Tíminn - 07.05.1983, Side 23

Tíminn - 07.05.1983, Side 23
LAUGARDAGUR 7. MAI 1983. og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 1Q OOO Frumsýnir í greipum dauðans Rambo var hundeltur, saklaus. Hann var „Einn gegn ðllum", en' ósigrandi. - Æsispennandi ný bandarísk Panavision litmynd, byggð á samnefndri metsölubók eftir David Morrell. Mynd sem er nú sýnd víðsvegar við metaðsókn, meðSylvester Stallone - Ric- hard Crenna Lelkstjóri: Ted Kotcheff fslenskur textl - Bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby Stereo Sýnd kl. 3,5,7,9og 11 ■ Til móts við guliskipið Æsispennandi og viðburðarík litmynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair Maclean, - Það er eitthvað sem ekki er eins og á að vera, pegar skipið leggur úr höfn, og það reynist vissulega rétt... Richard Harris - Ann Turkel - GordonJackson. íslenskur texti - Bönnuð börn- um Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 A hjara veraldar Afburða vel leikin íslensk stórmynd, um stórbrotna fjölskyldu á krossgötum. Úrvalsmynd fyrir alla. Hreinn galdur á hvíta flaldinu. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aðalhlutverk: Amar Jónsson,, | Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriks- dóttir. Sýndkl. 3,5,7,9 og 11,10 Trúboðarnir Spennandi og sprenghlægileg lítmynd, um tvo hressilega svika- hrappa, með hinum óviðjafnanlegu Terencce Hill og Bud Spencer. islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11,10. Tonabíó 3-1 1-82 Tónabíó frumsýnir stórmyndina: Bardaginn um Johnson-hérað Heaven’s Gate) Mc/s/r/' fif///////>) * '’ittUih'í?, íVfl‘!f %) Leikstjórinn Michael Cimino og leikarinn Christopher Walken hlutu báðir Óskarsverðlaun fyrir . kvikmyndina „The Deer Hunter”., I Samstarf þeirra heldur áfram ;| „Heaven’s Gate“, en þessi kvik- mynd er dýrasti Vestri sem um getur í sögu kvikmyndanna. „Heaven's Gate“ er byggð á sannsögulegum atburði sem átti sér stað í Wyoming fylki í Bandaríkjunum árið 1890. Leikstjóri: Michael Cimino Aðalhlutverk: Christopher Walken og Kris Kristofersson ásamt John Hurt (The Elephant Man) og Jeff, Bridges (Thunderbolt og Lightfoot) r Sýnd kl. 5,7.30 og 10 í Bönnuð börnum innan 16 ára jUSKOUBIOl íl* 2-21-40 Strok milli stranda Bráðsmellin gamanmynd. Madie (Dyan Cannon) er á geðveikrahæli að tilstuðlan eiginmanns síns. Strok er óumflýjanlegt til að gera upp sakirnar við hann, en mörg . Ijón eru á veginum. Leikstjóri: Joseph Sargent Aðalhlutverk: Dyan Cannon, Ro- bert Blake og Quinn Redeker Laugardagur' Sýnd kl. 7 og 9 Sunnudagur Sýnd kl. 3,7 og 9 Miðaverð kr. 60 Húsið Aðalhlutverk: Llija Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson. Kvikmyndataka: Snorri Þórisson Leikstjóm: Eglll Eðvarðsson Sýnd kl. 5. Laugardagog Sunnudag,' .3*1-15-44 Skuggar fortíðarinnar (Search & Destroy) Ofsaspennandi nýr „þriller” með mjög harðskeyttum karate atriðum. íslenskur texti Aðalhlutverk: Perry King, Georg Kennedy og Tisa Farro. Bönnuð börnum innan 14 ára Laugardagur Sýndkl. 5,7,9 og 11 Sunnudagur ,Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 A-salur Tootsie Laugardagur Sunnudagur Includlng BEST PICTURE _ Best Actor _ DUSTIN HOFFMAH^ Best Director SVDNEY POLLACK Best Supportlng Actress , JESSICA LANGE raau inw iSntTRUa»i Islenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd I litum og Cinema Scope. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum I myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutveikið. Myndin er allsstaðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri. Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Si- dney Pollack. iSýnd kl. 2.30,5,7.30 og10 Hækkað verð. B-salur Þrælasalan Spennandi amerísk kvikmynd i litum um nútima þrælasölu Aðaíhlutverk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, Omar Sharif og Willi- am Holden. