Tíminn - 12.08.1983, Blaðsíða 20
Opiö virka daga
9-19
Laugardaga 10-16
HEDDf
Skemmuwegi 20 Kopavogi
S.mar (91)7 75 51 & 7 80 30
Varahlutir
Mikiö úrval
Sendum um land allt
Ábyrgö á öllu
Kaupum nýlega
bíla til niðurrifs
SAMVINNU
TRYGGINGAR
&ANDVAKA
ARMULA3 SIMI 81411
« Vaabriel
p HÖGGDEYFAR
y {JJvarahlljt|r Simi 36510.
Ctmitm Rrtstjom 86300 - Augfysingar 18300- Afgreiðsla og askrift 86300 - Kvóldsimar 86387 og 86306 £ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 1983
Slökkviliðið kvatt að Þrastargötu 3:
ÍBÚAR SÁTU AÐ DRYKKJU
ER ELDSINS VARÐ VART!
■ Slökkviliöiö berst við
eldinn í Þrastargötu 3.
Tímamynd: GE.
■ Gamalt timburhús við Þrast-
argötu 3 eyðilagðist í eldi í
fyrrinótt. Þegar eldurinn koni
upp voru tveir menn og ein
kona, öll nokkuð við aldur, inni
í húsinu, en þeim tókst að kom-
ast út. Þetta fólk sem hcfur
dvalist í húsinu undanfarið, var
tekið til yfirlteyrslu hjá lögregl-
unni í gær en það mun hafa setið
að drykkju þegar eldurinn kom
upp. Að sögn Rannsóknarlög-
reglunnar kom ekkert fram við
yfirheyrslunar sem byggjandi cr
á um eldsupptök.
Slökkviliðið var kvatt að hús-
inu kl. hálf eitt í fyrrinótt og
þegar það kom á staðinn var
húsið alelda að kalla. Talin var
hætta á að eldurinn bærist í
næsta hús og var fjórum háþrýsti-
dælum beint að því til varnar.
Tveir reykkafarar reyndu að
komast inn í húsið, cn urðu frá
aö hverfa vegna útleiðslu frá
rafmagni. Varð að bíða með
frekari aðgerðir þar til maður
frá Rafmagnsveitunni kom og
klippti á loftlínu. f>á fóru 5
reykkafarar inn og tókst síðan
að slökkva eldinn eftir að mænir
og þak hússins höfðu verið rifin.
- GSH.
Ágúst Guðmundsson, kvikmyndaleik-
stjóri, vinnur fyrir Norömenn:
HANDRIT AD KVIKMYND
UM HARALD HARFAGRA
■ „Ég var ráöinn til að skrifa
handrit að kvikmynd fyrir Norsk
film a.s., sem er stærsta kvik-
myndafyrirtæki Norðmanna og
að meirihluta til í eigu norska
ríkisins. Þcir hafa áhuga á að
gera kvikmynd sem á að gerast á
dögum Haralds konungs hár-
fagra og handritið sem cg skrif-
aði hyggir í upphafi á frásögn
sem skráð er í Hauksbók um
Harah1 konung og samskiptí
lians við skáld sín þrjú, síðan cr
söguþráðurinn spunninn áfram
■ Lögreglan í Reykjavík átti
annríkt í fyrrinótt. hæði vcgna
smáafbrota og einnig vegna
óvenjumikillar ölvunar í mið-
bænum. Þetta varð til þess að
fangageymslur lögreglunnar fyllt-
ust um nóttina.
Af afbrotum má nefna að þrír
menn voru handteknir á Hótel
Borg þar scm þeir voru að stela
úr herbergjum, en þcir munu
hafa verið ölvaðir. Einnig voru
af mcr án þcss að ég fylgi sögun-
um. Nci, þessir kappar sem
hrökkluðust hingað undan Har-
aldi, Geirmundur heljarskinn og
þcir allir koma þar ekkcrt við
sögu", sagði Ágúst Guðniunds-
son kvikmyndaleikstjóri í sam-
tali við blaðið í gær,-
„Tor Ulset sendikennari í
norsku við Háskóla íslands er
núna að þýöa handritiö og svo
veit maður ckkcrt hvað gerist.
Ilér á íslandi ganga hlutirnir
gjarnan þannig fyrir sig að menn
bílþjófar handteknir við Arnar-
hakka og settir inn. Þá braut
maður rúðu í vcrslun við Lauga-
veg og skarst við það á hendi.
Hann var gómaður á staðnum og
settur í fangagcymslu eftir að
gert hafði verið að sárum lians.
