Tíminn - 07.05.1983, Side 20

Tíminn - 07.05.1983, Side 20
LAUGARDAGUR 7. MAÍ 1983. 20 dagbók Bjarmi, 2. tbl. 77. árg., er kominn út. Að þessu sinni skipar páskahátíðin veglegan sess í blaðinu, en auk þess segja kristniboðar frá > starfi og It'fi í Kenýa og Eþíópíu. Þá er fjallað um manngildiðí forystugrein og birt er þýdd grein eftir Anfin Skaaheim um nauðsyn þess að benda á grundvöll manngildisins. tilkynningar Erik M«rk les úr ævintýrum H.C. Andersen ■ Erik Mork leikari frá Konunglega leikhúsinu í Kaupmannahöln er væntanlcgur til íslands og mun lesa úr ævintýrum H.C. Andersens í Norræna húsinu sunnudaginn 8. maí kl. 20:30 og í lönó mánudaginn 9. maí kl. 20:30. Sænskir ferðastyrkir ■ íslandsnefnd Letterstedtska sjóðsins hcf- ur ákveöiö að veita tvo feröastyrki á árinu 1983 handa íslcnskum fræði- eða vísinda- mönnum, sem ferðast vilja til Svíþjóðar á því ári í rannsóknarskyni. Styrkfjárhæð veröur 5-10 þúsund sænskar krónur til hvors styrk- þega. Tekið skal fram, að ekki er um eiginlega námsferðastyrki að ræða. hcldur koma þeir einir til greina, sem lokið hafa námi en hyggja á frekari rannsöknir á sínu sviði. Untsóknir skal senda til íslandsnefndar Letterstedska sjóðsins, c/o Þór Magnússon, Þjóöminjasafni íslands, Reykjavík, fyrir 15. rnaí 1983, sem veitir nánari upplýsingar. Nembla, kynningarrit & nemendablað Hand- menntaskóla íslands er komið út. Hér er um 3 tbl. að ræða. Þar ritar skólastjóri, Einar Þ. Ásgeirsson, hugleiðingar um starf skólans og blaðinu fylgir kynningarrit, sem fjallar um tilgang skólans, hvað hann býður upp á og hvað er áætlað að hann bjóði upp á í framtíðinni. Þar er sagt frá áhöldum og efni, scm skólinn hefur á boðstólum, námsgjöld- um og fyrirkomulagi, kynningarstarfsemi skólans o.fl. Ugginn biað nemenda Fiskvinnsiuskólans ■ Komið er út tímaritið UGGINN, sem er gefið út af nemendum Fiskvinnsluskólans. Greinar eru um fiskiðnað og önnur skyld mál í ritinu. Fyrst er Örtölvuvogir - Framtíð fiskiðnaðarins, ásamt myndum. „Fiskverk- unarfólki aldrei ofborgað", nefnist grein eftir Jóhönnu Tryggvadóttur. Margar fleiri fróð- legar greinar eru í ritinu. Ritstjórar eru Björn Jóhannsson og Teitur Gylfason. For- síðumynd er eftir Stíg Steinþórsson. íslandsmeistarar í skólaskák 1983 ■ 5. landsmót í skólaskák var haldið í Hafnarfirði dagana 28. apríl-l. maí. íslands- meistarar í skólaskák 1983 urðu þeir Arnald- ur Loftsson, Hlíðaskóla, í yngri flokki og Andri Áss Grétarsson, Breiðholtsskóla, í eldri flokki. Við úrslit mótsins bauð bæjarstjórn Hafn- arfjarðar keppcndum og starfsmönnum til kaffisamsætis. Að loknu ávarpi bæjarstjóra afhenti formaður bankaráðs Landsbankans, Lúðvík Jósefsson, öllqm keppendum viður- kenningu fyrir þátttöku í mótinu. (slands- meistararnir fengu m.a. afhenta skákfáka, scm eru haglega útskornir í tré, ennfremur voru í fyrsta sinn veitt verðlaun úr sérstökum sjóði til eflingarskákiðkun meðal æskufólks, sem Landsbanki Islands stofnsetti og lagði fé í. Þessi verðlaun voru meðal annars ferða- kostnaður til skákbúöa í Svíþjóö og Noregi ognámskeið íSkákskólaFriðriksOlafssonar. Fyrirlestur á vegum hcimspekidcildar ■ Ingi Sigurðsson lektor heldur opinbcran fyrirlestur á vegum heimspekideildar Há- skóla fslands, laugardaginn 7. maí 1983 kl. 14 í stofu 423 í Árnagarði. Fyrirlesturinn fjallarum íslenskasagnfræði frá miðri nítjándu öld til samtímans í erlendu samhengi. Þetta er sjöundi og síðasti fyrir- lcsturinn í röð fyrirlestra um rannsóknir á vegum heimspckideildar á vormisseri. Upp- haflega var gert ráð fyrir að fyrirlesturinn yrði fluttur 16. apríl en var þá frestað vegna veikinda. Öllum er heimill aðgangur. Hamletmynd í MÍR salnum ■ Kvikmyndasýning verður í MÍR-salnum, Lindargötu 48, að venju nk. sunnudagS. maí kl. 16, ogþásýnd hin víðfræga Hamlet-mynd ’ Kozintsévs frá 1964 með Innokenti Smoktún- ovskí í aðalhlutverkinu. Daginn eftir, mánu- DENNIDÆMALA USI „Hún er svakalega sæt. Af hverju faldir þú hana svona lengi undir kápunni þinni?“ daginn 9. maí kl. 20.30, verður sigurdagsins minnst með sýningu á tveimur heimildarkvik- myndum úr síðustu heimsstyrjöld. Önnur myndin lýsir orrustunni um Stalingrad vetur- inn 1942-43 sem olli straumhvörfum í stríð- inu. Hin myndin er um átökin á fjórðu Úkraínuvígstöðvunum. Aö lokinni kvikmyndasýningunni á mánu- dagskvöld verður skýrt frá væntanlegri hóp- ferð MÍR-félaga til Sovétríkjanna í ágúst nk., en þá er ráðgert að fara til Leningrad, Jalta, Volgograd (Stalingrad) og Moskvu. Aögangur að MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. Alþjóðlegi mæðradagurinn 8. maí 1983 í Kópavogi ■ Mæðrastyrksnefnd Kópavogs ætlar að venju að halda hátíðlegan Alþjóða mæðra- daginn, sem er annan sunnudag í maí ár hvert, með merkjasölu, veislukaffi og sýn- ingu á GRAFIK verkum Ásdísar Sigþórs- dóttur, og eru nokkur verkanna til sölu. Nefndin vill vekja athygli á að gírónúmer nefndarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjálpar og eru gjafir undanþegnar skatti. apótek Kvöld- nætur- og helgidagavarsla apoteka í Reykjavík vikuna 6.