Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ1983 20 Frægur kvartett í hcimsókn á Islandi ■ Um þessar mundir er hér á landi hinn þekkti Aureus Ouartet frá Bandarikjunum. Þeir fjórir félagar sem kvartettinn skipa eru jafnframt félagar í The Gregg Smith Singers, sem hafa haldið tvenna tónleika hér á landi undanfarið. Söngvararnir í kvartettinum eru allir at- vinnumenn í söng og hafa komið fram á fjölmörgum tónleikum bæði vestan hafs og austan. Aureus kvartettinn mun halda tvenna tónleika hér á landi. Laugardaginn 18. júní kl. 17.00 mun hann syngja í Norræna húsinu og sunnudaginn 19. júní mun hann halda tónleika í Akureyrarkirkju kl. 20.30. Einnig munu þeir félagar syngja viö messu í Akureyrarkirkju. Söngskráin er rnjög vönduð og er þar að finna lög eftir Grieg, Schubert, Stephen Foster og Benjamin Britten auk margra söngva úr þckktum söngleikum svo sem eftir Rchard Rogers. Kvartettinn er hér á vegum Karlakórs Reykjavíkur og eru allir sem ánægju hafa af vönduðum kvartettsöng hvattir til að koma á tónleikana bæði hér í Reykjavík og á Akureyri. (Fréttatílkynning frá Karlakór Reykjavíkur) ýmislegt Námskeið með David Boadella ■ Brcski sállæknirinn David Buudella mun halda helgarnámskeið i lífeflissálfræði Wil- helm Reich í Miðgarði að Bárugötu 11 dagana 17.-19. júní n.k. Námskeiðið ber heitið „Úr viðjum vöðvaspennunnar" og er opið öllum er hafa áhuga á bættri líkamlegri og andlegri vellíðan. I þessu helgarnámskeiði mun David Bo- adella gera aðferðum skil sem nota má til að losa spennta vöðva, leiðrétta ranga öndun, bæta tjáningaraðferðir og auka almenna líkamlega líðan. Jafnframt verður leitast við Jardarfarir ■ Björn J. Andrésson, Leynimýrí, er jarðsettur í dag, miðvikudaginn 15. júní. Björn lést á sjúkrahúsi 5. júní sl. 87 ára að aldri. Hann var fæddur á Ystaskála undir Eyjafjöllum 25. apríl 1896. Björn var kvæntur Jósefínu Rósants, og bjuggu þau lengi á Leyni- ■ Björn J. Andrésson. I mýri við Reykjanesbraut, sem nú heitir svo, fyrir ofan þar sem nú er kirkjugarð- urinn í Fossvogi. Þau eignuðust þrjú börn. Björn var Rangæingur og starfaði mikið fyrir Rangæingafélagið hér í botg. Flans verður minnst síðar í íslendinga- þáttum. að vekja tilfinningu fyrir lífsorku líkamans og tengsl hennar við líkamsástand og tilfinn- ingaleg viðbrögð. Unnið verður með afstöðu þátttakenda til kynferðismála til aðyfirvinna þau slæmu áhrif sem kynferðisleg bæling hefur ekki aðeins á hugsunarháttinn heldur einnig vöðva- og líkamsbygginguna. Með samstarfi innan hópsins verður reynt að skapa jákvætt umhverfi sem eflir sjálfstraust fólks óg persónuleg tengsl við aðra. David Boadella hefur að baki tuttugu ára reynslu lífeflissálfræði Wilhelm Reich. Hann hefur síðastliðin sjö ár haldið námskeið víða um heim fyrir almenning. Boadella hefur apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 10.-16. júní er i Laug- arnes Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dógum i frá Kl. 9-18.30 og 'til skiptis annan hvern, laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í simsvara nr. 51600. , Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó- tek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið.í þvi apóteki semsér um bessa vörslu. til kl. 19. Á helgidögum er opið Irá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjalræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar í síma 22445. , Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl: 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna Iridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga ’ frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögreglasími41200. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Logregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill í sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. * Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303,41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil- ið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla sími 4377. ísafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur ; símanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og • slökkviliðið á staðnum sima 8425. heimsóknartími Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga Irá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19,30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heimsóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudaga til löstudag kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18 eða eltir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16, og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvitabandið - hjúkrunardeild Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga Irá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laug- ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 og kl. 19 til 19.30. heilsugæsla Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16. Sími: 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8-17er hægt að ná sambandi við lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510. en þvi aðeins að ekki náist í heimilislækni.Eftir kl. 17 virka daga til kl. 8 að morgni og frá kl. 17 á föstudögum til kl. 