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 ’ Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 Dularfullur fjársjóður I . Spennandi ævintýramynd með | Terence Hill og Bud Spencer Miðaverð kr. 30 33-20-75 Næturhaukarnir ► Ný æsispennandi bandarisk sakamálamynd um baráttu lög- reglunnar við þekktasta hryðju- vetkamann heims. Aðalhlutv.: Sytvester Stallone, Bilty Dee Wllliams og Rutger Hauer. Leiksþóri: Bmce Ualmuth. Sýndkl.5, 9 og 11 Hækkaðverð. Bönnuð yngri en 14 ára. Missing missiog. UCHlOéKM &U*MU%X : Sýnum í nokkra daga vegna fjölda j tilmæla þessa frábæru verðlauna- mynd með Jack Lemmon og Sissy I Spaczek. Sýnd kl. 7 ath. aðeins i nokkra daga. Barnasýning á sunnudag kl. 3 Cap. America Hörkuspennandi mynd um Cap. America # þjOdlkikhúsid Lína langsokkur I dag kl. 15. Uppselt Sunnudag kl. 15. Uppselt Grasmaðkur f kvöld kl. 20 Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía 2. sýning sunnudag kl. 20. Uppselt 3. sýning þriðjudag kl. 20 Litla sviðið: Súkkulaði handa Silju Miðvikudag kl. 20.30 Tvær sýningar eftir Sunnudagur Lína langsokkur I dag kl. 15. Uppselt 50. sýning uppstigningardag kl. 15 Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía 2. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Gul aðgangskort gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20 4. sýning uppstigningardag kl. 20 Litla sviðið: |’ Súkkulaði handa Silju Miðvikudag kl. 20.30 Tvær sýningar ettir U’ilKFKlAf; KI'iYKjAVÍKl IR Úrlifiánaðmaðkanna ,| 2. sýning i kvöld kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 Blá kort gilda Skilnaður Sunnudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Salka Valka Fimmtudag kl. 20.30 Síðasta sinn Guðrún Föstudag kl. 20.30 Erik Mork les úr verkúm H. C. Andersens mánudag kl. 20.30. Hassið hennar mömmu Auka miðnætursýning i Austur- bæjarbíói i kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíó kl. 16-23.30. Simi 11384. ÍSLENSKAWíífll óperanTs MftCADÖ Laugardag 7. maí. Uppselt Næsta sýning laugardaginn 14. mai kl. 20. Síðasta sýnlng 1-13-84 NANA Mjög spennandi og djörf, ný, kvik- mynd i litum, byggð á þekktustu sögu Emile Zola, sem komið hefur út i ísl. þýðingu og lesin upp i útvarpi. - Nana var fallegasta og dýrasta gleðikona Parísar og fóm- uðu menn oft aleigunni fyrir að fá að njóta ásta hennar. , Aðalhlutverk: Katya Berger, Jean-Pierre Aumont. t'sl. texti Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9, og 11 23 ú t va r p/s jó n va r p r útvarp Laugardagur 7. maí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leiktimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúllnga. Lóa Guðjónsdóttir kynnir. (10.0 Fréttir. 1Q.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Óskalög sjúklinga trh. 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Bland- aður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sverrir Guðjónsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning- ar. Iþróttaþáttur Umsjón: Samúel Orn Erl- ingsson. Helgarvaktin Umsjónarmenn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónat- ansson. 15.15 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Stjórnandi: Hild- ur Hermóðsdóttir. Bókasafn Kópavogs og Bústaðaútibú Borgarbókasafnsins heimsótt og hlustað á sogustund fyrir litlu börnin. 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17:00 Hljómspegill Stefán Jónsson, Græn- umýri i Skagafirði, velur og kynnir sigilda tónist (RÚVAK). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Sumarvaka a. Dagbók úr strandferð Guðmundur Sæmundsson frá Neðra- Haganesi les sjötta og síðasta hluta frá- sagnar sinnar. b. „Þú svafst i náðum, þreklundaða þjóð“ Baldvin Halldórsson les Ijóð eftir Gunnar M. Magnuss. c. Ferð- aminning Hallgrimur Sæmundsson les frá- sögn Óskars Guðnasonar. d. Minninga- brot um Jóhannes úr Kötlum Ágúst Vig- tússon segir frá kynnum sinum af Johannesi og les kvæði eftir hann. 21.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 22.15 Veðurfregnir. Frétiir. Dagskrámorgund- agsins. Orð kvöldsins 22.35 „Örlagaglima" eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (12). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 8. maí 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfa- son prófastur á Skeggjastöðum flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar 11.00 Messa í Kópavogskirkju Prestur: Árni Pálsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar 13.30 Frá liðinni viku Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 14.15 Leikrit: „Þrjár sögurúr heitapottin- um“ eftir Odd Björnsson Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Sigrún Edda Björnsdóttir, Sigurður Skúlason, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Helgi Skúlason og Guðrún Gísladóttir. 15.15 Söngvaseiður. Þættir um íslenska sónglagahöfunda. Fyrsti þáttur. Björn Kristjánsson og Gunnsteinn Eyjólfs- son Umsjón: Ásgeir Sigurgestsson, Hall- grímur Magnússon og Trausti Jónsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Mannréttindi og mannúðarlög Dr. Páll Sigurðsson dósent flytur sunnudags- erindi í tilefni Alþjóðadags Rauða Krossins. 