Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 21

Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 21
SUNNUDAGUR IX. SEPTEMBKR 19X3 21 skák 1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. exd5 d6 6. Rf3 g6 7. Bf4 a6 (Þessu mæla hinir læröu spekingar með. og hvítur svarar venjulega með a4. Kannski á svartur samt að leika Bg7 afbrigðið. 8. Da4t Bd7 9. Db3 Dc7. þvt þetta þarf ekki að óttast.) 8. e4!? b5 (Til álita kemur 8. . Bg4. En b5 var einnig leikið af Sax í Linares, gegn Jusupov: 9. e5 dxe5 10. Rxe5 Bd6! 11. Be2 0-0 12. 0-0 He8 með flókinni en jafnri stöðu. Ég veit ekki hvort næsti leikur hvíts sc neitt sérstaklega stcrkur. En allaveganna er hann sniðugur.) 9. De2!? Bg4?? (b4 er langtum betra.) Ný-Benoni vörn, er byrjun sem um þessar mundir má þola margan löðr- unginn. T.d. í afbrigðinu 1. d4 Rf62. c4 c5 3. d5 e6 4. Rc3 exd5 5. exd5 d6 6. e4 g6 7. f4 Bg7 8. Bb5t Rf-d7 9. a4. En trúlega telja Benoniteflendur sig hafa eina eða aðra endurbót á takteinum. Eftirfarandi örskák skipti sköpum hvað efsta sætið varðaði á einum af opnu mótunum í New York. Hvítur sem vissi að mótstöðu- maðurinn var Benoni-iðkandi, var svo ósvífinn að undirbúa gildru. Svartur hlunkaðist bcint í hana. Silman. Sanchez. 10. e5! (Og vinnur. Það er stórsmell- ið, að ef svartur drepur ckki á f3, gerir Re5t út af við hann. En upp- skiptin gagna ekki, því hvítur fær möguleikann Bh3. T.d. 10.. dxe5 11. Bxe5 Kd7 12. Bxf6 Dxf6 13. Re5t. Eða 10. . Rh5 exdót Kd7 12. Re5t.) 10. . Bxf3 11. gxf3 Rh5 (Eða 11. . dxe5 12. Bxe5 Kd7 13. Bh3t.) 12. exdót Kd7 13. Bh3t f5 14. De6 mát. Svona lélegur er Benoni ekki. En svartur verður að fara að öllu með gát. Óljós teóría Hverju leikur svartur? ■ f fyrstu var það alls ekki þessi staða sem vakti eftirtekt mína, held- ur byrjunin. Eftir að-hafa séð Stean tapa fyrir Beljavsky í 15 leikjum, í afbrigði sem ég hafði talið prýðilegt. Hér er um sama afbrigði að ræða, og eftir tæpa 15 leiki er augsýnilegt að svartur hefur betri stöðu. Um þetta má segja, að í mörgum hvössum afbrigðum geta smávægileg mistök skilið milli vinnings og taps. Minic þekkir vel allra nýjustu teoríuna, en afbrigðin varðandi 9... Rb-d7 eru ennþá nokkuð óljós. Minic: Lukov, Pamporovo 1982. Sikileyjarleikur. 1. ed4 c5 2. RI3 d6 3. d4 cxd 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 e6 7. f4 Db6 8. Dd2 Dxb2 9. Rb3 Rb-d7!? 10. Bxf6 (Með von um Rxf6?? 11. a3! Svartan vantar Rc5 möguleikann. En Beljav- sky lék 10. Bd3 b5? 11. o-o Rc5?? 12. Rxc5 dxc5 13. Bxf6 gxfó 14. Ha-bl Da3 15. Rxb5 og Stean gafst upp.) 10... gxf6 11. Be2 Rc5! 12. o-o Bd7 13. Ha-bl (R*c5 er svarað með Db6.) 