Tíminn - 19.08.1983, Page 19
FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 1983
'V' ♦ 1
19
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
Hin skemmtilega og duiarfulla
spennumynd sem kemur örugg-
lega óllum tvisvar á óvart.
Aðalhlutverk: Ernest Borgnine og
George Kennedy. Leikstjóri: Joe
Camp.
Endursýnd kl. 5,7 og 9
3 1-15-44
Polteraeist
Wmm
ÍGNE
0 19 000
Tataralestin
lonab’ói
3*3-11-82
Allt í pati
I (The DoubleMcGuffin) I
A-salur
| Stjörnubíó og Columbia Pictures I
| Irumsýna óskarsverðlaunakvik-1
myndina
GANDHI
íslenskur texti.
iHörkuspennandi Panavision-1
I litmynd, byggð á sögu eftir Alistair |
I MacLean, með Charlotte Rampl-
|ing - David Birney - Michel |
Lonsdale.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11
Dona Flor
og eiginmennirnir
tveir
VIDUNDF.RL1G MORSOM.
FORTRYI.l.F.NDE
DONA
I Bráðskemmtileg og fjörug brasilísk I
| litmynd, um lilsglaða konu með |
tvo eiginmenn.
| Aðalhlutverk: Sonia Braga, Jose |
Wilker og Mauro Mendonca
fslenskur texti
| Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,
9.05 og 11.05
Á hjara veraldar
I Þrælmögnuð kvikmynd um stór-
I brotna fjölskyldu á krossgötum. I
I Afburða vel leikin og djarflegal
Igerð. Eftirminnanleg mynd uml
| miklar tilfinningar. Úrvalsmynd fyrir |
alla.
I Ummæli gagnrýnenda: „Fjallar um I
I viðfangsefni sem snertir okkur öll“ I
„Undarlegur samruni heillandil
I draums og martraðar“ - „Veislal
| fyrir augað" - „Djarfasta tilraun i |
íslenskri kvikmyndagerð"
I Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, I
| Helga Jónsdóttir og Þóra Frið-|
riksdóttir.
| Leikstjóri: Kristin Jóhannesdóttir |
Sýnd kl. 7 og 9
Fáar sýningar
Leynivopnið
I Hörkuspennandi bandarisk I
j litmynd, um baráttu um nýtt leyni-1
I vopn, með Brendan Bone Step-1
hen Boyd - Ray Milland
íslenskur texti
Bönnuðinnan 16 ára
Sýndkl. 3.10,5.10 og 11.10
Systurnar
I Afar spennandi og hrollvekjandi I
I bandarisk litmynd, um samvaxnar I
| tvíburasystur og örlög þeirra, með I
| Margot Kidder og Jennifer Salt."
Leikstjóri: Brian de Palma
Islenskur texti
Bönnuð innan 16 ára
| Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,
9.15 og 11.15
I Frumsýnum þessa heimsfrægu
I mynd frá M.G.M. í Dolby Sterio j
og Panavision.
I Framleiðandinn Steven Spiel-
I berg (E.T., Leitin að týndu Örk-
I inni, Ókindin og fl.) segir okkur i
Iþessari mynd aðeins litla og hug-
I Ijúfa draugasögu. Enginn mun [
I horfa á sjónvarpið með sömu aug-
[ um.eftiraðhafaséðþessamynd.
Sýnd kl. 5,7,9og 11
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
1)3*3-20-75
Tímaskekkja
á
Grand hótel
Bt'vniul linu* iist lf.
lu* u ill liiul lu r.
I Ný mjög góð bandarisk mynd, |
I sem segir frá ungum rithöfundi |
I (Christhopher Reeve) sem tekst |
I að þoka sér á annað tímabil sög-
| unnar og kynnast á nýjan leik |
leikkonu frá fyrri tið.
I Aðalhlutverk: Christopher Reeve I
l(Superman), Jane Seymour j
I (East of Eden), Christopher |
Plummer (Janltor o.fl.)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11
I'
iHeimsfræg ensk verðlaunakvik-1
I mynd sem farið hefur sigurför um |
I allan heim og hlotið verðskuidaða |
I athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta |
I óskarsverðlaun í april sl. Leikstjórir |
] Richard Attenborough. Aðalhlut-
| verk. Ben Kingsley, Candice |
Bergen, lan Charleson o.fl.
| Myndin er sýnd í Dolby Stereo. |
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
B-salur'
Tootsie
Including
BESTPICTURE
_ Best Actor _
DUSTIN HOFFMAN^
Best Director
SYDNEY POLLACK
B*#t Supportlng Actress ,
JESSICA LANGE
I Bráðskemmtiieg riý bandarlsk I
Igamanmynd í litum. Leikstjóri: j
| Sidney Pollack. Aðalhlutverk: |
| Dustin Hoffman, Jessica Lange, [
| Bill Murray
Sýnd kl. 5 og 9
Gene ______
Wilder Badner
Frumsýnir
Hanky Panky
Bráðskemmtileg og spennandi
ný bandarisk gamanmynd i
lilum með hinum óborganlega
Gene Wilder í aðalhlutverki.
Leikstjóri, Sidney Poiter
Aðalhlutver: Gene Wilder,
| Gilda Radner, Richard Widmar. |
Islenskur texti
Sýnd kl 5,7,10 og 11.15
j Hörkuspennandi og hrollvekjandi |
| mynd byggð á metsölubókinni My |
Bloody Valentine.
| Aðalhlutverk: Paul Kelman og|
Lori Hallier
Sýnd kl 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára
Einfarinn
Sýnd kl 5
Síðustu sýningar
1-13-84
jStórmynd byggð á sönnum at-1
| burðum um hefðarfrúna, sem [
| læddist út á nóttunni til að ræna |
og myrða ferðamenn:
Vonda hefðarfrúin
(The Wicked Lady)
| og leikin ný, ensk úrvalsmynd
| litum, byggð á hinni þekktu sögu |
] eftir Magdalen King-Hall. - Myndin |
| er samhland af Bonnie og Clyde, |
Dallas og Tom Jones.
