Tíminn - 03.01.1984, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 3. JANUAR 1984
19
og leikhús — Kvikmyndir og leikhús
ÍGNBOGII
O 19 000
Frumsýning
jólamynd ’83
Ég lifi
Æsispennandi og stórbrotin
kvikmynd, byggð á samnefndri
ævisögu Martins Gray, sem kom
út á íslensku og seldist upp hvað
eftir annað. Aðahlutverk: Michael
York og Brigitte Fossey.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 3,6 og 9
Hækkað verð
Mephisto
Áhrifamikil og einstaklega vel gerð I
kvikmynd byggð á sögu Klaus I
Mann um leikarann Gustav I
Griindgens sem gekk á mála hjá |
nasistum. Óskarsverðlaun sem j
besta erlenda myndin 1982.
Leikstjóri: Istvan Szabó
Aðalhlutverk: Klaus Maria Brand-1
auer (Jóhann Kristófer í sjón-
varpsþáttunum)
| Sýnd kl. 3,05 5,05 7,05 9,05 og
11,05
Hækkað verð.
Bönnuð innan 12 ára
Borgarljósin
„City Lights" Snilldarverk meist-
i arans Chartie Chaplin. Frábær
| gamanmynd fyrir fólká öllum aldri.
Sýnd kl. 3.05,5.05 og 11.05
Flashdance
Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.1 o
: Hækkað verð
Hnotubrjótur
h1hei»jdar«arAtó
In IHe CitH ahc bku«1
banCcfttt
NutaocW
Bráðsmellin ný bresk litmynd með
hinni síungu Joan Collins I aðal-
hlutverki ásamt Carol White - |
Paul Nickols. Leikstjóri: Anvar
Kawadi.
Sýnd kl. 7.10
Svikamyllan
Afar spennandi ný kvikmynd eftir
Sam Peckinpah (Járnkrossinn,
Convoy, Straw Dogs o.fl.) Aðai-
hlutverk: Rutger Hauer, Burt
Lancaster og John Hurt.
Bönnuð börnum inna 14 ára.
Sýnd kl. 3.15,5.15 og 7.15
1onabíó,
'S’ 3-11-82
Jólamyndin 1983.
OCTOPUSSY
KOÍit K MOORK
vínu r JAA1IS BOVI) 007r
jQCTOPUSSY
JamtA lltirwl's
all f imt high!
\m
Allra tima toppur James Bond!
Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlut-
verk: Roger Moore, Maud Adams
Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i
4rarása Starscope Stereo.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
kHasawAi.
*£S* 3-20-75
Psycholl
» » «8 % 'tm «
zm -,s» *:» • ;«*«,
Ný æsispennandi bandarisk mynd
sem er framhald hinnar geysivin-
sælu myndar meistara Hitchcock.
Nú 22 árum síðar er Norman
Bates laus af geðveikrahælinu.
Heidur hann áfram þar sem frá var
horfið? Myndin er tekin upp og
sýnd í Dolby Stereo.
Aðalhlutverk: Antony Perkins,
Vera Miles og Meg Tilly. Leik-
stjóri: Richard Franklín.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Miðaverð: 80,- kr.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
2P 2-2U40
Skilaboð
til
Söndru
Jólamynd Háskólabió
Ný islensk kvikmynd, gerð eftir
, samnefndri skáldsögu Jökuls
Jakobssonar um gaman og alvöru
í lifi Jónasar, -rithöfundar á tima-
mótum.
Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason
I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís
Thoroddsen, Bryndis Schram,
Benedikt Árnason, Þorlákur
Kristinsson, Bubbi Morthens,
Rósa Ingólfsdóttir, Jón Laxdal,
Andrés Sigurvinsson.
Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir.
Framleiðandi: Kvikmyndafélagið
Umbi.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
SPl-89-36
A-salur
Frumsýnir jólamyndina 1983
Bláa Þruman.
(Blue Thunder)
Í2* m
j Æsispennandi ný bandarísk s
mynd i litum. Þessi mynd var s
sú vinsælasta sem frumsýnd var 1
sl. sumar i Bandaríkjunum og
Evrópu.
Leikstjóri. Johan Badham.
Aðalhlutverk. Roy Schéider,
Warren Oats, Malcholm
McDowell, Candy Clark.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10
Sýnd kl. 4.50
Hækkað verð.
