Tíminn - 19.08.1983, Side 11
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
510
fþróttir
Blakfundur
Norðurlanda
1983 á íslandi
um helgina
■ Nú um helgina, á laugardag ög sunnudag verður
haldinn árlegur fundur forráðamanna Blaksamhanda á
Norðuriúndum. Fundurinn er haldinn hér á landi, nánar
tiltckiö á Hótel Esju í Rejkjavík.
I’etta er í annað sinn sem fundurinn er haldinn á
íslandi, en samstarf Nnrðurlandanna hófst árið 1962.
íslendingar komu svo inn í dæmið, eftir að Blaksamband
íslands var stofnað árið 1972. Fulltrúar frá öllum 6
.blaksamböndum Norðurlanda munu sækja fundinn. Til
umræðu þar verður meðal annars samstarf Norðurland-
anna á hinum ýmsu sviðum blakmála, og einnig verður
rætt um samnorrænt samstarf og flcira í fengslum vjð
Blaksamband Evrópu og Alþjóðablaksambandið.
-SÖE
Blikadagurínn
f(
■ Hinn árlegi Blikadagur er á morgun. Deginum er
ætlað að kynna starfsemi Unginennafélagsins Breiða-
bliks í Kópavogi. Dagskráin hefst klukkan 10 í fyrramál-
ið á Smárahvammsvelli ■ Kópavogi með leik Breiðabliks
og Fram í 6. flokki pilta, og síðan verður leikur 4. flokks
Brciðabliks gcgn Stjörnunni. Að loknum leik 4. flokks
leika stúlkur i 2. flokki í knattspyrnu gegn Fram í
knattspyrnunni. Fleira verður á boðstólum en knatt-
spyrna meðal annars leiktæki, minigolf, skotbrautir og
svo framvegis ef veður leyflr. t>á verður haldin opin
vítaspymukeppni, og úrslit hennar verða í hálfleik í leik
Breiðabliks og Keflavíkur í 1. deild karla í knatt$pymu,
sem fcllur inn í dagskrána, sá hefst klukkan 14.00.
Kaffisala verður frá kl 16 hjá Blikakonum í Félagsheimili
Kópavogs, og þar skemmtiatriði s.s. Magnús Þór
Sigmundsson og MK kvartettinn. Um kvöldið verður
Blikaball í félagsheimilinu og þar mæta náttúrlcga allir
Blikar.
- SÖE
Ragnneiður Ólafsdóttir hlaupadrottning úr FH setti
um síðustu helgi nýtt íslandsmet í 800 m hlaupi á
Kaupmannnahafnarleikunum. Ragnheiður hljóp á
2:04,09 mín, cn gamla mctið hennar var 2:06,22
mínútur, og var tveggja ára gamalt.
Tvönámskeið
hjá Gerplu
■ Tvö námskeið standa yfir þessa dagana hjá sumar-
skóla Gcrplu, að sjálfsögðu fimleikanámskeið. Annað
er fimleikanámskeið fyrir stúlkur, og hitt þjálfaranám-
skeiðT í fimleikum. A fyrrnefnda námskeiðinu, sem
stendur á daginn eru 20 stúlkur frá Vestmannaeyjum,
og þjálfaranámskeiðinu 22 þátttakendur. Þjálfaranám-
skeiðið er B-stigs námskcið í samráði við Fimleikasam-
band íslands. Leiðbeinandi á fimleikanámskeiðinu er
hinn pólski þjálfari Gerplu, Waldemar Czizmowski, og
homún til aðstoðar Kristín Gísladóttir íslandsmeistari í
fimlcikum. Czizmowski og Margrét Bjarnadóttir leið-
beina á þjálfaranámskeiðinu. Þessi námskeið eru síðustu
námskeið sumarskóla Gerplu á þessu sumri, fen áður
hafa verið námskcið fyrir börn, A-stigsþjálfaranámskeið
og dómaranámskeið. Vetrarstarf Gerplu hefst 1.
september.
- SÖE
Jafntefli í
SnæTcll í Stykklshólmi og Víkingur Ólafsvík gerðu
markalaust jafntefli í A-riðli. 3 deildarinnar í knattspymu
í vikunni, en liðin léku í Stykkishólmi. Lcikurinn var mikill
baráttulcikur, en engum tókst að skora. Snæfell hefúr nú
7 stig, en Ármann 5, en þessi lið beijast á botni A-riðils
um fall í 4. deild. Ein umferð er eftir, og þá mætir Snæfell
HV heima en Ámiann leikur í Óiatsvík.
)-SÖE .
