Tíminn - 09.10.1983, Page 7

Tíminn - 09.10.1983, Page 7
SUNNUDAGUR 9. OKTOBER 1983 NIS5AN MICRA Splunkuný Super stjarna frá NISSAN, sem slegið h öll met þótt ung sé. Við œtlum ekki að demba yfir ykkur stöðluðum auglýsingaförsum um NISSAN MÍCRA það er MÍCRA ekki samboðið. Við látum okkur nœgja að vitna í stœrstu tímarit heims. Við viljum bara taka fram, að bensíneyðsla í sparakstri og raimbensíneyðsla er'sitt hvað. Bensíneyðslu í sparakstri er einungis náð með ótöldum töfrabrögðum og sérstöku aksturslagi. Þœr tölur um bensíneyðslu, sem tilvitnuð tímarit gefa upp, eru raunbensíneyðsla, án nokkurs útbúnaðar, eða sérstaks akstursmáta, bensíneyðsla sem þú getur sjálfur náð og verið stoltur af. Auto Motor Sport: „Aö meöaltali eyðir NISSAN MÍCRA aðeins 5.41. á hundraði. Enginn annar bíll nálgast MÍCRA í bensínsparnaði." Motor: „MfCRA er eyðslugrennri, en nokkur annar bíll, sem Motor hefur reynsluekið og það er þeim mun lofsverðara að MÍCRA kemst mjög hratt og er þess vegna bensíneyðsla bílsins mæld á meiri hraða en venja er til.“ Quick: „Bensíneyðsla er aðeins 4.2 I. á hundraði á 90 km. hraða og 5.9 I. á hundraði í borgarakstri." Bílar, Motor og Sport: Stór fyrirsögn á grein er fjallaði um reynsluakstur á NISSAN MÍCRA var svona: „Nýtt bensínmet - 19,2 km. á líterinn." Það jafngildir 5,208 á hundraði. í greininni segir m.a.: „MICRA er lang sparneytnasti bíll sem við höfum nokkurn tíma reynsluekið. Bersýnilega vita NISSAN framleiðendur hvað bensínsparnaður er, því sá sem kemst næst NISSAN MfCRA er NISSAN SUNNY 1,5 með 17,2 km. á líterinn." Það jafngildir 5,813 á hundraði. Auto Zeitung: Eftir mikið lof á NISSAN MÍCRO segir svo: „En einnig hið mikla innrými á lof skilið. MfCRA býður ekki bara ökumanni og farþega í framsæti upp á frábært sætarými, heldur gildir það sama um þá sem í aftursæti sitja.“ STORKOSTLEG SÝNING Á NISSAN MÍCRA í fyrsta skipti á íslandi. Laugardag og suhnudag kl. 2-5 Tökum flestar gerðir eldri bfla upp í nýja. Afturhurð opnast niður að stuðara og gerir það alla hleðslu eins þægilega og hagkvæma og hægt er. Bíllinn er hannaður með öryggi og notagildi í huga. Sparneytni en þó snerpu og góð viðbrögð. MÍCRA. er byggð til að endast og endast, jafnvel á íslandi, þar sem slæmir vegir og selta leggjast á eitt að granda bílum okkar. NfSSAN MÍCRA er klædd Zink-kromíum stáli og hið sterka stálbúr (Styrktarstoðir bílsins) nánast einsdæmi að rammleik í bíl af þessari stærð. Ingvar Helgason h f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI S33560 Allskonar smáprentun Umslög - Bréfsefni - Reikninga - Frumbækur - Vinnulista - Kort. Hverskonar eyðublöð önnur í einum eða fleiri litum - allar tegundir af pappír og umslögum. Sjálfkalkerandi pappír - Rúðustrikaðar blokkir A-4 og A-5 á lager, einnig með sérprentuðu firmamerki ef óskað er. Sjáum einnig um hönnun á nýjum eyðublöðum o.þ.h. Hringið og við veitum allar upplýsingar eða komum til yðar. BÍLAPERUR ÓDÝR CÆÐAVARA FRÁ MIKIÐ ÚRVAL l ^ / ALLAR STÆRÐIR w Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri, óskar að ráða hjúkrunarfræðinga á: Lyflækninga- deild, handlækningadeild, gjörgæsludeild, svæf- ingadeild, barnadeild og í stöðu fræðslustjóra hjúkrunar. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Sími 44566 RAFLAGNIR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.