Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 15.06.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1983 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 23 útvarp/sjön varp ÍGNBOGir rr i<j ooo Hefnd böðulsins Æsispennandi ný bandarísk Pana- vision-litmynd byggö á metsölubók ettir David Morrell. Sylvester Stallone - Richard Crenna l’slenskur texti - Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Handtökusveitin Spennandi og eldfjörugur „Vestri" I litum og Panavision, með hinni hressilegu kempu Kirk Douglas, ásamt Bruce Dern og Bo Hopkins. íslenskur texti ■ Bónnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Árásarsveitin Z Spennandi og viöburöarík banda- rísk litmynd, um hættulega sendi- för i síðasta stríði, með John Phillip Law, Sam Neill og Mel Gibson. (slenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Tonabíó' a* 3-11-82 Rockv III ROCj m ss Afar spennandi og hrottafengin ný iapönsk-iandarísk Panavision litmynd, um frækinn vígamann sem hefnir harma sinna. Aðalhlutverkið leikur hinn frægi japanski leikari. TOMISABURO WAKAYAMA Leikstjóri: Robert Houston. Islenskur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í DOLBY STERO Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. í greipum dauðans „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. . „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III í flokk þeirra bestu." US Magazine. „Stórkostleg mynd.“ E.P. Boston Herald American. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III sigurvegari og ennþá heimsmeistarí." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" vartilnefnttil Óskarsverðlauna i ár. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Burt Young, Mr. T. Sýnd kl. 5,7 og 9. Tekin uppí Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. ÍT 1-15-44 „Silent Movie“ Ein allra besta skop- og grinmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reynolds, Lisa Minnelli, Paul Newman og fl. Sýnd kl. 5,7 og 9 Á ofsahraða Örugglega sú albesta biladellu- mynd sem komið hefur, með Barry Newman á Challengerinum sinum ásamt plötusnúðinum fræga Cleavon Litlle. Sýndkl.11 Ég er dómarinn Lu Sérstaklega spennandi og óvenju | viðburðarík, ný, bandarísk kvik- mynd í litum, byggð á samnefndri I sögu eins vinsælasta sakamála-1 höfundar Bandarikjanna Mickey | Spillane. Sagan hefur komið út i | ísl. þýðingu. Aðalhlutverk: Armand Assante, (lék í „Private Benjamin") Barbara Carrera, Laurene Landon. Ein kröftugasta „Action“-mynd | ársins ísl. texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Myndbandaleiqur othuqid! Til sölu mikið úrval af myndböndum. Upplýsingar hjá Myndbandaleigu kvikmyndahúsanna, Hverfisgötu 56. A-salur Tootsie including BEST PICTURE Best Actor _ DUSTIN HOFFMAN^ Best Director SYDNEY POLLACK Best Supporting Actress JESSICA LANGE (slenskur texti. Bráðskemmtileg ný amerísk úrvalsgamanmynd í litum og Cinema Scoþe. Aðalhlut- verkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kostum í myndinni. Myndin ■ var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaul Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er allsstaðar sýnd við mefaðsókn. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray, Si-, | dneyPollack. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 | Hækkaðverð. B-salur Risakolkrabbinn Afarspennandi amerísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk John Huston, Shelly Winters og Henry Fonda. Endursýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. ‘ZS* 3-20-75 k Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum [ í ástum sem öðru. Aðalhlutverk. Nastassia Kinski, Malcolm MacDowell, John j Heard. Titillag myndarinnar er sungið af I David Bowie, texti eftir David [ Bowie Hljómlist eftir Giorgio Mor- | oder. Leikstjórn Poul Schrader. Sýnd kl.5,7.30 og 10 Hækkað verð, ísl. texti Bönnuð börnum yngri en 16 ára. „Myndræn úrvinnsla leikstjóra og kvikmyndatökumanns er í hæsta gæðaflokki og hljóðvinnsla svo frábærlega unnin að ég hef vart í annan tíma orðið vitni að öðru eins. Sem spennumynd er hægt að mæla með Cat People" - Árni SnævarrDV31.maí 1983. # ÞJÓDLKIKHÚSID Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía Fimmtudag kl. 20 Laugardag kl. 20 Siðasta sinn. Síðustu sýningar á leikárinu. Miðasala 13.15-20. Sími 1-1200. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR „Við byggjum leikhús“ 17. júní í Laugardalshöll. Leikarar I og starfsmenn Leikfélags Reykja- [ víkur bjóða til kvöldskemmtunar í Laugardalshöll að kvöldi 17. júní j kl. 20. Safnast saman við Borgarleikhús- ið nýja í Kringlumýri kl. 20.15. Skrúðganga frá Borgarleikhúsinu að Laugardalshöll kl. 21. Kvöld- skemmtun i Laugardalshöll þar sem leikarar og starfsmenn Leik-i félags Reykjavíkur flytja nýsaminn söng- og leikatriði um borgarlífið. Auk þess fluttar söngvasyrpur úr j sýningum fyrri ára. Skemmtunin tekur 1 og 1/2 klst. Hittums tx öli kát og reif í Höllinni >. á föstudagskvöldið, Byggjum leikhús. sími 16620 „Jasskvartett Árna Scheving“ Fimmtudag 16. júni kl. 20.30- 23.30 aukasýningar Dagskrámeðverkum Jökuis Jakobssonar Sunnudag 19. júníkl. 