íslenskur texti
Myndin er sýnd i Dolby sterio.
B-salur'
Pixote
Atar spennandi ný brasilisk-frönsk
verðlaunakvikmynd í litum, um
unglinga á glapstigum. Myndin
hefur allsstaðar fengíð frábæra
-dóma og sýnd við metaðsókn.
Leikstjóri Hector Babenceo. Aðal-
hlutverk: Fernando Ramos da
Silva, Marilia Pera, Jorge Ju-
liaco o.fl.
Sýnd kl. 7.05,9.10 og 11.15
íslenskur texti.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Annie
'AimÍe - lelenAkörUxti i
Heimsfræg ný amerisk stórmynd.
Sýnd kl. 4.50.
AllSfURBtJAHhlll
\ SifTv 11384
Jólamynd 1983
Nýjasta „Superman-
myndin“:
/í
Superman lli
Myndin sem allir hafa beðið eftir.
Ennþá meira spennandi og
skemmtilegri en Superman I og II.
Myndin er í litum, Panavision og
Dolby stereo.
Aðalhlutverk: Christopher
Reeve og tekjuhæsti grinleikari
Bandarikjanna i dag: Richard
Pryor.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
vfvS;
ÞJÖDIKÍkmjSID
Tyrkja Gudda
5. sýning fimmtudag kl. 20
6. sýning föstudag kl. 20
Skvaldur
Laugardag kl. 20
Skvaldur miðnætursýning
Laugardag kl. 23.30
Miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15 - 20
Simi 11200
Litla sviðið
Lokaæfing
Miðvikudag 4. janúar kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15-20.
Simi 11200
IIB
ÍSLENSKA ÓPERAN'
Rakarinn í Sevilla
Frumsýning föstudag 6. jan. kl. 20.
2. sýning sunnudag 8. jan. kl. 20.
Miðasalan opin frá kl. 15-19
nema sýningardaga til kl. 20
Simi 11475
■ i.i iKi i:i.\(; <*.<»
KKVKIAUIKUK ^L|
Hart í bak
Fimmtudag kl. 20.30
Laugardag kl. 20.30
Guð gaf mér eyra
Föstudag kl. 20.30
Sunnudag kl. 20.30
Miðasala í Iðnó
Kl. 14-19
Simi 16620
SIMl: 1 15 44
Stjörnustríð III
JTAR.WART
Fyrst kom „Stjörnustríð l“ og sló
öll fyrri aðsóknarmet. Tveim ámm
siðar kom „Stjörnustríð IT, og
sögðu þá allflestir gagnrýnendur
að hún væri bæði betri og
skemmtilegri. En nú eru allir sam-
mála um að sú síðasta og nýjasta
„Stjörnustríð lll“ slær hinum báð-
um við hvað snertir tækni og
spennu, með öðrum orðum sú
beta. „Ofboðslegur hasar frá upp-
hafi til enda". Myndin er tekin og
sýnd i 4 rása DOLBY STERIO“.
Aðalhlutverk: Mark Hammel,
Carrie Fisher, og Harrisson Ford
ásamt fjöldanum öllum af gömlum
vinum úr fyrri myndum, og einnig
nokkrum nýjum furðufuglum.
Hækkað verð
útvarp/sjónvarp
Arið 1983—
Hvar erum við stödd?
Hefur heimurinn oröið ríkari eða
fátækari á árinu 1983? Hefur öryggi
aukist eða minnkað á árinu sem var
að enda? Spurningum þessum og
fleiri álíka verður reynt að fá svör við
í nýrri 90 mín. heimildarmynd frá
breska sjónvarpinu „Árið 1983 -
Hvar erum við stödd?" En fyrri hluti
hennar verður í sjónvarpinu í kvöld
að loknum fréttum.
I mynd þcssari cr leitast við að
kanna hvort mannkyninu hafi miðað
nokkuð á leið á liðnu ári við að bæta
úr böli eins og styrjaldarógnum,
offjölgun, barnadauða og misjöfnum
kjörum aldraðra, matvælaskorti og
ójafnri skiptingu veraldarauðsins.
Reynt verður að rekja atburði ársins
eins og þeir horfa við fólki meðal
ólíkra þjóða sem hafa við mismun-
andi vandamál að glíma. Síðari
hluti myndarinnar verður á morgun
á sania tíma.
