Tíminn - 07.05.1983, Side 13

Tíminn - 07.05.1983, Side 13
Er ekkí mál tíl komíð að smakka gamla pakkaskyrið á ný? Þú þynnír það með vatní eða mjólk - alveg eíns og áður. Veistu, • að skvr er einstakiega próteinrík en fttusnauð og holi fæða? • að próteinið er aðal byggingarefni líkamans? • að konur á meðgöngutíma og böm og unglíngar á vaxtarskeiði þurfa meíra prótein en ella? • að skyr er afar hentugt megmnarfæðí? • að oft má nota skyr í stað majoness í saiöt, sósur og ídýfur? nmr LAUGARDAGUR 7. MAI 1983. LAUGARDAGUR 7. MAI1983. Lewis að komast á toppinn ■ Bandaríkjamaðurinn Carl Lewis, sem al- mennt er talinn besti langstökkvari og 100 metra hlaupari í heimi er nú kominn í gott form. Á dögunum hljóp Lewis 100 metra á skemmri tíma en núgildandi heimsmet er. Lewis hljóp á 9.93 sekúndum, en gildandi heimsmet er 9.95. Vindstuðullinn mældist hins vegar of hár þegar Lewis hljóp þetta hlaup, sem var á móti í Kaliforníu, og heimsmetið því ekki viðurkenn . V.ndstuðullinn mældist 2.3 í hlaup- inu, en hámarkið er 2.0. Heimsmetið í 100 metra hlaupi á Jimmy Hine, Bandaríkjamaður, og var það sett í Mext'kó. Best í tug- þraut á árinu ■ Besti árangur á árinu í tugþraut náðist um daginn á frjálsíþróttamóti í Walnut í Kaliforn- íu, þegar Bandaríkjamaðurinn Mark Anderson hlaut 8251 stig. Anderson er upprennandi tug- þrautarmaður, en þeir bestu sem taldir cru í tugþraut Daley Thompson frá Bretlandi, og Júrgen Hingsen frá V-Þýskalandi hafa ekki keppt enn á árinu, þeir huga að undirbúningi sumarsins, þar sem toppurinn á að nást. Hingsen og Thompson bitust um heimsmetin í fyrrasumar, og munu að öllum líkindum gera það einnig í sumar. Þó gæti Anderson blandað sér í málin, taki hann töluverðum framförum fram eftir árinu. KSI selur auglýsingar M Knattspyrnusamband ísland hefur selt svissneskri auglýsingaskrifstofu 100 metra langt auglýsingasvæði á Laugardalsveilinum 29.maí næstkomandi, en þá verður á vellinum lands- leikur (slands og Spánar í Evrópukeppni A- landsliða í knattspyrnu. Það sem gerir það að verkum að hægt er að selja þctta svæði í þessum leik, er að Spánvcrjar hafa gífurlegan áhuga á honum, og verður lciknum sjónvarpað beint á Spáni. Það verkefni hefur íslenska sjónvarpið tekið að scr. Svisslendingar munu koma hingað til að ganga frá auglýsingum á svæðinu. Inter Mílanó fékk sekt ■ ítalska stórliðið Inter Mílanó fékk 50.000 svissneskra franska sekt vegna skrílsláta áhang- enda liðsins á leik Inter og Real Madrid í Mílanó á dögunum. Þessir frankar samsvara uin 550 þúsundum fslenskra króna. Þá má Inter ekki leika tvo næstu heimaleiki sína í Evrópu- keppni á heimavelli, heldur verður að leika í minnst 300 kílómetra fjarlægð. Skrílslæti áhangcnda Intcr fólust f því að kasta ávöxtum og hinu og þessu rusli í dómara leiksins og leikmenn Real Madrid. Það var dómstóll Knattspyrnusambands Evrópu UEFA sem dæmdi í málinu. Stökk 5.32 á stöng ■ Ungur piltur fmnskur, Arto Peltoniemi setti um daginn finnskt drengjamet í stangar- stökki. Peltoniemi stökk 5.32 metra, sem hlýtur að teljast gott hjá 17 ára gömlum peyja. Strákur átti sjálfur eldra metið, 5.30, og á einnig heimsmet drengja utanhúss í greininni, 5.35 metra. íþróttir i umsjón Samuel Örn