Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 24

Tíminn - 18.09.1983, Blaðsíða 24
24 SUNNUDAGUR 18. SEPTEMBER 1983 Peugeot bjóða nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar- ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra ryðmyndun þá fara bílarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á mismunandi framleiðslustigum Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum, sem gerir bílana ákjósan- lega í akstri á vondum vegum. Bílarnir eru bæði framhjóla- og afturhjóladrifnir. Frönsk smekkvísi hvar sem litið er á bílana. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7« 85-2-11 Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri óskar að ráða nú þegar í lausar stöður hjúkrunar- fræðinga á öldrunardeildum (m.a. fastar nætur- vaktir), svæfingardeild og gjörgæsludeild. Ennfremur frá 1. janúar 1984: Fræðslustjóra hjúkrunar- og hjúkrunarfræðinga á barnadeild og lyflækningadeild. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96- 22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Bllaleiga . Carrental £ ^AÞJÓ^ Dugguvogi 23. Sími 82770 Opið 10.00-22.00. Sunnud. 10.00 - 20.00 Sími eftir lokun: 84274 - 53628 Leigjum út ýmsar Þvoið, bónið og gerðir fólksbíla. gerið við bílana Sækjum og sendum ykkar í björtu og rúmgóðu húsnæði. OPIÐ ALLAN SÓLARHRINGINN Vélaleiga Magnúsar Jósefssonar ‘22“ 66900 Traktorsgrafa til leigu i alla jarðvinnu (lóðir og grunna) Vanur maður Simi66900 Gangavörður Hálft starf gangavarðar við Hjallaskóla í Kópavogi er laust til umsóknar. Umsóknum sé skilað fyrir 24. sept. á skólaskrif- stofu Kópavogs Digranesvegi 12. Skólafulltrúi Bílasýning laugardag og sunnudag kl. 2-5 Station 1800 GLF fjórhjóladrif- inn, með háu og lágu drifi - 5 cm. upphækkun á farþega- rými - Aflstýri - Sjálfskipting - Rafmagn á speglum og rúðum - Luxus aftursæti með höfuðpúðum - Og algjör nýj- ung „Hill Holder“. Samvirkni milli hemla og tengis.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.