Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 19

Tíminn - 09.11.1983, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER 1983 23 ÉGNBOGM CT 10 000 Frumsýnir Ævintýri einkaspæjarans Dillandi fjörug, sprenghlægileg og djörf ný ensk grínmynd, eins og þær gerast bestar, um hrakfalla- bálkinn sem langaöi að gerast einkaspæjari, meö: Christopher Neil, Suzi Kendail, Harry H. Corbett, Liz Frazer. íslenskur texti Sýndkl. 5,7,9 og 11 Spyrjum að ieiksiokum i&SSÍPslrt/HEN EIGHTBFLLS TOLL” Hin afar spennandi og fjöruga Panavision litmynd, eftir sam- nefndri sögur Alistair HacLean ein af þeim allra beslu eftir sógum hans, meö Antony Hopkins - Robert Morley- Nathalie Delon islenskur texti Kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og11.05 Með dauðann á hælunum Hörkuspennandi og viöburöarík sakamálamynd I litum, meö Alain Delon, Dalila Di Lazzaro og Mic- hael Auclair. Leikstjori: Jaques Deray. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ökuþórinn RYAN O’NEAL BRUCE DERN ISABELLE ADJANI SKfi Æsispennandi litmynd, um öku- þórinn ósigrandi, og lögreglum- anninn sem ekki vildi gefast upp, með: Ryan O'Neal, Bruce Dern og Isabelle Adjani. Leikstjóri: Waltter Hill. islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Kvikmyndir og Tonabícr 3* 3-11-82 Verölaunagrinmyndin: Guðimir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) A Meö mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grínmynda Myndin hefur hlotið eftirfarandi verölaun: Á grinhátíðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grínmynd hátíöarinnar og töldu áhorfendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verölaun i Sviss og Noregi Leikstjöri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 [MJHJBjOj ’S 2-21-40 Foringiogfyrirmaður OFFICER ANDA GENTLEMAN Afbragös óskarsverðlaunamynd með einni skærustu sfjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsslaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett, Debra Winger (Urban Cowboy) Sýndkl. 5, 7.15 og 9.30 Bönnuö börnum innan 12 ára ■£8*3-20-75 Landamærin Ný hörkuspennandi mynd sem gerist á landamærum USA og MEXICO. Chariie Smith er þrótt- meta persóna sem Jack Nickolson hefur skapað á ferli sínum. Aðal- hlutverk: Jack Nickolson, Harvey Keitel og Warren Oates. Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05. Miöaverö á 5 og 7 sýningar mánudaga til föstudaga kr. 50.00. 1-89-36 A-salur Frumsýnir stórmyndina Annie r Heimsfræg ný amerísk stórmynd í litum og Cinema Scope um mun- aðarlausu stúlkuna Annie hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra, ungra sem aldna. Þetta er mynd, sem enginn ætti að láta fram hjá sér fara. Leikstjóri: John Huston. AðalhluWerk: Aileen Qinn, Albert Finney, Carol Burnett, Ann Reink- ing o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkaö verö. íslenskur texti Myndin er sýnd í Dolby Stereo B-salur Gandhi Heimsfræg ný verðlaunakvik- mynd, sem farið hefur sigurför um allan heim. AðalhluWerk. Ben Kingsley. Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar Hækkaö verö SIMI: 1 15 44 w Lif og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottningum, skip-' i stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- son Sýnd kl. 5, 7, 9 ÁllSTURBÆJARKIIÍ Sim ‘ 1384 Nýjasta gamanmynd Dudley Moore: Ástsjúkur (Lovesick) Acxrnedyfcxthelnajratíyromanlic DUDLEY EJJZABETH MOORE McOCö/ERN LOVESICK, Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný bandarískgamanmyndílitum. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Dudley Moore („10“ og „Arthur") Elizabeth McGovern, Alec Guinness, John Huston, ísl. texti Synd kl. 5, 7, 9 og 11 ÞJOÐLEIKHUSI-B Návígi Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20. Skvaldur Föstudag kl. 20 Eftir konsertinn Laugardag kl. 20. Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Litla sviðið Lokaæfing I kvöld kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 sími 11200. i.i:iki-i:iL\(; KKVKjAVÍM IK Guð gaf mér eyra eftir Marc Medov Þýðing: Úlfur Hjönrar Lýsing: Daniel Williamsson Leikmynd: Magnús Pálsson Búningar: Magnús Pálsson, Kristfn Guðjónsdóttir Leikstjórn: Þorsteinn Gunnarsson Frumsýning í kvöld uppselt 2. sýning föstudag uppselt Grá kort gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kort gilda Guðrún Fimmtudag kl. 20.30 Allra síðasta sinn Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Næst siöasa sinn Hart í bak Sunnudag kl. 20.30 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 simi16620. Jasskvöld sunnudag 6. nóv. