Tíminn - 21.08.1983, Page 3

Tíminn - 21.08.1983, Page 3
►SUNNUDAGUR 21! ÁGÚST 1983 BwmM Getum boöiö nokkur vönduö einbýlishús í fokheldu ástandi meö vildarkjörum. Þannig kostar, sem dæmi, 127 m2 hús eins og sýnt er á meöfylgjandi uppdrætti meö teikningum, flutningi, uppsetningu og öllu fullfrágengnu aö utan kr. 765.000,00. 1. ViÖ undirskrift samnings greiöist kr. 30.000 2. Þegar húseiningarnar koma á i: . byggingarstaö greiöist kr. 95.000 3. Þegar viö afhendum þér húsiö fokhelt greiöist kr. 95.000 4. Þú gefur út skuldabréf sem greiöist í þrennu lagi eftir 6, 12 og 18 mánuöi (greiöslum þessum mætir þú í raun meö láni frá Húsnæöisstjórn) kr. 245.000 5. Þú greiöir meö 20 mánaöar- greiöslum kr. 15.000 í hvert sinn kr. 300.000 Kr. 765.000 Allar tölur í ofangreindu dæmi miðast við verðlag í ágúst. Örfá hús eru til afgreiðslu á þessum hagstæðu kjörum, bæði einnar hæðar og hæð með risi. Þá er eftir að fjármagna grunninn. Hann er afar einfaldur og hlutfallslega ódýr, þar sem einungis útveggir eru berandi. Ef til vill áttu einhverjar krónur á bók, spari- merki, eða kost á lífeyrissjóðsláni. Aðrir láta bílinrí flakka eöa fá lán hjá viöskiptabanka til þess aö leysa málið. Menn segja að það sé svo dýrt og erfitt aö koma upp húsi!! Hvað sýnist þér?U Fulltrúi okkar, Guðmundur Óskarsson, verkfræðingur, er til viðtals á söluskrifstofu okkar að Laugavegi 18, 5. hæð (hús Máls og menningar), þar til þau hús eru seld sem til ráðstöfunar eru. Símar eru 15945 og 17045. Einnig mun verksmiðjan á Siglufirði veita allar nánari upplýsingar. HÚSEININGAR HF GÆÐITRYGG JA ENDINGU SIGUJRRÐI

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.