Tíminn - 03.01.1984, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.01.1984, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 1984 EKKERT. FREST AF FJJIG- LEIÐAFOLKII NIGERIU — en ekki talin ástæða til að óttast um það meðan allt er með kyrrum kjörum ■ „Við höfum fengið að vila að það það þarf ckki stjórnarbyltingu til,“ sagði kyrrum kjörum. En samkvæmt óstað- það nú gengur því ég held að það sé eru engar flugsamgöngur við Nígeríu og Sæmundur Guðvinsson, fréttafulltrúi festum fréttum sem okkur hafa borist mjög lítið samband milli Nígeríu og ekki innanlandsflug heldur. Meöan svo Flugleiða, en á vegum félagsins eru 12 má búast við að allt flug muni liggja niðri umheimsins,“ sagði Sæmundur. er verður torvelt að ná sambandi við íslendingar staddir í Nígeríu, átta flug- í að minnsta kosti viku og það er Hann sagði að áætlað hefði verið að okkar fólk þó að auðvitað sé reynt. liöar og fjórir flugvirkjar. náttúrlega óþægilegt að vita af fólkinu senda nýja áhöfn niður til Nígeríu í dag Símasamband við Nígeríu er nefnilega „Við höfum ekki ástæðu til að ætla þarna án þess að ná sambandi. Við enþvíhefðiveriðfrestaðafskiljanlegum ákafíega gloppótt og við höfum yfirleitt, annað en allt sé í lagi. Það hafa ekki munum gera allt sem við getum til að ástæðum. þurft að tala við okkar fólk í loftinu - borist fréttir af öðru en að allt sé með koma til fólksins boðum hvernig sem -Sjó. „VIÐ TORTRYGGIUM NÍGERfUMENN EKKI” Námskeið fyrir dönsku- kennara ■ Námskeið fyrir dönsku- kennara verður haldið í Norræna húsinu föstudaginn 6. og laugar- daginn 7. janúar n.k. frá kl. 9-17 báða dagana. Á námskeiðinu verður m.a. fjaliað um notkun hljómbanda, myndbanda, myndmáls og söngtexta í tungu- málakennslu. Fyrirlesari og stjórnandi verður Merete Biörn, cand. mag., sem kunn er fyrir gerð kennsiubóka í dönsku fyrir útlendinga. Enn fremur verður Hanne Marie Winkel, kennari frá Kaupmannahöfn, leiðbein- andi á nántskeiðinu. Námskeið þetta er opið öllum dönskukennurum á grunnskóla- og framhaldsskólastigi, að því er segir í tilkynningu frá Félagi dönskukennara. — segir Hannes Hall, framkvæmdastjóri Samlags skreiðar- framleiðenda ■ „Við höfum ekkert frétt frá okkar kaupendum ennþá. Það er lokað fyrir Ijarskipti við landið og einu fréttirnar sem við fáum eru úr fjö!miðlum,“ sagði Hannes Hall, framkvæmdastjóri Sam- lags skreiðarframleiðenda, þegar Tím- inn ræddi við hann um hagsmuni ís- lenskra skreiöarútflytjenda eftir stjórn- arbyltinguna í Nígeríu á gamlársdag, en sem kunnugt er eiga skreiðarframleið- endur um milljarð króna útistandandi í Nígeríu. „Það er alveg hægt að hugsa sér að við fáum engar greiðslur. En miðað við okkar reynslu af Nígeríumönnum tel ég ekki ástæðu til annars en að vera bjartsýnn. Þeir hafa alltaf verið heiðar- legir gagnvart okkur. Til dæmis þegar hcrforingjarnir voru þarna við stjórn fyrir nokkrum árum og skipin þurftu að bíða mánuðum saman fyrir utan Lagos hlóðst upp geymslukostnaður, sem þeim hefði jafnvel verið stætt á að borga ekki en borguðu samt. Við að minnsta kosti tortryggjum þá ekki fyrren annað kernur í ljós.“ Hannes sagði, að ekki væri útilokað að ný stjórn í Nígeríu myndi greiða fyrir skreiðarviðskiptunum. Að minnsta kosti hefði hún gefið út yfirlýsingu um að fjármálum landsins yrði komið í lag. -Sjó. Leiðretting ■ Á bls. 9 í gamlársdagsblaði Tímans birtist greinin Fjögurra alda afmæli Edinborgarháskóia. Þau leiðu mistök urðu við birtingu, að nafn höfundar féll nióur. Hann er Ingi Sigurðsson og er beðinn velvirðingar á mistökunum. ■ Jónas Kristjánsson formaður stjórnar Rithöfundasjóðsins afhendir þeim séra Jakobi Jónssyni og Þóru Einarsdóttur styrkinn. Tímamyndir GE ■ Vigdís Finnbogadóttir forseti íslands og Ragnhildur Helgadóttir menntamálaráðherra voru meðal gesta við afhendinguna. Árleg styrkveiting úr Rithöfundasjóði ríkisútvarpsins: SVAVA JAKOBSDÓTT- IR HLAUT STYRKINN í þeim tilgangi aö þá muni styrk- ■ Um áramótin var hin árlega úthlutun úr Rithöfundasjóð ríkis- útvarpsins og fór hún fram í Þjóðminjasafninu að viðstöddum forseta Islands, menntamálaráð- herra og fleiri gestum. Styrkinn, sem er 100 þúsund kr., hlaut að þessu sinni Svava Jakobsdóttir en hún gat ekki veitt honum viðtöku sjálf þar sem hún er nú stödd í London en foreldrar hennar, þau séra Jakob Jónsson og Þóra Einarsdóttir veittum honum viðtöku fyrir hönd dóttur sinnar. Jónas Kristjánsson handrita- vörður, formaður stjórnar Rit- höfundasjóðsins afhenti styrkinn en í ræðu sem hann hélt á undan sagði hann m.a.: „Fyrr á árum var styrknum að jafnaði skipt milli tveggja eða fleiri rithöfunda. En á síðari árum hafa komið fram eindregin og endur- tekin tilmæli frá Rithöfundasam- bandinu um það að styrkurinn skuli falla óskiptur í hlut eins rithöfundar. Þetta er vitanlega gert þegann meira um veitinguna, þá sé um að ræða hagnýtan styrk til nýrra ritstarfa. Þetta má nú kallast föst venja. En sú er von mín að sjóðurinn eflist smám saman á komandi árum, og þyki þá aftur fært að skipta fjárveitingu til tveggja eða fleiri rithöfunda." FRI Vitni óskast að ákeyrsiu ■ Ekið var utan í kyrrstæðan bíl við Suðurlandsbraut 10, milli kl. 15.00 og 16.00, 22. des. síðastliðinn, og er önnur framhurð hans ónýt á eftir. Sá sem árekstrinum olli ók í burtu. Bíllinn, sem hefur einkennisstafina R 4355 er af Peugeot gerð, blár að lit. Eigandi hans, Sigurveig Ástgeirsdótt- ir, hafði samband við Tímann og bcinir hún þeim tilmælum til þess sem árekstrinum olli cða vitna, að hafa samband við sig í síma 14542 eða lögregluna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.