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenla veitingar s. 17017 ISLENSKAj QPERANp La Traviata Föstudag kl. 20 Sunnudag kl. 20 Miðasala opin daglega frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. útvarp/sjónvarp Sjónvarp kl. 20:40 og 23:30: Chaplín — og kóreanska þotan og kalda stríðið ■ I kvöld cr á dagskrá annar þáttur um Chaplín og áður óþckkt cða lítt kunn verk hans. Síðast á dagskránni cr liins vegar bresk frcttamynd um þær breytingar scm orðið hafa á sambúð Vesturveldanna og Sovct- ríkjanna eftir aðkóreönkku farþegaþot- unni var grandað. lönninn í ráöa- mönnum Vesturvcldanna í garð So- vétmanna hefur mjög brcyst. Þannig talar Thatcher um Sovétríkin sem ófreskju sem á kaldrifjaðan og út- rciknaðan hátt ógni menningarþjóð- félögum vcsturlanda. Hvaða áhril hefur þctta á framtíð okkar? útvarp Miðvikudagur 9. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorö - Sólveig Ásgeirsdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sína (29). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.30 „Islenskt mál Endurtekinn þáttur Jóns Hilmars Jónssonar frá laugardegin- um. 11.40 1 minningu Nat King Cole Natalie Cole og Johnny Mathis syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Fats Domino, Claude Bolling o.fi. syngja og leika létt lög. 14.00 A bókamarkaðinum Andrés Kris- tjánsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miödegistónleikar André Pepin, Raymond Leppard og Claude Viala leika 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guð- mundsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur í umsjá Arnþórs og Gísla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvjöldfréttir. Tilkyinningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guðlaug M. Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.10 Útvarpssaga barnanna: „Peyi“eftir Hans Hansen Vernharður Linnet les þýðingu sina (6). 20.40 Kvöldvaka a, Úr minningum Guðrún- ar Borgfjörð. Edda Vilborg Guðmunds- dóttir les. b. Haustlaufið fýkur. Ólafur R. Þorsteinsson les Ijóð eftir Grétar Fells. c. Karlakórinn Þrestir syngur stjórnandi Eir- íkur Árni Sigtryggsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10Tvísöngur Janet Baker og Dietrich Fischer-Dieskau syngja dúetta eftir Felix Mendelssohn, Peter Cornelius og Jo- hannes Brahms. Daniel Barenboim leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (20). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 í útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 íslensk tónlist a. Tvær rómönsur fyrir fiðlu og pianó eftir Árna Björnsson. Þorvaldur Steingrimsson og Ólafur Vignir Albertsson leika. b. Fantasíusónata fyrir klarinettu og pianó eftir Victor Urbancic. Egill Jónsson og höfundurinn leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 9. nóvember 18.00 Söguhornið Þrjár telpur, Halldóra Hinriksdóttir, Hildur Pálsdóttir og Jónina Guðmundsdóttir, segja sögur sem þær hafa samið. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Amma og átta krakkar 12. þáttur. Norskur framhaldsmyndaflokkur gerður eftir barnabókum Anne-Cath. Vestly. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision - Norska sjónvarpið). 18.30 Smávinir fagrir., Smádýr i garðin- um. Sænskur myndaflokkur I fimm þáttum. Þættirnir sýna könnunarferðir Evu, 11 ára telpu, til að skoða skordýr og önnur smádýr og kynna sér atferli þeirra. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Þulur Karí- tas Gunnarsdóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.45 Fólk á förnum vegi (People You Meet) Endursýning 1. A hóteli. Ensku- námskeið í 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Úr fórum Chaplins 2. Leikstjórinn mik'i Breskur myndaflokkur i þremur þáttum um Charlie Chaplin og áður óþekkt eða lítt kunn verk hans. Stjórn upptöku: Kevin Brownlow og David Gill, þulur James Mason. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 21.45 Dallas Bandarisksur framhalds myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Kóreska þotan og kalda stríðið Bresk fréttamynd um þær breytingar sem orðið hafa á sambúð Vesturveld- anna og Sovétríkjanna eftir að kóresku farþegaþotunni var grandað. Þýðandi og þulur Margrét Heinreksdótttir. 23.10 Dagskrárlok. Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjöggóð ★★ goð ★ sæmileg 0 '8leg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.