Tíminn - 22.05.1983, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983
ÍTttttitra
3
ætinu
Eins og áðúf,;( eigum, vjo geysigott' úrval’ af
vegakortum, 'landákortujn, borgarkortum. og
• ';r > ferðahanábókum. "V-
Við óskum
að ráða mann vanan lakkvinnu.
Unnið er eftir bónuskerfi.
Upplýsingar hjá framleiðslustjóra sími 36500.
Gamla Kompaníið h/f
Bíldshöfða 18
eden
AL-GROÐURHÚS
og sólreitir fyrir heimagarða
Stærðir:
3,17x3,78 (10x12 fet) m/gleri kr. 22.200,-
2,55x3,78 ( 8x12 fet) m/gleri kr. 14.980,-
2,55x3,17 ( 8x10 fet) m/gleri kr. 14.420,-
Vegghús:
1,91x3,78 ( 6x12 fet) m/gleri kr. 13.560,-
Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjandi: Hillur, sjálfvirkir
gluggaopnarar, borð, rakamælar, rafmagnsblásarar o.fl.
o.n.
Sólreitirnir eru af nýrri gerð, með piastgleri (óbrjótan-
legt) og innbyggðum, sjálfvirkum opnunar- og lokunar-
biinaði, sem vinnur á sólarorkunni.
Stærð 122x92x38.
Eden garðhúsin eru nú fyrirliggjandi, en við höfum yfir 10
ára reynslu iþjónustu við ræktunarfólk. Engin gróðurhús
hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunar-
timann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóðum við lægsta
verð, ásamt frábærri hönnun Eden álgróðurhúsa. Sterk-
byggð og traust hús.
Sýningarhús á staðnum
Kynnisbækur sendar ókeypis y
i#|.r ■ r Grandagarði 13,
IxllT ITT. Reykjavik — Simi 23300
i'-v
SnffbjörnHónsscm&Gi.h.f
/ > Hafnarstræti 4 og 9
\ símar: 11936 - 14281
_Bændaferð til
Skotlands
17.-29. júní
Við efnum til 13 daga stórskemmtilegrar
bændaferðar til Skotlands, sem skipulögð
er af skosku bændasamtökunum. Ferðast
er víða um hið gullfallega skoska hálendi,
frægir ferðamannastaðir sóttir heim og víða
komið við á athyglisverðum bændabýlum
og búgörðum.
Flogið er til Glasgow og auk gistingar þar
er dvalist í Edinborg, Inverness, Fort
William, Dunfries og Ayr. Frá Edinborg er
m.a. farið á hina árlegu landbúnaðar-
sýningu ROYAL HIGHLAND SHOW, sem
ávallt þykir jafn fjölbreytt, yfirgripsmikil og
fróðleg.
Verð kr. 19.900
Innifalið: Flug, gisting með morgunverði
aila dagana og fullt fæði að auki í 9 daga,
allur akstur milli áfangataða, akstur til og frá
flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn.
Þetta er einstakt tækifæri til ódýrrar
fræðslu- og skemmtiferðar. Hafið samband
við Ferðaþjónustu bænda, skrifstofu okkar
í Reykjavík eða umboðsmenn víða um land.
Pantið tímanlega
takmarkað sætaframboð
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
japanski bíllinn á Ameríku-
markaði í ár?
Komdu bara og skoðaðu þá
og gerðu samanburð á verði
- útbúnaði - útliti - gæðum
og greiðslukjörum
Verið velkomin
INGVAR HELGASON HF. s,mi3356o
SÝNINGARSALURINN /RAUÐAGERÐI