17.00 Frátónleikum íslensku hljómsveit- arinnar i Gamla Biói 30. apríl s.l. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Myndir Jónas Guðmundsson rithöf- undur talar við hlustendur. 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Gömul tónlist Snorri Örn Snorrason kynnir. 21.30 Um sígauna 4. og siöasta erindi Einars Braga, byggt á bókinni „Zigenare" eftir Katerina Taikon. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Orlagaglíma“ eftir Guðmund L. Friðfinnsson Höfundur les (13). 23.00 Kvöldstrengir Umsjón: Hilda Torfa- dóttir, Laugum I Reykjadal (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 7. maí 17.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist Tíundi þáttur. Bresk- ur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Glitra daggir, grær fold (Driver dagg, faller regn) Sænsk biómynd frá 1946, gerð eftir samnefndri sveitalífs- og ástarsögu frá öldinni sem leið eftir Margit Söderholm, sem komið hefur út i islenskri þýðingu. Leikstjóri Gustaf Edgren. Aðalhlutverk: Sten Lind- gren, Mai Zetterling, Alf Kjellin og Anna Lindahl. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.40 Á ferð og flugi (The Running Man) Endursýning Bandarisk biómynd frá 1963. Leikstjóri Carol Reed. Aðalhlutverk: Laurence Han/ey, Lee Remick og Alan Bat- es. Ung hjón svikja út líftryggingarfé með því að setja á svið dauða eiginmannsins I flug- slysi. Þau hittast siðan á Spáni til að njóta fengsins en þar birtist þá rannsóknarmaður vátryggingaféiags. Þýðandi Jón O. Edwald. Áður sýnd i Sjónvarpinu árið 1972. 00.25 Dagskrárlok Sunnudagur 8. maí 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Ólafur Oddur Jónsson, sóknarprestur í Kellavik, flytur. 18.10 Skógarferð Norsk barnamynd um kynni lítils drengs al skóginum og öll þau undur sem þar ber fyrir sjónir. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Nordvision - Norska sjónvarpið) 18.25 Daglegt lif i Dúfubæ Breskur brúðu- myndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Sögumaður Sigrún Edda Björnsdóttir. 18.40 Palli póstur Breskur brúðumyndatlokk- ur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögu- maður Sigurður Skúlason. Söngvari Magn- ús Þór Sigmundsson. 18.55 Sú kemur tið Franskur teiknimynda- flokkur um geimlerðaævintýri. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, þulur ásamt honum Lilja Bergsteinsdóttir. 19.29 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.50 Nina Tryggvadóttir Mynd sem Sjón- varpið helur látið gera um Nínu Tryggva- dóttur listmálara og verk hennar. Brugðið er upp myndum af verkum listakonunnar, sem er að finna viða um heim, og rakinn er ferill hennar. Einnig er rætt við eiginmann og dóttur Ninu og nokkra samferðamenn: Auði og Halldór Laxness, Valtý Pétursson og Steingerði Guðmundsdóttur. Tónlist i mynd- inni: Jórunn Viðar. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Schram. Upptöku stjórnaði Þrándur Thoroddsen. 22.00 Ættaróðalið Sjöundi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur i ellefu þáttum gerður eftir skáldsögu Evelyns Waugs. Efni sjötta þáttar: Rex Mottram heimsækir Car- les I París. Hann er að leita Sebastians, sem átti að fara til lækningar i Sviss en lét sig hverfa. Rex segir Charles einnig frá veikind- um lafði Marchmain og þeirri ætlun sinni að eignast Júliu fyrir konu. Þýðandi Óskar Ingimars son. 23.00 Dagskrárlok Mánudagur 9. maí 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.20 Já, ráðherra 12. Kunnugir bítast best. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.50. Hefðanfaman (L’elegance) Ný bresk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Jack Gold. Aðalhlutverk Geraldine McEwan og Jean-Francois Stevenin. Ungfrú Mount- ford sækir hugmyndir sinar i tímarit hefðarkvenna, L’elegance. Eina viku á ári getur hún veitt sér að leika hefðar- dömu á litlu hóteli í Frakklandi. Þar rætast ástardraumar hennar á annan veg en hún gerði sér I hugarlund. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Dagskrárlok. o Njósnari leyniþjónustunnar ★★★/ Diner ★★★ Á hj ara veraldar ★★★ Húsið - Trúnaðarmál Stjörnugjöf Tímans * * * * frábaer * * * * mjög göö • ★ * gód • ★ sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.