20.30 Mánudag 20. júni kl. 20.30 Veitingasala í Félagsstofnun stúd- enta sími 19455. Miðasala við inngang. „Samúel Beckett“ 4 einþáttungar (Samúels Becketts) frumsýndir fimmtudag 23. júní. Veitingasala i FitAGSsToFNifJ 5TuDEN7A v/Hringbraut. pOiiBIOJ ZS* 2-21-40 Móðir óskast HEWANTSWS TOHAVE HIS BABY MTtflMTY Smellin gamanmynd um pipar- svein sem er að komast af besta aldri, leit hans að konu til að ala honum barn. Leikstjóri David Steinberg Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Beverly D’Angelo, Elizabeth As- hley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 „Húmorinn i fyrirrúmi reglulega skemmtileg mynd” J.G.H. DV , ■ Hættir Sue Ellen að brosa í! kvöld? Sjónvarp í kvöld: Páfinn og Dallaslið ■ Á dagskrá sjónvarps í kvöld kl. 21.45 heldur harmsaga fjölskyldunn- ar Ewing áfram. Nú er Joðerr búinn að koma auga á nýtt einkaritaraefni sem þarf þó ekkert endilega að vera með verslunarskólapróf í vélritun. Einkaritaraefnið er nefnilega búið öðrum æðri hæfileikum svo sem fögr- um limaburði, og miklum skilningi á þörfum karlmannsins. Vonandi grætur ekki öll þjóðin í kvöld yfir óförum Bobba Ewing. Tökum öll sömun á honum stóra okkar og látum ekki ófarir Ewing-ol- íuveldisins eyðileggja fyrir okkur dýrlegt miðvikudagskvöld. Klukkan 22.30 er síðan bresk' fréttamynd um aðra Póllandsferð Jóhannesar Páls páfa, sem hefst 16. júní, og þær vonir sem við hana eru bundnar. Þýðandi og þulur er Bjarni Gunnarsson. -Jól. útvarp Miövikudagur 15. júní 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Stroku- drengurlnn” ettlr Astrid Lindgren Þýð- andi: Jónína Steinþórsdóttir. Gréta Ólafs- dóttir les (3). 9.20 Tónbllló a. Forleikuraö óperunni „Rusl- an og Ljudmila" eftir Glinka. 9.40 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 Sjávarútvegur og sigllngar Umsjónar- maður: Ingólfur Arnarson. 10.50 Söguspeglll Þáttur Haraldar Inga Har- aldssonar (RUVAK). 11.20 Jass-stund Billy Holliday, Sarah Vaughan, Modern Jass kvartettinn o.fl. syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vmarvalsar 14.00 „Gott land“ eftir Pearl S. Buck í þýð- ingu Magnúsar Ásgeirssonar og Magnúsar Magnússonar. Kristín Anna Þórarinsdóttir les (21). 14.30 Mi&deglstónleikar 14.45 Nýtt undir nálinní Kristín Björg Þor- steinsdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.20 Andartak Umsjón: Sigmar B. Hauksson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Si&degi8tónleikar a. Cleveland sinfón- íuhljómsveitin leikur Tilbrigði eftir William Walton, um stef eftir Hindemith; George Szell stjómar. b. Sinfóníuhljómsveitin í Dal- las leikur „Algleymi", sínfónískt Ijóð op. 54 eftir Alexander Scriabin; Donald Johanos stjómar. 17.05 Þáttur um ferðamál í umsjá Birnu B. Bjarnleifsdóttur 17.55 Snerting Þáttur um málefni blindra og sjónskertra í umsjá Gísla og Arnþórs Helg- asona. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þáttinn. Tón- leikar. 19.50 Við stokkinn Herdís Egilsdóttir heldur áfram að segja börnunum sögu fyrir svefninn. 20.00 Sagan: „Flambardssetrið” eftir K.M. Peyton Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu slna (4). 20.30 Þriggja sókna túr Árni Johnsen ræðír við Asa í Bæ. 21.10 Frægir tenórar syngja 21.40 Útvarpssagan: Feriaminnlngar J| Sveinbjarnar Egiissonar Þorsteinn Hann- esson les (16). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Ori kvöldsins. 22.35 Iþróttaþáttur Hermanns Gunnars- sonar 23.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.45 Fréttir. Dagskráriok. sjonvarp Miðvikudagur 15.júní v 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fráttir og veiur. 20.25 Auglýsíngar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 Myndir úr jarifræii ísiands. 5. Árnar. Fræðslumyndaflokkur í tíu þáttum. Umsjón- armenn Ari Trausti Guðmundsson og Hall- dór Kjartansson. Upptöku stjómaði Sigurö- ur Grímsson. 21.10 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónar- maður Sigurður H. Richter. 21.45 Dallas. Bandariskur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.30 Póllandsför páfa. Bresk fréttamynd um aðra Póllandsferð Jóhannesar Páls páfa, sem hefst 16. júní, og þær vonir sem við hana eru bundnar. Þýöandi og þulur Bjami Gunnarsson. 22.55 Dagskrárlok. ★ Kattarfólkið ★★ Aðeins fyrir þín augu ★★★ Á hjara veraldar ★★★ Atlantic City ★★★ Húsið Stjörnugjöf Tfmans * * * * frábær * + * * mjög gód * * * góö * + sæmlleg • O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.