— sagdi Sigurður Sigurðsson
fyrrum íþróttafréttamaður
að þeir nota ekki völlinn. Það er aldrei
■ „Mér fannst þessi leikur ekki maður úti á köntunum. Meiningin er
góður“, sagði Sigurður Sigurðsson ekki með þessum nýju leikaðferðum að
íþróttafréttamaðurinn góðkunni hjá út- tengiliðirnir eða bakverðirnir hlaupi
varpinu hér á árum áður í samtali við fram þegar sókn er, að því er virðist.
Tímann í gær, en Sigurður brá sér á Sóknin hjá okkur var allan tímann upp
völlinn í fyrrakvöld og rabbaði við miðjuna, báðir kantar mannlauSir.
Hermann Gunnarsson núverandi íþrótta- Drengirnir voru í vandræðum með að
fréttamann útvarpsins í lýsingu hans á senda, og þurftu iðulega að senda til
leiknum. „Svíarnir voru hreint ekki cins baka! Einfaldlega allt of mikil varnar-
og ég bjóst við, eftir að vita að þeir unnu knattspyrna, og í raun misskilin knatt-
sjálfa ítalina. Það erómögulegt að segja spyrna. Þriðja markið skapast til dæmis ■ Það var sjón sem ekki hefur borið fyrir augu manna lengi, að sjá Sigurð S'igurðsson, hinn góðkunna íþróttafréttamann
um hvernig þetta hefði fanð, ef Svianur bara fyrir það að það er engin gæsla. útvarpsins á árum áður í klefa útvarpsins í stúku Laugardalsvallar í fyrrakvöld. Sigurður brá sér þá á völlinn eftir 13 ára
hefðu ekki mætt þessari gestrism i Maðurinn þurfti bara að leika á einn fjarveru, með Hermanni Gunnarssyni núverandi íþróttafréttamanni útvarpsins, og hans góðkunna rödd hljómaði frá
upphafi lciksins"............... einasta mann, og senda svo á hausinn á Laugardalsvelli á ný. Sigurður hafði nóg um leikinn að segja, er hann var inntur eftir því í gær - sjá grein hér til vinstri.
„Eg fór síðast á völlinn í júní árið félaga sínum einn og óáreittur." Róbert tók myndina og á henni sést Hermann Gunnarsson hlusta með athygli á Sigurð, en í baksýn er tæknimaðurinn
1970, lýsti þá fyrstu deildarleik í Kefla- „Svo er engin stemmning, ekkert fólk. fjallhressi, Georg Magnússon. -SOE
vík“, sagði Sigurður. „Mér fannst óneit- Þegar ég var í þessu voru á svona _____________
anlega vanta töluvert í þetta nú. Hérna leikjum yfir 10 þúsund manns. Nú koma
áðurvarfamlína,enþessiframlína, sem 3-4 þúsund og samt er ókeypis fyrir 12 ■ ■ ■ g| i ■ ■ ■ ■ ■ gj ■
erkölluð,eralvegbitlaus. Þaðvantar ára og yngri. - Mér bara brá. Á lands- B H l^^ll^Pl I I^É I^É
aðþessirdrengirhafihörkunaogviljann leikjum var þetta alltaf yfir 10 þúsund III 1^11 I IICIU ■ 9WI^^IU
til þess að gera hlutina að því er virðist. manns, flestir þegar Danir komu, þá ^
Endirsóknarersvomáttlaus,þaðvirðist voru yfirleitt um 15 þúsund. Og þegar A St E íhr/kttam^ti QamhvoAar no Wnlrn
enginn geta gert neitt að eigin frum- Benfica kom 1968 komu 20 þúsund ** admnygUdr VURU
kvæði. Svo er afskaplega sorglegt að sjá manns á völlinn." _ .. - ... .. ...
leikmenn hreinlega einfætta í landsliði, „En ég var mest hissa á að sjá hvað „ . ' ?>ro, . un8I"ei|,,a e agauna
geta ekki sparkað nema með öðrum áhugaleysið virðist orðið algjört, knatt- va™ ^®v*u.1 au.VOI^a ^íal. rePPl ()g
c .. ,, 6 3 . .. .. . “ Voku i Vilhngaholtshreppi í Arnessyslu
fætinum. spyrnan virðist vera orðin einhver annars . .... , , , .
„Svo fannst mer okkar menn svona eða þriðiaflokks íþróttsagði Sigurður .. . , . .. ..... . ., . .
... , , . . u- r • . . , , ° D 14. aeust siðastbðinn. Veðnð var dæmi-
heldur i smavaxnara lagi, en þo lipnr Sigurðsson að lokum. . Bsumarveður -83 bað er að se„ia
spilarar. Aðalgallinn finnst mér vera sá -SÖE. f . j .. ......
lygnt, en ngndi drjugt af og til. Vollunnn
^ B var gljúpur, og atrennubrautir í ökkla.