13.. Da314. f5 h515. Khl o-o-o 16. fxe6 fxe6 17. Hf3 (Svörtum stóð á sama um peðið, og hvítur vanrækir að drepa á f6. Allt vegna hins sterka biskupapars svarts. Svartur hefur yfirburðastöðu. Svo einfalt er það. Þá er byrjunin af staðin, en það er einnig gaman að horfa á raunveru- lega skák.) 17... Rxb3 18. Hxb3 Da5 19. Dcl Bc6 20. Ha3 Dg5 21. Dgl Dc5 22. Dcl (Að sjálfsögðu hefur hann engan áhuga fyrir töpuðu enda- tafli. f afbrigðinu 22. Dxc5 dxc5 23. Hxf6 c4 24. Ha5 Bb4 sjáum við forspilið að villu hróksins.) 22...d5 23. Rdl d4 (Einfaldara en 23... dxe4 24. Hf-c3) 24. Rf2 Dg5 25. Dxg5 fxg5 26. Ha5 Be7 27. He5 Bd7 28. Hd3 Kb8 29. Hb3 Ka7 30. Bd3(?) b6! Hvítur gafst upp. Hrókurinn fellur, hótunin er Bf6. Staðan var gjör- töpuð. Bent Larsen, m mm Æt stórmeistari skrifar um skák Heimsmeistaramót skákmanna 26 ára og yngri í Chicago: Besti árangur Islend- inga ámóti sem þessu Hér á árum áður blés Friðrik Ólafs- son nýju lífi í skákáhuga hérlcndis. meö glæstum sigrunt. Pá urðu skákfréttir oft aðalfréttir útvarps og blaða. því ..þegat Friðrik telldi. fylgdist gjörvalt ísland með". eins ogTaimanov komst eitt sinn að orði. Frammistaða íslensku skák- mannanna í Chtcago (Margeir Péturs- son. Jón L. Árnason. Jóhann Hjartar- son, Karl Þorsteins. Elvar Guöntunds- son) minnti um margt á þessa göntlu góðu daga, cnda barðist sveitin allan tímann um efstu sætin. í mótslok var einungis stórsvcit Sovétmanna ofar á blaði, því íslenska svcitin hafnaði í 2.-3. sæti ásamt V-Þýsku sveitinni. Þetta er besti árangur (slcndinga á móti sent þessu, en oft hefur vcrið vitnað til prýðilegrar frammistöðu á stúdentamót- inu í Lyon 1955. þar sem lsland varð í 6. sæti og „rauf Austurblökkina". eins og frægt varð. íslenska sveitin (Guðmundur Pálmason. Ingvar Ásmundsson, Þórir Ólafsson. Sveinn Kristinsson) varð þarna cfst Norðurlandaþjóða og skaut m.a. aftur fyrir sig Pólvcrjum. Spánverj- uni og Hollendingum. Sætasti sigurinn kom í lokaumferöinni. stórsigur gegn fyrrverandi heimsmeisturum Tékkum, 3 Vl: Vl. Hinsw^ar sijiruilu Snuitnienn Isk'iKlinttu , cinungis Guðmundur Pálntason gerði jafntefli við Taimanov. En íslend- ingar gcrðu bctur í Chicago, og í fyrsta sinn náðist jafntgegn Sovétríkjuum,2:2. Árangur Islcndinga á einstökum borð- unt varð þcssi: 1. borð Margeir Pétursson 7v. af 11 2. borð Jón L. Árnason 7 v. af 10 3. borð Jóhann Hjartarson 6v af 9 4. borð Karl Þorsteins 3Vi v. af 7 Varam. Elvar Guðniundsson 4Vi v. af 7 Jóhann Hjartarson náði í annað sinn áfanga að alþjóðlegum meistaratitli, og þarf nú aðcins einn áfanga cnn, og þá er titillinn í höfn. Tveir fyrstu áfangarnir hafa komiö á mótum sem tefld hafa vcrið eftir svissneska kcrfinu, og vcrður því lokaáfanginn að koma á móti þar sem allir tefla við alla. Jón L. fékk ekki langt frí eftir mótið í Chicago. Næsti áfangastaöur var Sviss. þar sem 14 skákmenn 26 ára og yngri munu teíla við alla. Jón L. fékk ekki