útvarp
Þriðjudagur
3. janúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum
degi 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál.
Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá
kvöldinu áður.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Guðmundur Einarsson
talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Nu er
glatt hjá álfum öllum“Umsjónarmaður:
Gunnvör Braga.
9.20 Leikfimi. 9.30Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.)
10.45 „Man ég það sem löngu leið“ Ragn-
heiður Viggósdóttir sér um þáttinn.
11.15 Við Pollinn Ingimar Eydal velur og
kynnir létta tónlist (RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 íslenskir tónlistarmenn flytja létt
lög
14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup“ eft-
ir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm
Gunnar Stefánsson les (6).
14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts-
son.
1.5.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Vladimir Ashken-
azy, Itzhak Perlman og Lynn Harrell leika
Pianótríó í a-moll op. 50 eftir Pjotr
Tsjaíkovský.
17.10 Síðdegisvakan
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.50 Við stokkinn
20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Leyni-
garðurinn“ Gert eftir samnefndri sögu
Frances H. Burnett. (Áður útv. 1961). 1.
þáttur: „Enginn lifði annar“ Þýðandi og
leikstjóri: Hildur Kalmann. Leikendur: Er-
lingur Gíslason, Bryndis Pétursdóttir,
Helga Gunnarsdóttir, Valdimar Lárus-
son, Guðmundur Pálsson, Þóra Borg,
Óttar Guðmundsson og Margrét Guð-
mundsdóttir.
20.40 Kvöldvaka a. Almennt spjall um
þjóðfræði. Jón Hnefill Aðalsteinsson
tekur saman og flytur. b. „Fullveldið
fimmtú ára“ Þorbjörn Sigurðsson les
Ijóð eftír Ingibjörgu Þorgeirsdóttur.
Úmsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Jón Þ. Þór.
21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir
hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les. (14).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kvöldtónleikar „Les printemps au
fond de la mer“ eftir Louis Durey. Hljóm-
sveit Tónlistarháskólans í Paris leikur:
Georges Tzipine stj. b. „Saudades do
BraziT op. 67 og „La creation du monde"
op. 81 a eftir Darius Milhaud. Franska
ríkishljómsveitin leikur; Leonard Bernste-
in stj. c. Forleikur eftir Germaine Taille-
ferre. Hljómsveit Tónlistarháskólans i
Paris leikur; Georges Tzipine stj. d.
„Pacific 231" og þáttur úr strengjasinfón-
iu eftir Arthur Honegger; Suisse Ro-
mande hljómsveitin leikur; Ernest Anser-
met stj. e. Forleikur eftir George Auric.
Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur; Antal
Dorati stj. f. Sónata fyrir klarinettu og
fagott, og Konsert fyrir tvö píanó og
hljómsveit eftir Francis Poulenc. Amury
Wallez og Michel Portal leika á fagott og
klarinett, Jacques Février og höfundurinn
leika á píanó með Hljómsveit Tónlistar-
háskólans i París; Georges Prétre stj.
Kynnir: Sigurður Einarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjonvarp
Þriðjudagur
3. janúar
19.35 Bogi og Logi Pólskur teiknimynda-
flokkur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Árið 1983 - Hvar erum við stödd?
Fyrri hluti. Ný heimildamynd frá breska
sjónvarpinu. í myndinni er leitast við að
kanna hvort mannkyninu hafi miðað
nokkuð á leið á liðnu ári við að bæta úr
böli eins og styrjaldarógnum, offjölgun,
barnadauða og misjöfnum kjörum aldr-
aðra, matvælaskorti og ójafnri skiptingu
veraldarauðsins. Dæmi eru tekin úr ýms-
um löndum og álfum. Þýðandi og þulur
Jón 0. Edwald.
21.20 Derrick Sveitasetrið Þýskur saka-
málamyndaflokkur. Þýðandi Veturliði
Guðnason.
22.20 Dexter Gordon Bandarískur djass-
þáttur með tenórsaxófónleikaranum
Dexter Gordon og hljómsveit.
22.45 Dagskrárlok.
★★★★ Stjörnustríð III
★ Skilaboð til Söndru
★★★ Octopussy
★★★ Segðu aldrei aftur aldrei
★ Herra mamma
★ Svikamyllan
Stjörnugjöf Tímans
★ ★★★frabær ★★★ mjoggóð ★★ goð ★ sæmileg C lele8