Tíminn - 07.10.1983, Síða 19

Tíminn - 07.10.1983, Síða 19
FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1983 19 og leikhús - Kvikmyndir pg leikhús útvarp/sjónvarp ÍGNBOGII TT 19 000 FRUMSÝNIR: Lausakaup í læknastétt Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk litmynd, um læknishjón sem hafa skípti útávið.J Shirley MacLaine, James Coburn, Susan Sarandon. Leikstjóri: Jack Smight. islenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11. Leigumorðinginn IIELMOIMN) Hörkuspennandi og viðburðarík ný litmynd um harðsvíraðan náunga sem ekki lætur segja sér fyrir verkum,með Jean-Paul Bel- mondo, Robert Hosseln, Jean Desailly. Leikstjóri: Georges Lautner Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 3.05,5.05,9.05 og 11.10 Annar dans Aðalhlutverk: Kim Anderzon. Lisa Hugoson, Sigurður Sigur- jónsson, Tommy Johnson. Leikstjóri Lárus Vmir Óskarsson Sýndkl.7.10 Hækkað verð Leyndardómurinn Spennandi og leyndardómsfull ný bandarisk Panavision-litmynd, með Lesley-Anne Down, Frank Langella og John Gielgud. íslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Tess Frábær ný verðlaunamynd, eftir hinni frægu sögu Thomas Hardy, með Nastassia Kinski, Peter Firth Leikstjóri: Roman Polanski - fslenskur texti. Sýnd kl. 9.10, Dauðageislarnir Spennandi og áhrifarik litmynd, um hættur er geta stafað af nýtingu kjarnorku, með Steve Bisley, Arna-Maria Winchest fslenskur texti Bönnuðinnan14 ára Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,11.15. Tonabíó 3 3-1 1-82 Svarti Folinn ftA\' ENTICINGLY BEAVTIFUL MOVIEr ^ldch^idilioh Stórkostleg mynd framleidd af Francis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir blaðadómar (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slíkri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kaupmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemmningu töfrandi ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney, Terri Garr. Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30 SIMI: 1 15 44 mt 0 Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi íegurðardrottningum, skip- stjóranum dulræna, Júlla húsveröi, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jön Hermannsson Handrit og stjóm: Þráinn Bertels- son Sýnd kl. 5,7,9 og 11 ,3*3-20-75 A Hard Days Night 3*1-89-36 A-salur Stjörnubió og Columbia Pictures frumsýna óskarsverðlaunakvik- myndina GANDHI Islenskur texti. Heimsfræg ensk verSIaunakvik- mynd sem farið hefur sigurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta óskarsverðlaun í apríl sl. Leikstjóri: Richard Attenborough. Aðalhlut- verk. Ben Kingsley, Candice Bergen, lan Charleson o.fl. Myndin er sýnd i Dolby Stereo. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningum fer fækkandi B-salur Tootsie Bráðskemmtileg ný ~ bandarísk gamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray Sýnd kl. 9.05 Hetjur fjallanna Hrikalega spennandi úrvals kvik- mynd i litum. Aðalhlutverk: Char- les Heston. Endursýnd kl. 5 og 7.05. Bönnuð börnum Innan 16 ára. ferURBÆJARKIIÍ Sto- :1364 GRÍNMYNDIN VINSÆLA: Caddyshack Hún er komin aftur þessi fjöniga gamanmynd með The Beatles, nú i Dolby Stereo. Það eru átján ár síðan siðprúðar góðar stúlkur misstu algjörlega stjórn á sér og létu öllum illum látum þegar bitlamir birtust, nú geta þær hinar sömu endurnýjað kynnin í Laugarársbiói og Broad- way. Góða skemmtun. ísl. texti. Sýnd kl. 5,7 og 9 Miðaverð kr. 75 THE THING Ný æsispennandi bandarisk mynd gerð af John Carpenter. Myndin segir frá leiðangri á suður- skautslandinu. Þeir eru þar ekki einir þvi þar er einnig lífvera sem gerir þeim lífið leitt. Aðalhlutverk: Kurt Russell A.Wilford Brimley og T.K. Carter Sýnd kl. 11 Bónnuð innan 16 ára Hækkað verð Sprenghlægileg, bandarísk gam- anmynd i litum, sem hlotið hefur miklar vinsældir hér á landi. Aðalhlutverk: Chevy Chase og Rodney Dangerfield. Islenskur texti Endursýnd kl. 5,7 og 9. 3 2-21-40 Ránið á týndu örkinni Endursýnum þessa afbragðsgóðu kvikmynd sem hlaut 5 óskarsverð- laun 1982. Leikstjóri: Steven Spielberg Aðalhlutverk Harrison Ford og Karen Allen Sýnd kl. 5,7 og 9.30. DOLBY STEREO | - ÞJÓÐLEiKHUSHB Skvaldur 8, sýn. í kvöld, uppselt. Blá aðgangskort gilda. Laugardag kl. 20, uppselt. Sunnudag kl. 20. Eftir konsertinn Frumsýning miðvikudag kl. 20. 