langt frí eftir mótið i Chicago. Næsti áfangastaður var Sviss, þar sem 14 skákmenn 26 ára og yngri munu tefla. Þarna verða 7 alþjóðlegir meistarar og 7 titillausir Svisslendingar. Við Ijúkum þættinum með einni af vinningsskákum Jóns frá Chicago. Hvítur: Jón L. Árnuson Svartur: P. Motwani, Skotland 1. c4 e5 2. R13 d6 (Philidor vörnin. sem talin er gefa svörtum fremur þrönga stöðu. Þessi skák breytir tæplega því áliti.) 3. d4 exd4 4. Dxd4 Rf6 5. Rc3 Be7 6. Bg5 0-0 7. h3 (Nýr leikur í stööunni. Róleg uppbygging svarts gefur hvítum tíma.) 7...Rc6 8. De3 R-d7 9.o-o (Stað- an líkist viðbragðsstöðu. 1. e4 e5 2. d4 exd4 3. Dxd4 Rc6 4. De3, en hér verður svartur að vera án d7-d5 sem oft er lykillcikur í stöðunni.) 9...He8 10. g4 Rb6 11. Bb5 Bd7 12. Hh-el Re5 13. Bxe7 Dxe7 14. Bxd7 Dxd7 15. Rd4 Ra4 16. b3 Rxc3 17. Dxc3 f6 18. 14 Rg6 19. f5 RI8 (Svartur vill skiljanlega ekki gefa hvítum kost á Re6, sem myndi binda svartan algjörlega niður. „Meðvaldaðan riddara á e6. get ég lagt mig". sagði Steinitz eitt sinn.) 20. h4 h6 21. g5 fxg5 22. hxg5 hxg5 23. Rf3 Dc6 24. De3 Rh7 25. Rxg5 (Jón gagnrýndi þennan lcik, og kvað 25. e5 ennþá öflugri. Með veika kóngsstöðu og riddarana á borði, hcfði svarta vörnin orðið mjög erfið.) 25.. .Rxg5 26. Dxg5 Dc3. (Ekki gckk 26.. .hxe4? vegna 27. f6.) 27. Kbl Df6 28. Dh5 He5 (Þessi staða er hin merkilegasta. Nú gengur ekki 29. Hhl Ha-eS og Iníta sóknin slær ekki i gegn. Eða 29. Hgl Hxe4 30. hg6 Dc5. sem heldur niðri f5-f6 og hótar 31.. Hel. Eða 29. Iul3 Ha-e8 30. Hh3 d5 og enn sleppur svartur. En það leynist einn möguleiki enn í stöð- unni.) 29. Hc2! Ha-e8 30. Hgl Hxe4 31. Ilg6! (Sterkur millileikur. Staðan væri óljós eftir 31. Dxe8+ HxeSt 32. Hxe8+ KI7) 31. De5 32. Hxe4 I)xe4 33. (6 Del+ 34. kb2 De5+ 35.1)xe5 dxe5 36. hxg7+ KI8 37. hxc7 c4 38. kc3 e3 39. He7 Hxc7 og svartur fcll á tíma. Við blasir gjörtapað peðsendatafl. Jóhann Órn Siguijónsson o skrifar um skák k ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA internationalconference í átengis- og fíkniefnamálum verður ok alcohol'relatkd haldin dagana 26.-30. september / problems \ n-k_ að HÓTEL LOFTLEIÐUM. Áfengisvarnaráð í umboði Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytisins hefur skipulagt þessa ráðstefnu í samvinnu við Menntamála- ráðuneytið og Alþjóðaráðið um áfengis- og fikniefnamál (I.C.A.A.) í Sviss. Til ráðstefnunnar eru sérstaklega boðnir innlendir og erlendir aðitar sem vinna að rannsóknum og/eða sálfræðilegri, félagslegri og líkamlegri mótun einstaklingsins. Á dagskrá ráðstefnunnar verður meðal annars: A. Rannsóknir— Umræður. (3 dagar) Tómas Helgason. Epidemiological Studies- The necessary Basis for Prevention. Salme Ahlström. The Joint Nordic Study of Alcohol-Related Problems. Gylfi