Islenska kvennalandslioio:
j Sigurvegarar urðu þessir:
iinp jui nrDA I 1
■■I ■■ m f J M b-ílrf^ f'l n-ý nuk | Unnur Stefánsdóttir Samhygð,
rW ■■ I ■V^l h
■ Ströngdagskráernúframundanhjá Eva Baldursdóttir Fylki..(0) ^tLóttirSamltygö, 4,75 m.
íslenska kvennalandsliðinu í knatt- Aörir leikmenn:
spyrnu, Þrír landsleikir eru á einni viku. Arna Steinsen KR ......(1) ^mm"mmmmlmmmmmllm^^^^^^m
Fyrsti leikurinn er gegn Finnum hér á Ásta B Gunnlaugsdóttir, UBK . (4)
landi á sunnudaginn, síðan heldur liðið B?nja G^Sr^ingi' '.'. (4) AfVH8BlÍSI1lÓt
ut a manudagsmorgun og keppir a Bryndís Einarsdóttir UBK ....(3)
miðvikudag gegn Svium. Að lokum er Erla Rafnsdóttir UBk.....(3) '
síðasti leikurínn í Finnlandi á laugardag. Erna Lúðvíksdóttir Val.(2) | DOrHdíTlcSI
Allir þessir leikir eru liðir í Evrópukepp- Jóhanna Pálsdóttir Val .(3) ö
Guðmundur Þorðarson landsliöspja ar Margrét Sigurðardóttir UBK ... (3) amess verður haldið um helgina. Allir
hefur vahð islenska liðið, og verður Magnea H Magnúsdóttir UBK . (4) eru hvattir til að mætj til að spila og
það þannig skipað i þessum leikjum: Ragnheiður Víkingsdóttir Val . . (2) syngja afmælissönginn.
Markverðir: Rósa Á Valdimarsdóttir UBK . . (3) _<5ÖF
Guðríður Guðjónsdóttir UBK . . (4) - SÖE
Kúluvarp:
Þuríður Einarsdóttir Vöku,
Spjótkast:
Sigurbjörg Stefánsdóttir Vöku,
Karlar:
100 m hlaup:
Jason ívarsson Samhygð,
1500 m hlaup:
Þórarinn Sveinsson Vöku,
Langstökk:
Einar H Haraldsson Vöku,
Þrístökk:
Jason ívarsson Samhygð,
Kúluvarp:
Pétur Guðmundsson Samhygð,
9,37 m.
26,27 m.
Kringlukast:
Pétur Guðmundsson Samhygð,
33,77 m.
Samhygð sigraði á mótinu, hlaut 70,5
stig gegn 39,5 stigum Vöku. Besta afrek-
ið vann Pétur Guðmundsson Samhygð,
15,44 m í kúluvarpi. Stighæstur karla var
.Einar H Haraldsson Vöku með 14 stig.
iStighæsti keppandi Samhygðar var Unn-
ur Stef^insdóttir með 16 stig, og veitti
hún viðtöku silfurskildi þeim er keppt
hefur verið um á mótum þessum í
samfleytt 41 ár.
-Jí.
Pálmar hafdi
yfirburdi í
■ Hjólað af kappi í hjarta Hafnarfjarðarbæjar, og keppnin greinilega hörð. Á innfelldu
myndinni má sjá Pálmar Kristmundsson taka við verðlaunum, en hann sigraði glæsilega. Hann
—hafa stundað mjög hjólreiðar í Danaríki. Tímamynd. Ámi Sæberg.
Hafnarfirdi
■ Pálmar Krístmundsson hafði yfir-
burði á mótherja sína í hjólreiðakeppni
JC og Hjólreiðafélags Reykjavíkur sem
haldin var innanbæjar í Hafnarfirði um
síðustu helgi. Pálmar stakk mótherja
sína strax af, og hafði þegar upp var
staðið rúmlega þriggja minútna forskot á
þá. Hjólaðir voro alls 22 km í keppnis-
flokknum, en 13 km í opna flokknum,
en keppnin var með því sniði að hjólaður
var hringur í Hafnarfjarðarbæ sem var
um Ijögurra km langur og því auðvelt að
fylgjast með.
Áhorfendur voru líka að keppninni og
skemmtu sér konunglega eftir því sem
sagt er, og keppnin hörð um annað
•sætið. Þar skildu aðeins þrír hundruð-
ustu úr sekúndu þá Hilmar Skúlason og
Sindra Grétarsson, enda vildi hvorugur
gefa eftir. Úrslit urðu þessi:
Keppnisflokkur: 5 hringir (22 km)
1. Pálmar Kristmundsson 35:36,81
2. Hilmar Skúlason 38:44,00
3. Sindri Grétarsson 38:44,03
4. Björn Sigurðsson 38:50,66
5. Guðmundur Jakobsson
6. Elvar Erlingsson
38:50,67
38:50,69
Opinn flokkur: 3 hringir (13 km)
1. Ægir Þór Jóhannsson 23:25,00
2. Stefán Valsson 25:09,11
3. Þórður Pálsson 25:11,00
-SÖE.