2. sýn. föstudag 14. okt. kl. 20. LITLA SVIÐIÐ: Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20. Simi 11200. i.wKi-riAc KKYKjAVlKl IR |fLm Guðrún í kvöld kl. 20.30. Fimmtudag kl. 20.30. Hart í bak Laugardag kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Úr lífi ánamaðkanna Sunnudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala I Iðnó kl. 14—20.30, sími 16620. Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjar- bíói, laugardag kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16-21, simi 11384. Af hverju láta börnin svona Dagskrá úr verkum atomskáld- anna. Handrit og leikstjórn: Anton Helgi Jónsson og Hlin Agnarsdóttir. Frumsýning 14.okt. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut / /ííAGSslöFrJótJ 5TÚDEN7Á V/Hringbraut sími 17017 (ath. breytt síma- númer) ■ Úr föstudagsmynd sjónvarpsins. Sjonvarp, föstudag kl. 22:15: Fær Rut að lifa? ■ Föstudagsmynd sjónvarpsins er að þessu sinni bresk bíómynd frá árinu 1962, Fær Rut að lifa? Átta ára telpa þarf á blóðgjöf að halda eftir að hún hefur bjargast naumlega frá bráðum bana. Faðir telpunnar neitar um leyfi til blóðgjafar af trúarlegum ástæðum og hefur það örlagaríkar afleiðingar. Myndin virðist fjalla um brýnt siðferði- legt spursmál og ekki er úr vegi að minnast þess að áþekk vandamá! hafa komið upp hér á landi. Þó að flestum finnist þetta vandamál tiltölulega einfalt þá er stutt í önnur vandamál, tengd lífi og dauða.sem menn greinir ntjög á um. _ BK. útvarp Föstudagur 7. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Morgun- þáttur. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Stefnir Helgason talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eftir Mindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (6). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 Jane Addams - engill hinna aumustu Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 11.35 Steely Dan, Toto, Mike Oldfield og fleiri syngja og leika. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S. Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (7). 14.30 Miðdegistónleikar 14.45 Nýtl undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar 17.10 Síödegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Heiðdís Norðfjörð segir börnunum sögu fyrir svefninn. (RÚVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Friðarráóstefnan i Haag 1699 „Striðs- bumban barin" eftir Barböru W. Tuchman. Bergsteinn Jónsson les þýðingu Ola Her- mannssonar (4). 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Norðanfari. Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjónarmaður: Óðinn Jónsson. (RÚ- VAK). 22.15 Veðurlregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Gullkrukkan" eftir James Stephens Magnús Ralnsson les þýðingu sina (15). 23.00 Náttfari Þáttur í umsjá Gests Einars Jónassonar. (RÚVAK). 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 7. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Sigurður Grímsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Flói i laðmi jökla Bresk heimildarmynd frá Jöklaflóa á suðausturströnd Alaska. Fyrr meir var flói þessi isi lagður og enn ganga skriðjöklar í sjó fram. Síðan ísinn iór að hopa helur gróður fest rætur og dýralif i sjó og á landi er auðugt og fjölskrúðugt. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.15 Stans! Umræðuþáttur í beinni útsend- ingu um umferðarmál. Dagskrá þessi er i tengslum við umferðarviku í Reykjavík og nágrenni, dagana 3.-10. október, I tilefni af norrænu umferðaröryggisári. Umsjónar- maður Rafn Jónsson, fréttamaður. 22.15 Fær Rut að lifa? (Life for Ruth) Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri Basil Dearden. Aðalhlutverk: Michael Craig, Patrick McGo- ohan og Janet Munro. Átta ára telpa þarf á, blóðgjöf að halda eftir að hún hefur bjargast naumlega frá bráðum bana. Faðir telpunnar neitar um leyfi til blóðgjafar at trúarlegum- ástæðum og hefur það örlagaríkar afleiðing- ar. Þýðandi Björn Baldursson. 23.50 Dagskrárlok. ★★★★ Gandhi ★★★ Tootsie ★★★★ Rauðliðar ★★ Get Grazy ★★★ Annardans ★★ Firefox ★★★ Poltergeist ★ Engima ★★★★ E.T. 0 Alligator ★★ Svarti folinn ★ The Beastmastc ★★ Nýtt líf Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær - * * * mjög goö - * * góö - * sæmlleg - O léleg

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.