Erlingsson i ■ Fjöldi fólks var kominn saman við Breiðholtslaugina í gær. Keppendur á annað hundrað, og mikill fjöldi krakka og fullorðinna að fylgjast með. Tímamynd Árni Sæberg Þróttur og Valur í mfl. karla, en sá leikur byrjar klukkan 19.00. Úrslitaleikurinn á þriðjudag hefst klukkan 20.00. í Litlu Bikarkeppninni eru úrslitin orðin ljós, Keflvíkingar hafa sigrað. Síðustu leikirnir eru um helgina, Skaga- menn fá Breiðablik í heimsókn og FH og Haukar mætast í Firðinum. Hlaup ■ Síðasta viðavangshlaup vetrarins er í Kópavogi í dag. Hlaupið hefst klukkan 14.00 við íþróttavöllinn í Kópavogi. Fimleikar ■ Það helsta í fimleikunum er Evrópu- meistaramótið í Gautaborg, þar er Kristín Gísladóttir helsta stolt íslend- inga í fimleikum við keppni í dag og á morgun. Goif M Nú eru kylfingar farnir að slá, fyrsta mótið á golfvelli GN á Seltjarnarnesi er í dag. Leiknar verða 18 holur um Nesbjölluna. Mótið hefst klukkan 13.30. Þá er einnig golfmót á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði hjá Golfklúbbnum Keili. Kna ttspyrna: M Reykjavíkurmótið er að verða búið í knattspyrnunni. I dag keppa KR og Fram í mfl. karla klukkan 15.30 á Melavellinum. Þá leika í mfl. kvenna Fylkir og Víkingur á sama velli klukkan 13.30. Á morgun keppa í mfl. karla Fylkir og Ármann á Melavelli klukkan 19.00 en keppni í Reykjavíkurmótinu lýkur á þriðjudag með leik liðanna tveggja sem eru efst á mótinu og berjast um sigurinn, Fram og Víkings. Þá leika á mánudag Sundkeppni skólanna í Breiðholti í gær: Hólabrekkuskóli vann í sundinu ■ Hólabrekkuskóli bar sigur úr býtum á miklu sundmóti sem haldið var í Breiðholtslauginni í Reykjavík í gær. Sundsveitin úr Hólabrekkuskóla rauf þar með sigurgöngu Fellaskóla, sem hefur sigrað í þessari keppni síðustu ár. Krakkarnir úr Hólabrekkuskóla fengu 105 stig í keppninni, en FeUaskóli 94. Tveir aðrir skólar tóku þátt í keppn- inni, Ölduselsskóli og Breiðholtsskóli. Keppt var í 16 greinum á mótinu, þar af 8 boðsundsgreinum, þar sem 6 krakkar voru í sveit. Þátttakendur í mótinu voru á annað hundrað og mikill keppnisbrag- ur á öllu. ■ Hólabrekkuskóli sigraði í sundkeppninni í gær. Hér sjást krakkar úr skólanum hampa bikarnum, sem keppt var um. Tímamynd Ámi Sæberg ■ Ragnhciður Ólafsdóttir hlaupadrottning úr FH eftir síðari sigurinn sumardaginn fyrsta, er í miðið á þessari mynd með verðlaunin fyrir Víðavangshlaup Hafnarfjarðar. Vinstra megin á myndinni er Súsanna Helgadóttir sem varð önnur og hægra megin Rakel Gylfadóttir sem varð þriðja í kvennaflokknum. ■ Ungir og upprennandi víðavangshlauparar, verðlaunahafar í 15-17 ára flokki pdta í Víðavangshlaupi Hafnarfjarðar. I miðið er sigurvegarinn, Ómar Hólm vinstra megin er Viggó Þórir Þórsson sem varð í örðu sæti, og til hægri Helgi Freyr Kristinsson sem varð þriðji. — fjöldi keppenda í víðavangshlaupi Hafnarfjaröar ■ Ragnheiður Ólafsdóttir FH sigraði í tveimur víðavangshlaupum i á Sumar- daginn fyrsta, hljóp fyrst víðavangshlaup IR og sigraði með yfirburðum, og síðan brá hún sér heimí Hafnarfjörð og sigraði þar í Víðavangshlaupi Hafiiarfjarðar sem var klukkustund síðar. Þar sigraði Ragn- heiður líka örugglega , geysisterk hlaupa- kona, Ragnheiður. Magnús Haraldsson FH