Hellukeppni
í hjólreiðum
■ Hellukeppnin í hjólreiðum svo-
nefnda, það er hjólreiðakeppni frá Hellu
á Rangárvöllum til Reykjavíkur, verður
á sunnudaginn. Lagt verður af stað frá
Hellu klukkan 10.30 á sunnudagsmorg-
uninn. Allar nánarí upplýsingar gefur
formaður Hjólreiðafélags Reykjavíkur í
Mflunni, hjólaversluninni Laugavegi.
Gylfi bestur í
Borgarnesi
■ Gylfi Kristinsson GS, íslandsmeist-
arinn ungi, sigraði um síðustu helgi á
Ping-mótinu í golfi sem haldið var í
Borgaroesi. Gylfi sýndi þar öryggi, því
keppt var við hræðilegar aðstæður,
völlurinn var ein mýrarvilpa eftir þriggja
vikna rigningar, og það haugrigndi á
keppnisdaginn. Þrátt fyrir það voru 76
þátttakendur, sem telst frábært úti á
landi.
Úrslit án forgjafar urðu þau að Gylfi
sigraði á 78 höggum, Valur og Páll
Ketilssynir GS voru á 79, ásamt Gesti
Má Jónssyni GB. Með forgjöf sigraði
Einar Jónsson GB á 68 nettó, annar
Þórður Sigurðsson GB á 69 nettó, og
Gestur Már þriðji á 72 nettó. Gestur
Már var óheppinn, hefði getað ógnað
Gylfa, því hann fékk dæmt víti fyrir að
færa kúlu með kylfu í stað hendi.
Annars eru Borgnesingar til alls líkleg-
ir, mótaðir af Jack Nicklaus. í keppninni
vann Rúnar Kjærbo NK verðlaun fyrir
að vera næstur holu, 97,5 cm. Annar
varð Henry Gránz með 103 cm.
-SÖE.
■ Verðlaunahafarnir á Ping-mótinu
I Ðh a 4Si >N Ml AR IISK IC 383 )AG
SU Sl/tRSIA FRÁUPPHÁFI
O
0PNUNART*MI“
AÐGANGSEYRIR.
Sýningin veröur opin virka daga frá
kl.3-10og frá kl. 1 -10umhelgar.
Sýningarsvæðinu verður lokað kl.
11 hvertkvöld.
ILUGLEIÐIR
bjóða sýningargestum utan af landi
afslátt á flugfargjaldi til Reykjavíkur.
Gagn og gaman fyrir alla
tjölskylduna.
Aðgangseyrir er 100 kr. fyrir
fullorðna og 40 kr. fyrir börn 6-12
ára. Börn yngri en 6 ára hafa frían
aðgang.
opnum við Iðnsýningu’83 í
Laugardalshöll. Þessi sýning er
stærsta Iðnsýning, sem haldin hefur
verið á íslandi. 120 íslensk
iðnfyrirtæki og stofnanir sýna og
kynnaframleiðslu og þjónustu sína
á 4000 fermetra sýningarsvæði í
höllinni sjálfri, í skála og á útisvæði.
- Það er betra að ætla sér góðan
tímatil aðskoðaþessaglæsilegu
sýningu. Og að sjálfsögðu er
veitingasalurinn opinn, þar er boðið
upp áfjölbreytta rétti á vægu verði,
sem þið njótið í þægilegu umhverfi.
VORUKYNNINGAR
KYNNINGARAFSLÆTTIR.
í matvæladeildinni í anddyri
Laugardalshallarinnar gefst gestum
tækifæri á að smakka á hverskonar
réttum og kaupa varning með
kynningarafslætti. Kynntarverða
ýmsar nýjungar og bakarí verður í
fullum gangi meðan sýningin
stendur.
IISKUSYNINGAR.
Fjölbreyttar fata- og tískusýningar
verða haldnar daglega. 30 manna
sýningarflokkursýnir. Sýningartími
er kl. 6 og 9 vi rka daga og kl. 3,6 og
9umhelgar.
JKEMMTIATRIÐI-
HAPPAGESTUR.
Boðið verður upp á ýmis
skemmtiatriði af og til á sviðinu
gegnt áhorfendastúkunni.
Og happagestur dagsins hlýtur
veglegan vinning.
ISLENSK FR4MTP
AIDNADIB7GGD
s;aumst !
IÐNSYNING
19/8-4/9
í LAUGARDALSHÖLL
FELAG ISLENSKRA ÐNREKENDA 50 ARA