Aðalhlutverk:
Faye Dunaway,
Alan Bates,
John Gielgud.
Leikstjóri: Míchael Winner.
íslenskur textl.
Bönnuð Innan 12 ára.
Sýndkl.5,7, 9.10 og 11.
Hækkað verð.
„Eiskendurnir
í Metro“
eftir Jan Targieu,
| Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson I
4. sýning 18. ágúst kl. 20.30
5. sýning 19. ágústkl. 20.30
6. sýning 20. ágúst kl. 20.30
7. sýning 21. ágúst kl. 20.30
I Ath. aðeins tvær sýningar eftir.
/ rd^SÍbTrM iTuÐEAÍÍA
v/Hringbraut,
sfmi 19455
Veitingasala.
Myndbqndaleiqur atlmqid!
Til sölu mikið úrval af myndböndum.
Upplýsingar hjá Myndbandaleigu
kvikmyndahusanna, Hverfisgötu 56.
útvarp/sjönvarþ
Á dagskrá sjónvarps
kl. 22.05 í kvöld:
Steve McQueen
í kappakstri
1 Bandaríska bíómyndin, „Le
Mans“, er á dagskrá sjónvarpsins í
kvöld. f íslenskri þýðingu hefur verið
kosið að gefa henni nafnið: Kapp-
aksturinn í Le Mans,
Aðalhlutverkin eru í öruggum
höndum Steve McQueen, Siegfried
Rauch og Elgu Anderesen.
Eins og nafn myndarinnar gefur til
kynna er hér kappaksturinn í Le
Mans í Frakklandi það sem allt snýst
um. Frægustu Öku-Þórar heimsins
taka þátt í þessari keppni og þarna
gerist margt á bak við tjöldin, mikið
taugastríð og mikil spenna fylgir
keppninni, ekkert má bregða út af til
að allt fari í „hass“, eins ogþeir segja
á Trékyliisvík.
Steve McQueen er nú látinn eins
og flestum er kunnugt um en hann
var alla tíð mikill áhugamaður um
kappakstur og var mikill Öku-Þór
sjálfur. Leikstjóri er Lee H. Katzin,
en þess má geta að Michel Legrand
samdi tónljstina, sá frægi gaur frá
Frakklandi. Myndin er llO mínútur
að lengd.
- Jól.
útvarp
Föstudagur
19. ágúst
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Tónleikar Þulur velur og kynnir 7.25
Leikfimi Tónleikar.
7.55 Daglegtmál. EndurtekinnþátturÁrna
Böðvarssonar frá kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Hilmar Baldursson talar.
Tónleikar
8.30 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
8.40 Tónbilið
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Sól-
myrkvi f Suluvik" eftir Guðrúnu
Sveinsdóttur Jóna Þ. Vernharðsdóttir
les (3).
9.20 Leiktimi 9.30 Tilkynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.).
10.35 „Það er svo margt að minnast
á“Torfi Jónsson sér um þáttinn.
11.05 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjónarmaður: Hermann Ragn-
ar Stefánsson.
11.35 Sumarkveðja frá Stokkhólmi
Umsjón: Jakob S. Jónsson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 „Hún Antonía mín“ eftir Willa Cat-
her Friðrik Á. Friðriksson þýddi. Auður
Jónsdóttir les (6).
14.20 Á frívaktinni Margrét Guðmunds-
dóttir kynnir óskalög sjómanna.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar Hljómsveitin
„Harmonien" í Björgvin leikur Hátíðar-
pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsen.
Karsten Andersen stji Vladimir Ashken-
azy og Sinfóníuhljómsveitin í Lundúnum
leika Píanókonsert nr. 3 í C-dúr op. 26
eftir Sergej Prokoffjeff. André Previn stj.
17.05 Af stað í fylgd með Tryggva Jak-
obssyni.
17.15 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn Kristinn Kristjánsson
heldur áfram að segja börnunum sögu
fyrir svefninn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor-
oddsen kynnir.
20.40 Sumarið mitt.
21.30Þínaóleikur f útvarpssal Halldór
Haraldsson leikur „Suono da Bardo" eftir
Vagn Holmboe.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Astvinurinn“ eftir Evelyn Waugh
Páll Heiðar Jónsson les þýðíngu sína (5).
23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars
Jónassonar (RÚVAK).
00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir.
01.10 Á næturvaktinni - Asgeir Tómasson.
03.00 Dagskrárlok.
sjonvarp
Föstudagur
19. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig-
tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir.
20.50 Steini og Olli Smiðshöggið Skop-
myndasyrpa með Stan Laurel og Oliver
Hardy.
21.15 Ríkisreksturog sala ríkisfyrirtækja
Albert Guðmundsson fjármálaráðherra
á öndverðum meiði I sjónvarpssal. Um-
sjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson
22.05 Kappaksturinn í Le Mans. (Le
Mans) Bandarísk bíómynd frá 1970.
Aðalhlutverk Steve McQueen, Siegfried
Rauch og Elga Andersen. Leiksljóri Lee
H. Katzin. Frægustu ökuþórar heims
taka þátt í kappakstrinum f Le Mans í
Frakklandi. Margt gerist þar á bak við
tjöldin og mikið taugastríð fylgir keppn-
inni, þar sem eitt rangt viðbragð getur
skiptsköpum. Þýðandi Björn Baldursson.
23.55 Dagskrárlok.