-12. mai er í Reykjavíkur apóteki. Einnig er Borgar apótek opið til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Hafnartjörður: Halnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá Kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin eropið í-því apótekisemsérumbessavörslu.^ til kl. 19 Á helgidögum er opiöfrákl. 11-' *12, og 20-21. Áöörum timumerlyfjafræö- ingur á bakvakt. Upplýsing ar eru gefnar j. ,síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavík: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Logregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvi- lið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabilli síma 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavík: Sjúkrabill og lögregla simi 8444. Slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviliö og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkviliö 8222. ' Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1-j00. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrablll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkviliö 5550. Blönduós: Lögregla simi 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 4222. Slökkviliö 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspítalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til föstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til fóstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16, ogkl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirðl: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í sima Læknafélags Reykjavíkur 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegri mænusótt /fara fram I Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 i síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri sími 11414, Keflavík slmi 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, KÓpavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist I 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstofnana aö halda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 82 - 04. maí 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar ................21.800 21.870 02-Sterlingspund ...................34.553 34.664 03-Kanadadollar..................... 17.783 17.840 04-Dönsk króna...................... 2.5008 2.5088 05-Norsk króna...................... 3.0644 3.0742 06-Sænsk króna...................... 2.9148 2.9242 07-Finnskt mark .................... 4.0266 4.0395 08-Franskur franki ................. 2.9514 2.9609 09-Belgískur franki................. 0.4449 0.4468; 10- Svissneskur franki ............. 10.5851 10.6191 11- Hollensk gyllini ............... 7.9310 7.9565 12- Vestur-þýskt mark .............. 8.9198 8.9484 13- ítölsk líra .................... 0.01495 0.01500 14- Austurrískur sch................ 1.2656 1.2697 15- Portúg. Escudo ................. 0.2224 0.2232 16- Spánskur peseti ................ 0.1601 016.06 17- Japanskt yen.................... 0.09216 0.09245 18- írskt pund......................28.159 28.249 20-SDR. Sérstök dráttarréttindi.....23.5474 23.6232 AÐALSAFN - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar í mái, jún i og ágúst. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. SÉRÚTLÁN - afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. til föstud. kl. 14-21, einnig laugard. sept. til apríl kl. 13-16. BÓK|N HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Simatimi: mánud. til fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, simi 86922. Opiö mánud. til föstud. kl. 10-16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjónskerta. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. til föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugardögum sept. til april kl. 13-16. BÓKABlLAR - Bækistöð i Bústaðarsafm. sími 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. söfn ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í sima 84412 milli kl. 9 og 10 alla virka daga. Strætisvagn no: 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13:30 til kl. 16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud. til föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. i sept. til apríl kl. 13-16.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.