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsipgar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gafnar í simsvara 18888. Ýfeyðarvakt Tannlæknafélags Islands er i Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10-11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara Iram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hati með sér ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilislang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiö er milli kl. 14-18 virka daga. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Kellavík sími 2039, Vestmannaeyjar, simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarn- arnes, sími 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414. Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum, tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga Irá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerlum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgarstolnana að halda. DÉNNÍ DÆMALA ÚSI © 5-7 „Hvemig stendur á að ég hef ekkert sérstakt sæti þegar ég geri eitthvað gott?“ gefið út nokkrar bækur um Reich og er ritstjóri tímaritsins Energy & Character. Þetta er í þriðja sinn sem Boadella heldur númskeið hér á iandi, en um 120 íslendingar hafa tekið þátt í námskeiðum hans á undan- Törnum árum. Sýning frá Scandinavia Today ■ Menntamálaráðuneytið og Menningar- stofnun Bandaríkjanna á Islandi hafa í samvinnu unnið að samsetningu yfirlitssýn- ingar á þætti Islands í Norrænu Menningar- kynningunni, Scandinavia Today, sem fram fór og fer enn fram á ýmsum stöðum í Bandaríkjunum . Sýningin er í máli og myndum og er nú til sýnis í Keflavík, en mun verða opnuð í Amtsbókasafninu á Akureyri þann 17. júní n.k. Sýningin verður opin þann daginn til kl. 22.00 frá kL 19.00, en virka daga sama tíma og safnið er opið, þ.e. frá kl. 13.00 til 19.00 til 30. júní. Norrænt krabbameinsþing haldið á Laugarvatni ■ Þessa viku, 10.-16. júní munu um eitt gengi íslensku krónunnar Gengisskráning nr. 107 - 14. júní 1983 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 27.310 27.390 02-Sterlingspund 42.228 42 352 03-Kanadadollar 22.184 04-Dönsk króna 2.9943 3.0030 05-Norsk króna 3.7727 06-Sænsk króna 3.5629 3 5734 07-Finnskt mark 4.9207 4.9351 08-Franskur franki 3.5491 3.5595 09-Belgískur franki BEC 0.5348 0.5363 10-Svissneskur franki 12.8291 12.8667 11-Hollensk gyllini 9.5290 9.5569 12-Vestur-þýskt mark 10.6886 10.7199 13-ítölsk líra 0.01807 14-Austurrískur sch 1.5212 15-Portúg. Escudo 0.2672 16-Spánskur peseti 0.1917 17-Japanskt yen 0.11280t 18-írskt pund 33.873 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 13/06 . 29.1183 29.2039 Belgískur franki BEL 0.5348 0.5363 söfn ÁRBÆJARSAFN - Safnið er opið frá kl. 13.30-18, alla daga nema mánudaga. Stræt- isvagn nr. 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR - Frá og með 1. júni er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega, nema mánudaga frá kl. 13,30-16.00. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opiö daglega nema laugardaga kl. 13.30 til kl. 16. Borgarbókasafnið AÐALSAFN - Útlansdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánud. -föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. .Sögustund fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekki. AÐALSAFN - Leslrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiðalladaga kl. 13-19.1. maí-31. {ágúst er lokað um helgar. , i Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað í júní-ágúst I (Notendum er bent á að snúa sér til útlánsdeild- ar) SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept. -30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Sólheimasafn: Lokað frá 4. júlí i 5-6 vikur. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða. Símatimi: mánud. og limmtudaga kl. 10-12. HOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiú '. nud.-föstud. kl. 16-19- Hofsvallasafn: Lokað i júli. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaiasafn: Lokað frá 18. júli i 4-5 vikur. BÓKABÍLAR - Bækistöð I Bústaðasafni, . s.36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Bókabflar: Ganga ekki frá 18. júll -29. ágúst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.