Tíminn - 07.10.1983, Page 18

Tíminn - 07.10.1983, Page 18
18 VIÐGERÐIR á öllum smá rafstöðvum og rafmótorum Getum bætt við okkur viðgerðaþjón- ustu fyrir innflutningsfyrirtæki. \y/ VELIN S.F. Súðarvogi 18 (Kænuvogsmegin), | Auglýsing um styrki til leiklistarstarfsemi í fjárlögum fyrir árið 1983 er 150 þús. kr. fjárveiting, sem ætluð er til styrktar leikstarfsemi atvinnuleikhópa, er ekki hafa sérgreinda fjárveitingu í fjárlögum. Hér með er auglýst eftir umsóknum um styrki af fjárveitingu þessari. Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Umsóknir sendist Menntamálaráðuneytinu fyrir 5. nóvember næst- komandi. Menntamálaráðuneytið, 4. október 1983 Sjúkraliðaskóli íslands Umsóknareyðublöð um skólavist í janúar 1984 liggja frammi á skrifstofu skólans að Suðurlands- braut 6,4. hæð,frá kl. 10-12 til loka umsóknarfrests 25. nóv. n.k. Skólastjóri BILAPERUR ÓDÝR cæðavara frá MIKIÐ ÚRVAL V j ALLAR STÆRÐIR Caterpillar 6D og B Til sölu varahlutir í Caterpillar 6D og B. Ýmislegt í mótora, grjót- spyrnur á 6B, o.m.fl. Einnig í Cat. 8D. Upplýsingar í síma 32101. Til sölu 49 blárefalæður, 9 högnar ásamt búrum og hreiðurkössum. Upplýsingar í síma 93-4936. Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1984 og endurnýjun eldri umsókna. Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði íslands á árinu 1984 hefur eftirfarandi veriö ákveðið: 1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði. Engin lán verða veitt til byggingarframkvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áður hafa verið veitt lánsloforð til, eða um sé að ræða sérstakar aðstæður að mati sjóðsstjórnar. Eftir því sem fjármagn sjóðsins,þar með talið hagræðingarfé,: hrekkur til verður lánað til véla, tækja og breytingá, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir. 2. Vegna fiskiskipa. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánað til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnar. fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir. 3. Endurnýjun umsókna. Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endurnýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær framkvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. 4. Umsóknarfrestur, Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 1983. 5. Almennt. Umsóknum um lán skal skila á þartil gerðum eyðublöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum, sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (Eyðublöðin fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest verða ekki teknar til greina við lánveitingar á árinu 1984, nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Reykjavík, 5. október 1983 Fiskveiðasjóður íslands Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viöhald JHHF ÉjM samvirki átf ClrAmmuuAai QA _ onn Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur. NÝTT - Til leigu Vantar þig traktor, sturtuvagn eða dráttarvagn í lengri eða skemmri tíma. Reynið viðskiptin. Vélaborg hf. Sfmi 86680. Bíll til sölu Land-Rover árg. 77. Bíll í sérflokki Upplýsingar í síma 95-4199. HEILDSALA - SMASALA fpÍlHEKLAHF U l-«,uU‘,vuLJ» 17°-172 Simi 21240 Snjóruðningstæki; Framleiðum snjóruðnings- tennur fyrir vörubíla og dráttarvélar. Pantanjr þurfa að berast sem fyrst svo hægt verði að afgreiða þær fyrri part vetrar StálIækni sf. Síðumúla 27, sími 30662. FOSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 Kvikmyndir Simi 78900 SALUR 1 FRUMSYNIR ! C0PP0LA MYNDINA: i Glaumur og gleði í Las Vegas (One from the heart) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd gerð af FRANCIS FORD COPPOLA. Myndin er tekin í hinu fræga studio Coppola Zoelrope, og fjallar um lífemið i gleðiborginni Las Vegas. Tónlistin í myndinni, : ettir Tom Waits, var í útnefningu í fyrir Óskar i marz s.l. , Aðalhlutverk: Frederic Forresl, Teri Garr, Nastassia Kinski og Raul Julia. , Leikstjóri: Francls Ford Coppola. Myndin er tekin í Dolby stereo og sýnd f 4ra rása Starscope , stereo. - Sýndkl. 5,7.05,9.05 og 11.10. Hækkað verð. SALUR2 Upp með fjörið (Sneakers) • Splunkuný og bráðfjörug mynd í 1 svipuðum dúr og Porkys. Alla : stráka dreymir um að komast á | kvennafar, en oft eru ýmis Ijón á j veginum. I Aðalhlutverk: Carl Marotte, Char- ' laine Woodward, Michael Don- 1 aghue. j Leikstjóri: Daryl Duke j Sýnd kl. 5,7,9og 11. SALUR3 ' GETCRAZY ■Splunkuný söngva gleði og grín- . mynd sem skeður á gamlárskvöld . 1983. Ýmsir Irægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á 1 diskotekinu Saturn. Aðalhlutverk: Malcolm . McDowell, Anna Björnsdóttir, Allen Goorwitz, Daniel Stern. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Myndin er tekln í Dolby sterio og sýnd í 4ra rása starscope sterio Laumuspil (They all laughed) ■ t Ný og jafnframt frábær grínmynd með úrvals leikurum. Njósnafyrir- , tækið „Odyssy" er gert út af,. ' „spæjurum" sem njósna um eig- ’ ; inkonur og athugar hvað þær eru , 'j að bralla. Audry Hepbum og Ben Gazzara ■ hata ekki skemmt okkur eins vel : síðan i Bloodline. XXXXX (B.T.) ‘ Aðalhlutverk: Audrey Hepburn, j Ben Gazzara, John Ritter V ! Letkstjóri: Peter Bogdanovich ! Sýndkl. 7og 11. SALUR4 Utangarðsdrengir (Outsiders) Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af Francis Ford Copp- ola Sýnd kl. 5,7,9og 11. I ’

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.