sigraði í karlaflokki, en úrslit í hlaupinu í Hafnarfirði urðu þessi: Karlaflokkur 1550-1600 m Magnús Haraldsson 4:23.5 Sigurður Haraldsson 5:17.5 Drengjaflokkur 1350-1400 m Omar Hólm 3:55.0 Viggó Þórir Þórisson 3:56.0 Helgi Freyr Kristinsson 4:07.0 Piltaflokkur 1200 m Einar Páll Tamini 3:46 Finnbogi Gylfason 3:58 Þorsteinn Gíslason 4:08 Strákar 8-9 ára 650-700 m Olafur Björn Stephensen 2:58 Örvar Rudólfsson 3:04 Bjarni Þór Traustason 3:06 Strákar 7 ára og yngri 650-700 m Jón Rúnar Guðjónsson 3:43 Vignir Grétar Stefánsson 3:44 Jón Hákon Gunnarsson 3:48 Konur 15 ára og eldri 1200 m Ragnheiður Olafsdóttir 3:57 Súsanna Helgadóttir 4:15 Rakel Gylfadóttir 4:25 Telpnaflokkur 1200 m Guðrún Eysteinsdóttir 4:21 Svana Huld Linnet 4:34 Shara Haraldsdóttir 4:35 Stelpur 8-9 ára 650-700 m Guðrún Guðmundsdóttir 3:15 Jenný Rakel 3:16 Hildur Loftsdóttir 3:17 Stelpur 7 ára og vngri 650-700 m Alma Hallgrimsdóttir 3:48 Anna Mjöll Guðmundsdóttir 3:55 Berglind Jónsdóttir 4:00 Verðlaun í Víðavangshlaupi Hafn- arfjarðar voru vegleg, bikarar og verð- launapeningar, sem gefnir voru af mörg- um aðilum. Bikara í hlaupið gáfu Glerborg, Olís, Hagsýn, Janus og Þórir Guðlaugssynir, Haukar, Hagsýn, Sveinn Magnússon, Þórður Guðlaugsson og Janus Guðlaugsson. Þeir sem eru tyítald- ir hafa gefið tvo bikara. Sparisjóður Hafnarfjarðar gaf verðlaunapeninga ásamt Samvinnubankanum, og Sigurður og Júlíus gáfu Vverðlaunaskjöl. fþrótta- búðin Austurbakki gaf Ragnheiði Ólafs- dóttur, sigurvegara kvennaflokksins veglega keppnisskó af Nike eerð. Saga knattspyrnufélagsins Víkings komin út: ÍGÆT BÓK ■ Út er komin bókin Áfram Víkingur eftir Ágúst I. Jónsson blaðamann, en í bókinni er rakin saga Knattspyrnufélags- ins Víkings, frá stofnun félagsins árið 1908 til dagsins í dag. Bókin er 235 blaðsíður í stóru broti, prýdd fjölda mynda af Víkingum og ýmsu sem þeim tengist, og hin eigulegasta á allan hátt. í bókinni er eins og áður er nefnt rakin saga knattspsyrnufélagsins Víkings, rætt við marga gamla Víkinga, og frum- kvöðla hinna ýmsu greina sem stundaðar eru innan félagsins. Gamlir Víkingar segja ýmsar skemmtilegar sögur úr starfi féiagsins, og er óhætt að segja að bókin sé góð eign fyrir alla þá sem tengjast, eða eru í Víkingi. Bókin er gefin út í tilefni af 75 ára affnæli Víkings, og sá Anton Örn Kjærnested, fyrrum formaður félagsins um útgáfuna. Ágúst Ingi Jónsson var ráðinn í febrúar sl. til að skrifa bókina, og er hún nú til sölu á almennum markaði hjá Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18, í verslun- inni Sportval Laugavegi 116 og í Félags- heimili Víkings við Hæðargarð. JuöMGQR ■ Kápa bókarinnar Áfram Vðúng- «ur lítur svona út. Atli skoraði tvö mörk og Pétur eitt, Pétur allt í öllu hjá Dussel- dorf — Stuttgart sigraði líka, og Ásgeir lagði upp mark - Frá Magnúsi Ólafssyni í Bonn: ■ Islendingarnir í Vestur-þýska fót- boltanum voru allir heldur betur í sviðsljósinu í gærkvöld, Pétur Ormslev og Atli Eðvaldsson áttu báðir mjög góða leiki með Fortuna Dússeldorf í 5-0 stórsigri liðsins á Eintracht Braunsch- weig, Pétur lykilmaður Dússeldorf í leiknum skoraði fyrsta markið með fallega úthugsuðum skallabolta, og reyndar annað mark fyrir leikhlé, sem dæmt