Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 17

Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 17
MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1983 Hl umsjón: B.St. og K.L. andlát Hrefna Jóhannsdóttir. Ljósheimum 20, Reykjavik, andaðist að heimili sínu laugardaginn 5. nóvember. Guðleif S. Guðmundsdóttir, Birkimel 10A, Reykjavík, lést í Landspítalanum aðfaranótt laugardagsins 5. nóvember. Kristján Nói Kristjánsson, bátasmiður, Túngötu 9, Húsavík, er látinn. Ástrós Vigfúsdóttir, Sogavegi 84, Reykjavík, andaðist í Vífilsstaðaspítala 5. þessa mánaðar. Þórný Jónsdóttir, Bergstaðastrxti 6, Reykjavík, varð bráðkvödd 6. nóvem- ber. Jakob Sveinsson, kennari, Egilsgötu 32, Reykjavík, andaðist þann 4. nóvember sl. í Landspítalanum. Útförin fer fram þann 11. nóv. kl. 13.30 frá Fossvogs- kapellu. Helgi Skúiason, augnlæknir, lést 7. nóv- ember sl. Jónas Haukur Einarsson, blikksmíða- meistari, Sunnubraut 20, Kópavogi, andaðist í Borgarspítalanum laugardag- inn 5. nóvember. Hátíðarsamkoma á fæðingardegi Marteins Lúthers ■ f tilefni af því að 500 ár eru liðin frá fæðingu Mmarteins Lúthers þ. 10. nóv. n.k. gengst Háskóli íslands fyrir hátíðarsamkomu í hátíðasal háskólans. Sr. Sigurbjörn Einarsson fyrrv. biskup fslands flytur hátíðarræðuna. Jón Stefánsson söngstjóri stjórnar söng. Samkoman hefst kl. 17.15 fimmtudag 10. nóv., og eru allir velkomnir. Sovésk bókasýning og sýning á frímerkjum og hljómplötum frá Sovétríkjunum opin í MIR-salnum, Lindar- götu 48, alla virka daga kl. 17-19, um helgar kl. 15-19. Kvikmyndasýningár hvern sunn- udag kl. 16. Aðgangur ókeýpis og öllum heimill. sundstadir Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar Irá kl. 7.20-20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8-17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vestubaejarlaug og Laugar- dalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, I Laugardalslaug í sfma 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatímar þriðjudaga og miðvikudaga. Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugardögum 9-16.15 og á sunnudögum kl. 9-12. Varmárlaug I Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatím- ar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna,, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatimar miðvd. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar í baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnudaga kl.8—13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík Kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnudögum. — I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - í júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgrelðsla Akranesi sími 2275. Skrifstof- an Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykajvik, simi 16050. Sim- svari i Rvík, sími 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 f lokksstarf FUF A-Hún Almennur félagsfundur verður haldinn á Hótel Blönduósi miðvikudag 9. nóv. kl. 20 stundvíslega. Dagskrá: 1. Starfið í vetur. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Árnesingar Hin árlegu spilakvöld verða á eftirtöldum stöðum: Félagslundi föstudagskvöld 11. nóv. Ávarp: Guðni Ágústsson Flúðum föstudagskvöld 25. nóv. Ávarp: Jón Helgason landbúnaðarráðherra Spilakvöldin hefjast öll stundvíslega kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun Flug til Winnipeg fyrir tvo. Framsóknarfélag Árnessýslu Suðurland Kjördæmisþing framsóknarmanna á Suðurlandi verður haldið í Vestmannaeyjum laugardag og sunnudag 19. og 20. nóv. n.k. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Aðalfundur Kjördæmissambands Norðurlands vestra verður haldinn I Miðgarði sunnudaginn 20. nóvember og hefst kl. 10 f.h. Venjuleg aöalfundarstörf. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. FUF Skagafirði Almennur félagsfundur verður haldinn mánudagskvöldið 14. nóv. kl. 21 í Framsóknarhúsinu Suðurgötu 3. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 2. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. FUF Skagafirði. Framsóknarfélag Keflavíkur heldur aðalfund mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu að Austurgötu 26. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir. V-Húnvetningar Aðalfundur Framsóknarfélags V-Húnvetninga verður haldinn miðvikudaginn 16. nóv. kl. 10.301 Félagsheimilinu á Hvammstanga. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar hvattir til að mæta. Stjórnin. Hafnarfjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Hafnarfjarðar verður haldinn fimmtu- daginn 17. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Hverfisgötu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing. 3. Önnur mál. Stjórnin. Garðabær - Álftanes Framsóknarfélag Garðarbæjar og Álftaneshrepps heldur fund laugar- daginn 12. nóv. kl. 15.00 í húsi félagsins Goðatúni 2. Fundarefni: Kosning fulltraa á kjördæmisþing. Stjórnin. Landssamband Framsóknarkvenna skorar á konur að mæta vel áfundiog taka virkan þátt í starfi flokksfélaganna. Stjórnin. Mosfellssveit Kjalarnes Kjós Framsóknarfélag Kjósasýslu heldur almennan fund I Hlégarði fimmtudaginn 10. nóvember kl. 21. Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, ræðirum húsnæðismál- in. Allir velkomnir Stjórnin Grindavík Aðalfundur Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldinn I Festi (litla sal) kl. 14 laugardaginn 12. nóv. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Á fundinum verður endurvakið félag ungra framsóknarmanna í Grindavík. Jóhann Einvarðsson mætir á fundinn. Framsóknarmenn I Grindavík eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Keflavík Framsóknarkvennafélagið Björk Keflavík heldur aðalfund fimmtudaginn 10. nóv. kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Ölfushrepps verður haldinn í barnaskólanum Þorlákshöfn fimmtudaginn 10. nóv. kl. 21. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á Kjördæmisþingið í Vestmannaeyjum. Stjórnin n Pk 1 * æKI 1 hmmUSBkti msafflÆSa&m Akranes Viðtalstími Bæjarfulltrúarnir Jón Sveinsson, Ingibjörg Pálmadóttir og Steinunn Sigurðardóttir verða til viðtals I Framsóknarhúsinu við Sunnubraut mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30-22. Sími 2050. Tökum við fyrirspurnum og ábendingum frá bæjarbúum. Bæjarfulitrúarnir Kópavogur Aðalfundur Framness h.f. fyrir árið 1982 veröur haldinn mánudaginn 21. nóv. kl. 20.30 í húsi félagsins Hamraborg 5 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreytingar 3. Kaffiveitingar í boði félagsins 4. Önnur mál Stjórnin. Viðtalstímar Borgarfulltrúar og varafulltfuar Framsóknarflokksins I Reykjavík verða til viðtals næstu laugardaga að Rauðarárstíg 18 kl. 10.30-12. N.k. laugardag 12. nóv. munu Kristján Benediktsson og Jónas Guðmundsson veröa til viðtals. Kristján á sæti í Borgarráði og útgerðarráði og Jónas á sæti I hafnarstjórn. Rangæingar Aðalfundur Framsóknarfélags Rangæinga verður haldinn á Hvolsvelli sunnudaginn 13. nóv. kl. 15. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Þórarinn Sigurjónsson alþingismaður mætir á fundinn. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.