Tíminn - 15.05.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.05.1983, Blaðsíða 19
SUNNUDAGUR 15. MAÍ1983 19 JOKER Unglingaskrifborðin komin aftur. Verð kr. 2,790. Húsgögn og . * ..• Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi se 900 KVERNELANDS plógar Plógarnir eru byggðir í einingum, þannig að hægt er að fjölga eða fækka skerum eftir jarðvegsgerð og stærð dráttarvélar. Henta því bæði bændum og búnaðarfélögum. KVERNELANDS PLOGAR OG HERFI Með tilkomu breyttra lánarreglna til endurvinnslu túna, er ekki úr vegi að huga að KVERNELAND iarðvinnslutækium. KVERNELANDS diskaherfi fáanleg hvort heldur sem plógherfi með skertum diskum eða venjuleg. Herfin eru tengd á þrítengi- beisli og því auðveld í flutningi milli staða. 24 diska vinnslubr. 2,4 m. tvöfalt. 32 diska vinnslubr. 3,2 m. tvöfalt. Gtobuse LAGMÚLI 5, SIMI 81555 BUCHTAL Gólf — Veggflísar Vestnr-þýsk gæðavara úti sem inni á viðráðanlegu verði. Komið og skoðið eitt mesta úrval landsins af flísnm í sýningarsal okkar. Sjón er sögu ríkari BUCHTAL FEGURÐ - GÆÐI—EMDENTG G9 IBYGGlNGAVÖRURl HRINGBRAUT 120: Byggingavörur Gollteppadeild Simar Timburdeild 28-600 Malmngarvorur'og verktæri 28-603 Flisar og hreinlætistæki. 28 604 28-605 28 430 Þú færð allt í einn kaupsamning FERMINGARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HiÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PuÍJbranÍJósitofu Hallgrimskirkja Reykjavlk simi 17805 opió 3-5 e.h. Við Klepp- járnsreykjaskóla eru laus til umsóknar 1. Starf bílstjóra er hafi jafnframt með höndum umsjón og viðhald húsnæðis og lóðar. 2. Starf bílstjóra (hlutastarf) Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 93-5170 og 93-5171. Umsóknir berist skólastjóra fyrir 25. maí n.k. íbúð til sölu í Kópavogi Fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð í f jölbýlishúsi Foss- vogsmegin í Kópavogi er til sölu. Tvennar svalir, þvottahús í íbúðinni sjálf ri auk sameiginlegs þvottahúss á jarðhæð. Herbergi á jarðhæð fylgir ásamt sameigin- legri snyrtingu. Mikið og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 42612.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.