var af vegna rangstöðu, og þótti ■ Pétur Ormslev hefur vakið mikla lukku í Dússeldorf undanfarið, og ekki ólíklegt að samningur hans verði ' endurnýjaður. það hæpinn dómur. Atli skoraði tvö mörk, það þriðja og fjórða, í síðari hálfleik, og var annað þeirra fallegasta mark sem ég hef lengi séð. Ásgeir Sigurvinsson lék með Stuttgart í 3-2 sigri liðsins á Borussia Mönchengladbach, var að venju kjölfesta liðsins, og átti allan heiður af einu marki Stuttgart Pétur Ormslev fékk mjög lofsamlega dóma fyrir leik sinn í gærkvöld. Pétur skoraði fyrsta mark Dússeldorf, með skalla af 10-11 metra færi með þrumu- skalla í hornið fjær. Pétur lagði þar með línuna fyrir það sem koma skyldi, og skoraði annað mark fyrir leikhlé eftir að hafa leikið í gegnum vörn Braunschweig og skoraði með þrumuskoti úr vítateign- um efst í markhornið óverjandi. Flestum á óvart var markið dæmt af, vegna rangstöðu, sem þótt hæpinn dómur. Eftir að staðan hafði verið 1-0 í hálfleik skoraði Holger Falck annað mark Dúss- eldorf, og síðan hófst Atla þáttur Eðvaldssonar. Atli skoraði þriðja mark liðsins eftir mikinn barning á markteig Braunschweig, og síðan bætti Atli öðru við stuttu síðar, með miklu þrumuskoti sem átti upptök sín rétt utan vítateigs og hafnaði í bláhorninu marksins efst. Rudi Gores skoraði síðan fimmta mark Fort- una Dússeldorf, og á liðið nú góða möguleika á að ná 9. sæti Búndeslígunn- ar. „Það eru allar líkur á að Pétur Orm- slev verði áfram hér hjá Dússeldorf sagði Atli Eðvaldsson í stuttu spjalli við Tímann í gærkvöld. „Hann átti geysi- góðan leik, svo að allir hér eru í sjöunda hirnni." Nýr markvörður hjá Dússeldorf, 23 ára gamall, Frank Kurt að nafni átti einnig mjög góðan leik í liði Dússeldorf, fékk mjög góða dóma, og segja má að leikur Dússeldorf í gær hafi verið leikur ungu mannanna. „Pétur átti stórgóðan leik,“ sagði Atli. „Hann tók allar hornspyrnur liðsins, frá hægri og vinstri, tók innköst, og skapaði stórhættu með þessu. Við fengum eitt mark upp úr hornspyrnu Péturs, og við vorum óheppnir að skora ekki 3-4 mörk eftir hornspyrnur hans, sem vöktu mikla athygli.“ Stuttgart sigraði Stuttgart lék gegn Borussia Múnc- hengladbach, og sigraði 3-2. Ásgeir átti góðan leik, og fékk góða dóma, og átti allan heiðurinn af éinu marki Stuttgart átti frábæra sendingu í Kampe, sem þá var allt í einu á auðum sjó, og var einn gegn markverðinum. Kempe var síðan felldur af markverði „Gladbach", og úr vítaspyrnunni sem dæmd var skoraði Karl Állgöwer. Atvik það er átti sér stað áður en vítaspyrnan var dæmd var mjög um- deild. Brot markvarðar Gladbach á Kempe var mjög keimlíkt því sem markvörður Stuttgart, Roleder, fram- kvæmdi, þegar hann fékk fjögurra leikja bann fyrir. Þessi fékk ekki einu sinni gult spjald. Önnur úrslit í Búndeslígunni í gær urðu þau að Hamborg vann mikinn heppnissigur 2-1 á Hertha Berlin, og var Uli Stein markvörður Hamborgarliðsins maðurinn bak við sigurinn. MÓ/SÖE ■ Atli Eðvaldsson skoraði tvö mörk í gærkvöld, og er nú einn markahæstu leikmanna Búndeslígunnar með 14 mörk. Þess má geta að Karl Heinz Rummcnigge hefur skorað 18. Ragnheiður sigraði í tveimur hlaupum sama daginn

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.