í gær var síðan maður hand-
tekinn á Hverfisgötu þar scm
hann var að ógna fólki með
leikfangabyssu.
cru ekki fyrr búnir að setja
saman handrit en þeir eru farnir
að mynda upp um fjöll og firn-
indi, en ytra er annar háttur
hafður á. Það gefur auga leið að
það er skrifað. fullt af kvik-
myndahandritum, sem aldrei
verða að kvikmynd hjá þjóðum
scm eru með miklu meiri kvik-
myndagerð en við. Þetta handrit
niitt vcrður athugaö og síðau
tekin ákvörðun um hvort gerð
verður eftir því kvikmynd, um
það get ég ckkert l'ullyrt nú. Ég
geri hins vegar ráö fyrir því að
kostnaðurinn komi til mcð að
vaxa mönnum nokkuð í augum".
sagði Ágúst.-
Ágúst sagði aðspurður að það
væri öruggt að kvikmyndin útlag-
inn hefði gert það að verkum að
Norðmennirnir réðu hann til að
semja þetta handrit og að ef
handritið yrði samþykkt yrði
hann ráðinn til að leikstýra
myndinni. Hann sagði að svo
virtist sem áhugi væri vaxandi
hjá Norðmönnum að gera kvik-
myndir um norsku fornöldina.
Þannig væri nú í undirbúningi
gerð stórrar myndar sem Norð-
menn og Sovétmenn munu gera
í sameiningu og hefur fornöldina
aðsögusviði. Lcikstjóri þessarar
myndar verður sovéskur og
tökur hefjast nú næsta vetur.
Annríki hjá lögreglunni:
Ógnaði fólki með
leikfangabyssu!
TVEGGJA UNGMENNA
LEITAÐ W HENGIL
— frestudu heimferðinni
þar til birti að morgni
■ Hjálparsveít skáta hóf leit
að tveiin ungmennuin við
Hengil í fyrrinútt en þau höfðu
farið í gunguferð frá Víkings-
skála kvöldið áður og koniu
ekki til liaka á tilscttum tíma.
Ungmennin skiluðu sér síðan
skömmu eftir að leit var hafin
eða kl. rúmlega 5.
Að sögn lögreglunnar á Scl-
fussi höfðu ungmennin, piltur
og stúlka um tvítugt, dvalið í
Víkingsskála með fleira fólki.
Þau fóru í gönguferð um kl.
20.30 i fvrrakvöld og ætluðu
upp i Innstadal við Hengil og
vera komin aftur i skálann uni
kl. 22.00. Þcgar þau höfðu
ekki skilað sér um miðnætti fór
fólk að óttast um þau og var
þá haft samband við lögreglu.
Hjálparsveit skáta var síðan
kölluð út með sporhund en í
þann mund og leit hófst kom
fólkið til baka hcilt á húfi.
Nokkur þoka var á þessum
slóðum og dimmt og munu
unginennin hafa ákveðið að
fresta heiinferðinni þar til birti
um morguninn. -GSH.
dropar
Frestur er á
illu bestur
■ Björn Þ. Guðmundsson,
forseti Lagadeildar Háskóla
íslands, sendir Albert Guð-
inundssyni, fjármálaráðherra,
opið hréf í Morgunblaðinu í
gær í tilefni fréttaskrifa um
tilhögun skattagreiðslna þess
síðarnefnda sem upphófust í
sl. viku vegna fréttar Tímans
þar um. Bréfið er stutt en
gagnort og því verður það birt
hér í heild:
„Ég leyfi mér að skrifa þér
hcint, sem æðsta yfirmanni
skattamálcfna, til þess að er-
indi mitt fái örugglega rétta
meðfcrð í stjórnsýslunni.
Svo er mál með vexti, að í
morgun stofnaði ég einkafyrir-
tæki, sem ber nafn mitt. í
kvöld hætti ég ölium afskiptum
af rekstri fyrirtækisins, en fæ
þó greiðslur frá því. Ekki er þó
hægt að skilgreina þær sem
laun til nún eða lán. Hér er
hreinlega um hluta af mínum
persónulega efnahag að ræða.
Ég er ríkisstarfsmaður eins
og þú. llingað til hefur, lögum
samkvæmt, verið tekið mánað-
arlega fyrirfram af launum
ininum til greiðslu á sköttum.
Nú er ég ekki lcngur reiðubú-
inn til að beygja mig undir
slíkar kvaðir og ætla að borga
skattana í gcgnum fyrirtæki
mitt. Þannig get ég, meðal
annars, fengið umtaisverðan
gjaldfrest.
Þess skal getið að Gjald-
hcimtan hefur ekkert við þetta
að athuga svo fremi greiðslur
komi á réttum tima, en ég hef
alltaf staðið í skilum.
Virðingarfyllst,
Björn Þ. Guðmundsson.“'
Tvær stefnur
á Degi
■ Dagur á Akureyri fjallar
um Friðargöngu 83 sem fram
fór si. helgi á miðvikudaginn.
Annars vegar er um að ræða
leiðara þar sem göngunnar og
tilefni hennar er minnst með
tilheyrandi alvarleik, en hins
vegar baksíðugrein þar sem
gert er grín að öllu saman, sbr.
„Friðargangan“ svokallaða sl.
laugardag var í raun ekkert
annað en „Kcflavíkurganga“
eins og þær tíðkuðust hér á
árum áður, ganga Allaballa
%Nt
sem höfðu í frammi einhliða
áróður gegn Bandaríkjunum
og NATÓ.“ Það er greinilegt
að Dagur er ekki á eina bókina
lærður, ýmist með eða á móti.
Krummi ...
...vonar að þeir á Litla-Hrauni
láti vera að skipta yfir í raf-
magnsstóla þó gasstólinn
þeirra hafi sprungið um
daginn.
. w.........