Ásmundsson. Alcohol Consumption and Accidents Vilhjálmur Rafnsson. Use of Alcohol in Middle Aged Wornan-Results from a Longitudinal Population Study. Ignacy Wald. Formation of the Alcohol Policy in Poland Bjorn önundarson, Alcoholism and Disability Stein Berg. WHO-Prevention of Alcohol Related Problems Jóhannes Bergsveinsson. Can Treatment replace Prevention Má þar sérstaklega benda á lækna, félagsráðgjafa, sálfræðingar, presta, kennara, íþrótta- og félagsleiðtoga ásamt áhugahópum og samtökum sem starfa á þessum sviðum. Samhliða þessari ráðstefnu verður sérstök 2 daga námstefna um þessi mál fyrlr skólamenn og aðra þá sem vinna að uppeldismálum. Allt áhugafólk um að koma í veg fyrir þann vanda, sem tengist áfengis- og fíkniefnaneyslu, er velkomið. Tiikynning um þátttöku þarf að berast eigi síðar en föstudaginn 23. september ásamt þátttökugjaldi, kr. 500.-, til Áfengisvarnaráðs, Eiríksgötu 5, pósthólf 649,121 Reykjavik. Ake Nordén. Ch. Figiel. Care and Prevention of Alcoholism The use of Clopenthixol Decanoate within the Community in Behavioural Disorders Provoced by Alcohol or Drug Addicition Harry Panjwani. The Clobal Impact of Alcoholism Leif Lapidus. Increased Gamma-Glutamyl Oddur Bjarnason. Transpepitidase as Indicator of Possibilites of Predicting the Alcohol Abuse in Women Effects of Intervention Marina Boyadjieva. Jan Olof Hornquist, Intervention of Alcohol Related Predictors on the Outcome of Problems on the Level of Primary Rehabilitation Efforts for Health Care Services Aubusers of Alcohol Pallborösumræöur — Jutta Brakhoff. Prevention of Alcohol Related Out-Patient Programs for Alcoholics in West-Germany Problems William D Whyss. Chemical Dependency within The University Communities B.Erindi — Umræöur(1 dagur) Daniel Anderson. William Bohs. AA and the Growing Selt-Help A Treatemnt Intervention for Chronic Alcoholic and Group Movement Habitual Offenders Thomas Griffith. Gail Milgram. Healthy Lifestyles and Prevention Youtful Drinking Impact Marion Jóhannsson. on Alcohol Education Iceland-An Outsiders view from Inside. Michael Kriegsfeld. Linking Thinking and Drinking Gordon Grimm. Strategies of Pastoral Care for The Clergy in Prevention and Detection of Alcoholism. Árni Emarsson, Alcohol and Drug Related Problems Affecting the Human Existence — Our Common Responsibility — Hópvinna Pallborósumræöur. C. Námskeið fyrir kennara og aðra leiðbeinendur (2 dagar Stjórnendur: Professor Gail G Milgram. Ed.D. Director of Education Rutgers University U.S.A. Thomas Griffith. Manager Hazelden Prevention Center U.S.A. Árni Einarsson. erindreki. Áfengisvarnaráð Kvikmyndasýningar (1 dagur) 7 nýjar og nýlegar kvikmyndir um efni tengd áfengis- og fikniefnaneyslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.