Antonia mín“ eftir Willa Cat- her Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (12). 14.30 Islensk tónlist Svita nr. 2 eftir Skúla Halldórsson. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur. Páll P. Pálsson stj. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.20 Andartak Umsjón: - Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Útvarpshljóm- sveitin i Bæjaralandi leikur forleik að óperunni „Töfraskyttunni" eftirCarl Maria von Weber. Rafael Kubelik stj. / Elisabeth Schwarzkopf syngur ariur úr sömu óperu með hljómsveitinni Fílharmóniu í Lund- únum. Walter Sússkind stj. / Placido Domingo syngur ariur úr óperum eftir Gounod með Nýju fílharmóníusveitinni i Lundúnum. Nello Santi stj. 17.05 Mai-dagar á Manhattan Anna Snorradóttir segir frá. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. Laugardagur 13. ágúst 17.00 iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.00 Hlé 19.45 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í blfðu og striðu Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.00 Gamli seigur (Big Jake) Bandariskur vestri frá 1971. Aðalhlutverk John Wayne, Richard Boone, Maureen O'Hara og Patrick Wayne. Leikstjóri George Sherman. Hópur ribbalda rænir sonarsyni Jakobs McCand- les og heimtar miljón dali í iausnargjald. En Jakob gamli er harður í hom að taka og heldur af stað með tveimur sonum slnum i leit að ræningjunum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.35 Njósnarinn (Secret Agent) Bresk bíó- mynd frá 1936, byggð á skáldsögunni „As- henden" eftir W. Somerset Maugham. Leik- stjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Made- leine Carroll, Peter Lorre og John Gielgud. Breska leyniþjónustan sendir njósnara sinn, Ashenden, til Sviss til þess að fletta ofan af þýskum njósnara þar. Sér til aðstoðar fær hann Elsu, sem læst vera eiginkona hans og Mexíkana sem nefndur er „Hershöfðing- inn". Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 14. ágúst 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Jakob Hjálmarsson flytur. 18.00 Magga í Heiðarbæ Striðsfangarnlr Sjöundi og síðasti þáttur breska mynda- flokksins. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Þulur Sigriður Eyþórsdóttir. 18.35 Frumskógarævintýri 3. Sumar á Ind- landl. Sænskur myndaflokkur í sex þáttum um dýralif i frumskógum Indlands. Myndin lýsir „sumrinu" sem er mikil þurrkatið og einnig er fylgst með hlébarða á hjartarveið- um. ÞýðandiÓskar Ingimarsson. ÞulurHall- mar Sigurðsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 19.20 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Blómaskeið Jean Brodie Lokaþáttur skoska myndaflokksins. Aðalhlutverk Ger- 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. .19.40 Um daginn og veginn Torfi Geir- mundsson hársnyrtir talar. 20.00 Lög unga fóiksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Staður 2. þáttur: Omdurman - Leh Umsjónarmenn: Sveinbjörn Halldórsson og Völundur Óskarsson. 21.10 Gítarinn i kammertónlist 9. þáttur Símonar H. ívarssonar um gitartónlist. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Hugleiðingar um starf f forskóla Þorsteinn Sigurðsson skólastjóri flytur erindi. 23.00 Sigurlaug í Hraunkoti Önundur Björnsson ræðir við Sigurlaugu Árnadótt- ur, Hraunkoti i Lóni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleikar Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Áslaug Jensdóttir talar. Tónleikar. 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40Tónbilið. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Híf opp, æpti ánamaðkurinn" eftur Hauk Matt- hfasson Höfundur lýkur lestrinum (4) 9.20 Leikfimi 9.20 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálablaða (útdr.). Tónleikar. 10.35 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn- heiður Viggósdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Blítt og létt Blandaður þáttur i umsjá Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Þriðjudagssyrpa- Páll Þorsteins- son. 14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cat- her Friðrik A. Friðriksson þýddi. Auður Jónsdóttir les (13). Þriðjudagssyrpa, frh. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.05 Spegilbrot. Þáttur um sérstæða tón- listarmenn síðasta áratugar. Umsjónar- menn: Snorri Guðvarðarson og Benedikt Már Aðalsteinsson (RÚVAK). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. aldine McEwan. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.35 I riki tónlistarinnar Fréttamaðurinn Charles Kuralt fylgdist með lifi og starf i nem- enda við Juillard-tónlistarskólann i New York eilt skótaár. Skólinn er í fremstu roð á sinu sviði og þangað sækja tónlistarmenn sem vilja komast til metorða í sinni atvinnu- grein. Þýðandi Jón Þórarinsson. 22.25 HM i Helsinki Frá heimsmeistaramót- inu í frjálsum íþróttum 1983. (Eurovision - YLE via BBS) 23.15 Dagskrárlok. Mánudagur 15. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 HM í Helsinki Frá heimsmeistara- mótinu i frjálsum iþróttum 1983. (Eurovision - via BBC 21.15 Skrfpaleikur - Endursýning Sjón- varpskvikmynd eftir Gisla J. Ástþórsson. Leikstjóri Baldvin Halldórsson. Aðalhlut- verk leika Sigurður Sigurjónsson, Gisli Halldórsson, Katrín Dröfn Ámadóttir, Kristján Skarphéðinsson, Guömundur Pálsson, Elísabet Þórisdóttír, Rúrik Har- aldsson og Haukur Þorsteinsson. Sagan gerist árið 1939 og fjallar um ungan mann sem heldur í kaupstað i þeim erindum að fá lán til aö kaupa vörubifreið. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu sumariö 1978. 22.05 Sködduð mæna - er von um bata? Bresk heimildarmynd um tiiraunir til að nota tölvutækni i stað skaddaðra tauga- stöðva. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 16. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vekjáraklukkurnar sjö Teikni- myndaflokkur fyrir börn 20.45 Fjármál frúarinnar - Nýr flokkur (Thérese Humbert) Franskur framhalds- myndaflokkur i fjórum þáttum. Aðalhlut- verk Simone Signoret, Robert Rimbaud og Bemard Fresson. Leikstjóri Marcel Bluwal. Sagan hefst árið 1895. Fru Thérése Humbert býr með fjölskyldu sinni i Paris og-berst mikið á. I raun lifir hún þó á lánsfé en gerir tilkall til arfs eftir bandariskan auöjöfur. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 19.50 Við stokkinn. I kvöld segir Magnea Matthiasdóttir börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Búrið" eftir Olgu Guðrúnu Árnadóttur Höfundur les (6) 20.30 Kvöldtónleikar 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýö- ingu sína (2). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skruggur. Þættir úr islenskri sam- tímasögu. Viðreisn Umsjón: Eggert Þór Bernharðsson. Lesari með umsjónar- manni: Þórunn Valdimarsdóttir. 23.30 Mario Lanza syngur vinsæl lög með hljómsveit. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 17. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Baldvin Þ. Kristjánsson talar. Tónleikar 8.40Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sól- myrkvi i Súluvik" eftir Guðrúnu Sveinsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir byrjar lesturinn (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og siglingar Um- sjónarmaður: Ingólfur Amarson. 10.50 Út með firði Þáttur Svanhildar Björg vinsdóttur á Dalvik (RÚVAK). 11.20 íslensk dægurlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Ný íslensk dægurlög. 14.00 „Hún Antónía mín“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (14). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Nýtt undir nálinni Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómp- lötur. 15.20 Andartak. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.05 Þáttur um ferðamál i umsjá Birnu G. Bjarnleifsdóttur. 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra i umsjá Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Landsleikur í knattspyrnu: ísland- Svíþjóð Hermann Gunnarsson lýsir síð- ari hálfleik á Laugardalsvelli. 20.45 Við stokkinn Magnea Matthíasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.55 Sagan: „Búrið" eftirOlgu Guðrúnu 21.40 Mannsheillnn - 6. Óttinn Breskur fræðslumyndaflokkur i sjó þáttum. I þessum þætti er fjallað um likamleg viðbrögð' við ótta og hvernig efnasam- bðnd í likamanum tengjast tilfinningum. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 22.30 Dagskrárlok Miðvikudagur 17. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Á bak við tjöldin Tvær breskar heimildarmyndir. Fyrst er skyggnst bak við tjöldin í kvikmyndaveri og athugað hvaða töfrum er beitt við tæknibrellur og siðan er fylgst með því hvernig peningar verða til í bresku myntsláttunni. Þýðandi og þulur Bogi Amar Finnbogason 21.10 Oallas Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.55 Úr safni Sjónvarpsins Á vigstöðv- um taugastriðsins Sjónvarpsmenn voru i þrjá daga á siglingu með varðskip- inu Óðni i svartasta skammdeginu vetur- inn 1975-76 og fylgdust með lifinu um boró meðan att var kappi við bresk herskip i landhelgisstriðinu. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. 22.50 Dagskrárlok. Föstudagur 19. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttlr og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Steini' og Olli Smiðshöggið Skop- myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 21.15 Ríklsreksturog sala ríklsfyrirtækja Albert Guðmundsson fjármálaráðherra á öndverðum meiði i sjónvarpssal. Um- sjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson 22.05 Kappaksturinn i Le Mans. (Le Mans) Bandarisk bíómynd frá 1970. Aðalhlutverk Steve McQueen, Siegfried Rauch og Elga Andersen. Leikstjóri Lee H. Katzin. Frægustu ökuþórar heims taka þátt i kappakstrinum í Le Mans i Frakklandi. Margt gerist þar á bak við tjoldin og mikið taugastrið fylgir keppn- inni, þar sem eitt rangt viðbragð getur skipt sköpum. Þýðandi Björn Baldursson. 23.55 Dagskrárlok. Árnadóttur Höfundur les (7). Einsöngur Frederica von Stade syngur lög eftir Gabriel Fauré. Jean-Philippe Collard leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Strætið" eftir Pat Barker Erlingur E. Halldórsson les þýð- ingu sína (3). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Hver er sinnar gæfu smiður", smásaga eftir Garðar Baldvinsson. Höfundur les. 23.00 Djassþáttur. Umsjón: Gerard Chin- otti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 18. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð. Jóhanna Kristjánsdóttir talar. Tónleikar 8.30 Mylsna. Þáttur fyrir morgunhressa krakka. Stjórnendur: Ása Helga Ragn- arsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sólmyr- kvi í Súluvik" eftir Guðrúnu Sveins- dóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 Verslun og viðskipti Umsjónarmað- ur: Ingvi Hrafn Jónsson 10.50 Áfram hærra. Þáttur um kristileg málefni. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir og Gunnar H. Ingimundarson og Hulda H. M. Helgadóttir. 11.05 Vinsæl dægurlög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía min“ eftir Willa Cat- her Þýðandi: Friðrik A. Friðriksson. Auð- ur Jónsdóttir les (15). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.30Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.209 Síðdegistónleikar 17.05 Dropar Siðdegisþáttur í umsjá Arn- þrúðar Karlsdóttur. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böðvarsson sér um þáttinn. 19.50 Við stokkinn Magnea Matthiasdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Bé einn. 20.45 Flokkur útvarpsleikrita eftir Jökul Jak- obsson. 21.35 Einsöngur: Jón Þorsteinsson syngur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25 Leikfimi Tónleikar. 7.55 Daglegt mál. Endurtekinn þátturÁrna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Hilmar Baldursson talar. Tónleikar 8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 8.40 Tónbilið 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Það er svo margt að minnast á“Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.05 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn- ar Stefánsson. 11.35 Sumarkveðja frá Stokkhólmi Umsjón: Jakob S. Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 „Hún Antonía mín“ 14.20 Á frivaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.05 Af stað i fylgd með Tryggva Jak- obssyni. 17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.40 Sumarið mitt. 21.30 Pínaóleikur i útvarpssal Halldór Haraldsson leikur „Suono da Bardo" eftir Vagn Holmboe. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Astvinurinn" eftir Evelyn Waugh Páll Heiðar Jónsson les þýðíngu sina (5). 23.00 Náttfari Þáttur i umsjá Gests Einars Jónassonar (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Á næturvaktinni - Ásgeir Tómasson. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.