Tíminn - 22.05.1983, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 22. MAÍ1983
11
\11U(K
Viderum stoltirad getaboðið
Sundaborg 10 — Símar 8-
-66-8
REI Pöttinger- Heyhleðsluvagna
BB Pöttinger- Sláttuþyrlur
Gæðavara framleidd í Vestur-Þýskalandi
og Austurríki
Við erum stoltir að geta boðið Pöttinger heyhleðsluvagna sem eru gæðavara framleidd í V-Þýskalandi/Austurríki.
Vagnarnir eru með sérstaklega einfaldan, sterkan og vel hannaðan mötunarbúnað, þ.e. sex gaffla sem ýta heyinu í gegn um 1 eða 2 raðir af hnífum.
Þetta þýðir að það er jafnt átak allan tímann. Vagninn þarf því minna vélarafl og er sérstaklega hljóðlátur.
Pöttinger vagnarnir eru í raun votheysvagnar sem nota má til þurrheyshirðingar (en ekki öfugt) þeir eru því mjög sterkbyggðir, hafa galvaniseraðar hliðar
með plasthúðun, eru með hjól útfyrir grind og þola því mikinn hliðarhalla.
Tæknilegar upplýsingar Trend juniorTrend2
Heildarlengd 6.62 m 7.47 m
Breidd 2.24 m 2.24 m
Hæöápall 0.65 m 0.92 m
Heildarhæð 2.61 m 2.92 m
Stærðhjolbarða 11,5x1511,5x15 (4 stk)
Fjöldihnífa 8stk 22 stk
Breidd sópvindu (vökvalyft) 1.6m 1.6m
Þyngd 1550kg1800kg
Rúmmál (hæfílega hladinn)23m3 2ðm3