Tíminn - 04.01.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 04.01.1984, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 4. JANUAR 19S4 krossgáta 19 !___m:____ v° v Pii/z 4242. Lárétt 1) Skekkja. 6) Fugls. 8) Slæ. 9) Glöð. 10) Gróða. 11) Skógarguð. 12) Hár. 13) Fiður. 15) Menn. Lóðrétt 2) Angandi. 3) Ullarhnoðrar. 4) Gæf- una. 5) Stara. 7) Öflugt. 14) Klukka. Ráðning á gátu no. 4241 Lárétt 1) Ósköp. 6) Kál. 8) Sjá. 9) Kóð. 10) Lóa. 11) Und. 12) Nóa. 13) Ann. 15) Frúar. Lóðrétt 2) Skáldar. 3) Ká. 4) Ölkanna. 5) Askur. 7) Iðrar. 14) Nú. ■ í spilaþraut númer 2 var suður í óðaönn að verjast 5 laufum austurs. Norður S. 82 H.10873 T. DG974 L. 95 Vestur Austur S. D1096 S. AG3 H. AKD94 H. G2 T. 1063 T. 5 L. 4 L. ADG10862 Suður S. K754 H. 65 T. AK82 L. K73 Vestur 1 H 2 H 3 S Austur 2 L 2 S 5 L Suður spilaði út tígulásnum, norður lét drottninguna og austur fimmið. Nú var spurt: hvernig á suður að haga vörninni? Þar sem norður lofar tígulgosanum með því að láta drottninguna undir ásinn er freistandi að spila litlum tígli og vona að norður eigi síaginn og geti spilað spaða. Þá er spilið allavega tvo niður. En þetta er ekki raunhæf vörn. Til að hnekkja 5 laufum þarf aðeins 3 slagi. Ef gert er ráð fyrir að austur eigi ekki fleiri en 7 lauf er spilið örugglega niður ef suður skiptir í hjarta í öðrum slag. Austur á væntanlega ekki nema í mesta lagi 2 hjörtu: annars hefði hann stutt hjartað í sögnum. Þegar suður kemst síðan inná laufakóng klippir hann á samgang sagnhafa við blindan með því að spila aftur hjarta. Ef suður reynir þá að taka þriðja hjartað getur suður trompað; spaðasvíningin gengur ekki einsog sjá má, þannig að suður fær 1 slag á spaða, 1 á tígul og 1 á lauf. Ef suður spilar litlum tígli í öðrum slag getur sagnhafi trompað, spilað laufás og meira laufi og í lokin hent spöðunum heima niður í hjörtun í borði. myndasögur Hvell Geiri Hvað er þetta? j / Helminginn af uppA/Óivað? J ,í Rétt?Uppskeruna ) /^Hvort? Hermann' / / cl'nrnnni fvnr Uonn Kafnr an/A. / #»rSalífíAI' \ Dreki Svalur w Jamnt, þetta er Siggi gamlrsjóræn—■ ^ ingi! '/Éggerði það f ekki, - vindurinn fann hann. Á Kubbur Með morgunkaffin u - Hann er ekki að hlusta eftir hjartslætti, - hann var bara að uppgötva að úrið hans er týnt... - ...alveg ágætt hvað...Meinarðu: að^ , það sé eitthvað að kássunni, eða hvað? y? j - Eg gefst upp...sýndu mér hvar þú geymir peningana...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.